Tíminn - 17.10.1990, Síða 11
Miðvikudagur 17. október 1990
Tíminn 11
Denni
dæmalausi
Sjáðu mamma! Ég drullaði ekkert út skóna
mína í þetta sinn.
6139.
Lárétt
1) Hátíðarfæðu 6) Svif 7) Fálm 9)
Hás 11) Keyr 12) Eins 13) Tók 15)
Flissa 16) Þrír eins bókstafir 18)
Mölvaði.
Lóðrétt
1) Þjóð 2) Dauði 3) Atgangur 4)
Eymsli 5) Afskiptaleysi 8) Keyra 10)
Fiskur 14) Blástur 15) Stóra 17)
Borðaði.
Ráðning á gátu nr. 6138
Lárétt
1) Sáldrar 6) Ári 7) Eið 9) Sög 11)
KN 12) NN 13) Kné 15) Ani 16) Lep
18) Ræsting.
Lóðrétt
1) Stekkur 2) Láð 3) Dr. 4) Ris 5)
Rigning 8) Inn 10) Önn 14) Éls 15)
Api 17) ET.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hríngja f þessi simanúmer
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seitjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar-
nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar [ sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
aríjöröur 53445.
Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgaretofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
GengUskráning lllll
16. október 1990 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadoliar 55,150 Sala 55,310
Steríingspund ...106,908 107,218
47,656 47,794 9,4994 9,3469 9,7911
9,4719
9*3198
Sænsk króna 9,7628
Finnskt maríi ...15,2749 15,3192
Franskur franki ...10,7831 10,8144
Belgiskurfranki 1,7541 1,7592
Svissneskurfranki... ...42,8117 42,9359
Hollenskt gyllini ...32,0574 32,1504
Vestur-þýskt mark... ...36,1308 36,2356
...0,04820 0,04834 5,1511
Austum'skur sch 5,1362
0,4100 0,4112 0,5779
Spánskur peseti 0,5762
Japansktyen ....0,43078 0,43203
frskt pund 96,885 97,166
SDR ...78,9026 79,1315
ECU-Evrópumy nt... ...74,7641 74,9810
RÚV H 2EE fiina
Miðvikudagur 17. október
MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnir.
Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason fiytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund-
ar. - Soffia Karísdóttir og Þorgeir Ólafsson.
7.32 Segfiu mér sögu
.Anders á eyjunni' eftir Bo Carpelan Gunnar
Stefánsson les þýðingu sina (13).
7.45 Listróf.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10
.Veðurfregnir kl. 8.15.
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Laufskálinn
Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur
inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórð-
arson.
9.45 Laufskálasagan
,Frú Bovary" eftir Gusfave Flaubert. Amhildur
Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (13).
10.00 Fréttlr.
10.03 Vlfi leik og störf
Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Guðrún Fri-
mannsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi með HalF
dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður-
ffegnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og
ráögjafaþjónusta.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdeglstónar
Klarinettukonsert I A-dúr, K.622 eftir Wolfagng
Amadeus Mozart. Einar Jóhannesson leikur
með Sinfónluhljómsveit Islands; Jean-Pieme
Jaojuillat stjómar. ,Don Juan' tónaljóð op. 20
eftir Richard Strauss Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjómar. (Einnig
útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.01 Endurteklnn Morgunaukl.
12.20 Hádeglsfréttlr
1Z45 Vefiurfregnlr.
12.48 Aufillndln
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
1Z55 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
13.05 í dagslns önn - Kynferðislegt ofbeldi
Umsjón: Guörún Frimannsdóttlr. (Einnig útvarp-
að I nælurútvarpi kl. 3.00).
MIODEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00
13.30 Homsóflnn Frásagnlr, hugmyndir, tðn-
t
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
,R(ki af þessum heimi' eftir Alejo Carpentier
Guðbergur Bergsson les þýðingu slna (5).
