Tíminn - 01.11.1990, Síða 15
Fimmtudagur 1. nóvember 1990
Tíminn 15
„Wilson er eiginlega ágætis náungi, en
segðu það engum. Ég held að hann vilji
ekki að neinn viti það.“
7“ i i H 5
I
7ö
u /2
13 tr
'7
w~
6150.
Lárétt
1) Land í Afríku. 6) Spýja. 7) Fugl. 9)
Sextán. 11) Bor. 12) Greinir. 13) Þak.
15) Gyðja. 16) Kyn. 18) Dregin af.
Lóðnétt
1) Hérað í Palestínu. 2) Kona. 3) Sýl.
4) Fiskur. 5) Loga í stó. 8) Málmi. 10)
Skynsemi. 14) Hamingjusöm. 15)
Óhreinki. 17) Drykkur.
Ráðning á gátu no. 6149
Lárétt
I) Rúmenía. 6) Eta. 7) Get. 9) Mág.
II) Li. 12) Ra. 13) Inn. 15) Áin. 16)
Áar. 18) Gallaða.
Lóðrétt
1) Rugling. 2) Met. 3) ET. 4) Nam. 5)
Atganga. 8) Ein. 10) Ári. 14) Nál. 15)
Ára. 17) AI.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hríngja í þessi símanúmen
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
HHaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arljörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist i sfma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
31. október 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......55,040 55,200
Sterlingspund.........107,259 107,571
Kanadadollar...........47,057 47,194
Dönskkróna.............9,4937 9,5213
Norsk króna............9,3178 9,3448
Sænsk króna............9,7606 9,7890
Finnskt mark..........15,2318 15,2760
Franskurfranki........10,8165 10,8480
Belgískurfranki........1,7596 1,7647
Svissneskurfranki.....42,7279 42,8522
Hollenskt gytlini.....32,1355 32,2289
Vestur-þýskt mark.....36,2165 36,3218
ftölsk lira...........0,04834 0,04848
Austurrískur sch.......5,1485 5,1635
Portúg. escudo.........0,4118 0,4130
Spánskur peseti........0,5783 0,5800
Japansktyen...........0,42469 0,42593
Irsktpund..............97,044 97,326
SDR...................78,7600 78,9890
ECU-Evrópumynt........75,0718 75,2900
Afmælistónleikar
Tónlistarfélags Akraness
Tónlistarfclag Akraness á 35 ára afmæli
á næstunni og heldur upp á það með kaffi-
konsert í Safhaðarheimilinu Vinaminni
laugardagainn 3. nóv. kl. 14.30. Þá munu
Símon H. ívarsson og dr. Orthulf Prunner
leika á gítar og klavikord. Samlcikur
þessara hljóðfæra er sjaldheyrður og því
cftirsóknarvert að kynnast honum. Gítar-
nemendur Tónlistarskólans munu einnig
koma fram á tónleikunum.
HR.ÍRINGIR
HH* Si&l. VlUSf
sw.iw wm s mt'Mmos
Ný bók:
Hræringur meó súru slátri
eftir Stefán Þór Sæmundsson
Þau tíðindi hafa borist úr höfúðstað
Norðurlands að út sé komin bókin Hrær-
ingur með súru slátri cftir Stefán Þór Sæ-
mundsson, blaðamann á Akureyri. Þykja
þetta allóvenjulegar fregnir því skáld og
rithöfundar hafa lítið haft sig í ffammi á
Akurcyri undanfarin ár.
Þessi þjóðlega bók, Hræringur með súru
slátri, inniheldur smásögur, ljóð og pistla.
Efnið er samið á árunum 1980-1990 og í
bakgrunni eru menntaskólaár höfúndar á
Akureyri, byggingarvinna og háskólanám
í Reykjavík og síðan heimur blaðamanns
og fjölskylduföður á heimaslóðum. Góð-
vinur Stefán og lesenda Dags, Hallffeður
Örgumlciðason, kemur líka við sögu í
bókinni.
Hræringurinn er kilja, tæplega 100 bls.
að stærð og sá Dagsprent hf. um prcnt-
vinnsluna. Bókin er gcfin út í takmörkuðu
upplagi og er verði hcnnar stillt í hóf. Hún
er til sölu hjá höfundi (96-24222/27092)
og fæst einnig í Bókabúð Jónasar á Akur-
eyri og Bóksölu stúdenta í Reykjavík.
