Tíminn - 17.10.1990, Side 15

Tíminn - 17.10.1990, Side 15
Miðvikudagur 17. október 1990 Tíminn 15 IÞROTTIR Enska knattspyrnan: Ovænt úrslit og engin tólfa — ein röð með ellefu réttum kom fram á Bakkafirði Víðavangshlaup: METÞÁTTTAKA VAR í ÖSKJUHLÍÐARHLAUPI Öskjuhlíðarhlaup ÍR var haldið á laugardaginn var. Metþátttaka var í hlaupinu að þessu sinni, 108 keppendur iuku keppni. Ekki var leikið í 1. deild ensku knatt- spymunnar um helgina vegna EM- leiks Englendinga og Pólverja á Wembley í kvöld. Leikið var í öðrum deildum og á íslenska getraunaseðl- inum voru 11 leildr úr 2. deild og 1 leikur úr 3. deild. Úrslit voru ekki eins og menn höfðu almennt gert ráð fyrir. Nánast í hverjum einasta leik á seðl- inum urðu óvænt úrslit. Skipting getraunamerkjanna var óvenjuleg, 3- 6-3. Engin röð kom fram með 12 réttum, en ein röð leyndist með 11 réttum. Sú var keypt hjá Kaupfélagi Langnesinga á Bakkafirði. Um var að ræða tölvuval fyrir 200 kr. Eigandinn var einnig með eina röð með 10 rétt- um og samtals fær hann í vinning 193.983 kr. Aðeins voru keyptir 5 seðlar að andvirði 1.420 kr. á Bakka- firði í síðustu viku. Það má því með sanni segja að arðsemi hafi verið af getraunastarfseminni á staðnum. Úrslit urðu þessi: Blackburn-Watford...........0-2 2 Charlton-Leicester..........1-2 2 Hull-Oldham.................2-2 x Ipswich-Port Vale...........3-0 1 Middlesbrough-Millwall......2-11 Notts County-Wolves.........1-1 x Oxford-Newcastle............0-0 x Portsmouth-Barnsley.........0-0 x Sheffíeld Wednesday-Plymouth 3-0 1 Swindon-Bristol Rovers.....0-2 2 WBA-Brighton.................1-1 x Birmingham-Southend........1-1 x Önnur úrslit í 2. deild: Bristol City-West Ham........1-1 Staðan í 2. deild: Sheff.Wed....... 10 82 025-6 26 Oldham..........1174 020-9 25 Westham ........ 11 5 6 020-8 21 Millwall........ 10 5 4 1 19-10 19 Notts Co........10 6 1 3 18-13 19 Middlesboro..... 10 5 3 2 17-7 18 Wolves..........114 5 2 19-11 17 Barnsley ....... 10 5 2 3 18-13 17 Newcastle....... 10 4 4 2 10-7 16 Swindon......... 1143415-16 15 Brighton........10 4 3 3 16-19 15 Ipswich......... 1143413-16 15 Bristol C.......942 312-14 14 Leicester....... 114 0 7 14-26 12 PortVale........ 1132616-20 11 Plymouth ....... 1125411-16 11 Hull ........... 112 5416-2611 W.BA............9 2 43 10-13 10 Blackburn ......1131716-20 10 Portsmouth...... 1123615-21 9 Bristol R.......922 512-14 8 Charlton........ 10 1 3 6 9-16 6 Oxford..........1013612-23 6 Watford......... 10127 6-15 5 Sigurvegari í karlaflokki varð Toby Tanser frá Bretlandi, en hann sigr- aði einnig í skemmtiskokki í Reykja- víkurmaraþoni í sumar. Annar varð Kristján Skúli Ásgeirsson ÍR og þriðji varð Daníel S. Guðmundsson USAH. í kvennaflokki sigraði Martha Ernstdóttir ÍR, önnur varð Lillý Við- arsdóttir UÍA og þriðja varð Anna Cosser. Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir, allir tímar eru í mínútum: Stelpur 12 ára og yngri, 1 hringun 1. Eva Snæland HSK 17,11 2. Steinunn Benediktsdóttir ÍR18,32 3. Elísabet S. Haraldsdótt.UBK18,43 Strákar 12 ára og yngri, 1 hringun 1. Magnús Guðmundss. Gróttu 14,09 2. Sverrir Sverrisson 14,41 3. Orri Freyr Gíslason 14,56 Telpur 13-14 ára, 1 hringun 1. Anna L. Þórsdóttir KR 16,22 2. Ólöf Huld Vöggsdóttir ÍR 27,50 Piltar 13-14 ára, 1 hringun 1. Aron T. Haraldsson UBK 13,00 2. Jóhann Hannesson ÍR 15,27 3. Amar Jensson 16,50 Meyjar 15-16 ára, 1 hringun 1. Þorbjörg Jensdóttir ÍR 14,15 2. Anna S. Gunnarsdóttir 19,57 Sveinar 15-16 ára, 1 hringun 1. Einar Sverrisson 13,13 2. Bjarni Þór TVaustason FH 14,29 3. Kristján Sveinbjömsson 14,49 Konur 17-34 ára, 2 hringin 1. Martha Emstdóttir ÍR 27,11 2. Lillý Viðarsdóttir UÍA 31,36 3. Gígja Magnúsdóttir 39,25 4. Anna Kristín Bjamadóttir 43,51 Karlar 17-34 ára, 2 hringin 1. Toby Tánser Bretlandi 24,46 2. Kristján S. Ásgeirsson ÍR 24,51 3. Daníel Guðmunds. USAH 25,12 4. Ingvar Garðarsson HSK 28,12 5. Jónas TVyggvason HSS 28,58 Karlar 35-44 ára, 2 hringin 1. Sigh. D. Guðmunds. ÍR 26,34 2. Gísli Ásgeirsson FH 29,45 3. Þorgeir Óskarsson ÍR 30,18 4. Hannes Jónsson 30,51 5. Guðmundur Ólafsson ÍR 31,21 Konur 45 ára og eldri, 2 hringin 1. Guðný Kristjánsdóttir 41,45 Konur 45 ára og eldri, 1 hringun 1. Alda Sigurðardóttir 22,16 2. Ágústa Sigfúsdóttir 23,19 3. Matthildur Bjömsd. UMFK 27,52 Karlar 45 ára og eldri, 2 hringin 1. Jóhann H. Jóhannsson ÍR 28,34 2. Birgir Sveinsson 29,37 3. Sigurður Björnsson 33,21 45 ára og eldri, 1 hringun 1. Þórólfúr Þórlindsson 13,55 2. Anton Sigurðsson TKS 15,02 3. Ásgeir Theódórs KR 15,37 Opinn flokkur 17-34 ára, 1 hringun 1. Orri Pétursson UMFA 12,59 2. Ingólfur Bjömsson 14,37 3. TVausti Sveinbjömsson FH 16,08 Handknattleikur: KVENNALANDSLIÐIÐ Á MÓT í HOLLANDI Kvennalandslið íslands í hand- knattleik er nú statt í Hollandi til þátttöku f svonefndu Kwantum- móti. Fyrsti leikur liðsins í mótinu er í dag og mótheijamir em Hol- lendingar. Dr. Slavko Bambir er þjálfari kvennalandsliðsins, en liðið er skip- að eftirtöldum stúlkum: Markverðir: Kolbrún Jóhannsdóttir Fram Halla Geirsdóttir Bodö Fannetj Rúnarsdóttir Gróttu Kolbrún Jóhannsdóttir fandsliðs markvörður. Frakkar em efstir í 1. riðli undan- keppni Evrópumótsins í knatt- spymu, eftir 2-1 sigur á Tékkum í Paris sl. laugardag. Jean-Pierre Papin skoraði bæði mörk Frakka í leiknum, en marka- kóngurinn Tomas Skuhravy gerði mark Tékka rétt fyrir leikslok. í kvöld eru margir leikir á dagskrá Aðrir leikmenn: Guðný Gunnsteinsdóttir Stjömunni Herdís Sigurbergsdóttir Stjömunni Sigrún Másdóttir Stjömunni Inga Lára Þórisdóttir Víkingi Halla M. Helgadóttir Víkingi Heiða Erlingsdóttir Víkingi Matthildur Hannesdóttir Víkingi Svava Sigurðardóttir Víkingi Keppnislið sameinaðs Þýskalands mun í fyrsta sinn ganga fram í al- þjóðakeppni á föstudaginn kemur, þegar heimsmeistarakeppnin f fangbrögðum hefst í Róm. Eftir að þýsku ríkin sameinuðust 3. október sl. hafa forráðamenn íþróttamála ríkjanna sett alit í gang til að hraða sameiningu sérsam- bandanna. Enn munu