Tíminn - 30.08.1990, Page 14

Tíminn - 30.08.1990, Page 14
14 Tíminn Fimmtudagur 30. ágúst 1990 UTVARP/S JONVARP anna. 20.30 Lottó 20.40 Ökuþór (3) (Home James) Breskur gamanmyiiiiaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.10 Lelóln tll Irama (How to Succeed in Business Without Really Tty- ing) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1967. Metnaöargjam gluggaþvottamaöur beitir ýmsum brögöum til áö koma sér áfram I lifinu. Leikstjóri David Swift. Aöalhlutverk Robert Morse, Michele Lee og Rudy Vallee. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. Myndin var áður sýnd 14. ágúst 1976. 23.10 Bðm segja ekki frá (Kids Don'tTell) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985. Þar segir frá manni sem vinnur við gerð heimildamyndar um kynferöislega misnotkun bama en samband hans viö fjölskyldu slna og skoöanir hans á málefninu breyriast meöan á þvi stendur. Leikstjóri Sam O’Steen. Aöalhlutverk Míchael Ontkean, JoBeth Williams og Leo Rossi. Þýöandi Heba Júllusdótt- ir. 00.40 Útvarpslréttlr I dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 1. september 09:00 Meó Ala Jæja krakkar, þá er Afi kominn aftur ur sveitinni. Hann og Pási ætla aö vera hjá okkur i allan vetur. Það er aldrei aö vita hverju Afi tekur upp á en eitt er víst aö hann mun sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir meö Litla folanum, Lita stelpunni.Di- plódunum og Brakúla greifa. Dagskrárgerð: Öm Ámason. Umsjón og stjóm upptöku: Guörún Þóröardóttir. Stöö 21990. 10:30 Júlll og tölraljósló (Jamie and the Magic Torch) Skemmtileg teikni- mynd. 10:40 Tánlngamlr I Hæöagerói (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimyrrd um tápmíkla táninga. 11:05 Stjörnusveltin (Starcom) Teiknimynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Stórfótur (Bigfoot) Teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11:35 Tlnna (Punky Brew) Þessi skemmfllega hnáta skemmtir sjálfri sér og öörum meö nýjum ævintýrum. 12:00 Dýrarfkíö (Wild Kingdom) Fræösluþáttur um fjölbreytt dýralíf jaröar. 12:30 Eóaltónar Tónlistarþáttur. 13:00 Lagt f 'ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13:30 Forlioöln ást (Tanamera) Vönduö framhaldsmynd um illa séöar ásör ungra elskenda. 14:30 Verðld - Sagan I sjónvarpi KA36.90 (The Worid: A Televtsion History) Vandaöir fræöslu- þætflr úr mannkynssögunnl. 15:00 Heragl (Stripes) Bráöskemmtieg gamanmynd um tvo félaga sem f briarii skrá sig I Bandarikjaher. Þegar þjálfunin hefst fara að renna tvær grlmur á tvimennlngana þvl liðþjállinn reynist hið mesta hörkutól. AöaF hlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oat- es, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri: Ivan Reitman. Framleiöendur Ivan Reitman og Dan Goldberg. 1981. Lokasýnlng. 17:00 Glyt (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18:00 Popp og kók Magnaður tónlistarþáttur unninn af Stöð 2, SJjömunni og Vifilfelli. ðll bestu tónlistarmynd- böndin. Ailar bestu hljómsveitimar. Allar bestu blómyndimar. Allt besta fólkiö. Allt á Stjömunni llka. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur Saga Film og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 Bflalþróttlr. I þessum þætti veröur litiö á KUHMO-RALLÝ, en þaö er alþjóðlegt rallý sem er nú nýlokiö, en þaö fórfram daganna 29,30,31. ágúst og 1. septem- ber. Ferskara verður það varia. Hjólbaraðahöllin kostaöi útsendinguna. Umsjón: Bingir Þór Braga- son. Stöö2.1990. 19:1919:19 Fréttir af helstu viöburöum, innlendum sem er- lendum, ásamt veðurfréttum. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfiö saka- mál. 20:50 Spécpeglll (Spitting Image) Breskir gamanþættir þar sem sérstæö kimnigáfa Breta f«er svo sannarlega að njóta sln. I spé- speglinum sjáum við tvífara frægs fólks, sem framleiddir eru úr frauði og fleiru, gera stólpagrln aö lifinu og tilverunni. 21:20 Kvlkmynd vlkunnar Byrjaöu aftur (Finnegan Begin Again) Sérstaklega skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju sem á I tveimur ástar- samböndum á sama tfma. I annan staö heldur hún viö giftan útfararstjóra, i hinn viö blaöamann sem má muna sinn fifil fegri. Henni gengur hálf brösuglega aö gera upp á milli þeirra en þó kem- ur aö þvi að ekki veröur dregiö lengur aö taka ákvörðun. Aöalhlutverk: Mary Tyler Moore, Ro- bert Preston og Sam Waterston. Lelkstjóri: Joan Micklin Silver. 