Tíminn - 01.11.1990, Síða 14

Tíminn - 01.11.1990, Síða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 1. nóvember 1990 UTVARP/S JONVARP | Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö Tengja. RÚV Z[X > 1 Laugardagur 3. nóvember 14.30 íþróttaþátturinn Meöal efnis í þættinum veröur bein útsending frá leik Chelsea og Aston Villa og frá leik í íslands- mótinu i handknattleik. 18.00 AHred Önd (3) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Kari Stefánsson. 18.25 KísuieikhúsiO (3) (Hello Kitty's Furry Tale Theatre) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Asthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 HáskaslóOir (3) Kanadískur myndaflokkur Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 Líf í tuskunum (1) Óbein auglýsing Reykjavikurævintýri í 7 þáttum eftir Jón Hjartarson. Þættimir gerast í gamalli hannyröa- og álnavöruverslun í Reykjavík þar sem tvær fullorönar dömur ráöa ríkjum. Verslunin má muna sinn fifil fegri en kaupkonurnar tvær gripa til ýmissa ráöa til aö hleypa lífi i gráan hversdagsleikann og efla viöskiptin. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Leikendur í þessum þætti: Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friöriksdóttir, Róbert Amfmnsson, Halldór Björnsson og Katrín Þórar- insdóttir. 21.00 Fyrirmyndarfaölr (6) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur ÞýÖandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Fólkiö í landinu Ema Indriöadóttir ræöir viö Harald Bessason rektor Háskólans á Akureyri. 21.55 Anna Þýsk sjónvarpsmynd um ballettdansmeyna Önnu og ævintýri hennar. Aöalhlutverk Sylvia Seitel. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 23.25 Herflokkurinn (Platoon) Bandarísk óskarsverölaunamynd frá 1986. Myndin segir frá raunum ungs bandarísks her- manns og félaga hans á vígvellinum í Víetnam. Leikstjóri Oliver Stone. Aöalhlutverk Tom Ber- enger, Willem Dafoe, Charlie Sheen og Forest Whittaker. Þýöandi Veturiiöi Guönason. Mynd- in er ekki viö hæfi bama. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ E3 Laugardagur 3 nóvember 09:00 Mefi Afa í nóvember ætlar Afi aö vera meö sagnasam- keppni fyrir ykkur. Þiö skrifiö eina litla jólasögu og sendiö hana til Afa, Stöö 2, Lyngháls 5, 110 Reykjavík. Glæsileg verölaun veröa veitt fyrir bestu söguna oa Afi ætlar að lesa hana í desem- ber. Afi: Öm Amason. Dagskrárgerö: Guörún Þóröardóttir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Biblíusögur (Flying House) I þessum þætti misreiknar tímahúsiö sig og ferða- langamir lenda óvart í ánni Jórdan þar sem Jó- hannes skírari er aö skíra Jesú. 10:55 Táningamir í Hæóargeról (Beveriy Hills Teens) Fjörug teiknimynd.. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Þaö er langt siöan þessi sjóndapri og bráö- spaugilegi náungi hefur sést á (slenskum sjón- varpsskjám. 11:25 Teiknimyndir Skemmtilegar teiknimyndii. 11:35 Tinna (Punky Brewster) 12:00 í dýralelt (Search for the Worlds Most Secret Animals) I þessum þætti fara bömin alla leiö til Kína. Þuíir: Júlíus Brjánsson og Bára Magnúsdóttir. 12:30 Kjallarlnn Góöur tónlistarþáttur. 13:00 Lagt í ‘ann Skemmtilegur þáttur um ferðalög innanlands. 13:30 Of margir þjófar (Too Many Thiefs) Þrælgóö spennumynd meö gamansömu ívafi. Aöalhlutverk: Peter Falk, Britt Ekland og David Carradine. Leikstjóri: Abner Biberman. Framleiö- andi: Alan Simmons. 1966. Lokasýning. 15:05 EóaltónarTónlistarþáttur. 15:30 Þagnarmúr (Bridge to Silence) Lífiö viröist blasa viö ungri, heymarlausri konu. Þaö veröa snögg kaflaskipti í lífi hennar þegar hún, ásamt eiginmanni og ungri dóttur, lendir í bíl- slysi og eiginmaöur hennar deyr. Aöalhlutverk: Marlee Matlin, Lee Remick og Michael O’Keefe Leikstjóri: Karen Arthur. Framleiöandi: Charles Fries. 1988. Lokasýning. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur. Saga Film og Stöö 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. Stöö 2 1990. 18:30 Hvaó viltu veróa? Endurtekinn þáttur frá því í mars um netagerö og ýmis störf henni viökomandi. Þátturinn var unninn i samvinnu viökomandi starfsgreinar og Náms- gagna- stofnun rikisins. Dagskrárgerö. Ólafur Rögnvaldsson og Þorbjöm A. Eriingsson. Fram- leiöandi: Klappfilm. Stöö 2 1990. 