Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.10.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 25. október 1990 UTVARP/S JONVARP | NÆTURUTVARPID 02.00 Fréttlr. 02.05 Næturtónar 05.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veóri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö Tengja. mmtnm Laugardagur 27. október 13.55 íþróttaþátturlnn Meöal efnis í þættinum veröur bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tottenham í ensku knattspymunni, svipmyndir frá stigamóti í sundi o.fl. 18.00 Alfreö önd (2) (Alfred J. Kwack) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Kari Stefánsson. 18.25 Kisuleikhúsió (2) (Hello Kitty’s Funy Tale Theatre) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkorn 19.30 Háskaslóölr (2) (DangerÐay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaóir (5) (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokku.r 21.10 Dagur tónlistar Kór Islensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit Is- lands flytja kórverk eftir Giuseppe Verdi undir stjóm Johns Neschlings. Upptakan var gerö á tónleikum í Háskólabíói á Listahátíð I vor. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Fólkiö í landlnu Vits er þörf þeim er víöa ratar Sólveig K. Jóns- dóttir ræöir viö Ingótf Guöbrandsson tónlistar- og feröamálafrömuö. 21.55 Stikilsberja-Finnur (Hucklebeny Finn) Bandarísk sjónvarpsmynd byggö á sígildri sögu Marks Twains um ævintýri Stikilsberja-Finns og Tuma Sawyer Leikstjóri Jack B. Mively. Aöalhlut- verk Kurt Ida, Dan Monahan, Brook Peters, Forr- est Tucker og Larry Storch Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 23.35 Höfuópaurlnn (The Pope of Greenwich Village) Bandarísk bíó- mynd frá 1984. Myndin segir frá hremmingum smábófa í New York en hann á í erfiöleikum meö aö hrista af sér frænda sinn ungan sem öllu klúör- ar. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Aöalhlutverk Mic- key Rourke, Eric Roberts, Daryl Hannah og Ger- aldine Page. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ Laugardagur 27. október 09:00 MeA Afa Afi i góöu skapi og félagi hans Pási ekki síður, enda ætla þau Lína langsokkur og apinn hennar, hann Níels, aö koma í heimsókn. Dagskrágerö: Öm Árnason. Umsjón: Guörún Þóröardóttir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Biblíusögur í þessum þætti feröast hópurinn í fljúgandi húsinu til Nasaret en þar kynnast krakkamir litla strákn- um Jesú aö leik í musterinu. 10:55 Táningamir í Hæöargeröi (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd. 11:20 Stórfótur (Bigfoot) Teiknimynd. 11:25 Teiknimyndir Þrælgóöar teiknimyndir fyrir alla fjölskylduna. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Skemmtilegir framhaldsþættir. 12:00 í dýraleit (Search for the World's Most Secret Animals) Fjórði þáttur af tólf um krakkana sem feröast heimsálfa á milli í leit aó ákveðnu dýri. I þessum þætti fara þau til Kanada. Þulir: Július Brjánsson og Bára Magnúsdóttir. 12:30 KJallarlnn Tónlistarþáttur. 13:00 Lagt f ‘ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13:30 E&altónar Tónlístarþáttur. 14:00 Ópera mána&arins. Þjófótti skjórinn La Gazza Ladra. Tónskáldið Rossini var einstak- lega litskróöugur persónuleiki, meinfyndinn, sér- lega orðheppinn, gagnrýninn á þjóðfélagið og orölagður letingi. Söngur: lleana Cotrubas, Cart- os Feller, David Kuebler, Alberto Renaldi, Erting- ur Vlgfússon ásamt kór og hljómsveit Ríkisóper- unnar I Köln. Stjómandi: Bruno Bartoletli. Tónlist: Gioacchino Rossini. Texti: Giovanni Gherardini. Gamanópera I tveimur þáttum. Frumftutt I La Scala 1817. 17:00 Falcon Crest (Falcon Crest) 18:00 Popp og kók Tónlistarþáttur.Umsjón: Sigurður Hlöðversson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga film og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990. 18:30 Af bæ f borg (Perfect Strangers) 19:19 19:19 20:00 Morftgðta (Murder She Wrote) 20:50 Spéspegill (Spitting Image) 21:20 Tfmahrak (Midnight Run) Frábær gamanmynd þar sem segir frá manna- veiðara og fynverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Ferðalag þeirra gengur frekar brösug- lega þar sem að hinn langi arniur laganna og ma- fian era á hælunum á þeim. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Chartes Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. 1988. 23:20 Ráftabrugg (Intrigue) Hörkuspennandi bandarísk njósnamynd. Aðal- hlutverk: Scott Glenn, Robert Loggia, Martin Shaw. Leikstjóri: David Dnrry. Framleiðandi: Nick Gilliot. 1988. Bönnuð bömum. 01:05 HundraA rlfflar (One Hundred Rrfles) Vestri. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Femando Lamas. Leikstjóri: Tom Gries. Framleiðandi: Marvin Schwartz. 1969. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 02:55 Dagskrárlok RÚV ■ a Sunnudagu - 28. oktober HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur I Reykjavíkurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Ve&urfregnlr. 8.20 Kirkjutónlist .Ricercare' eftir Hallgrim Helgason. Páll P. Páls- son leikur á orgel. .Rís upp, ó Guð", kantata fyrir kór, einsöngvara og orgel, við Davíðssálm nr. 82 og 117 eftir Leif Þórarinsson. KirkjukórAkraness, Haljdór Vilhelmsson, Ágústa Ágústsdóttir og Pét- ur Öm Jónsson syngja, Antonio Corveiras leikur á orgel; Haukur Guðlaugsson stjómar. Prelúdia og fúga I h-moll eftir Johann Sebastian Bach. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallaó um guðspjöll Halldór Blöndal alþingismaður ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 21, 33-44, við Bemharð Guð- mundsson. 9.30 Divertlmento f B-dúr, K 254 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Linda Nicholson leikur á forie píanó, Monica Huggett á flölu og Timothy Mason á selló. 10.00 Fréttlr. 10.10 VeAurfregnlr. 10.25 Veistu svarlö? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Messa I Kirkju óháða safnaðarins Prestur séra Þórsteinn Ragnarsson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni bændum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Brot úr útvarpssögu - fréttaþjónustan Siðari þáttur. Umsjón: Margrét E. Jónsdóttir og Gunnar Stefánsson. Lesarar: Hallmar Sigurðs- son og Broddi Broddason. 15.00 Sunglð og dansaft í 60 ár Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlist- ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttir. 16.15 Ve&urfregnir. 16.30 Pétur prflari. eftir Antonio Callado. Leikrit í beinni útsendingu. Þýðing: Guðbergur Bergssonstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Elva Ósk Ólafsdótt'r, Þór Tuliníus og Kristján Franklín Magnús. 18.00 í þjóðbraut Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spuni Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugaö Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Vefturfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum leikhústónlist 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 Ve&urfregnir. Of .10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur villlandarinnar Þórður Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi llðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Sunnudagssvelflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga Spilverksins og leikur lögin þeirra. Fjórði þáttur af sex. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ákureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jón- asson og Hlynur Hallsson. 20.30 íslenska gullskffan: .Óðmenn" með Óðmönnum frá 1970 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóttur heldur á- fram._ 04.03 f dagslns önn Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af ve&rl, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandiA og mlftln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af ve&ri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar [rúv] /a 1 • 1 l J U B Sunnudagur 28. október. 13.00 Meistaragolf Myndir frá Meistaramóti atvinnumanna 1990. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunn- laugsson. 15.00 íslendingar í Kanada Vestur í bláinn Fyrsti þáttur af fimm sem Sjónvarpið gerði um ís- lensku landnemana í Vesturtieimi. Handrit og stjóm Ólafur Ragnarsson Þættirnir voru fyrst á dagskrá 1976. 