Tíminn - 01.11.1990, Page 18
18Tíminn ' "Fimmtudágur 1. nóvember’1990
Reykjavík
Skoðanakönnun fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Reykjavík
um val á frambjóöendum Framsóknarflokksins í Reykjavík fyrir næstu
kosningar til Alþingis fer fram dagana 10. og 11. nóvember nk. Kjömefnd
auglýsir hér með eftirframboöum I skoðanakönnunina.
Frambjóöendur geta þeir einir orðið sem hafa kjörgengi til Alþingis og eru
skráðir flokksmenn Framsóknarflokksins eða lýsa yfir að þeir fylgi stefnu-
skrá hans.
Framboðsfrestur er til 1. nóvember 1990.
Kjörnefnd getur að framboðsfresti liðnum bætt við fólki I framboö I skoð-
anakönnunina.
I kjörnefnd eiga sæti Jón Sveinsson formaöur, Steinþór Þorsteinsson,
Helgi S. Guömundsson, Sigrún Sturiudóttir og Anna Kristinsdóttir.
Framboðum skal skila skriflega til formanns kjörnefndar, Jóns Sveinsson-
ar, Heiöarási 8, 110 Reykjavik. Simi 75639.
Kjörnefnd.
Kjördæmisþing
framsóknarmanna
á Reykjanesi
verður haldið sunnudaginn 4. nóvember nk. í Veitingahúsinu Glóðinni,
Hafnarstræti 62, Keflavík, kl. 10.00.
Stjórnin.
Selfoss og nágrenni
Fjögurra kvölda keppni
Félagsvist verður spiluð að Eyrarvegi 15, þriðjudagana 30. okt., 6. nóv.,
13. nóv. og 20. nóv. kl. 20.30.
Kvöldverölaun - Heildarverðlaun
Fólk má missa úr eitt kvöld án þess að verða af heildarverðlaununum.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Selfoss
21. flokksþing
Framsóknarflokksins
21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldiö á Hótel
Sögu, Reykjavík, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokks-
þingi segir I lögum flokksins eftirfarandi:
7. grein.
Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga.
Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþinOg fýrir
hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en
1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu
kjörnir.
8. grein.
Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjóm, framkvæmdastjórn, þingflokkur,
formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda.
Dagskrá þingsins verður auglýst síðar.
Framsóknarflokkurinn.
Keflavík — Opin skrifstofa
Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga
milli kl. 17 og 18.
Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guöbjörg Ingimundardóttir, verð-
urá staðnum. Simi 92-11070.
Framsóknarfélögin
Létt spjall llll
m£áJ I álaugardegi
Frá SUF.
„Flag í fóstur“
Ákveðin hefur verið skemmti- og skoðunarferö Sambands ungra fram-
sóknarmanna að .Steingrímsþúfu" 3. nóvember nk. ef næg þátttaka næst.
Farið verður með rútu frá BSl kl. 14.00. Á leiðinni til baka verður komið við
á hótelinu á Selfossi.
Þeir sem hafa áhuga á að koma með eru vinsamlega beðnir um að hafa
samband við skrifstofu Framsóknarflokksins, I síðasta lagi föstudaginn 2.
nóv. í sima: 674589 og láta skrá sig. Öllu ungu framsóknarfólki er heimil
þátttaka. Þátttökugjald er áætlað 1500 kr. á mann.
Framkvæmdastjórn.
Ámesingar
Hin árlega félagsvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst föstudaginn 2.
nóvember kl. 21.00 I Aratungu, föstudaginn 9. nóvember i Þjórsárveri og
lýkur 23. nóvember að Flúðum.
Aðalvinningur, ferð fýrir tvo að verðmæti 80.000,-
Allir velkomnir. Stjómin.
Kosning á flokksþing - Borgarmál
Framsóknarfélag Reykjavlkur efnir til fundar laugardaginn 3. nóv. nk. kl.
10.30 að Höfðabakka 9.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á flokksþing.
2. Borgarmál. Framsaga Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi.
Framsóknarfélag Reykjavlkur
Suðurland
Skrífstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að llta inn.
Reykjanes
Skrífstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin
mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222.
K.F.R.
JEPPA-
HJÓLBARÐAR
Hágæða hjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
235/75 R15 kr. 6.950,-
30/9,5 R15 kr. 6.950,-
31/10,5 R15 kr. 7.950,-
33/12,5 R15 kr. 9.950,-
Örugg og hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavfk
Sfmar: 91-30501 og 84844
BÍLALEIGA
með útibú allt f kríngum
landið, gerir þér mögulegt
aö leigja bfl á einum staö
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-686915
Akureyri
96-21715
Pöntum bfla eriendis
interRent
Europcar
TÖLVU-
NOTENDUR
Við í Prentsmíðjunni Eddu
hönnum,
setjum og prentum
allar gerðir eyðublaða
fyrir tölvuvínnslu
PRENTSMIÐJAN
Smiðjuvegí 3,
200 Kópavogur.
Símí 45000
í BÆNDATRYGGINGU
SJÓVÁ-ALMENNRA
SAMEINAST
EINKATRYGGINGAR
FJÖLSKYLDUNNAR 0G
VÁTRYGGINGAR
SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM
LANDBÚNAÐARINS
sióváSMalmennar
Dagsbrún
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn
4. nóvember kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Félagsmál, m.a. kosning eins manns í kjör-
stjórn og tveggja manna í uppstillingarnefnd.
2. Verðlagsmál og atvinnuhorfur.
Félagar fjölmennið.
Stjóm Dagsbrúnar.
VETRARHJÓLBARÐAR
Nýir fólksbílahjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
Gerið kjarakaup
Sendum um allt land
Barðinn btf., Skútuvogi 2
Sími: 91-30501 og 91-84844
Mjög lágt verð
145R12 kr. 3.180,-
155R12 — 3.280,-
135R13 — 3.180,-
145R13 — 3.340,-
155R13 — 3.540,-
165R13 — 3.660,-
175/70R13 — 3.980,-
185/70R13 — 4.260,-
175R14 — 4.250,-
185R14 — 4.760,-
185/70R14 — 4.740,-
195/70R14 — 5.200,-
165R15 - 4.170,-
Góóar veislur 81
endavel! w|
Eftir einn -ei aki neinn ^
M ■ UMFERÐAR RÁÐ
LEKUR : ER HEDDIÐ
BLOKKIN? SPRUNCIÐ?
Viðgerðir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða.
Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi34, Kænuvogsmegin—Sími84110