F.E.B. Kópavogi
Annað spilakvöldið 1 þriggja kvölda
keppninni vcrður föstudagskvöldið 2.
nóvember nk. kl. 20.30 í Hákoti, effi sal 1
félagsheimilinu. Dansað eftir harm-
onikkumúsfk Jóns Inga og félaga þegar
spilamennsku lýkur. Fjölmennum nú eins
og sl. föstudagskvöld. Allir velkomnir.
Kvenfélag Kópavogs
Spilað verður í kvöld kl. 20.30 í Félags-
heimili Kópavogs. Öllum opið.
Kvenfélag Neskirkju
verður með kaffisölu og basar í safnaðar-
heimili kirkjunnar nk. sunnudag kl. 15,
eftir messu. Tekið verður á móti basar-
munum og kökum á laugardaginn ffá kl.
13 í kirkjunni.
Húnvetningafélagið í
Reykjavík
Félagsvist laugardaginn 3. nóvember kl.
14. Hlutavelta og kaffi í Húnabúð, Skeif-
unni 17, á sunnudaginn 4. nóv. kl. 14.30.
Allir velkomnir.
Átthagafélag Strandamanna í
Reykjavík
heldur haustfagnað sinn föstudaginn 2.
nóvember í Vetrarbrautinni, Þórskaffi v.
Brautarholt. Hljómsveitin Upplyfting
leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 22.
Safnaóarfélag Ásprestakalls
verður með kaffisölu sunnudaginn 4.
nóvember í safhaðarheimilinu eftir messu
sem hefst kl. 14.
Breiófiróingafélagió
Félagsvist verður sunnudaginn 4. nóvem-
ber kl. 14.30 í Brciðfirðingabúð, Faxafeni
14. Allir velkomnir.
Útivist um helgina
Haustblót á Hveravöllum
2.-4. nóv. Gist í skála FÍ. Á laugardags-
kvöldi 'er sameiginleg máltfð sem er inni-
falin i miðaverði. Skipulagðar gönguferð-
ir, m.a. verður farið í Kerlingarfjöll og
gengið í Hveradali. Miðar og upplýsingar
á skrifstofú Útivistar.
Hcrdísarvík á fúllu tungli
Tunglskinsganga suður mcð sjó föstudag
2. nóv. Gengið ffá Lyngbergi niður í Hcr-
dísarvík þar sem kvcikt verður fjörubál.
Að venju vcrður boðið upp á eitthvað
óvænt í tungskinsgöngunni. Brottför frá
BSÍ- bensínsölu kl. 20.00. Stansað á
Kópavogshálsi og við Sjóminjasafnið í
Hafnarfirði.
Sunnudagur 4. nóv.
Kl. 09: Rcykjavíkurgangan 4. fcrð
Síðasta gangan í Rangárvallasýslu.
Gcngið verður frá Skarðsseli niður með
Þjórsá að Nautavaði. Við Nautavað gefst
þátttakcndum kostur á að fara á hcstum
yfir Þjórsá. Næsta ferð Reykjavíkurgöng-
unnar vcrður um Ámessýslu. Brottför ffá
BSI- bensínsölu. Stansað við Árbæjar-
safn, Fossnesti á Selfossi og við Grillskál-
ann á Hellu.
Kl. 13: Miðdalsheiði
Gengið ffá Elliðakoti með vötnum í
Seljadal. Létt ganga fyrir alla fjölskyld-
una. Brottför ffá BSÍ- bensínsölu. Stansað
við Árbæjarsafn.
Mynd úr hinni nýju hljómplötu-
deild JAPIS í Brautarholti. Birair
Skaptason forstjóri, t.v., og Ás-
mundur Jónsson deildarstjóri, th.
Londonverö á geisladiskum
Verslunin JAPIS, Brautarholti 2, hefúr
opnað sérstaka hljómplötu- og geisla-
diskadeild með alhliða tónlistarúrvali.
JAPIS hefúr á undanfömum árum getið
sér orð fýrir sérstakt úrval af klassískum
geisladiskum úr ýmsum áttum. JAPIS
hefúr jafnffamt getað státað af hagstæð-
asta verði á markaðinum. Viðbrögð við-
skiptavinanna hafa verið mjög jákvæð og
verið hvati að því skrefi sem JÁPIS hcfúr
nú tekið.