aðskilin lið frá Vestur- og Austur-Þýskalandi mæta til keppni. Svo verður á heimsmeist- aramótinu í róðri, sem fram fer í Ástralíu síðar í þessum mánuði. Aft- ur á móti mun sameinað lið Þýska- í keppninni. í 2. riðli leika Rúmenar og Búlgarir og Skotar og Svisslend- ingar. I 3. riðli leika Ungverjar og Kýpurbúar. í 4. riðli mætast N-írar og Danir og í 5. riðli leika Walesbúar gegn Belgum. í 6. riðli mætast Portúgalir og Hollendingar og Eng- lendingar og Pólverjar mætast í 7. riðli, sem og írar og Tyrkir. BL Andrea Atladóttir Víkingi Inga Huld Pálsdóttir Fram Auður Hermannsdóttir Selfossi Hulda Bjamadóttir Selfossi Inga Fríða Tryggvadóttir Selfossi k morgun fimmtudag verður Ieik- ið gegn Norðmönnum, Pólverjum á föstudag, Rúmenum á laugardag og loks gegn Angóla á sunnudag. BL lands mæta til leiks á heimsmeist- aramótið í lyftingum í Búdapest í næsta mánuði. í janúar mun sameinað sundlands- lið Þýskalands halda á heimsmeist- aramót í Perth í Ástralíu og verður það í fyrsta sinn sem sameinað lið mætir til leiks í einni af stóru sum- arólympíugreinunum. Sameinað knattspyrnulandslið Þýskalands mun leika sinn fyrsta leik í mars á næsta ári. Leikið verður í Frankfurt og mótherjarnir verða Sovétmenn. Um er að ræða vináttu- landsleik. BL Berti Vogst, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspymu. EM landsliða í knattspyrnu: Frakkar unnu Tékka Þýskaland: Sameiningu sérsam- bandanna hraðað Konur 35-44 ára, 2 hringin 1. Anna Cosser 35,07 2. Ursula Junemann ÍS 35,23 3. Þórhildur Oddsdóttir TKS 35,35 4. Bryndís Kristiansen 40,21 Konun 1. Margrét Jónsdóttir TKS 19,20 2. Vigdís Sveinsdóttir ÍR 19,52 3. Ragnheiður Brynjólfsd. TKS 19,58 BL Körfuknattleikur — Úrvalsdeild: m Haukar unnu UMFN Haukar sigruðu Njarðvíkinga í spennandi leik í Hafnarfirði á mánudagskvöld, 76-74. í leikhléi höfðu Haukar yfir, 44-30. Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik, en Njarðvíkingar hresstust í síðari hálfleik. Þeir tóku 6 stiga for- ystu þegar 3 mín. voru eftir, en Haukar gáfust ekki upp. Sigurinn lenti Hauka megin, þegar upp var staðið, 76-74. Þriggja stiga skot Teits Örlygssonar á síðustu sekúndu rataði ekki rétta leið. Stigin Haukar: Jón Arnar 22, ívar 15, Henning 15, Noblet 11, Pétur 8, Pálmar 3 og Reynir 2. UMFN: Teitur 21, Robinson 14, Kristinn 9, Friðrik 8, Ástþór 7, Gunnar 6, Hreiðar 6 og ísak 3. ívar Ásgrímsson átti góðan leik gegn UMFN. Handknattleikur — Bikarkeppnin: LEIKIÐ í KVÖLD I kvöld eru á dagskrá 8 leikir í bik- arkeppni karla í handknattleik. Digranes kl. 20.00: HK-Valur. Kl. 21.15: UBK b-Grótta Garðabær kl. 18.30: Stjarnan b-Vík- ingur Keflavík kl. 20.00 ÍBK-FH Strandg. kl. 18.30: ÍK b-ÍR. Kl.20.00 Haukar-Fram. Kl. 21.15 Haukar b- Ármann Valsh. kl. 18.30 Valur b-ÍBV Þá er einn leikur á dagskrá í 2. deild kvenna. í Keflavík mætast ÍBK og Ármann kl. 18.45. í körfuknattleiknum mætast í kvöld Valur og ÍBK í unglingaflokki áHlíðarendakl. 21.30. BL

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.