19:1919:19 Fréttir, iþróttir og veöur. 20:00 Morógáta (Murder she wrote) 20:50 Spéspegill (Spitting Image) 21:15 Tvídrangar (Twin Peaks) Velkomin til Tvídranga. Þar sem ekkert er eins og þaö sýnist. Nema á yfirborðinu. Óhugnaöur gríp- ur um sig þegar nakiö og illa útleikiö lík Laurn Palmer, skóladrottningarinnar, finnst i næriiggj- andi vatni. Óttinn fer eins og öldubrjótur um yfir- boröiö, afhjúpandi ólgandi undirstrauma forboö- inna ástríöna, græögi, afbrýöi og leyndardóma. Þegar önnur stúlka sem hefur veriö grimmilega misþyrmt en er þó meö lífsmarki, finnst er Dale Cooper sendur til Tvídranga á vegum alrikislög- reglunnar.Aöalhlutverk: Kyle MacLachlan, Micha- el Ontkean, Joan Chen og Piper Laurie. Leikstjór- ar David Lynch og Mark Frost. Framleiöendur Mark Frost og David Lynch í samvinnu viö Sigur- jón Sighvatsson, Propaganda Films. 1989. 22:50 Hinlr ákæróu (The Accused) Átakanleg mynd þar sem segir frá ungri konu sem er nauögaö af þremur mönnum. Þrátt fyrir aö fjöldi vitna hafi veriö aö atburöinum gengur erfiö- lega aö fá réttlætinu fullnægt. Aöalhlutverk: Jodie Foster, Kelly McGillis, Bernie Coulson og Steve Antin. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1988. Strang- lega bönnuö bömum. 00:40Stórslys í skotstöó 7 (Disaster at Silo 7) Sjónvarpsmynd byggö á sönnum atburöum. Aðalhlutverk: Peny King, Ray Baker og Dennis Weaver. Leikstjóri: Larry Elik- ann. 1988. Bönnuö bömum. 02:15 Myndrokk Tónlistarþáttur 03:00 Dagskrárlok Sunnudagur 4. november HELGARÚTVARP 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra GuSmundur Þorsteinsson prófastur I Reykjavikurprófastsdæmi flytur ritningarorS og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónliit Kórall númer 2 i h-moll eftir Cesar Franck. Peter Hurford leikur á orgel. Fjórir þættir úr .Reguiem' ópus 48 eftir Gabriel Fauré. Victoria de los Ang- eles, Dietrich Fisher-Dieskau og Elisabeth Brasseur kórinn syngja. Henriette Puig-Roger leikur á orgel meó hljómsveit Tónlistarskólans í Paris; André Cluyten stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallafi um gufispjöll Ragnhildur Ófeigsdóttir skáld ræðir um guóspjall dagsins, Lúkas 6, 20-23, við Bemharð Guð- mundsson. 9.30 Tónllst é sunnudagsmorgni Concerto grosso númer 1 í F-dúr eftir Al- essandro Scartatti. William Bennett og Lenore Smith leika á ftautur með hljómsveitinni .I Musici' Tvær aríur eftir Alessandro Scarlatti og Antonio Vivaldi. Cario Bergonzi syngur, Felix Lavilla leikur á planó. Konsert í F-dúr RV 293 eftir Antonio Vivaldi. Shlomo Mintz leikur einleik á fiðlu með Fllharmóníusveitinni i Israel; Zubin Melha stjóm- ar. 10.00 Fréttlr. 10.10 VeAurfregnir. 10.25 Veistu svarlfi? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Messa f Skálholtsklrkju Biskup Istands herra Ólafur Skúlason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðmundi Óla Ólafssyni. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra Sögur af starfsstéttum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 Af vikingum á Bretlandseyjum Fyrri þáttur. Umsjórt: Ragnheiður Gyða Jónsdótt- ir. 15.00 Sunglfi og dansafi 160 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist- ar. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kt. 21.00) 16.00 Fréttlr. / 16.15 Vefiurfregnlr. 16.30 Leikrit mánafiarins: .Brennandi þolinmæði' eftir Antonio Skarmeta Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Hall- mar Sigurðsson. Leikendun Róbert Arnfinnsson, Kristján Franklín Magnús, Bríet Héðinsdóttir, Sig- rún Edda Bjömsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson, Leifur Þórarinsson og Pétur Pét- ursson. (Áður á dagskrá i nóvember 1985, einnig útvarpað á laugardagskvöldið kl. 22.30). 18.00 I þjófibraut Tónlist frá ýmsum löndum. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Vefiurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spunl Þáttur um listir sem böm stunda og börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdótír og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugafi Umsjón: Vðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Vefiurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mifinæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 Vefiurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum Bl morguns. 