Tíminn - 25.09.1990, Page 16

Tíminn - 25.09.1990, Page 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 —686300 RÍKISSKIP NHTIMA FLUTNINGAR Halnarfiusmu v Tryggvagotu, S 28822 SAMVINNUBANKINN í BYGGÐUM LANDSINS A s\ • NORÐ- AUSTURLAND Á AKTU EKKI ÚT í ÓVISSUNA. AKTUÁ SUBARU HEV 1 Gfcábriel / • HÖGG- DEYFAR • -?á 1 Verslió hjá fagmönnum t alffitii Ingvar 11 * 4 Helgason hf. M GJvarahlutir Sævartiöföa 2 Sími 91-674000 Hamarsböföa 1 - s. 67-67-44 J ríniinn ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER1990 Trilla sökk rétt utan við Hellissand: Tveir menn björguðust naumlega úr sjávarháska FráÆgl Þórðarsyni fréttarítara Timans á Hellissandi: Tveir menn björguðust giftusamlega eftir að vélbáturinn Ármann SH 223 ijtlltist af sjó rétt utan við Töskuna á Rifi um kl. 20:30 síðastliðið sunnudagskvöld. Bátinn rak 2-3 mfiur vestur með ströndinni og sökk rétt utan við Heilissand. Bátsveijar sendu út neyðarkall. Það var vélbáturinn Jóa SH 175 sem kom mönnunum til bjargar eftir að þeir höfðu komist um borð í gúmmíbát. Mennimir heita Ríkharður Hjörleife- son, sem á helminginn í bátnum á móti Fiskverkuninni Bakka í Ólafevík, og Magnús Emanúelsson háseti. Að sögn Ríkharðs vom þeir að koma úr róðri í ágætis veðri þegar þeir urðu varir við að báturinn lét ekki eins og hann var vanur að láta. Þeir voru þá í talstöðvarsambandi við vélbátinn Ingibjörgu frá Ólafevík. Þegar þeir opnuðu brúnna fossaði sjór- inn inn um lagningslúguna. Þeir köll- uðu þá strax í bátsverja á Ingibjörgu og tilkynntu að báturinn væri að sökkva. Ríkharður reyndi fyrst að keyra bátinn upp, en þegar það bar ekki árangur yfir- gáfu þeir bátinn og reyndu að blása upp björgunarbátinn. Það verk gekk illa og neyddust þeir til að vera í sjónum í 5-10 mínútur áður en báturinn blés upp. Rík- harður reyndi að losa sig úr stígvélun- um, sem honum fundust vera eins og blý í sjónum og jafhffamt að losa björgunar- bátinn. En þar sem hann hafði aðeins tak á gjörðinni á björgunarbátnum með tveimur fingmm tókst það ekki. Magnús hékk í Ármanni sem maraði í hálfu kafi og tókst honum að kippa í spottann á björgunarbátnum þaðan. Þeir félagar létu síðan ölduna hjálpa sér við að kom- ast í björgunarbátinn. Ríkharður sagðist ekki hafa átt neitt þrek eftir. Hann hefði komist um borð á síðustu kröftum sín- um. „Þetta mátti ekki tæpara standa," sagði Ríkharður að Iokum. Það var síðan dráttarbáturinn Orion II, sem tókst að draga Ármann upp af hafs- botni um kl. 5 í gær, en bátsverjar á Esj- ari höfðu komið fyrir baujum þar sem Ríkharður Hjörlerfsson skipveiji á Ármanni stendur í Keflavíkurflörunni við Hellissand og horfir í átt að slysstaðnum. Tímamynd Ægir Þórðarson. Ármann fór niður, þannig að auðvelt var að finna hann aftur. Hann kom upp að mestu óskemmdur, ef siglingatæki eru frá talin. Köfunarstöðin hefúr unnið að dýpkun hafnarinnar á Rifi í sumar og lá því beinast við að fá Orion II til aðstoðar við að ná Ármanni upp. Ármann er 9,9 tonna plastbátur. -EÓ Bankaeftirlitið kveður upp úr um endanlegt verð gamla Útvegsbankans: Söluverö 1,4 m. kr. en greitt verð 942 m. kr. Rfidð seldi Utvegsbankann fyrir 942 milljónir, en ekki fyrir 1,4 milljarð, eins og viðskiptaráð- herra hélt fram þegar hann skrifaði undir sölusamning við íslandsbankann. Þetta er niður- staðan eftir að Bankaeftirlitið kvað upp úrskurð vegna ágrein- ings kaupenda og seljenda um endanlegt söluverð. Þegar bankinn var seldur, komu kaupendur sér saman um að taka síðar til umfjöllunar ýmis vafaatriði sem ekki væri hægt að taka afstöðu til fyrr en lokauppgjör bankans lægi fyrir. Það lá fyrir í aprflmánuði síð- astliðnum. Þá urðu kaupendur og seljendur sammála um að lækka kaupverðið um tæpar 360 milljónir, m.a. vegna mismunar á bókfærðu verði eigna á fasteignaverði og af- faila á fjárfestingum sem ekki nýtt- ust nýjum eigendum. Ágreiningur varð hins vegar um mat á ábyrgðum og útlánum bankans. Kaupendur töldu að afskrifa þyrftu um 170 milljónir króna vegna viðskipta Út- vegsbankans við sjö tiltekna við- skiptavini