Tíminn - 02.10.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.10.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Þriðjudagur 2. október 1990 Ársþing Landssambands hestamannafélaga haldið á Húsavík: Landsmót haldið á iggja ára fresti? Ársþing Landssambands hestamannafélaga verður haldið á Hótel Húsavík dagana 26. og 27. október næstkomandi. í landinu eru fímmtíu hestamannafélög og eru félagar í þeim alls 7.563. Hestamennska er í miklum vexti hér á landi, eins og sést á félagatölu hesta- mannafélaga, og má því ætla að marg- ir hafi áhuga á málefnum þeirra. Dag- skráin byrjar kl. 10.30 á föstudaginn 26. október með þingsetningu sem formaður Landssambands hesta- manna, Kári Arnórsson, flytur. Hver dagskrárliðurinn rekur síðan annan og má nefna að landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, flytur ræðu um hrossarækt sem búgrein. Tillögur verða einnig lagðar fram og þeim vís- að til nefnda. Að sögn Kára Amórssonar, formanns L.H., mun umræðan að líkindum að- allega snúast um tvö rriál. Annað mál- ið er breyting á árafjölda milli lands- móta. Það hefur tíðkast í langan tíma að landsmót séu haldin á fjögurra ára fresti, en nú vilja margir meina að þörf sé á tíðara íandsmótshaldi. Kári Bankaeftirlitið vísar ásökurium ráöherra um trúnaðarbrest á bug: Hver brást trúnaöi? Þórður ólafsson, forstöðumaöur bankaeftírlits Seðlabanka ís- lands, mótmælir ummælum Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra í Morgunblaðinu síðastiiðinn föstudag, cn þar segir ráðherrann aö það sé e kki í ve rkefni bankaeft- irlitsins að ræða v)ð fjölmiðla ura úrskurö þess,'\i svokölluöu Út- vegsbankamáll. í írctt Morgunblaösins segir Jón Sigurðsson orðrétt:„Bankaeftir- litið á náttúrlega að skila þessu áliti til samningsaðilanna en ekki gera grein fyrir því fytst í fjSl- míólum. Þetta er ekki opinbert verkefní bankaeítirlitsins." „Ég hef óskaö eftír þvf víð Morg- unblaðið að þaö birti athugasemd við þessi ummæli. Viö höfum ckki rsett cinstök efnisatriði, né hcildaniiöurstöðu þessa úrskurð- ar við fjölmiðla né aðra óviðkom- andi aóila. Við vísum þessum ásökunum um trúnaðarbrest al- gerlega 4 bug. Ég bef eldd minnstu hugmynd um hvernig þcssar upplýsingar bárust tíl fjöl- miðla," sagði Þórður. Þórður sagði bankaeftirlitið hafa sent úrskurðinn til rcttra aðila, þ.c. til eignarhaldsfélaga Iðnaðar- banka, Vcrslunarbanka og Al- þýðubanka og til viðskiptaráðu- neytisins. EÖ Aflað hefur verið verðtilboða í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju: BIÐIN STYTTIST EFT- IR NÝJUM HERJÓLFI Vinnuhópur, sem Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðar- og sam- gönguráðherra skipaði á haustdög- um og átti að afla verðtilboða í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, hefur nú skilaö skýrslu um málið. Steingrímur J. kynntí málið á rflds- stjórnarfundi á þriðjudaginn var og lagði tíl framhald málsins. „í framhaldi af niðurstöðu þessa hóps var ég með tillögur um að næsta skrefið í málinu yrði að skipa nýja smíðanefnd, sem hefði það hlutverk að ræða við nokkra lægstu tilboðsgjafana og ganga til samn- inga við þann sem hagstæðastur er talinn," sagði Steingrímur. Það var samþykkt í rfkisstjórninni og sagðist Steingrímur ætla að skipa smíða- nefndina á næstu dögum. Hann sagði að málið væri nú vel undirbú- ið og ekkert því til fyrirstöðu að gera samning og hefja smíði nýrrar ferju. „Kætast þá Vestmannaeyingar. Við erum að tala um nýtt skip, sem upp- fyllir allar ströngustu og nýjustu kröfur um útbúnað. Ég er viss um það að hér er góð niðurstaða í sjón- máli," sagði Steingrímur að lokum. -hs. nefndi að tillaga um landsmót á þriggja ára fresti yrði lögð fram, en ef sú tillaga næði fram að ganga mundi hún ekki taka gildi fyrr en eftir næsta landsmót sem haldið verður 1994. Hitt málið er breyting á skipulags- málum innan L.H. í stórum dráttum verður tillagan um skipulagsbreytingarnar þannig að mynduð verða heima í fjórðungunum svokölluð fjórðungsráð, sem vinna að málum innan fjórðungsins, fjórð- ungsmótum, skipulagsmálum innan fjórðungsins, o.s.frv. Einnig verður gert ráð fyrir að fjórðungsráðin velji fulltrúa í stjóm Landssambandsins