1985. 23:10 Þögul helft (Silenl Rage) Lögreglustjóri i smábæ I Texasfylki á I höggi við bandóðan moröingja. Ekki er allt sem sýnist og virðist moröinginn vera eins og nútlma skrýmsli Frankensteins. Þaö er bardagamaöurinn Chuck Norris sem er I hlutverki lögreglustjórans i þess- ari mögnuöu spennumynd. Aöalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver og Brian Libby. Leikstjóri: Mi- chael Miller. 1982. Stranglega bönnuð bömum. 00:50 Madonna I Barcelona Endurteknir tónleikar stórstjömunnar Madonnu sem sýndir vonr i beinni útsendingu þann 1. ág- úst slöastliöinn. Tónleikarnir voru mikið sjónarspil enda var mikil áhersla lögð á sviösframkomu. 02:50 Dagikrárlok RÚV 1 3 m Sunnudagur 2. september 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Guömundur Þorsteinsson prófastur I Reykja- vlkurprófastsdæmi flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veóurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllat .Paradis" fyrsti þáttur óratorfunnar .Friöur á jöröu" eftir Björgvin Guömundsson og Guðmund Guömundsson. Svala Nielsen, Sigurveig Hjalte- sted og Hákon Oddgeirsson syngja með Sörrgsveitinni Fílharmóníu og Sinföniuhljómsveit Islands; Garðar Corles stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guöspjöll Baldvin Tryggvason sparisjóösstjóri ræöir um guöspjall dagsirts, Matteus 12, 31-37, viö Berrv harö Guömundsson. 9.30 Barrokktónllst Óbókónsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa.Leon Goosens leikur meö Konunglegu fílharmóníu- sveitinni I Liverpool; Malcolm Sargent stjóm- ar.Concerlo grosso nr. 10 I d-moll eftir George Friedrich Hándel, Enska konserlhljómsveitin leik- un Trevor Pinnock stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Sagt hefur þaö verlö Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa I Hallgrlmsklrkju Prestur séra Karl Sigurbjömsson. 12.10 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnir. Auglýslngar.Tónllst. 13.00 DJasskaff 16 Ólafur Þóröarson tekur á móti gestum I Útvarps- hUsinu. 14.00 Aldahvörf ■ Brot úr þjóöarsögu Fjóröi þáttur af fimm: Upphafsár ungmenna- og Iþróttafélaga á Islandi.Handrit og dagskrárgerö: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundur texta: Guöni Halldórsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur Amar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. (Endurlekinn þáttur frá 1. nóvember 1989) 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Ragnar Am- alds um klasslska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 í fréttum var þetta helst Sjöttl þáttur Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Amgrimsson. (Einnig útvarpaö á föstu- dag kl. 15.03). 17.00 f tónlelkasal Umsjón: Sigriður Asta Ámadóttir. 18.00 Sagan: ,1 fööurielT eftir Jan Teriouw Ami Blandon les þýöingu sína og Guöbjargar Þórisdóttur, lokalestur (10). 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.31 f svlösljóslnu Fjórir söngvar eftir Benjamin Ðritten við Ijóö W.H. Audens. Sarah Walker syngur, Roger Vignoles leikur meö á planó. Lög eftir Hanns Eisler og Kurl Weill við Ijóð Bertolts Brechts Robyn Archer syngur meö félögum úr Lundúnasinfónlunni. 20.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Fjórtán tilbrígði ópus 44 I Es-dúr, fyrir planó, fiölu og selló. Wilhelm Kempff, Henryk Szering og Pi- erre Foumier leika.Strengjakvartett i a-moll ópus 132. Amadeus kvartettinn leikur. 21.00 Slnna Endurtekinn þátturfrá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldslns. 22.15 Veöurfregnlr. 22.30 fslensklr einsöngvarar og kórar Friöbjöm G. Jónsson syngur Islensk lög; Guörún A. Krístinsdóttir leikur með á píarró. Sigurveig Hjaltested syngur fslensk lög; Fritz Weisshappel leikur meö á planó. Hamrahlíöarkórinn syngur is- lensk lög; Þorgeröur Ingólfsdóttir stjómar Kristján Jóhannsson syngur íslensk lög meö Lundúnasin- fóniunni; Mauricio Barbacini stjómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættló Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigiida tónlist. 