hans. Á þetta féllst ríkið ekki. í niðurstöðu Bankaeftirlitsins segir að lækka beri kaupverð bankans um 90.430 þúsund vegna þessara skuld- ara. Áður hafði Ríkissjóður tekið á sig að greiða íslandsbanka 1.1 millj- arð vegna ábyrgða á vanskilalánum Útvegsbankans. Þá féllst Bankaeftir- litið einnig á það sjónarmið kaup- enda, að niðurfærsla lána hefði átt að miðast við 1% í lokauppgjöri bankans, en ekki 0,5% eins og raun- in varð á. Þetta lækkar kaupverð bankans um rúma 60 milljónir til viðbótar. Endanlegt kaupverð er því 942 milljónir króna, en ekki 1.450 eins og samið var um þegar bankinn var keyptur. Það virðist því sem að menn, sem gagnrýndu viðskiptaráð- herra fyrir að selja Útvegsbankann á of lágu verði, hafi haft ýmislegt til síns máls. -EÓ Skorað á húseigendur að hækka ekki leigu ,Af gefnu tilefni vilja Leigjenda- ingamir voru gerðir 1. febrúar samtöldn, Neytendasamtökin og s.I. hefur húsaleiguvísitalan Verðlagseftirfit verkalýðsfélag- hækkað um 3.3% og byggingar- anna hvetja húseigendur, sem vísitalan um 4.6%.“ ieigja út húsnæði, að taka tillit tfi Þá benda samtökin á, að ieigu- þess stöðugleika sem náðst hefur miólara sé heimilt að taka gjald f verðlagsmálum, Þjóðarsáttln fyrir innhelmtu og móttöku húsa- svonefnda hefur skilað ótvíræð- leigu, eftirlit með umgengni og um árangri í baráttunni við verð- framkvæmd viðhalds og annars í bólguna og engin þörf er á sér- tengslum við framkvæmd leigu- stökum verðhækkunum eins og mála. „Gjald þetta skal vera sann- málum er háttað í dag“, segir í gjarnt og í samræmi við fyrirhöfn fréttatilkynningu frá þessum leigumiðlara. Skal það að jafnaði samtökum. eigi nema hærri fjárhæð en sem Þar segir einnig, að undanfama svari 6-10% af leigufjárhæðinni. 3 mánuði hefur engin hækkun Við skorum því á húseigendur að orðið á húsaleiguvísitölunni og taka þátt í baráttu okkar við verð- byggingarvísitalan hefur hækkað bólguna og hækka ekki leiguna um 0.4%. „Frá því að kjarasamn- við íeiguskipti." -hs. Vestmannaeyjar: Toluvert onæöi vegna ölvunar Töluvert var um ölvun og ólæti Þegar Iögreglustöðin brann í Eyj- henni samfara um helgina í Vest- um þurfti að fiytja þá sem vista mannaeyjum. Tveir fengu að þurfti í fangaldefum með flugvél gista fangageymslur og þrír voru til Reykjavíkur. Þeir hali síðan teknir ölvaðir við akstur og þar af fengið húsnæði sem upphaflcga var einn á bifhjóli og réttinda- átti að vera tfl bráðabirgða en nú laus. væri það Ijóst að lögreglan yrði Aðeins eru þrír fangaklefar í þar í nánustu framtíð. lögregiustöðinni og geta því oft Eins og áður sagði var erillinn í skapast vandræði þegar fleiri en Eyjuin talsverður og sögðust lög- þrír hafa gerst brotlegir við lög reglumennimir kvíða komandi og almennar velsæmisreglur. vetri því samkvæmt nýrri regiu- Þær upplýsingar fengust hjá lög- gerð verða 2-3 af þeim sendir í reglunni að 5-6 fangaklefar væru skóla til Reykjavflrur og álagið algjört lágmark, að hafa aðeins yrði því ennþá meiri á þá sem eft- þrjá fangaklefa væri nánast óvið- ir væm. Fækkun upp á 2-3 í Eyj- unandi. Það væri ólöglegt að hafa um jafnaðlst á við 60 manna tvo saman í klefa og því þyrfti fækkun í lögreglunni í Reykjavík stundum að rýma til fyrir nýjum og það sæi það hvert mannsbam birgðum og híeypa þeim út, sem að það væri algjörlega óviðun- væru búnir að vera inni í cin- andi. hvera tíma, svo aðrir kæmust að. —SE Piltur týndist á Esjunni Aðfaranótt mánudags var lögregl- an send af stað til að leita að rúm- lega tvítugum pilti sem hafði gengið á Esjuna á sunnudeginum. Piltur- inn kom ekki fram þegar tók að rökkva og var þá farið að leita að honum. Lögregla, leitarhundur og hjálparsveit skáta var kölluð til leit- ar og fannst pilturinn klukkan rúm- lega fjögur í fyrrinótt. Hafði hann þá ekki gætt að sér þegar hann var að virða fyrir sér útsýnið uppi á Esj- unni og var myrkrið orðið svo mikið þegar hann var á leiðinni niður að hann tók þann kostinn að bíða þar til birti eða einhver fyndi hann.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.