Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.09.1990, Blaðsíða 1
Verðbætur hrundar úr 21.700 niður í 680 kr. Vísitala byggingarkostnað- ar hækkaði um aðeins 0,2% milli mánaöanna ág- úst-september sl. og hefur hækkað um minna en hálf- an af hundraði síðustu þrjá mánuði. Framfærslu- og launavísitölur hækkuðu hins vegar hvorugar. Vísi- tölur byggingarkostnaðar, framfærslu og launa eru svokallaðar grunnvísitölur lánskjaravísitölunnar og þar sem aðeins sú fýrst- nefnda þeirra hækkaði sem áður greinir, verður hækkun lánskjaravísitöl- unnar um næstu mánaða- mót aðeins 0,07%. Það þýðir að einnar milljónar kr. skuld hækkar um aðeins 680 kr. þegar verðbætur leggjast við upphæðina um næstu mánaöamót. Fyrir aðeins ári síðan hefði verð- bótaþátturinn numið 21.670 kr. • Blaðsíða 5 ^ Skírðir úr súrmjólk Steingrímur Hermannsson fylgir eftir viðræðum við forseta Frakklands: Bréf til Mitterrand um afnám tolla EB á fisk Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.