Tíminn - 09.10.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.10.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. október 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi Bilanir „Mamma, eigum við ekki að hafa bara hangikjöt á jóhiiium núna." / j H L 7l~ <7 V) ti h 6133. Lárétt 1) Kvalastaðurinn 6) Málmur 7) Von 9) Keyri 11) Féll 12) Útt. 13) Óþrif 15) Hress 16) Stök 18) Dottnar. Lóðrétt 1) Speli 2) Óþétt 3) Sex 4) Eybúa 5) Duglegrar 8) Gróðurset 10) ílát 14) Álít 15) Til þessa 17) Gangþófi. Ráðning á gátu nr. 6132 Lárétt 1) Galdrar 6) Ári 7) Ört 9) Fas 11) Gá 12) UT 13) Gaf 15) Amu 16) Akk 18) Rigning. Lóðrétt 1) Glöggur 2) Lát 3) Dr. 4) Rif 5) Rostung 8) Ráa 10) Aum 14) Fag 15) Áki 17) KN. Ef bilar rafmagn, hHaveKa eða vatnsveita má hringja f þessi símanúmen Rafmagn: ( Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hftaveita: Reykjavfk slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist f sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.ft.) er f sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til W. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fð aðstoð borgarstofnana. Gengisskráning 8. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar............55,200 55,360 Sterlingspund..............109,533 109,851 Kanadadollar.................47,915 48,053 Donskkróna..................9,4198 9,4471 Norsk krona..................9,3133 9,3403 Sænsk króna.................9,7751 9,8034 Finnskt mark...............15,1586 15,2025 Franskur franki............10,7304 10,7615 Belgiskur franki.............1,7460 1,7511 Svissneskurfranki.......42,9739 43,0985 Hollenskt gyllini...........31,8790 31,9714 Vestur-þýskt mark.......35,9434 36,0475 Itölsk líra.....................0,04795 0,04809 Austumskursch............5,1055 5,1203 Portúg. escudo..............0,4068 0,4080 SpánskurpesetJ............0,5712 0,5729 Japanskt yen...............0,42250 0,42373 Irskt pund......................96,376 96,656 SDR............................78,7301 78,9583 ECU-Evrópumynt........74,6580 74,8744 Þriöjudagur 9. október M\ ÚTVARP MORGUNUTVARP 6.45 ¦ 9.00 6.45 Veöurf regnlr. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur .Risar Fjölþætt tónlistarútvarp og máletrii liðandi stund- ar. Soffia Katisdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segöu mér sögu .Anders á eyjunni' eftir Bo CarpelanGunnar Stefánsson les þýðingu sfna (7). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10 .Veður- fregnirkl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit og Oaglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP Kl_ 9.00 ¦ 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þórð- arson. 9.45 Lauf skálatagan ,Frú Bovary* eftir Gusiave Flaubert Amheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlö leik og störf Fjölskyldan og samfélagið.Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amardóttir og fiallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00,veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03Árdeglitónar eftir Claude Debussy .Hafið" (La Mer) og -.Leik- ir" (Jeux), balletttónlist.. Nýja Filharmonfusveitin leikur, Pierre Bouloz stjómar.- Premiére Rapsodie Emma Johnson leikur á klarinettu með Ensku kammersveitinni; Yan Pascal Torteli- er s^ómar. (Einrog útvarpað að loknum fréttum a miðnætti). 11.53 Dagbókln HADEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttaytirllt á hadegl 12.01 Endurtekmn Morgunaukl. 12.20 Hideglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auolmdln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 I dagslnt önn Umsjón: Steinunn Harðardöttir. (Einnig úlvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ¦ 16.00 13.30 Horniófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.Umsjón: Friðrikka Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðnrdóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvaipssagan .Ake" eftir Wole Soyinka Þorsteinn Helgason les þýðingu sína, lokalestur (26). 14.30 Miðdeglstónllst eftlr Claude Debussy • Strengjakvartett I g-moll op. 10 Alban Berg kvartettinn leikur.- Franskir söngvar Gérard Souzay syngur, Dalton Baldwin leikur á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað Umsjðn: Vlðar Eggertsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 Kristln Helgadóttir litur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Asdfs Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjamason og Kristján Sigurjónsson kanna mannlifið i landinu. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lliugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdðttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfroðra manna. 17.30 Tenllst á sfödegl eftir Claude Debussy* Fiðlusonata I G-dúr David Oistrakh leikur á fiölu og Frida Bauer á pfanð.- .Gleðieyjan" og • .Hægari vals en hægur" Alexis Weissenberg leikur á planó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hérognú 18.18 Aöirtan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfrcgnir. 1845 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. TÓNUSTARÚTVARP KL, 20.00 ¦ 22.00 20.00 ftðnlelkasal Frá tðnleikum ungra norrænna einleikara I Purcell salnum I Lundúnum I aprfl f vor. Michaela Fukacova frá Danmörku leikur á selló:- Rondó og • Skógarkyrrð, eftir Antonin Dvorak • Sónata i d-moll, ópus 40, effir Dimitri Sjosta- kovits • Tilbrigði eftir Bohuslav Martinú, við stef eftir Rossini 21.