14.30 Mifideglsténlist
eftir Johann Sebastian Bach Konsert I Itölskum
stll I F-dúr, BVW 971 Helga Ingótfsdóttir leikur á
sembal Sónata I e-moll BWV1034 Manuela WL
esler leikur á fiautu og Helga Ingótfsdóttir á sem-
bal.
15.00 Fréttlr.
15.03 í fáum dráttum
Brot úr llfi og starfi samtlmamanns.
SfDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Völuskrln
Kristln Helgadóttir litur I gullakistuna.
16.15 Vefiurfregnir.
16.20 Á fömum vegl
I Reykjavik og nágrenni með Ásdlsi Skúladóttur.
16.40 Hvundagsrlspa
Svanhildar Jakobsdóttur.
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt
sem nöfnum tjáir að nefna, fietta upp I fræðslu-
og furðurilum og leita til sérfróðra manrra.
17.30 Tónlist á sffidegl
eftir Atla Heimi Sveinsson ,Ljóð fyrir böm Elísa-
bet Ertingsdóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó. Konsert fyrir fiautu og hljómsveit
Roberl Aitken leikur með Sinfóníuhljómsveit Is-
lands; Páll P. Pálsson stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr
18.03 Hér og nú
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 2Z00
20.00 (ténlelkasal
Hljóðritun frá tónleikum á Listahátlð I Reykjavík I
vor; Leoníd Tsjisjik leikur á pianó meö Sinfóníu-
hljómsveit Islands; Gunlher Schuller sfjómar.
Meðal verka eru: .Mót', eftir Lerf Þórarinsson,
Forieikurinn .School for Scandal', eftir Samuel
Barber, Sjö tiibrigði eftir Gunther Schuller viö
stef eftir Paul Klee, .Rhapsody in blue", eftir Ge-
orges Gershwin og Svita úr ballettinum .Fancy
Free', eftir Leonard Bemslein
21.30 Nokkrlr nlkkuténar
leikin harmonikutónlist af ýmsum toga.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00
2Z00 Fréttlr.
2Z07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18)
2Z15 Vefiurfregnlr.
2Z20 Orfi kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
2Z30 Úr sffideglsútvarpi lifilnnar vlku
23.10 Sjónauklnn
Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Bjami Sig-
tryggsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 Mifimeturtónar
(Endurtekin tónlist úr Árdeg'isútvarpi).
01.00 Vefiurhregnlr.
01.10 Naetuiútvarp á báðum rásum til morguns.
15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 2Z00
og 24.00
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur
(Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
OZOO Fréttlr.
OZ05 Á tónlelkum Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur ffá þriðjudagskvöldi).
03.00 í dagsins önn - Kynferöislegt ofbeldi
Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn
þátfur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins.
04.00 Vélmenni leikur næturiög.
04.30 Vefiurfregnlr.
- Vélmenniö heldur áfram leik sínum.
05.00 Fréttlr af vefirl,
færð og fiugsamgöngum.
05.05 Landlfi og mlfiln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu
áður).
06.00 Fréttir af vefirl,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norfiurland kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
RUV
7.03 Morgunútvarplfi - Váknað til llfsins
Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með
hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og
litið I blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttlr
- Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan
kl.8.25.
9.03 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og
hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar-
dóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþlng.
1Z00 FréttayfIrilt og vefiur.
1Z20 Hádeglcfréttir
1Z45 Nfu fjogur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu beturl
Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð-
launum. Umsjónamienn: Guðrún Gunnarsdóttir,
Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
16.03 Dagakrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpslns og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
ins.
18.03 ÞJóöareálln
- Þjóöfundur I beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Lausa rátln
Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atii
Jónasson og Hlynur Hallsson.
20.00 (þróttarásln
Iþróttafréttamenn greina frá þvl helsta á Iþrötta-
sviðinu.
2Z07 Landlfi og mlflln
Sigurður Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nólt).