8.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur villlandarinnar Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uþpgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpað á laugardagsmorgnun kl. 8.05) 16.05 Spllverk þjófianna Bolli Valgarðsson ræöir viö félaga Spilverksins og leikur lögin þeirra. Fimmti þáttur af sex. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 íslenska gullskífan: .Fráfærur" með Þokkabót frá 1976 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jón- asson og Hlynur Hallsson. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurlekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landifi og mifiin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttir. Nætursól - Herdlsar Hallvarðsdóttur heldur á- fram. 04.03 f dagslns önn (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landifi og mifiin - Sigurður Pétur Haröarson spjallar við fólk 51 sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 4. nóvember 14.00 Meistaragolf Sýndar veröa myndir frá golfmóti atvinnumanna i Williamsburg í Virginíufylki Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 14.55 Enska knattspyrnan Leikur Tottenham og Liverpool í fyrstu deild ensku knattspymunnar. Bjarni Felixson lýsir í beinni útsendingu frá White Hart Lane i Lundún- um. 16.50 íslendingar í Kanada Mikley Annar þáttur af fimm sem Sjónvarpið gerði um ís- lensku landnemana í Vesturheimi. Handrit og stjórn Ólafur Ragnarsson. Þátturinn var áður á dagskrá í febrúar 1990. 17.30 Verksmiöja lífsins Þáttur um sögu Náttúrulækningafélags (slands. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er sr. Svavar Alfreö Jónsson, sóknar- prestur á Ólafsfirði. 18.00 Stundin okkar Þáttur fyrir yngstu kynslóðin.Umsjón Helga Stef- fensen. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 18.30 Mikki (4) (Miki) Danskir bamaþættir. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður Helga Sigríður Harðardóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.40 Ungir blaöamenn (1) (Deadline) Fyrsti þáttur af fimm sem norskir unglingar skrif- uöu handrit að. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nord- vision - Norska sjónvarpiö) 19.00 Táknmálsfréttir 19.05 Vistaskipti (22) ÞýöandiÓlöfPétursdóttir. 19.30 Fagri-Blakkur Breskur myndaflokkur Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir 20.00 Fréttir og Kastljós Á sunnudögum verður kastljósinu beint að mál- efnum landsbyggðarinnar. 20.45 Ólrlfiur og örlög (4) (War and Remembrance) Bandarískur mynda- flokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leik- stjóri Dan Curtis AÖalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.45 í 60 ár (3) Útvarpið - Rás 1 Þáttaröð gerö í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisút- varpsins. Umsjón Markús Öm Antonsson. Dagskrárgerö Jón Þór Víglundsson. 21.55 ( þjónustu lýðveldisins Ámi Snævarr ræöir viö Pétur Thorsteinsson sendiherra um líf hans og störf fyrir utanrikisþjónustuna. 22.40 Horfóu reiöur um 6x1 (Look Back in Anger) Ný sjónvarpsgerð af hinu kunna tímamótaverki Johns Osbomes. Leik- stjóri David Jones. Aðalhlutverk Kenneth Bran- agh og Emma Thompson. Höfundurinn lét þau ummæli falla að enginn heföi leikið Jimmy Porter betur en Kenneth Branagh. Þýöandi Ómólfur Árnason. 00.35 Listaalmanakiö (Konstalmanackan) (Nordvision - Sænska sjón- varpiö) 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 4. nóvember 09:00 Gelmálfamlr Teíknimynd 09:25 Naggarnlr (Gophers) Frábæriega vel gerð leikbrúðumynd 09:50 Sannir draugabanar (Real Ghostbusters) Teiknimynd. 10:15 Mímlsbrunnur (Tellmewhy) Fræðandi þátlur fyrjr alla fjólskylduna, 10:45 Perla (Jem)Skemmtileg leiknimynd 11:05 Þrumufuglarnlr (Thunderbirds) 11:30 Sklppy (Skippy) Leikinn framhaldsþáttur 12:00 Popp og Kók 12:30 Jane Fonda (Unauthorized Biography:Jane Fonda) I þessari framhaldsmynd er leitast við að greina frá við- burðariku lifi þessarar umdeildu leikkonu, sem tók meðal annars þátt I pólitlskum mótmælum á áttunda áratugnum.Rætt verður við nánustu vini og samstarfsaðila hennar og sýnd áður óbirt myndskeið. Síðari hlutí er á dagskrá aö viku liö- inni. 13:20 Vitnl ákæruvaldsins (Witness for the Prosecution) Spennumynd úr smiðju Agöthu Cristie. Aðalhlutverk: Sir Ralph Ri- chardson, Donald Pleasence og Beau Bridges. Leikstjóri: Alan Gibson. 