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Nætuiútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests Slgild dæguriög, fróö- leiksmolar, spumingaleikur og leitaö farrga i seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líöandi stundar. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meó hækkandl sól Umsión: Ellý Vilhjálms. 15.00 Iþróttarásln Islandsmótiö I knattspymu, 1. deild karia Iþrótta- fréttamenn fylgjast meö og lýsa leik KR og Vals. 16.05 Konungurlnn Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Áttundi þáttur af tíu endurtekinn frá liönum vetri. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað i næturútvarpi aöfaranótt sunnu- dags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Glymskrattlnn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskffan: .Og augun opnast" meö Hilmari Oddssyni frá 1989 21.00 Leonard Cohen Lokaþáttur Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Bjömsson. Lesari meö umsjónarmönnum: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur) 22.07 Landlö og mlöln Siguröur Pétur Haröar- son spjallar viö hlustendur til sjávar og svelta. (Úrvaii útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Róbótarakk 02.00 Fréttir. 02.05 DJass|iáttur - Jón Múli Amason. (Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Harmonfkuþáttur Umsjón: Bjami Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 04.00 Fréttlr. 04.03 f dagslns önn Bamauppeldi frá öndveröu Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veöurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðrl, færö ogflugsamgöngum. 05.01 Landlö og mlóln Siguröur Pétur Harðar- son spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtek- iö úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veörl.færö og fiugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. Sunnudagur 2. september 16.35 Óskar Gfslason IJósmyndari Óskar Gíslason var einn af brautryöjendunum í STÖÐ íslenskri kvikmyndagerö en hann lést nýlega. Ar- iö 1976 var gerð heimildamynd um Óskar og er þaö fyrri hluti hennar sem nú verður endursýndur. Umsjón Eriendur Sveinsson. Stjóm upptöku AndrésIndriöason. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er sr. Svavar Alfreð Jórrsson sóknar- prestur I Ólafsfirði. 17.50 Fellx og vinlr hans (3) (Felix och hans vánner) Sænskir bamaþættir. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Sögumaöur Steinn Armann Magnússon. (Nondvision - Norrænt sam- vinnuverkefni) 17.55 Rökkursögur (1) (Skymningssagor) Þættimir eru byggöir á myndskreyttum sögum og Ijóðum úr vinsælum bamabókum. Þýöandi Karl Guömundsson. Lesari Guölaug Maria Bjama- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.20 Ungmennafélaglö (19) f Surtshelli Þáttur ætlaöur ungmennum. Eggert og Málfrföur skyggnast um I Surlshelli, þar sem útilegumenn höföust viö i eina tið. Þau hitta hollenskar stúlkur og lenda í umtalsverðum tungumálaerfiðleikum. Umsjón Valgeir Guöjónsson. Stjóm upptöku Egg- ert Gunnarsson. 18.45 Fellx og vlnir hans (4) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Vlstaskiptl (13) Bandarlskur framhaldsmyndafiokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Reykjavfkurhöfn Ný heimildamynd þar sem rakin er fjölskrúöug saga þessarar langstærstu vöruflutningahafnar landsins. Myndina geröu þeir Ivar Gissurarson og Friörik Þór Friöriksson fyrir Reykjavikurhöfn. 21.30 Á fertugsaldrl (12) (Thirtysomething) Bandarisk þáttaröð. Þýöandi Veturiiöi Guönason. 22.15 Lelksoppur örlaganna (Master of the Marionettes) Nýlegt breskt sjón- varpsleikrit. Vegfarandi kemur til hjálpar manrri sem orðið hefur fyrir llkamsárás og bjargar lifi hans. Viö rannsókn snúast málin hins vegar þannig aö bjargvætturinn er grunaður um aö hafa framið ódæðiö og þarf að sanna sakleysi sitt. Aö- alhlutverk Kenneth Cranham, Kenneth Colley, Carol Drinkwater og John Duttine. Þýöandi Ósk- ar Ingimarsson. 23.30 Ustaalmanakló (Konstalmanackan 1990) Þýöandi og þulur Þor- steinn Helgason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.35 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STOÐ Sunnudagur 2. september 09:00 Alll og fkornarnlr Teiknimynd um þessa söngelsku féiaga. 