00.10 f háttlnn
01.00 Neturútvarp á báðum rásum til motguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 1Z00, 1Z20, 14.00,
Miövikudagur 17. október
17.50 Sffiasta Hsaefilan (25)
(Denver, the Last Dinosaur) Bandarískur teiknL
myndaflokkur. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
18.15 Elnu slnnl var... (4)
(II était une fols...) Franskur teiknlmyndaflokkur
með Fróða og félögum, þar sem saga mannkyns
er rakin. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdls
Amljótsdóttir. Þýðarrdi Ólöf Pétursdóttir.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 f lausu loftl (4)
(The Adventures of Wally Gubbins) Breskur
myndaflokkur um fallhlifarstökk og myndatökur I
háloftunum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
19.25 Staupastelim (9) (Cheers)
Bandariskur gamanmyndafiokkur. Þýðandi
Guðni Kolbelnsson.
20.00 Fréttlr og vefiur
20.35 Granlr flngur (26)
Slðasti þáttur: Hauslið I garöinum. I þættinum
verður rætt við Sigurö Albert Jónsson, forstöðu-
mann Grasagarös Reykjavlkur, og einnig veröur
fiallað um lýsingu I göröum. Umsjón Hafsteinn
Hafiiðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jóns-
son.
20.50 Ógöngur (Never Come Back)
Annar þáttur. Breskur sakamálamyndafiokkur.
Aðalhlutverk Nathanlel Parker, James Fox, Sus-
anna Hamiflon og Ingrid Lacey. Þýðandi Gunnar
Þorsleinsson.
21.40 Danelelkur á Púertó Rfkó
(La Gran Fiesta) Púertórikósk blómynd frá 1985.
Þessi fyrsta blómynd Púertó Rlkómanna gerist I
spilavlti þar I landi árið 1942. Haldinn er stór-
darrslelkur þar sem allir heldri borgarar koma
saman og skemmta sér I skugga striðsins. Undir
gljáfægðu yfirboröinu eiga sér stað harövítug
valdabarátta og vafasöm ástarsambönd. Leik-
stjóri Marcos Zurinaga. AðalNutverk Daniel
Lugo, Miguelangel Suarez og Raul Julia. Þýö-
andi Steinar V. Ámason.
23.00 Ellefufréttlr
23.10 Denslelkur á Púertó Rfkó - framhald
2Z30 Dagskrárlok
STÖÐ IE3
Mióvikudagur 17. október
16:45 Nágrannar (Neighbours)
17:30 TaoTao Teiknlmynd.
17:55 Albert feltl
(Fat Albert) Viðkunnanleg teiknimynd um þenn-
an góökunningja bamanna.
18:20 Draugabanar Spennandi teiknimynd.
18:45 Vaxtarverkir (Growing pains)
Bandariskir gamanþættir um uppvaxtarár ung-
linga.
19:19 19:19
Fréttir, fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt
fréttatengdum innslögum.
20:10 Framtffiarsýn (Beyond2000)
Athyglisverðirfræðsluþættir er taka fyrir nýjungar
úr heimi vísindanna. I Þýskalandi verður
skyggnst inn I verksmiðju Simons Reeves en sú
verksmiðja er sú stærsta sinnar fegundar sem
framleiðir öryggishjálma og frá Kanada fáum við
að sjá nýja tegund gerviviðs sem er kallaður Par-
allam og á að vera þrisvar sinnum sterkari en
náttúriegur viður.
21:00 Lystauklnn
Sigmundur Emir Rúnarsson varpar Ijósi á
strauma og stefnur i islensku mannlífi.
Stöð 2 1990.
21:30 Spllaborgln (Capilal City)
Breskur framhaldsmyndafiokkur um fólk sem
vinnur á verðbréfamarkaði. Fólkið lifir hratt og
flýgur hált en vitneskjan um hugsanlegt hrap er
alltaf fyrir hendi.
2Z20 ftalski boltlnn Mörk vikunnar.
Allt það helsta úr leikjum vikunnar frá itölsku
fyrstu deildinni.