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjðn: Knútur R. Magnússon .(Einnig útvarpað á laugardagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinnfrá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lelkrlt vlkunnar: .Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carios Fu- entes Annar þáttur af fjórum. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Helstu leikendun Arnar Jónsson og Sigurður Skúlason. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03). 23.15 DJassþáttur Umsjón: Jon Múli Amason. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlðnarturtðnar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. á báðum rasum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarplð ¦ Vaknað tll Ilfslns Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum.Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morguntréttir Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8 25 9.03 Niu fjögur Dagsútvarp Rasar 2, fjölbreylt dægurtonlist og hlustendaþjonusta. Umsjón: Jðhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayflrlit og veour. 12.20 Hádegisfréttir 12.45NhifJögur Dagsútvarp Rasar 2 heldur áfram. 14.10 Gettubetur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Asrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskré Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stðr og smá mál dags- Ins. r Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 ÞJóðarsálln Þjóðfundur I beinni útsendingu, sfmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Lausa risln Útvarp framhaldsskðlanna. Umsjðn: Jón Atti Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 GullskHan úr safnl Rolllng Sto- nes 21.00 A tðnleikum með Fairground attractlon Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu- dags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32) 22.07 John Lennon fImmtugur i tilefni þess að f dag hefði John Lennon orðið fimmtugur, hefði hann lifað. Umsjón: Skúli Helga- son qg Asmundur Jðnsson. 00.10 íháttlnn 01.00 Natturútvaro á báðum rasum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Með gritt f vðngum Enduitekinn þáttur Gests Einars Jðnassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. Með grátt I vöngum. Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 i dagslns ðnn Umsjón: Sleinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Vilmennlð leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnlr. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðin Sigurður Pétur Harðar son spjallar við hlustendur til sjávar og svoita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntðnar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. GH sjórwARP 17.50 Syrpan Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýnlng frá fimmludegi. 18.20 Moxart-áaetlunln (2) (Opération Mozart) Fransk/þýskur myndaftokkur fyrir böm og unglinga. Hér segir frá drengnum Lúkasl sem er afburðasnjall stærðfræðingur. Vegna þeirra hæfileika hans enj stðrveldin á eft- ir honum og ásamt vinum sinum lendir hann I ýmsum ævintýrum Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Ynglsmar (161) (Sinha Moca) Brasillskur framhaldsmyndaftokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hveriaðriða? (14) (Who's the Boss) Bandarískur gamanmynda- ffokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóllir. 19.50 Dlck Tracy ¦ Telknlmynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Allt (hers hðndum (8) (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, sein- heppnar hetjur andspymuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.05 Hestur guðanna (Gudamas hást) Sænsk heimildamynd um Is- lenska hestinn. Myndina gerði Hans Moberg. Þýðandi Hallgrimur Helgason. 21.45 Efaðergið I þættinum verður fjallað um sykursýki með að- stoð Árna Þórssonar læknis. Umsjón Guðlaug Marfa Bjamadðttir. Dagskrárgerð Hákon Odds- son. 22.05 Laumuspll (A Sleeping Lffe) Lokaþáttur Breskur sponnu- myndaftokkur. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscroft Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Urfrarndgarðl (Norden rundt) I þættinum verður m.a. sagt frá laxveiðum I Finnmörku, kafbátaloil við Finn- landsstrendur, kirkjubyggingu f Rcykholti og saur á dönskum jámbrautum. Þýðandi Þrandur Thor- oddsen. (Nordvision - Norrænt samstarfsverk- efni) 23.40 Dagskrirlok STOÐ 16:45 Nágrannar (Neighbours) Astralskur framhaldsmyndaflokkur um fólkið I næsta húsi. 17:30 Glóálfarnlr Hugljúf teiknimynd. 17:40 Alli og Ikornamlr Teiknimynd um söngelska félaga. 18:05 Fimmfélagar (FamousFive) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18:30 Ádagskri Endurtekinn þáttur frá því í gær tileinkaður áskrif- endum og dagskrá Stöðvar 2. 18:40 Eðaltonar Tðnlistarþáttur. Þessi þáttur er tileinkaður John Lennon og Bltl- unum vegna afmælis Johns Lennons, en hann hefði orðið fimmtugur I dag hefði hann Iffað. 19:19 19:19 Fréttir, sport, veðurfréttir. Lifandi fréttaþáttur. 20:10 Neyðarifnan (Rescue 911) Þátlur byggður á sönnum atburðum um helju- dáðir venjulegs fólks við ðvenjulegar aðstæður. 