15.50 Anderson, Wakeman, Ðruford og Howe Upptaka frá tónleikum sem þeir Jon Anderson, Rick Wakeman, Bill Bmford og Steve Howe héldu í Kalifomíu í september 1989. Þar léku þeir fjór- menningar gömul lög hljómsveitarinnar Yes. 16.55 Fúsi froskur (Oh, MrToad) Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Anný Larsen húsfreyja. 18.00 Stundin okkar Þáttur fyrir yngstu bömin.Stundin okkar hefur göngu sína með nýjum vetri. Margar nýjar per- sónur mæta til leiks, Búri búálfur, Snjáldurmúsin, Sóla blóm o.fl. Galdri galdrakari kynnir Galdraspil stundarinnar en þaö er nýr þáttur um íslensk mál- verk, sem bömin taka þátt í. Við kynnumst líka stelpunum Snuðm og Tuðm ( nýjum leikþáttum eftir löunni Steinsdóttur. Umsjón Helga Stefferv- sen. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 18.30 Fríöa (2) (Frida) Seinni hluti Fríöa er ellefu ára stúlka og er lítið hrifin af ásta- bralli eldri systur sinnar. Þýöandi Steinar V. Áma- son. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréltir 19.00 Vislaskipti (21) Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Shelley (3) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Hywel Bennett. Þýöandi Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréltir og Kastljós 20.45 Ófri&ur og örlög (3) (War and Remembrance) Bandarískur mynda- flokkur í þrjátíu þáttum, byggður á sögu Hermans Wouks. AöalhluWerk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Bany Bostwick. Þýöandi Jón 0. Edwald. 21.35 í 60 ár (2) Ríkisútvarpiö og þróun þess Þáttaröð gerð í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisút- varpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Öm Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglunds- son. 22.20 Virki6 Ný íslensk sjónvarpsmynd eftir Ásgrím Sverris- son. Tveir vinir halda aö afskekktum bóndabæ til að vitja unnustu annars þeirra. Þeir fá varmar viö- tökur hjá föður stúlkunnar en málin taka óvænta stefnu þegar þeim tekst loks að ná tali af henni sjálfri. Áðalhlutverk Róbert Amfinnsson, Ylfa Ed- elstein, Skúli Gautason og Þormar Þorkelsson. Kvikmyndataka Rafn Rafnsson. 22.50 í skýru Ijósl (Crystal Clear) Breskt sjónvarpsleikrit sem fjallar um mann sem er sykursjúkur og blindur á ööru auga og konu sem er alveg blind. Svo fer að maðurinn missir alla sjón. Aðalhlutverk Anthony Allen, Vivienne Ritchie og Philomena McDonagh. Þýðandi Þuríð- ur Magnúsdóttir. 00.15 Ur Llstasafnl íslands Júlíana Gottskálksdóttir fjallar um Öriagatening- inn eftir Finn Jónsson. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SToe Sunnudagur 28. október 09:00 Naggarnlr (Gophers) Þegar Naggamir setjast að i húsinu viö hliöin á kaninufjölskyldunni er friðurinn heldur betur úti. 09:25 Tlýnl og Gosl Skemmtileg leiknimynd. 09:35 GelmáHamir Sniðug teiknimynd. 10:00 Sannlr draugabanar 10:25 Perla (Jem) Teiknimynd. 10:45 Þrumufuglarnir (l'hunderbirds) 11:10 Þrumukettirnir (Thundercats) 11:35 Skippy Framhaldsþættir.. 12:00 Davf& og töfraperlan (David and the Magic Peari) Ókunnugt geimfar hefur lent á jörðinni en farþegar þess eru komnir hingað til að finna glataða periu sem er þýðingar- mikil fyrir þá. 13:15 Italski boltinn Bein útsending frá ítalska boltanum. Juventus- Inter Milanö. Umsjón Heimir Karisson. 14:55 Golf Umsjónarmaðun Björgúlfur Lúðviksson. 16:00 Myndrokk 16:30 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. 17:00 BJörtu hll&arnar Heimir Karisson tekur á móti þeim Gesti Pálssyni og Jónínu Benediktsdóttur. Endurtekinn þátturfrá 19. ágúst siðastliðnum. 17:30 Hva& er ópera? Að endurspegla raunvemleikann. (Understand- ing Opera) Þetta er slðasti þáttur þessarar þátta- raðar, þar sem tónskáldið Stephen Oliver leiðir okkur inn I heim óperunnar og fjallar hann að þessu sinni um ópemna Don Giovanni eftir Moz- art. 18:25 Frakkland nútlmans (Aujourd' hui) Athyglisverðir fræðsluþættir. 18:40 Vi&sklptl f Evrópu (Financial Times Business Weekly) Fréttaþáttur úr viðskiptaheiminum. 