Tíminn - 01.11.1990, Side 6

Tíminn - 01.11.1990, Side 6
6 Tíminn Fimmtudagur 1. nóvember 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Glslason SkrifetofurLyngháls 9,110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsfman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Evrópuumræðan Eftirtektarvert hefiir verið að þingmannalið Sjálf- stæðisflokksins hefur þagað þunnu hljóði þau þrjú ár sem liðin eru síðan áhriíámenn í flokknum fóru að segja það fullum fetum að íslendingar ættu að fara að undirbúa inngöngu sína í Evrópubandalagið. Víglundur Þorsteinsson, formaður Félags íslenskra iðnrekenda, varð fyrstur til þess forystumanna Sjálf- stæðisflokksins, síðan í upphafi sjöunda áratuarins, að kreíjast þess á aðalfundi samtaka sinna haustið 1987, að ísland gengi í Evrópubandalagið. Það var fyrsta útspilið sem gaf skýra vísbendingu um að í Sjálfstæðisflokknum var að myndast hreyfmg um að koma landi og þjóð undir stjómskipulag og efna- hagskerfi ríkjabandalags, sem stefhir að því að verða Bandaríki Evrópu með þeim stjómskipulegu, stjóm- arfarslegu og pólitísku afleiðingum sem það hefur í för með sér. Viðbrögð við boðskap Víglundar Þorsteinssonar vom heldur sinnuleysisleg almennt nema hvað Tím- inn tók strax harða afstöðu gegn honum og benti á hvað í þessum hugmyndum iðnrekenda fælist pólit- ískt og stjómarfarslega. Andstaða Framsóknar- flokksins var skýr. Hins vegar kom fljótt í ljós að Víglundur Þorsteinsson átti sér ýmsan makker við það pólitíska spilaborð sem sett hafði verið upp bak- sviðs í Sjálfstæðisflokknum með siðferðisstuðningi margra Alþýðuflokksmanna. Það vom ekki þing- mennimir sem ræddu þessi mál opinskátt og reyndu að móta afstöðu til svo afdrifaríla-a ákvarðana með sýn og reynslu stjómmálamannsins, heldur var pukr- ast við það í hagsmunasamtökum fjármálamanna og leshringum nýkapitalista að búa til áróðursvél fyrir þá kenningu að Island myndi einangrast á einhvers konar efnahagslegu þriðjaheimsstigi nema þjóðin afsalaði sér pólitísku ftillveldi og sjálfstæði með inn- göngu í væntanleg Bandaríki Evrópu. Megin her- bragðið í þessu máli var að aftengja þetta hugðarefni nýkapitalistanna almennum stjómmálarökum og pólitískri umræðu, en tengja það þeim mun fastar svokölluðum efnahagsrökum, sem svo er látið líta út að séu óyggjandi eins og eðlisfræðilögmálin og því utan við stjómmálaumræðuna. Þótt forystumenn sjálfstæðismanna vilji helst ekki kannast við hreinskilni Ragnhildar Helgadóttur að svo komnu og kalli ræðu hennar á Alþingi um Evr- ópubandalagið tóma hvatvísi, þá er lítið mark tak- andi á þeim orðum, því að þinglið sjálfstæðismanna hefur undantekningarlítið verið sinnulaust í Evrópu- umræðunni, látið aðra um að tala og hugsa fyrir sig, þannig að áróðurinn fyrir inngöngunni í Evrópu- bandalagið hefur smám saman verið að síast inn í hug hinna grandvömstu manna og slær síðan út eins og trúarleg hugljómun í ræðustóli á Alþingi. Andstæðingar aðildar að Evrópubandalaginu eiga að taka Ragnhildi Helgadóttur alvarlega, ekki til þess að standa í karpi við hana persónulega, heldur til að láta sér skiljast á hvaða stig Evrópuumræðan er að komast. GARRI DV hcfur undanfama raánuði sýnt eyfta yfir 10% þjóðartckna sinna til ingu í ritstörfum. Brynjólfur nokk- ur Jónsson hagfeeðingur, skrifar sömu kjaJlaragreinina í htaöiö á nokkurra máriaða bili. Á miöju sumri sagöi hagfræðing- urinn ma. í grcíninni sinni: „Vamarmál «ru stærsti cini út- gfaldaliður rildsins hjá nánast iill- um „velferðarríkjum" hcims, veru- dansi meö álíka fiáraustri (tíl hcr- mála) mundi það kosta nokkra tugi milljarða íslenskra króna árlega.