1982. 15:10 Golf Björgúlfur Lúðviksson sýnir myndir frá golfmót- 16:10 Sumarleyflfi mikla (Great Outdoors) Skemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: John Candy og Dan Aykroyd. Leikstjóri: Howard Deutch. 1988. 17:35 Vefiurhorfur veraldar (Climale and Man) I þessari athyglisverðu fræðsluþáttaröð verður fjallað um veðrið, mann- inn, mismunandi veðurskilyrði og þær veður- farsþreytingar sem maðurinn hefur orsakað, s.s. eyðingu ósonlagsins, súrt regn og gróðurhúsa- áhrifin. Fyrsti þáttur af þremur. Annar þáttur verð- ur að viku liöinni. 18:25 Frakkland nútfmans (Aujourd'hui) 18:40 Viöskiptl f Evrópu (Financial Times Business Weekly) Fréttaþáttur úr viðskiptaheiminum. 19:1919:19 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Sivinsæll þáttur. 20:25 Hercule Polrot Lokaþáttur 21:20 Inn vifi beinlfi Þetta er nýr viðtalsþáttur I umsjón Eddu Andrés- dóttur og það eru kunnar persónur úr þjóölifinu sem eru gestir þáttanna. Með aðstoð gesta í sjónvarpssal og utan hans, sem allir tengjast aö- algestinum, fá áhorfendur að kynnast ólíkum hlið- um viðmælandans. I þessum fyrsta þætti er ætl- unin að reyna að draga fram i dagsljósið óvæntar og skemmtilegar hliöar stórsöngvarans Kristjáns Jóhannssonar. Sjá nánar bis. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Dagskrárgerð: Ema Kettler. Stöð 2 1990. 22:05 Ég vll llfa (I Want to Live) Sannsöguleg mynd um Betty Graham en hún var ákærð fyrir morð og tekin af llli I gasklefum San Quentin fangelsisins árið 1953. Aðalhluhrerk: Lindsay Wagner, Harry Dean Stanfon og Martin Balsam. Leikstjóri: David Lowell Rich. 1983. Bönnuð börnum. 23:35 Snlglarnlr snúa aftur (Return of the Rebels) Lögregluyftrvöld standa ráðþrota gegn ribbaldalýð sem lagt hefur undir sig tjaldstæöi í einkaeign. Aðalhlutverk: Barbara Eden, Patrick Swayze og Don Murray. Leikstjóri: Noel Nosseck. 1981. Bönnuð bömum. 01:15 Dagskrárlok Mánudagur 5. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Glslason ftytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir. 7.32 Segfiu mér sögu .Við tveir, Óskar - að eilifu' eftir Bjame Reuter. Valdis Óskarsdóttir les þýðingu sina (8). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veöurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.40 Laufskálasagan. .Frú Bovary* eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (25). 10.00 Fréttlr. 10.03 VIA leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstónar Tónlist eftir frönsku tónskáldin Marin Marais, Jean Henri d'Anglebert og Antoine Forqueray. Sigiswaid Kuijken leikur á fiðlu, Wieland Kuijken á gömbu og Gustav Leonahardt á sembal. (- Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 VeAurfregnir. 12.48 AuAllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hlitamám og samkennsla Um tilraunakennslu i 9. og 10. bekk Grunnskólans á Egilsstöðum Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilssöðum) (- Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli' eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (7). 14.30 Flautukonsert I D-dúr eftir Cari Reinecke Auréle Niccolet leikur með Gewandhaus hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Mas- ur stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Fornaldarsögur NorAurlanda i gömlu Ijósi Annar þáttur af fjórum: Gautreks- saga og Hrólfssaga kraka. Umsjón: Viðar Hreins- son. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30) SfÐDEGISUTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristfn Helgadóttlr Iftur f gullakistuna. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi Norðaniands með Kristjáni Siguijónssyni. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Sinfónfa númer 29 f A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart Fllharmóníusveit Beriinar leikur; Karl Böhm stjórnar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 AA utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Um daginn og veglnn Hörður Ingimarsson talar. 