Tíminn - 30.08.1990, Page 12

Tíminn - 30.08.1990, Page 12
12 Tíminn íkæubílTi Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 V J JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.550,- 33/12,5 R15 kr. 9.450,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 SM3630 --------------------;----------\ Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 t Aðalbjörn S. Gunnlaugsson Lundi, Öxarfirði verður jarðsunginn frá Skinnastaðarkirkju laugardaginn 1. september kl. 14. Erla Óskarsdóttir Steinunn Aðalbjarnardóttir Huld Aðalbjarnardóttir Þröstur Aðalbjarnarson tengdasynir Guðbjörg Magnúsdóttir Gunnlaugur Aðalbjarnarson Óskar Aðalbjarnarson Auður Aðalbjarnardóttir ig dóttursonur t Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og útför Auðuns Auðunssonar Ásgarði Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og systkini. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Sverrir Þór andaðist aðfaranótt 28. ágúst. Ebba Björnes Þór og börn Fimmtudagur 30. ágúst 1990 Hársnyrtisýning á Hótel íslandi Sunnudaginn 2. scptcmbcr vcrður haldin hársnyrtisýning á Hótel íslandi og hcfst hún kl. 20. Á sýningunni mun íslcnskt hársnyrtifóik sýna hausttískuna í hárgrciðslu. Þá munu landsliðin í hárgrciðslu og hárskurði sýna, en þau munu kcppa fyrir íslands hönd í heimsmeistarakeppninni í Rottcrdam 23. septembcr nk. Landsliðin skipa: Hárgrciðsla: Dóróthca Magnúsdóttir, Helga Bjamadóttir, Þórdís Hclgadóttir, Sólvcig Lcifsdóttir. Dómari: Elsa Har- aldsdóttir. Hárskurður: fris Svcinsdóttir, Jón Guð- mundsson, Viktoría Guðnadóttir, Guðjón Þór Guðjónsson. Dómari: Torfi Geir- mundsson. Hársnyrtisýningin á sunnudaginn vcrður án efa ffóðlcg og skemmtileg. Þar munu meðlimir landsliðsins sýna það sem þcir hafa lært af erlendum þjálfúrum það scm liðið er af þessu ári. Helstu stofur landsins munu einnig sýna það nýjasta í tísku haustsins. Vetraropnun Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Á tímabilinu 1. septembcr til 31. maí verður Siguijónssafn opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og þriðjudaga ld. 20- 22. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. Sýningin á andlitsmyndum Sigurjóns verður áfram í vetur. Frá Kjarvalsstöóum Nú stendur yfir að Kjarvalsstöðum sýn- ingin „Scptcmber — Septcm'*. Sýnd eru verk félaga úr Septcmbcr-hópnum frá 1947-54 og félaga úr Scptem- hópnum frá 1974-1990. Sýningin er í öllu húsinu og stendur til 9. september. Kjarvalsstaðir em opnir daglcga frá kl. 11.00-18.00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. BÍLALEIGA með útibú allt f kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníseraö þakjárn Gott verö. Söluaöilar: Málmiðjan hf. Salan sf. Sími 91-680640 Dagskrá um Eistland í Norræna húsinu Við opnun sýningarinnar „Bam vatns og vinda“ sunnudaginn 2. septcmber kl. 16.00 verður sýning af myndbandi í fúnd- arsal. í tcngslum við sýninguna heldur Vardo Rumcsscn ffá Eistlandi píanótónlcika mcð verkum cistneskra tónskálda sunnu- daginn 23. sept. kl. 17.00. Vardo Rumessen cr félagi í Sjálfstæðis- flokki Eistlands og talar um stjómmál 1 Eistlandi föstud. 21. sept. kl. 17.00. Vcrið velkomin á þessar og aðrar dag- skrár í Norræna húsinu i septembcr. Myndverk barna í Gerðubergi Þcssa dagana stendur yfir sýning á myndverkum bama í menningarmiðstöð- inni Gerðubergi. Verkin vom unnin 1 list- smiðjunni Gagn og gaman i sumar og era viðfangsefni þrjú: hafið, blóm og ekki er allt sem sýnist. Laugardagana 1. og 8. septcmber verður leiðsögn um sýninguna. Starfsmaður listsmiðjunnar kynnir að- ferðir hennar og markmið. Sýningin verður opin kl. 10-21 mánu- daga til fimmtudaga, en klukkan 13-16 á föstudögum og laugardögum, cn henni lýkur þann 8. september. Ritsafn Halldórs Laxness gefiö út í Þýskalandii Bókaforlagið Strcidl í Þýskalandi hcfúr hafið útgáfú á ritsafni Halldórs Laxness t nýrri gerð, en áður hafa mörg útgáfúfyrir- tæki bæði í Vestur- og Austur-Þýskalandi gefið út bækur skáldsins í mismunandi út- gáfúm. Sumar bókanna í nýja safúinu hafa ckki áður komið á þýskan markað, aðrar cm nú þýddar á nýjan leik en nokkrar bókanna munu nú koma út í eldri þýðingum. Yfir- bragð allra bókanna verður hið sama í rit- safninu og band þcirra vandað. Það er bókaútgáfan Vaka-Helgafell hf., útgefandi Halldórs Laxness hér á landi, scm