09:20 Kærlelksblmlmir (Care Bears) Falleg teiknimyrrd um þessa vinalegu bangsa. 09:45 Tao Tao Skemmtileg teiknimynd. 10:10 Vélmennin (Robotix) Teiknimynd. 10:15 Trýnl og Gosi Ný og skemmtileg teiknlmynd. 10:25 Þrumukettlmir (Thundercats) Spennandi teiknimynd 10:50 Þrumufuglarnir (Thunderbirds) Teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu heflur. 11:35 Sklppy Spennandi framhaldsþæltir um kengúmna Skippy og vini hennar. Flestir þeir, sem komnir eru um eöa yfir tvítugt, muna sjálfsagt eftir þess- um bráöskemmtilegu þáttum sem sýndir vom I Ríkissjónvarpinu á sinum tlma. Þar sem nýjar kynslóöir íslenskra bama bætast stööugt við finnst okkur viö hæfi aö bjóöa þeim aö fylgjast meö. 12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur. 12:30 Óðurlnn tll rokkslns (Hail! Haill Rock’n Roll) Sannköliuö rokkveisla haldin til heiðurs framkvööii rokk- sins, Chuck Berry. Saga rokksins er rakin og sýnt veröur frá afmælistónleikum hans. I myndinni koma fram m.a. Chuck Beny, Keith Richards, Linda Ronst- adt, Bo Diddley, Roy Orbison, Bruce Springsteen, The Everiy Brothers, Eric Clapton, Etta James, Julian Lennon, Little Richard og Jerry Lee Lewis. Leikstjóri: Taylor Hackford 1987. Lokasýning. 14:30 Máttur huglækninga (Power of Healing: Apply Within) Huglækningar. Era þær tískubóla eöa staðreynd? Getur hugar- orkan unniö bug á ýmsum sjúkdómum án þess aö til læknisaðgeröa þurfi aö koma? Er hún nauö- synlegur fylgifiskur til aö læknisaögerðir beri ár- angur? Þessar og margar fieiri spumingar koma upp þegar þetta efni ber á góma. Þessi þáttur fjallar á opinskáan hátt um uppgang huglækninga I Bretlandi en þar hefur þetta olnbogabarn lækna- visindanna átt sivaxandi tiltrú aö fagna aö undan- fömu. Aö lokinni sýningu bresku myndarinnar spjallar Valgeröur Matthiasdóttir viö Guömund Einarsson verkfræðing, Guðránu Óladóttur reiki- meistara og Hallgrím Þ. Magnússon lækni um þáttinn og um gildi huglækninga almennt. Um- sjón: Valgeröur Matthiasdóttir Stöö 2 1990. 16:00 íþróttlr Fjölbreyttur Iþróttaþáttur. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón ðm Marinós- son. Stöö 21990. 19:19 19:19 Vandaður fréttafiutningur ásamt veðurfréttum. 20:00 Bemskubrek (Wonder Years) Indasll framhaidsþáttur þar sem litiö er um öxl til liðinna tlma. Aöalsöguhetjan er drengur á gelgju- skeiöinu og sjáum viö heiminn frá sjónarbóli hans. Aöalhlutverk: Fred Savage. 20:25 Hereule Polrot Einstaklega vandaöir þættir um einkaspæjarann belglska, hugarfóstur Agöthu Christie sem heföi oröiö hundrað ára I ár heföi hún lifaö. Þættimir era sjálfstæöir, nema þátturinn i kvöld sem sýnd- ur veröur I tveimur hlutum. I honum á Poirot I höggi við einhvem sem viröist ætla sér að koma ungri stúlku fyrir kattamef. Þátturinn er byggður á sögunni Peril at End House sem komið hefur út I Islenskri þýöingu undir nafninu Leyndardómur Byggöarenda. Seinni hluti veröur sýndur aö viku liöinni. Aöalhlutverk: David Suchet. 1990. 21:20 Bjórtu hllóarnar Léttur spjallþáttur þar sem litið er jákvætt á málin. Umsjón: Valgeröur Mattlasdóttir. Stjóm upptöku: Maria Mariusdótt'r. Stöö 2 1990. 21:50 Sunnudagimyndin Heimdraganum hleypt (Breaking Home Ties) Mjög góð fjölskyldumynd sem fjallar um ungan mann sem kemst til manns á sjötta áratug aldar- innar. Hann er námsmaöur og fáum viö aö fylgj- ast meö námsárum hans. Myndin er á sinn hátt byggð á málverki Norman Rockwells sem ber sama nafn og má segja aö kvikmyndatakan sé, ekkert siöur en málverkið, konfekt fyrir augu áhorfenda. Aðalhlutverk: Jason Robards, Eva Marie Saint, Doug McKeon og Claire Trevor. Kvikmyndataka: Hector Figueroa. Leikstjóri og framleiöandi: John Wilder. 1987. 23:25 llla larló meó góöan drang (Turk 182) Ungur Brooklyn-búi gripur til sinna ráða er slökkviliö New Yorit borgar neitar aö veita mikið slösuöum bróður hans bætur vegna hetju- dáöar sem sá siöamefndi vann undir áhrifum áfengis á frivakt sinni. Aöalhlutverk: Timothy Hut- ton, Robert Urich, Kim Cattrali og Robert Culp. Leikstjóri: Bob Clark. 1985. Lokasýning. 