hvertfyrirsig. Aðspurður sagði Kári að óvíst væri hvort Reiðhöllin yrði starfrækt í vetur. Aðaleigandinn að Reiðhöllinni, Stofn- lánadeild Iandbúnaðarins, er að reyna að selja höllina, en hestamannahreyf- ingin hefur ekki bolmagn til að kaupa hana. Reiðhöllin var leigð út í fyrra og notuð undir reiðnámskeið, hestasýn- ingar o.fl. og gekk sá rekstur ágæt- lega. Þá sagði Kári að Reiðhöllin hefði verið byggð á sínum tíma fyrir hesta- menn og þeir treystu því að höllin verði nýtt í þeirra þágu í framtíðinni. Hvort sú verður raunin er hins vegar undir ríkisstjórn eða borgaryfirvöld- um komið. khg. Halldór Kristjánssson. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli er áttræöur Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli er áttræður í dag. Hann mun ásamt fjölskyldu sinni taka á móti gestum í kjallara Templarahallarinnar kl. 17.00 í dag. Þá mun Halldóri verða form- lega afhent bók sem er nýkomin út eftir hann. Bókin, sem ber nafnið „í dvalarheimi", er úrval úr ritum sem Halldór hefur skrifað. Þá eru í bókinni ýmsar gamlar greinar eftir Halldór sem hann skrifaði í Tím- ann, en hann var sem kunnugt er blaðamaður á Tímanum á árunum 1946-1951. Að sögn Halldórs kennir ýmissa grasa í bókinni. Þar er töluvert af persónulegum minningum Hall- dórs, frásögnum ýmiss konar og ritgerðir um málefni sem hafa ver- ið Halldóri hugleikin. Þá er að finna í bók Halldórs leikdóma, eft- irmæli, kvæði og eina smásögu. Stefán Valgeirsson er óþreyttur eftir 50 ára pólitískt starf: Enginn þingmaður meiri f ramsóknarmaöur en Stefán Valgeirsson? Á næstu dögum verður tckin ákvörðun um hvort Samtök um jafnréttí og félagshyggju bjóða fram til Alþingis í komandi kosningum. Stcfán Valgeirsson, þingmaður flokksins, segir að samtökunum hafi borist áskoranir úr öllum kjör- dæmum um að bjóða fram og lík- legt sé að af því verði. En hvað hyggst Stefán sjálfur gera, en hann verður 72 ára í næsta mán- uði og því kominn á þann aldur þeg- ar menn fara að hugsa um að draga saman seglin? „Ég hef skipt mér af pólitík í 50 ár. Allan þann tíma hef égverið þe irrar skoðunar, og er enn, að sá sem er talinn líklegastur til að komast lengst, hann á að fara fram ef hann getur komið því við vegna persónu- legra ástæðna. Sá hinn sami hefur skyldur við sína félaga. Þetta gildir Stefán Valgeirsson um mig og alla aðra," sagði Stefán. Stefán var spurður að því hvað ræki hann áfram í sínu pólitíska starfi. „Ég hef hugsjónir," svaraði Stefán. „Ég er landsbyggðarmaður fyrst og fremst og berst fyrir landsbyggðina. Fyrir 10-11 árum fór Framsóknar- flokkurinn út úr götunni og hefur aldrei náð henni aftur. Ég tel mig vera meiri framsóknarmann heldur en nokkurn þeirra sem eru í þing- flokki framsóknarmanna í dag." Annars telur Stefán hugsanlegt að svo kunni að fara að boðað verði til kosninga fyrr en ráðgert er. Hann segir Samtök um jafnrétti og félags- hyggju vera algerlega ósátt við þau drög að orkusamningi vegna bygg- ingu nýs álvers sem nú liggja fyrir. „Vlð erum ekki á móti orkufrekum iðnaði, en það er tvennt sem við setjum sem skilyrði, að hann mengi ekki og verðið standi undir raun- verulegum kostnaði af virkjunum." -EÓ SKATASTARFIÐ ER AÐ HEFJAST Vetrarstarf skáta er að hefjast við- ast hvar um land og er yfírskríft þessa starfsárs „Út í náttúruna". Skátastarf er útilífsstarf og vilja skátar hvetja til og styðja útilífs- Yfirskrift starfsárs skáta er „Út í náttúruna" en þessi mynd er ein- mitt tekin úti í náttúrunni í sumar þegar landsmót skáta fór fram. starfsemi meðal almennings. Á vegum Bandalags íslenskra skáta hefur verið unnið að útilífsdagskrá sem hentað getur ýmsum hópum, s.s skólahópum og „unglingaklík- um". í dagskránni er höfuðáherslan lögð á útilífið sjálft að lokinni fræðslu um búnað og léttari gönguferðir og fjallahjólaferðir, en síðar í vetur taka við sérhæfðari námskeið s.s göngu- og fjallaskíða- tækni, ísklifur og snjóhúsagerð. Mögulegt er að aðlaga dagskrána þörfum, óskum og tíma hinna mismunandi hópa. Bandalag ís- lenskra skáta veitir allar nánari upplýsingar um dagskrána „Út í náttúruna" í síma 91-621390. khg. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.