21:00 Unglr eldhugar (Young Riders) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist I vlllta vestr- inu. 21:50 Hunter Spennandi sakamálaþættir þar sem skötuhjúin Rick Hunler og Dee Dee McCall koma skúrkum Los Angeles borgar undir lás og slá. 22:40 f nivfgl I kvold eru liðin fjögur ár frá þvf að Stöð 2 hðf út- sendingar. Af þvi lilefni ætlar Jðn Hákon Magn- ússon að stjórna umræðum um stöðu sjönvarps, með lilliti til fortíðar, nútfðar og framtlðar, á Is- landi. Stöð21990. 23:25 Krókódila-Dundee II (Crocodile Dundee II) Smellin gamanmynd um ástralska krókodílamanninn sem á I höggi við kolumblska eiturivfjasmyglara. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlowski og John Mellon. Leikstjori: John Cornell. 1988. 01:15 Dagskririok Að þessu sinni beinum við sjðnum okkar að evr- opskum hönnuðum þar á moðal KL frá Kari Lag- erfeld. Body Map, Byblos og Romeo Gigli en þessir hönnuðir eiga það allir samelginlegt að hafa skapað tfskustrauma I álfunni. 23:20 Eftirfðr (Pursuit) James Wright er auðugur og snjall og stjórnvöld- um stendur stuggur af honum. Vitað er að Jam- es hefur komist inn I lölvunel stjornvalda og náð þaðan leynilegum upplýsingum. Steven, sem er slarfsmaður alrfkislðreglunnar, er fenglnn til að klekkja á James en það reynist ekki auðveft. Að- alhlutverk: Martfn Sheen, Ben Gazzara og Willi- am Windom. Leikstjðri: Michael Crichton. Fram- leiðandi: Lee Rich. 1972.Bönnuð börnum. Loka- sýning. 00:35 Dagskrarlok Ungir eldhugar, framhalds- myndaflokkur sem gerist I Villta vestrinu er á dagskrá Stöðvar 2 á þriðjudagskvöld kl. 21.00. Kvöld-, nsBtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik 5.-11. október er ( Laugamesapótekl og Árbæjar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eht vörsluna frá M. 22.00 að kvöldi tJI kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppiýs- ingar um læknfs- og lyfjaþjónustu eru gefnar I síma 18888. Hafnarfjörour. Hafnarfjarðar apótek og Norflur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 00-18.30 og tii sklptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sör um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga fra k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeglnu milli kl. 12.30- 14.00. Sotfoss: Selfossapótekeropiðtll kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum W. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er oplð rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Rcykjavik, Scnjamamcs og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga fra kl. 17.00 tjl 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan solarhringinn. Á Sol- tjamamesi er læknavakt á kvöidin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjana beiðnir, símaráðleggingar og timapantarv ir I sima 21230. Borgarspftalirm vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislæknl eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndivoikum allan sölar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýslngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I slmsvara 18888. Onærnisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram á HeJsuvomdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SoHjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kf. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga ki. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarrjörðun Hoilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sfmi 40400. Koflavík: Neyðarþjönusta erallan sölarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadefdbi: kl. 19.30-20.00. Saongurkvcnnadcild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadoild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlml annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspnalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30til 19.30og eftir samkomulagi. Álaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gronsásdcild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hcllsuvorndarstöoín: Kl. 14 til ki. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kteppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 17. Kopa- vogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kt. 17 ð helgidögum. - Vffilsstaðaspnali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16 og W. 19.30-20. - St Jós- epsspftali Hafnarfirði: Alla daga W. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunartieimili I Kópavogi: Heinv súknartiml kl. 14-20 og eftir samkomulagl. SJúkrahús Keflavikuriæknishiraðs og heilsu- gæslustöövar. Vaktþjónusta ailan sólarhring- inn. Slml 14000. Keftavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartfmi virka daga W. 18.30-19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga W. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslml frá W. 22.00- 8.00, sfmi 22209. SJúkrahús Akraness: Heim- söknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga W. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Roykjavik: Settjamames: Lögreglan siml 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kopavogur Lögreglan siml 41200, slökkvlllð og sjúkrablfreið simi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, sfmi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyti: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. (saförður: Lögreglan simi 4222, slökkviiið siml 3300, brunasiml og sjúkrabifreið sfml 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.