Vöruúrvalið er metnaðarfúllt og stýrt af
fólki mcð sérþekkingu og mikinn áhuga á
að bæta þjónustu á því sviði. Með nánu
samstarfi við valinkunna sérffæðinga á
íslandi, Norðurlöndum, i Þýskalandi og
Bretlandi hefúr JAPIS ekki aðeins tekist
að lækka verðið, heldur einnig að auka úr-
valið og bjóða upp á ýmislegt sem áður
hefúr ekki sést! verslunum hérlendis.
Meðal þess sem boðið er upp á eru hljóð-
Kvenfélag Óháóa safnaðarins
hcldur sinn árlega kökubasar og happ-
drætti í Kirkjubæ nk. laugardag kl. 14.
Móttaka vcrður á kökum og munum í
Kirkjubæ effir kl. 16 á föstudag.
Norræna húsió
Fil. dr. Christian Axcl-Nilsson ffá Gauta-
borg hcldur lýrirlestur í Norræna húsinu
föstudaginn 2. nóvember kl. 18 og nefnir:
„En konsthistorisk skatt i Nordiska Musé-
et. Stilgjutning i Nordcn före aar 1800“
og sýnir litskyggnur til skýringar máli
sínu.
Christian Axel-Nilsson er sérfræðingur
hvað varðar sögu prentlistar. Hann cr for-
stöðumaður Röhsska safnsins 1 Gauta-
borg en það cr eitt elsta safn borgarinnar
og þar er einkum sýndur listiðnaður.
Úm síðustu helgi lauk sýningu á íslensk-
um handritum og listiðnaði sem var opn-
uð í scptember í Röhsska safninu í tilefni
af bókastefnunni Bok & Bibliotek í
Gautaborg.
ritanir ffá norrænu forlögunum BIS, Pro-
prius og Finlandia. Frá Áustur-Evrópu er
boðið upp á vandað úrval ffá tékknesku
útgáfúnni Supraphon, ungvcrska fýrir-
tækinu Hungaroton og gæðaútgáfúr á
ótrúlegu vcrði ffá Naxos. Einnig cr vakin
athygli á afburða vönduðum útgáfúm ffá
Harmonia Mundi og Ocora í Frakklandi,
en sú síðamcfnda er cinhvcr sú vandað-
asta sem til cr á þjóðlegri tónlist frá öllum
heimshomum. Að auki má nefna hágæða
upptökur frá fýrirtækjum eins og Gim-
mell. Síðast cn ekki síst er úrval ffá stóm
útgefendunum Deutsche Grammophon,
Decca og Philips.
Að sama skapi er úrval popptónlistar
byggt upp mcð líkum hætti. Lögð cr
áhersla á að kynna nýjungar sem og að
hafa fáanlega sígilda titla og vandaðar út-
gáfur, sem spanna sögu rokksins og popp-
tónlistar. Áhersla er jafnffamt lögð á að
bjóða upp á breitt úrval jazz, blús og
heimstónlistar.
Það er von JAPIS-manna að íslenskir
hljómplötukaupendur þurfi ckki í ffam-
tíðinni að leita til útlanda til að fá hljóm-
plötur við sitt hæfi á viðráðanlcgu verði.
Kvöld-, nætur- og helgídagavarsla
apóteka f Reykjavík 2.nóvember til 8.
nóvember er í GarðsApótekl og
Lyfjabúðinni Iðunni.Það apótek sem
fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og lyfla-
þjónustu eru gefnar f síma 18888.
Hafnarijörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja-
fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Apótek Keflavíkur Opiö virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op-
íð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær Apótekiö er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fýrir Reykjavík, Seitjamames og
Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantarv
ir í sima 21230. Borgarspitalinn vaktfrá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eoigefnar I simsvara
18888.
Ónæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Scitjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070.
Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er (
sima 51100.
Hafnaríjöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, slmi 53722. Læknavakt sfmi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suöurnesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðístööin: Ráðgjöf I sál-
fræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspitalinn: Alla dagakl. 15 til 16 og kl. 19 til
kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30.
Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldmnaríækningadeild Landspitalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30
til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi
annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Bocg-
arsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grcnsásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitaii: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa-
vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar-
timidaglega kl. 15-16 ogkl. 19.30-20. - Stjós-
epsspitali Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Kcflavikurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring-
inn. Sími 14000. Kefiavik-sjúkrahúsið: Heim-
■sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um
helgarog á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á
bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl.
14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00-
8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim-
sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga
kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavik: Scltjamamcs: Lögreglan simi
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan slmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og
sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000. 11401
og 11138.
Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666,
slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið simi
11955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
Isaíöiður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi