Tíminn - 09.10.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.10.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 9. október 1990 FloRlcsstairf Konur Suðurnesjum Aðalfundur Bjarkar, félags framsóknarkvenna í Keflavíkog nágrenni, verður haldinn nk. sunnudagskvöld 14. okt. í Félagsheimili framsókn- armanna í Keflavík, Hafnargötu 62, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Mætið allar og takið með ykkur gesti. Kaffiveitingar. Stjórnin. Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn að Hlíðar- enda, Hvolsvelli, mánudaginn 15. okt. kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og flokksþing. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Framsóknarfólk Suðurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn K.S.F.S. Kópavogur Aðalfundur framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 20.30 að Hamraborg 5. Félagar, fjölmennið. Stjórnin Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 12. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætum öll vel og stundvíslega. Framsóknarfélagið Borgarnesi. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, eropin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Sími 43222. K.F.R. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúÖarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Miklubraut 68 S13630 Sjáum um erfisdrykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 t Arnfríður Gestsdóttir frá Mel f Þykkvabæ, sfðast til helmllis að Oalbraut 23 lést á Borgarspítalanum sunnudaginn 7. október. F.h. barna og tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarna, Haraldur Elfasson DAGBÓK Víkingur H. Arnórsson vcitir sjónvarpstækinu viðtöku. Bamaspítala Hringsins að gjöf 28” lita- Barnaspitala Hringsins sjónvarpstæki. KJúbbfólagar höfðu orðið berst gjöf Þess áskynja að gamla tækið væri úr scr Fyrir stuttu færði Lionsklúbburinn Freyr gengið. Árbók Landsbókasafnsins 1988 cr nýlega komin út. I hcnni cru að vanda nokkrar greinar. Andrós Bjömsson skrifar um Grim Thomsen og Uppsalamótið 1856. Finnbogi Guðmundsson fjallar um tvcnnar smíðalýsingar í verkum Snorra Sturlusonar. Hann hefúr og búið til prent- unar nokkur bréf skáldanna Bencdikts Gröndal og Einars Bencdiktssonar til Willards Fiske. Nanna Ólafsdóttir ritar rækilega grein um Halldóm Bjamadóttur og hefúr að auki búið til prentunar kafla úr fjölmörgum bréfúm til hennar. Seinast í árbókinni fer svo skýrsla lands- bókavarðar um Landsbókasafnið 1988. „Bókin um veginn“ - 3. útgáfa Ut cr komin hjá Hörpuútgáfúnni ný út- gáfa á „Bókinni um veginn" eftir Lao- Tse. Fáar bækur hafa verið gefnar út oflar og víðar en þessi litla bók. Hún cr talin ein af fimm þckktustu bókum sem hafa verið gcfúar út í hciminum. íslenska þýðingu hennar gcrðu bræðumir Jakob J. Smári og Yngvi Jóhannessynir. Formála 2. útgáfu, sem birtur er óbreyttur í þessari nýju út- gáfú, ritaði Halldór Laxness, en hann hef- ur vitnað oftar í þessa bók en í nokkra aðra í ritum sínum. Þar segir hann m.a.: „Þcgar bókin kom út á íslensku fannst mór ég hitta fyrir gamlan vina sem hcfði cinlægt vcrið hjá mér í andanum síðan við sáumst seinast. Þó hélt mart áffam að vcra mér óskiljanlegt í þessum texta og er enn; cn það cr gott að ciga vin sem cr bæði vit- urri og mentaðri en maður sjálfúr, og ég hcld að fáir komist nokkru sinni lengra í skilningi þessarar bókar cn svo að skynja að hún er slíkur vinur.“ „Bókin um veginn" er 110 bls. Filmu- vinna, prentun og bókband er unnið i prcntsmiðjunni Odda hf. Tcikningar á band og titilblað gerði Bjami Jónsson list- málari. Sölustaðir minningarkorta HJARTAVERNDAR Reykjavfk: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16 Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108 Bókabúðin Embla, Völvufelli 21 Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74 Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27 Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11 . URBEINING 'HP , ■ im r ' 'rrm 11. Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti. Þaulvanir fagmenn. Upplýsingar í síma 91-686075 | Guðmundur og Ragnar j Og enn bíóa börnin! cr yfirskrift fúndar um daghcimili, leik- skóla, skóladaghcimili og samfelldan skóladag sem Félag einstæðra foreldra stendur fýrir þann 11. októbcr nk. Á fúndinum munu Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Birgir ísleifúr Gunnarsson alþingismaður og Kristin Á. Ólafsdóttir og Anna K. Jónsdóttir borgar- fulltrúar halda framsöguerindi og einnig mimu verða þar fúlltrúar frá Fóstrufélagi íslands og Sókn. Þó að dagheimilisbyggingum hafi fjölg- að nokkuð undanfarin ár standa ýmsar deildir lokaðar. Skóladagheimili eru allt of fá og enn virðist samfclldur skóladagur langt undan. Fundurinn verður haldinn i fundarsal fé- lagsins að Skeljancsi 6. Hefst hann kl. 20.30 og er ölium opinn. Norræna húsiö Nú stcndur yfir sýning i Bókasafni Nor- ræna hússins á ætingum cftir sænsku listakonuna Maríu Heed. María Heed er fædd árið 1954 i Gauta- borg og er sjálfmcnntuð listakona. María cr félagi í Landssamtökum listamanna í Svíþjóð og hefúr hlotið eftirtalda lista- mannastyrki: Mcnningarstyrk Gautaborg- ar árið 1984, styrk Listamannaklúbbs Gautaborgar 1988, starfslaun úr sjóði sænskra myndlistarmanna 1989, styrk frá Norræna listráðinu árið 1990. María vinnur verk sín jöfnum höndum í grafik, með vatnslitum og olíulitum. Einnig hefúr hún myndskreytt bækur fyr- ir böm og fúllorðna og hannað búninga og leikmyndir fyrir ýmsar leiksýningar. A undanfömum 10 ámm hefúr hún hald- ið 6 einkasýningar víðs vcgar um Svíþjóð og tekið þátt í fjölda samsýninga í Svi- þjóð, Þýskalandi og Sviss. Yfirvöld í Gautaborgar- og Bohus-léni fólu henni árið 1984 að skrcyta biðsal sjúkrahússins í Lysekil. Minjasafniö á Akureyri Aðalstræti 58 er opið á sunnudögum kl. 14 til 16. Laxdalshúsið er lokað yfir vet- urinn. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá Kóreu 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 84844 Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups Vetrarstarfið cr komið í fastar skorður og með línum þessum viljum við vekja at- hygli þína á því. Helgihald: Alla sunnudaga er óska- stund bamanna kl. 11. Hún er í umsjá guðfræðingsins Þórs Haukssonar og org- anistans Jóns Stefánssonar. Almenn guösþjónusta er kl. 14. Prcst- ur er séra Sigurður Haukur Guðjónsson og auglýsir hann hvcrju sinni umræðuefni sitt. Kór Langholtskirkju leggur mikið í sönginn, cinsöngvarar koma ffam, kór- verk, flutt undir stjóm organistans Jóns Stefánssonar. Æskulýðsstarf: Á mánudögum kl. 18 og laugardögum kl. 13 fer fermingar- fræðslan ffam. Á miðvikudögum era æskulýðssamkomur fyrir 10 ára og eldri í umsjá Þórs Haukssonar og Gunnbjargar Óladóttur. Verið cr að leita leiða til stofn- unar sönghóps með bömunum. Starf fyrir aldraða: Samverustundir alla miðvikudaga kl. 13 til 16 í umsjá Sig- ríðar Jóhannsdóttur. Eins er fótsnyrting fyrir aldraða alla þriðjudaga kl. 9 til 12. Hársnyrting er á miðvikudögum eftir há- degið. Viðtalstími fyrir aldraða alla mið- vikudaga kl. 10 til 11. Sigríður Jóhanns- dóttir. Kórstarf: Kór Langholtskirkju æfir öll mánudags- og miðvikudagskvöld. Þetta er 80 manna hópur sem þjálfar fýrir hclgi- hald kirkjunnar, Finnlandsför og marga sjálfstæða tónleika undir stjóm Jóns Stef- ánssonar. Kven- og Bræðrafélag heldur fúndi fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Safnaðarheimiliö: Miklar cndurbætur hafa verið gcrðar á sölum safnaðarhcimil- is kirkjunnar. Þeir era lcigðir út til fúndar- halda; fyrir afmælisveislur, giflingarveisl- ur, erfidrykkjur o.fl. Salimir era mjög ásctnir því mörg félög era fastagcstir okk- ar. Pantanir hjá umsjónarmanni, Margréti Leósdóttur, í síma 35750 og 689430. Langholtskirkja cr opin alla virka daga kl. 9-12 og 13.30 til 16. Pennavinir Tímanum hcfúr borist bréf frá þremur stúlkum í Ghana sem óska eftir íslenskum pennavinum. Christian Woode, P.O.Box 414, Cape Coast, Ghana, W-Africa. Áhugamál hennar era fótbolti, hokkí, ljósmyndun og matreiðsla. Hún er 23 ára. Sister Esi, c/o Woode, P.O.Box 414, Cape Coast, W-Africa. Áhugamál hennar era ljósmyndun og safna póstkortum. Hún er 23 ára. Elizabcth Amissan, P.O.Box 182, Cape Coast, Ghana, W-Africa. Áhugamál: Tennis, tónlist, ljósmyndun og matreiðsla. Hún er 25 ára. Félag íslenskra sjúkraþjálfara Fundur haldinn i Félagi íslenskra sjúkra- þjálfara 24. september 1990 beinir þeún tilmælum til félagsmanna sinna að taka ckki að sér stundakcnnslu við Háskóla ís- lands frá 1. nóvember nk. á lakari kjöram en samningur Félags háskólakennara við fjármálaráðuncytið kveður á um. Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Hellsulif) Náttúrieg, lífræn vitamin og heilsuefnl i samréði vlð lækna og visindamenn. Súper B-sterkt B flölvftamfn. B-6 vítamin, bývax og Lecithin. C-vrtamln - Btofhi, SBIca, appelsfnubragð. Dotomfte4ralk og Magnesium. E-vftamin - Covlto) - hrelnt E- vftamin. EP. kvöldrósarolia - E-vítamín. Super soya Lecithin-1200 Wiid sea kelp-þaratöftur mfyfir 24 steinefnl, siltca o.fl. Fæst hjá: Vömhúsi K.A Self., Samkaupum og verslunlnni Homið, Keflavfk, FJaröarkaupum og Heilsubúölnnl, Hafnarf., Hellsuhomlnu, Akureyri, Studlo Dan, Isaflröl, versl. Ferska. Sauö- árkr., Heilsuvali, Grænu llnunnl, Blómavall o.fl. I Reykjavfk. Dreifing: BlÓ-SELEN umb Sfml 91-76610.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.