annast sölu á útgáfúrétti verka skáldsins erlendis og hefiir mcðal annars hafl milligöngu um þcssar útgáfúr bóka hans. Fyrstu þtjár bækumar í ritsafni Laxness hjá Steidl cni Vefarinn mikli frá Kasmír, Kristnihald undir Jökli og Atómstöðin. Þetta er í fýrsta sinn sem Vefarinn kem- ur út á þýsku cn frumútgáfa bókarinnar kom á markað hér á landi árið 1927. Pró- fessor Hubcrt Seelow sneri Vefaranum á þýsku, en hann er jalnlfamt umsjónar- maður þessarar nýju útgáfú á ritsafni Lax- ness í Þýskalandi. Seelow hefúr einnig þýtt Atómstöðina og er þetta fyrsta útgáfa þeirrar þýðingar og að sögn þýskra blaða mun vandaðri en þær sem fyrr hafa verið gcfnar út. Kristnihaldið er gefið út í þýð- ingu Bmno Krcss cn sú þýðing haföi áður komið út í Austur- Þýskalandi. Geysimikill áhugi hcfúr verið á verkutn Halldórs Laxness í Þýskalandi um langt árabil og em sjálfstæðar útgáfúr verka hans í Vestur- og Austur-Þýskalandi orðn- ar samtals 50, og cndurútgáfur þeirra bóka alls 31 eða 81 útgáfa í hcild. Þcssi útgáfúsaga spannar rúma hálfa öld cða frá því að Sjálfstætt fólk kom út árið 1936, fyrst bóka Halldórs Laxness á þýsku. Athygli þýskra fjölmiðla og almcnnings hcfúr mjög bcinst að verkum .Halldórs Laxness að undanfömu, ekki sist eftir að sýnd var í SDR-sjónvarpsstöðinni hcim- ildarmynd Stöðvar 2 um skáldið og þann 20. ágúst síðastliðinn var kvikmynd Guð- nýjar Halldórsdóttur, Kristnihald undir Jökli, sýnd á sömu rás á besta sjónvarps- tíma. SDR-sjónvarpsstöðin stóð að gcrð kvik-, myndarinnar um Kristnihald undir Jökli á sínum tíma. Myndin heitir í þýskri gcrð Am Gletscher og hcfúr stöðin nú tilncfnt hana sem ffamlag sitf til þýskra sjón- varpsverðlauna þar scm valin verður bcsta myndin, bcsta handritið og veitt verðlaun fyrir bcstu leikstjómina. Félagsvist í Húnabúó Húnvetningafélagið hefúr nú spila- mcnnsku að nýju eftir sumarffí. Spila- mcnnskan hcfst í Húnabúð, Skcifúnni 17, nk. laugardag, 1. september, kl. 14. Vcrð- laun í boði og vcitingar á staðnum. Myndlistarsýning ívars Magnússonar í liststofú Bókasafns Kópavogs stendur nú yfir sýning á 11 vatnslitamyndum ívars Magnússonar. Hann fæddist í Hafúarfirði 1948, en flutti á bamsaldri í Kópavog og hefúr bú- ið þar nær óslitið síðan. Árið 1968 hóf hann tækninám í Svíþjóð. Eftir heimkomuna 1972 hóf hann störf hjá íslenska álfélaginu og hefúr starfað þar sfðan. Allt ffá fyrstu tíð hefúr myndlistin verið ívari huglcikin og hcfúr hann sótt nám- skeið hjá Rúnú Gísladóttur og notið leið- sagnar Hrings Jóhannessonar við Mynd- listarskóla Rcykjavíkur. Flestar myndimar á sýningunni em til sölu. Sýningin er opin á sama tíma og Bóka- safúið: mánudaga til föstudaga kl. 10.00 til 21.00. Eiríkur Jónsson á Morgunþætti Bylgjunnar Frá því Eiríkur Jónsson gekk til liðs við Bylgjuna i byrjun ágúst, hafa þættir hans verið á milli tannánna á fólki. Eiríkur vaknar hress og cr kominn af stað kl. 07.00, með þá sér við hlið sem stjóma landinu. Það em engin mál scm fara ffam hjá Eiríki. Þannig kom Stcingrímur J. Sig- fússon samgönguráðherra í spjall til Ei- riks áður en hann fór til fúndar við Amar- flugsmenn um ffamtíð fyrirtækisins. Eirikur Jónsson hcfúr í mörg ár unnið við fjölmiðla. Hann var fféttaritari RUV f Kaupmannahöfú í nokkur ár, hann var blaðamaður á DV og var fféttastjóri Stjömuffétta, sem menn em enn að vitna í. Eiríkur er ffábmgðinn öðmm útvarps- mönnum að því leyti að hann spyr við- mælendur sína einsog fólkið af götunni. Hann spyr þeirra spuminga sem brenna heitast á fólki. Morgunþáttur Bylgjunnar er án hlið- stæðu, þægilegur cn samt spennandi. Þátturinn cr á dagskrá alla virka daga ffá 07.00 til 09.00. Málverkauppboö Simnudaginn 2. scptembcr fer ffam mál- verkauppboð á vegum Gallerí Borgar. Boðinn verður upp fjöldi mynda gömlu meistaranna. Má þar ncfna verk eftir Ás- grim Jónsson, Kjarval, Mugg, Þorvald Skúlason, Kristínu Jónsdóttur, Jón Engil- bcrts, Gunnlaug Blöndal, Þórarin B. Þor- láksson, Svavar Guðnason og Snorra Ar- inbjamar. Uppboðið fer ffam f Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Uppboðsvcrkin verða sýnd í Gallcrí Borg við Austurvöll föstudag, laugardag og sunnudag frá kl. 14 til 18. Félag eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugardag kl. 10 aðNóatúni 17.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.