19:1919:19 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) 20:25 Hercule Polrot 21:20 BJörtu hliftarnar Að þessu sinni tekur Heimir Karisson á móti þeim Páli Halldórssyni, yfirflugs^óra hjá Landhelgis- gæslunni, og Sigurði S. Ketilssyni skipherra. Stjóm upptöku annaðist María Mariusdóttir. 21:50 Lyndon B. Johnson — Upphafið (LBJ: The Eariy Years) Sannsöguleg framhalds- mynd I tveimur hlutum um þennan merka mann og fyrrum forseta Bandarikjanna, Lyndon B. Johnson, og baráttu hans við samtíðarmenn sína um forsetastólinn. Seinni hluti verður á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Randy Quaid, Patti Lupone, Morgan Brittany og Charies Frank. Leik- s^óri: Peter Wemer. Framleiðandi: Louis Rud- olph. 1987. 23:20 Barátta (Fight for Life) Myndin er byggð á sönnum atburðum og greinir frá baráttu foreldra fyrir lifi bams síns, Feliciu, sem þjáist af flogaveiki. Aðalhlutveric Jerry Le- wis, Patty Duke og Jadyn Bemstein. Leikstjóri: Elliot Silversfein. Framleiðandur: Charies Fries og Irv Wilson. 1987. Lokasýnlng. 00:55 Dagskrárlok mmm\m Mánudagur 29. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffla Karisdóttir. 7.32 SegAu mér sögu ,Við tveir, Óskar - að eilifu" eftir Bjame Reuter. ' Valdls Óskarsdóttir les þýðingu sína (3). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10 . Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Ólafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan ,Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Ámhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (21). 10.00 Fréttir. 10.03 ViA lelk og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóm Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar eftir Wolfgang Amadeus Mozarl Sinfónía nr. 25 i g-moll KV 183. Sinfónía nr. 27 i G-Dúr KV 199. Filharmóníusveit Vinarborgar leikur James Levine stjómar. Sónata i A-dúr K. 331, þriðji kafli. Alfred Brendel leikur á pianó. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Ve&urfregnlr. 12.48 Au&llndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Umhverfisfræðsla fyrir böm Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (7). 14.30 Mi&deglstónlist eftir Mozart Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 31 G-dúr KV 216. Anne Sopie Mutter leikur á fiðlu með Fíl- harmóníusveit Beriínar ; Herbert von Karajan stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fornaldarsögur Noröurlanda i gömlu Ijósi Fyrsti þáttur af fjórum: Völsungasaga og Ragnarssaga loðbrókar. Umsjón: Viðar Hreinsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30) SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Ve6urfregnlr. 16.20 Á förnum vegl noröanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrispa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á sfödegi eftir Wolfgang Amadeus Mozart Atriði úr óperunni „Brottnáminu úr kvennabúrinu’. Peter Schreider, Matti Salminen, Yvonne Kenny og Lillian Watson syngja ásamt Kór ópereunnar í Zúrich, Mozart híjómsveitin leikur; Nicolaus Hamoncourt stjónv ar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað effir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Ve&urf regnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Um daglnn og veglnn Einar Egiisson talar. 19.50 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurlekinn þátt- ur frá laugardegi). TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Hljóðritun frá sumartónleikum i Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar, 14. ágúsf sl. Signý Sæmunds- dóttir sópran, syngur með þeim Hlíf Sigurjóns- dóttur fiðluleikara, Nóru Komblueh sellóleikara og Þóru Frlðu Sæmundsdóttur píanóleikara. Þýsk konsertaria númer 6, eftir Georg Friedrich Hándel, Aría úr messu I h-moll, eftir Johann Sebastian Bach, Aría úr óperunni .Júllusi Ses- ari", eftir Georg Friedrich Hándel, Sarabanda fyr- ir selló, úr svitu númer 2 f d-moll, eftir Jóhann Sebastian Bach, .Vado ma dove', konsertaria eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Þrír söngvar eftir Ralph Vaughan-Williams úr flokknum /ilong the Field', Pólsk kaprisa fyrir fiðlu eftir Grazynu Bacewicz og Þrir Ijóðasöngvar eftir Johannes Brahms 21.00 Sungift og dansað i 60 ár Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlist- ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) KVÖLDÚTVARP KL2ZOO-01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Enduriekinn frá 18.18) 2Z15 Ve&urf regnir. 