“ Grein hagfræðingsins sl. mánudag var í litlu breytfc „Vamarmál eru stærsti útgjaldalið- ur ríldsins hiá öllum þeim þjóðum sem við berum okkur saman við. Eí við íslendingar hefðum her, sem kostaði okkur hiutfallslega jafnmik- ið og nágrannaþjóðimar, mundi slík „þjónusta“ kosta nokkra tugi millj- arða á ári.“ Með ,mokkrum“ tugum milljarða getur hagfraeðingurinn tæpast átt við faerri en 3 eða 4 tugi milijarða. En það mundi svara um 10% til 13% af u.þ.b. 300 milljarða þjóðar- framleiðslu ísiendinga. Grannar veldum heimsins eru 8 fyrir botni Miðjarðarhafs. Aðeins eitt Evrópu- ríki, Sovétríkin, komst í þenoan hóp (1986). Miðað við fullyrðingar hagfræð- ingsins um stærð hemaðarútgjalda þeirra þjóða sem við helst berum okkur saman við verður vart betur sinna helstu granna. Herinn um 2% þjóðarteknanna Hemaðarutgjöld annarra Norður- iandaþjóða hins vegar og annarra samstarfsianda okkar í EFTA til dæmis eru ábilinu frá rúmlega 1% (í Austurríki) og upp í rúmlega 3% þjóðarframleiðslu (í Noregi). Að meðaltali eru hemaðarútgjötó þessara þjóða í kringuro 2% þjóð- arframleiðslu þeirra. Sem hlutfall af kostnaði vegna heilbrigðisþjón- ustu og skólamála eru hemaðarút- gjöldin á bilinu 12-19% hjá öllum þessum þjóðum nema í Noregi þar sem herkostnaðurinn svarar tii fjórðungs af þessum tveim stærstu útgjaldaliðum flestra velferðar- ingi hærri (50%) skattar í Sví|^ðÖ heldur en á íslandi (sem hlutfall af landsframleiðslu) veða ekki skýrö- ir með sænskum „herkostnaði" einum saman. Reyndar er her- kostnaóur Svía aðeins litiu hærri en rekstrarkostnaður bamaheimil- anna í þessu „bamfátæka“ landi og sem stjómvöld í Sviþjóð kosta til hcilbrigðisþjónustu og sbólamála. Nú vtll svo vei tií að Tímanum (og DV væntaniega Uka) barst fyrir nokkm skýrslan „Human develop- ment report 1990“ sem gefin er út á vegum Sameinuðu þjóðanna. Og þar er m.a. að finna yfirlit yfir hem- aöarútgjöld 130 þjóða, bæði sem hlutfaU af þjóöarfiramleiðslu þeirra og sem hlutfall af útgjöldum þeirra til heilbrigðis- og menntamála. Þvert ofan í margtognar fuUyrðing- ar hagfræðingsins sýnir skýrslan að áðeins 13 af þessum 130 þjóðum svara 2% þjóðarfram- leiðslunnar til um 6 milljarða króna. Óneitanlega drjúg upphæð. En aftur á móti óravegu frá þeim „nokkru tugum mil|jarða“ sem hagfræðingurinn hamast við að telja þjóðinni trú um. Og heldur ekíd nema brot af þeim 40 millj- örðum sem heilbrigðis- og skóla- kerfið í landinu kostar íslendinga á þessu ári, Eru þar þó ótaidir Íitlir 13 milljarðar í lífeyristryggingar, Vanviska eða meðvituð lygi? A.m.k. viróist Ijóst að um helm- higsins byggist því á tómu bulli svo ekírf só sterkara að orði kveðið, Slikt er ævirdega hvimleitt, en þó afsakanlegt ef ætla má að höfundar víti eWd betur. Það er á hinn bóg- inn grábölvað þegar langskóla- gengnir firæðingar bera á borð al- mennings margendurteknar blekk- ingar, sórstaklega í málum sem ætla verður að þelr beri skynbragð á í krafti menntunar slnnar — hvort sem það er gert vitandl vits eUegar af vanvisku einni saman. Hundrað og sjötíu þúsund hross lleilsíðugrein ónefnds náttúru- vemdara í Alþýðublaðinu fyrir nokkru er frekar af afsakanlegu tegundínnl. Sá vildi vemda gróður landsins með þvf að skera um 100 þúsund hmss af þeim 170 þúsundum sem hann sagði nú naga landið niður í Hvorki forðagæslumenn né sér- stakir lögskipaðir talningamenn hafa nokkra sinni fundið meira en rúmlega 70 þúsund hross í land- Þættí þeim því örugglega fengur í ef greinarhöfundur Alþýðublaðs- ins benti þeim á hvar bin bundrað þúsund hrossin er að finna. i VÍTT Ofi dreitT r , , VII I UU DnBI II Út yfir gröf og dauða Frjáls samkeppni er kjörorð mark- aðshyggjunnar og án hennar þrífst hvorki frjálshyggja né boðlegt neyslusamfélag. Samkeppnin er eins og hver önnur trúarbrögð og nær út yfir gröf og dauða í orðsins fyllstu merkingu. Einkafyrirtæki i Reykja- vík hefur nú sótt um lóð undir kirkjugarð og hefur borgarráð fiallað um hana og sent borgarritara til um- sagnar. Það er löngu tímabært að einokun þess opinbera og þjóðkirkjunnar á kirkjugörðum sé aflétt og að einka- aðilar fái að bjóða látnum legastað án þess að opinber forsjá og miðstýring leggi sína dauðu hönd á hina hinstu fasteign einstaklinganna. Það verður einhver munur að fá að hvfia í friði í greftrunarplássi í einkaeign eða í eigu vel rekins hiutafélags en í kirkjugarði þar sem manni er holað niður af opinberum starfsmönnum sem gefa skít í allan einkarekstur og virða hvergi þá sjálfsögðu kröfu neyt- andans að fá að velja og hafna. Neytendum tíl góöa Það er vel látin útfararþjónusta og líkkistuverkstæði sem sótt hefur um greftrunarlóð og telur útfararstórí fyrirtækisins að firmað hafi ekki sömu samkeppnisaðstöðu og Kirkju- garðar Reykjavíkur, en þangað renna kirkjugarðsgjöldin óbreytt, en Kirkjugarðamir reka einnig útfarar- þjónustu og má með nokkrum sanni segja að hún sé niðurgreidd. Hægt er að jafna samkeppnisað- stöðuna með því að úthluta einkafyr- irtækinu lóð undir eigin kirkjugarð og þar með að veita neytendum sjálf- sagða valkosti. Eðlilega mun einka- greftrunarstaðurinn fá sinn hluta af kirkjugarðsgjöldunum. Það er síst fráleitara að borga öll op- inber og lögbundin ffamlög til einka- útfararstofnunar en til einskaskóla, eins og dæmi eru um í Reykjavík. í Reykjavík er höfuðkirkjugarður alls landsins. Þangað eru flutt lík úr öllum landshomum og í nágranna- sveitarfélögum þarf enga kirkju- garða. í næststærsta kaupstað lands- ins, Kópavogi, er enginn grafreitur og verður ekki. í Garðabæ og á Álfta- nesi eru að vísu kirkjugarðar, en hverjum dettur í hug að liggja þar? Á Seltjamamesi búa praktískir menn og dettur þeim ekki í hug að eyða dýrmætum lóðum undir legstað. Það gildir því hið sama um látna sem lifendur. Þeir flýja í stórum stfi til höfuðborgarinnar í leit að stað- festu. Og ekki er að sökum að spyrja. Reykjavík gín yfir öllu saman og sog- ar til sín kirkjugarðsgjöldin af Iands- byggðinni. Lífvænlegt lífíbrauð Reykjavíkurborg er stjómað af ein- örðum frjálshyggjumönnum sem em mikil lyftistöng samkeppni og einstaklingsframtaki. Því leikur eng- inn vafi á að lóðinni undir Einkagraf- reit hf. mun verða úthlutað og verð- ur það fyrsta skref í þá átt að gera grafir hinna dauðu að lífvænlegu lifi- brauði. Enn hlýtur að vera hægt að gera betur. Kirkjugarða Reykjavíkur á að bjóða út og alla þá starfsemi sem að þeim lúta. Þá hljóta fleiri útfararfélög að verða stofhuð og sækja um lönd undir starfsemi sína og gera kröfu til kirkjugarðsgjalda. Þá fyrst mun frjálsa samkeppnin fá að njóta sín og mun það fyrst og síðast koma néyt- endum til góða, eins og markaðs- hyggjan veit svo mæta vel. Kirkjugarðana á svo auðvitað að gera að hlutafélögum og þegar þeim fiölgar og samkeppnin eflist þá mun það enn auka á fiörið á verðbréfa- mörkuðunum og það getur orðið líf í tuskunum þegar aktíumar hækka í éinum vel reknum kirkjugarði þegar aðrir sem ekki standast samkeppnina sporðreisast og fara yfir um. í samkeppninni mun gæfan ekki vera öllum kirkjugörðum hliðholl, fremur en meðal flugfélaga, og tap og gróði verða á víxl. En það gerir samkeppnina bara meira spennandi. Og svo verður hægt að halda kirkju- garðsböll. Og þá verður nú gaman að lifa. OÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.