19.50 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum á Listahátíö í Reykjavík i vor, þar sem leikin voru verk eftir Magnús Blöndal Jó- hannsson. Flytjendur auk segulbands: Bem- haröur Wilkinson, Daöi Kolbeinsson, Einar Jó- hannesson, Hafsteinn Guömundsson, Halldór Haraldsson og Laufey Sigurðardóttir. .Sam- stimi", frá 1960, „Minigrams", frá 1990, „Dúett", frá 1954, „Sonorities" III, frá 1968 og „Sonorities' VI, frá 1990 21.00 Sungiö og dansaö í 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist- ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 AA utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 VeAurfregnir. 22.20 OrA kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdegisútvarp IIAInnar viku (Endurtekið efnl). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 00.10 MIAnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. 7.03 MorgunútvaiplA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö helduráfram. .Útvarp, Útvarp'. útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Úmsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- iaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaúWarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞjóAarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan frá þessu árl: .The Bobby Darin story' með Bobby Darin 20.00 Lausa rásinútvarp framhaldssköianna. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 2Z07 LandlA og miAin Sigurður Pétur Harðarson spjaliar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum tásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Sunnudagssvelflan Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 02.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars Salvarsson- ar hejdur áfram. 03.00 I dagsins önn - Hlitamám og samkennsla Um tilraunakennslu i 9. og 10. bekk Grunnskólans á Egilsslöðum Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilssöðum) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 VélmenniA leikur næturlög. 04.30 VeAurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og miAln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. |iv|EE52S3a Mánudagur 5. nóvember 17.50 Töfraglugginn Blandað erient bamaefni. Endursýndur þáttur frá miövikudegl. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJölskyldulff (2) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 ÚrskurAur kvlAdóms (22) (Trial by Jury) Bandariskur framhaldsmynda- fiokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Svarta nafiran (1) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Ro- wan Atkinson. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.10 Litróf (2) Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Berg- þórsson. 21.40 IþróttahornlA Fjallað um íþróttaviðburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum i Evrópu. 2Z00 Þrenns konar ást (5) (Tre kárlekar) Fimmti þáttur Sænskur myndaflokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldusaga sem gerisl i Sví- þjóð á fimmta áratug aldarinnar. Aðalhlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 Dagskrárlok STÖÐ Mánudagur 5. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Depill (Pimpa)Sniðug teiknimynd 17:40 Hetjur himingeimsins (He-Man) 18:05 í dýraleit Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi 18:30 Kjallarinn Tónlislarþáttur. 19:19 19:19 20:10 Dallas SkyldiJ.R. vera I essinu slnu? 21:05 Sjónaukinn Helga Guðrún Johnson i skemmtilegum þætti um fólk hér, þar og alls staðar. Að þessu sinni ætlar Helga Guðnin að fara að Vogum á Vatnsleysu- strönd og skoða meðal annars siðasta sauðfjár- bú Suðumesja. Stöð 2 1990. 21:35 Á dagskrá Þáttur þar sem litið er dagskrá komandi viku í máli og myndum. 21:50 Orygglsþjónustan (Saracen) Þrælgóður breskur spennuþáttur. 22:40 Sögur aA handan Stutt hrollvekja 23:05 Fjalakötturinn Góða nólt, herrar mlnar og frúr (Signore E Sig- nori) Myndin gerist á einum Imynduðum degi i sjónvarpi og er mjög skemmtileg háösádeila á sjónvarp eins og við þekkjum það I dag. Allt fær sinn skammt, allt frá sápuóperum til ensku- kennslu auk þess sem að auglýsingamar laka sinn tima. Aðalhlutverk: Senta Berger, Adolfo Celi, Vittorio Gassman og Nini Manfredi. Handrit og leikstjóm: Benvenuti, Comencini, de Bemardi og fleiri. 01:00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.