01:00 Dagskrárlok RÚV ■ 3 m Mánudagur 3. september 6.45 Veóurlregnir. Bæn, séra Ami Sigurösson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárló - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veö- urfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litll barnatímlnn: Á Saltkráku' eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýöingu sina (21). 9.20 Morgunlelkflml - Trimm og teygjur meö Halldóru Bjömsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurlragnlr. 10.30 Suóurlandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö á miövikudagskvöld ki. 22.30). 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdótfir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætfi). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá mánudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Dánarfregnir, Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - Gefur á bátinn? Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpaö I næturátvarpi kl. 3.00). 13.30 Miódegissagan: .Manillareipið' eftir Vejo Meri Magnús Jochumsson og Stefán Már Ingólfsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les, sögulok (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumar I garölnum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurlekinn þátt- ur frá laugardagsmorgni). 15.35 Lesló úr forustugrelnum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Aó utan Fréttaþáttur um erlend málefnl. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpió - Böm og bækur á ári læsis Umsjón: Vemharöur Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach Partita númer 11 h-moll. Dimitri Sitkovetsky leik- ur á fiölu. Ensk svlta númer 21 a-moll. Ivo Pogor- elich leikur á pfanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daglnn og veglnn Hildur Hermóösdóttir talar. 20.00 Fágæti Tónlist frá Perá. Tvö þjóölög I flutningi .Los Calchakis". Yma Sum- ak syngur lög eftir Moises Vivanco, byggö á þjóð- lögum Inkanna I Perá. 20.15 íslensk tónllst Hátlöarmars eftir Pál Isólfsson. Sirtfónluhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson sfiómar. Trió fyrir fiölu, selló og planó effir Hallgrim Helgason. Þorvaldur Steingrimsson, Pétur Þorvaldsson og höfundurinn leika. .Eldurt, balletttónlist eftir Jór- unni Viöar. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur; Páll P. Páissorr s^órnar. 21.00 Úr bókaikápnum Umsjón: Ema Indriöadóttir. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátturfrá miövikudagsmorgni) 21.30 Sumarsagan: ,Á ódáinsakri' eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýöingu slna (9). 22.00 Fréttlr. 22.07 Aó utan Fréttaþáttur um ertend málefnl. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veóurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 23.10 Kvðldstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdótfir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morgurrs. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö fil lifsins Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þóröarson hefla daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjótfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tlu- fréttir og afmæliskveöjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar meö Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot I bland viö góða lónlisl. - Þarfaþingkl. 11.30. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degl Eva Asrán Albertsdóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun (erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóóarsálin - Þjóöfundur i beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Glymskrattlnn Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón AUi Jórv asson. 20.30 Gullskffan: .Newport 1958' Mahalia Jackson syngur á Djasshátlönni I Newport 21.05 Söngur vllllandarlnnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur Islensk dægurlög frá fym tíö. (Endurtekinn þáttur frá liönum velri). 22.07 Landió og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Söölaö um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatónlist. Meðal annars veröa nýjustu lögin leikin, frétfir sagöar úr sveit- inni, sveitamaöur vikunrrar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi). 02.00 Fréttir. 