Tíminn - 02.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.10.1990, Blaðsíða 1
Ágreiningsmál um samningsdrög vegna nýs álvers óleyst eftir ríkisstjórnarfund í gaer: Alvers-máliö tifar áfram í sfjórninni Engin niðurstaða fékkst á sér- stökum aukafundi í ríkisstjóminni um álmálið í gærkvöldi. Stein- grímur Hermannsson forsætis- ráðherra vísaði eftir fundinn á bug getgátum um að stjómarslit væm í aðsigi vegna þess. Ráð- herrar Alþýðubandalagsins, þeir Svavar Gestsson og Steingrímur J. Sigfússon, sögðust eftir ríkis- stjómarfundinn ekki hafa sam- þykkt neitt og að álmálið yrði áfram til umræðu í ríkisstjóminni. Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra sagði að skoðanamunur væri um það innan stjómarínnar. Hann hygðist engu að síður staðfesta mikilvægan áfánga þess með undirskríft sinni í lok vikunnar. • Blaðsíða 5 Blaða- og fréttamenn þyrptust að Steingrími Hermannssyni forsætisráðherra þegar ríkisstjómarfundi um álmálið lauk í gærkvöldi. Álmálið verður aftur á dagskrá ríkisstjómarfundar í dag. Tímamynd: Ami Bjama. Landsbyggð betri við aldraða en Reykjavík • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.