22:50 Tfska (Videofashion)
Þessi þáttur er tilelnkaður karimannatiskunni en
þvi miður reyndist ekki unnt að kynna hér efni
þáttarins þvl hann var enn i framleiöslu þegar
Sjónvarpsvlsir fór I prentun.
23:20 Duflafi vlfi demanta
(Eleven HarrowhouseJDemantakaupmaður ræn-
ir heimsins stærstu demanlamiðstöð sem er rek-
in af hinum kaldritjaöa og óskeikula mannl, Mee-
cham. Þetta er spenrrandi og háðsk mynd með
úrvals leikumm.Aöa!hlutverk: Charies Grodin,
Candice Bergen, James Mason, Trevor Howard
og John Gielgud.Lelkstjóri: Aram Avakian.Fram-
leiðandi: Eiliot Kastner. 1974 Lokasýning.
00:55 Dagskrériok
DaiMttoikur á Púertó Rfkó,
púerfórlkósk bfómynd verður
sýnd í Sjónvarpinu á miðviku-
dagskvöld kl. 21.40. Þetta er
fyrsta kvikmyndin sem framleidd
er þar f landi og gerist f spiiavfti
áríð 1942.
Vaxtarverklr, bandarfski
gamanmyndaflokkurinn um upp-
vaxtarár unglinga er á dagskrá
Stöðvar 2 á miðvikudag kl.
18.45.
Kvöld-, nætur- og hefgldagavarsla
apóteka f Reykjavík 12.-18. október
er í Háalekisapóteki og Vesturbæjar-
apótekl. Það apótek sem fyrr er nefrtt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyQaþjónustu etu
gefnar f síma 18888.
Hafríaríjörður Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opln virka daga á opnunartíma búða. Apö-
tekin skiptast á sfna vikuna hvorí aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfóss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Sclþamamcs og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sd-
tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapantan-
ir I slma 21230. Borgarsprtalinn vaktfrá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru-
gefnarl simsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdaretöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmissklrteini.
Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070.
Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafríarijörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sáL
fræðilegum efnum. Slmi 687075.
Landspftelinn: Alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til
kl. 20.00. Kvennadetldm: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Helmsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30.
Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Ötdnjnaríækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartfmi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg-
arepftallnn I Fossvogl: Mánudaga tll föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 09 eftir samkomulagi. Á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúfilr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta-
bandM, hjúkrynatúeild: Heimsóknartfmi frjáls
alla daga. Grensasdefld: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Helsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. - Fáéðlngarfiblfnfll Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. - JOappsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til Id. Í6 dg kl. 18.30 til kl. 19.30. -
'l kl. 15.30 til kl. 17. KApa-
tali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. T VfflMtkAaspftali: Heimsóknar-
tlml daglegáM,'1ft»t6 ög kl. 19.30-20. - SL Jós-
epsspftall HnuaríMf: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
áurígrtielmili I Kópavogl: Heim-
og eftir samkomulagi.
og hellsu-
lusta allan sótarríring-
E-sjúkrahúsiö: Helm-
kl. 18.30-19.30. Um
:KI. 15.00-16.00 og 19.00-
T: Helmsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A
bamadelld ogríjökrunardeild aldraðra Sel 1: XI.
14.00-19.00. Stysayarðsstofuslml frá kl. 22.00-
8.00, slml 22209 tyúkrehús Akraness: Heim-
sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30.
sóknartlrj
Inn.
sóknartfhht
helgar ogá I
19.30.
Reykjavfk: Mfjamames: Lögreglan slmi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur Lögreglan slml 41200, slökkvllið
og sjúkrabifreiö sfmi 11100.
Hafnarí)örður Lögreglan siml 51166, slökkvillð
og sjúkrabifrelð slmi 51100.
Keflavflc Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og
sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666,
slökkvilið siml 12222 og sjúkrahúsið simi
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222.
Isafjötður: Lögreglan slml 4222, slökkvillö sfmi
3300, bninasfmi og sjúkrabifreið stml 3333.