02.05 Eftlrlætislögln Svanhildur Jakobsdóttir spjallar viö Þórtrall Sigurösson, Ladda, sem velur eftiriæfislögin sin. Ertdurtekinn þáttur frá þriðju- degiáRás 1. 03.00 ( dagsins önn - Gefur á báfinn? Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá deginumáðuráRásl). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Fréttlr. 04.03 Vélmennló leikur næturiög. 04.30 Veóurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veörl, færö og flugsamgöngum. 05.01 Landló og miöin Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur fil sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veörl, færö og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ísland Islenskir tónlistarmenn fiytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 3. september 17.50 Tuml (13) (Dommel) Belglskur teiknimyndaflokkur. Leikraddlr Amý J6- hanrrsdótfir og Halldór N. Lárasson. Þýöandi Edda Kristjánsdóttir. 18.20 Blelkl parduslnn (The Pink Panther) Bandarisk teiknimynd. Þýöandi Ólafur B. Guöna- son. 18.50 Téknmálsfréttlr 18.55 Ynglsmær(145) Brasillskur framhaidsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.20 VI6 feðginln (7) (Me and My Girt) Breskur framhaldsmyndafiokkur. Þýöandi Þránd- ur Thoroddsen. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.30 tjóólö mltt (12) Aö þessu sinni velja sér Ijóö Eirtar Steinn og Vé- steinn Valgarössynir, sex og nlu ára. Umsjón Val- gerður Benediktsdóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 20.40 Spftalalff (3) (St. Elsewhere) Bandariskur myndafiokkur um lif og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jóhanna Þráinsdótfir. 21.25 íþróttahornló Fjallaö um Iþróttaviöburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspymuleikjum vlðs vegar I Evrópu. 21.50 Klæklr Karlottu (The Real Chariotte) Annar þáttur Breskur myndaflokkur sem gerist á Iriandi og segir frá Fransl, nltján ára stúlku og fiænku hennar, Kariottu hefur visst mannsefni I huga handa Fransi en margt fer ööruvisi en ætl- að var. Aöalhlutverk Jeananne Crowtey, Patrick Bergin og Joanna Roth. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 22.40 Nágrannakrytur (An Unusual Groundfloor Converslon) Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Ungur rithöfundur flytur inn I Ibúö þar sem hann vonast tll aö geta skrifaö I ró og næöi. Hann kemst fijótt að þvi hvers vegna fyrri ibúar vildu fyrir alla muni flytja út. Höfundur og leikstjóri Mark Herman. Aðalhlutverk Adrian Dunbar, Danny Schiller og Roy Kinnear. Þýöandi Jóhanna Þráinsdótfir. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ Mánudagur 3. september 16:45 Nágrannar (Neighbours) Astralskurframhaldsmyndaflokkur. 17:30 Kát- ur og hjólakrflln Teiknimynd 17:40 Hetjur himlngelmslns (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Stelnl og 0111 (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19:1919:19 20:10 Dallas Alltaf er ertthvaö spenrrandl á seyði hjá Ewingunum. 21:00 SJónauklnn Þetta er fyrsfi þáttur af mörgum sem Helga Guö- rán og samstarfsfólk hennar á fréttastofunni sjá um. Þessum þáttum er æfiað aö vera lifandi og uppbyggilegum og fialla um fólk af öllum stærð- um og geröum. Stöö 2 1990. 21:30 Dagskrá vlkunnar Þáttur fileinkaöur áskrifendum og dagskrá Stöövar 2. 21:45 Örygglsþjónustan (Saracen) Nýir breskir spennuþættir um fyrirtæki sem tekur að sér öryggisgæslu. Fyrlrtæki sem þetta hafa sprottiö upp eriendis sem svar við sífellt vaxartdi ógn hryöjuverkamanna og taka oft aö sér verk- efni sem eru of erfiö eöa hættuleg fyrir rfkisleyni- þjónustur. Þættimir era mjög spennandi og i sum- um þeina eru atriöi sem ekki era við hæfi bama. 22:35 Sögur aó handan (Tales from the Darkside) Stutt hrollvekja fil aö þenja taugamar. 23:00 Vlrldlana Frábært stórvirki kvikmyndageröarmannsins Luls Bunuel. I myndinni er skyggnst inn I huga ungrar nunnu sem er neydd til aö fara til frænda sins sem misnotar hana. Leikstjóm Bunuels nálgast þaö aö vera fullkomin og enginn leíkaranna bregst skyld- um sinum. Myndin er spænsk. Aðalhlutverk: Fransisco Rabal, Silvia Pinal, Femando Rey og Margarita Lozano. Leikstjóri: Luis Bunuel. 1961. 00:25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.