22.20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdeglsútvarp llöinnar viku (Endurtekið efni). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins fekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 00.10 MIAnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Ve&urfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. .Útvarp, Útvarp" útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Úmsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayfirlit og ve&ur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettubetur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóöarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendirrgu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan frá þessu árl: .Family styie" með The Vaughan brothers 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jón- asson og Hlynur Hallsson. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 2Z07 Landift og miðin Sigurður Pétur Harðarsqn spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstp nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 2Z00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagssvelflan Enduriekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. OZOO Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars Salvarsson- ar hejdur áfram. 03.00 í dagsins önn - Umhverfisfræðsla fyrir böm Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Ve&urfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik sinum. 05.00 Fréttir af ve&ri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mifiln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af ve&rl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Nor&urland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. RUV Mánudagur 29. október 17.50 Tumi (21) (Dommel) Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Krístjánsdóttir. 18.20 Kalli krít (6) (Charíie Chalk) Nýr teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 18.35 Svarta músin (6) (Souris Noire) Nýlegur franskur myndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Yngismær (169) Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Úrskuröur kviödóms (21) (Trial by Jury) Leikinn bandarískur myndaflokkur Þýðandi Ólafur B. Guönason. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Spítalalff (10) (St. Elsewhere) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.25 Litróf Litrófsþættirnir verða á dagskrá vikulega í vetur en í þeim er fjallað um listir og menningarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.50 íþróttahorniö Fjallað um íþróttaviöburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum í Evrópu. 22.05 Þrenns konar ást (4) (Tre kárlekar) Fjórði þáttur Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hird- wall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 Dagskrárlok STÖÐ |H Mánudagur 29. október 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Depill 17:40 Hetjur hlmlngeimslni (He-Man) 18:05 í dýraleit Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 18:05 KJallarlnn Tónlistarþáttur. 19:1919:19 20:10 Dallas 21:00 SJénaukinn Helga Guðrún Johnson sér um þáttinn. 21:30 Á dagskrá 21:45 Lyndon B. Johnson — Upphafið (LBJ: The Eariy Years) Seinni hluti þessarar vönduðu framhaldsmyndar Aðalhlutverk: Randy Quaid, Patti Lupone, Morgan Brittany og Charies Frank. Leikstjóri: Peter Wemer. 23:15 FJalakötturlnn. Kamikaze. Frönsk spennumynd um Albert sem er snillingur á sviði tækninýjunga. Aöalhlutverk: Richard Bo- hringer, Michel Galabru og Dominique Lavanant. Leikstjóri: Luc Besson. Tónlist: Eric Serra. 1986. Stranglega bönnuð bömum. 00:45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.