Tíminn - 02.11.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.11.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. nóvember 1990 Tíminn 11 „í hvert sinn sem ég geri eitthvað af mér skal hún alltaf sjá til mín.“ Lárétt 1) Plöntur. 6) Huldumann. 7) Til þessa. 9) Svar. 11) Drykkur. 12) Borðaði. 13) Óþrif. 15) Gubbu. 16) Morar. 18) Eftirmæli. Lóðrétt 1) Land. 2) Lukka. 3) 1050.4) Hálss- epa. 5) Sjávardýr. 8) Neitun. 10) Prjónn. 14) Gróið land. 15) Sturla. 17) Greinir. Ráðning á gátu no. 6150 Lárétt I) Sómalía. 6) Æla. 7) Fugl. 9) XVI. II) Al. 12) In. 13) Ris. 15) Ate. 16) Ætt. 18) Afleidd. Lóðrétt 1) Samaría. 2) Mær. 3) Al. 4) Lax. 5) Arineld. 8) Áli. 10) Vit. 14) Sæl. 15) Ati. 17) Te. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir ki. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. I.nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......55,280 55,440 Steríingspund........106,942 107,251 Kanadadollar..........47,286 47,423 Dönskkróna............9,4861 9,5135 Norskkróna............9,3127 9,3396 Sænsk króna...........9,7573 9,7855 Finnskt mark.........15,2307 15,2748 Franskurfranki.......10,8307 10,8621 Belgískurfranki.......1,7619 1,7670 Svissneskurfranki....42,7202 42,8439 Hollenskt gyllini....32,1442 32,2372 Vestur-þýskt mark....36,2456 36,3505 (tölsk líra..........0,04839 0,04853 Austurrískursch.......5,1591 5,1741 Portúg. escudo........0,4119 0,4131 Spánskur peseti.......0,5781 0,5798 Japansktyen..........0,42168 0,42290 (rsktpund.............97,163 97,444 SDR..................78,7696 78,9976 ECU-Evrópumynt.......75,1117 75,3291 RÚV i 1 ron m Föstudagur 2. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistaoitvarp og málefni líöandi stund- ar. - Soffía Karfsdóttir. 7.32 Segöu mér sögu .Viö tveir, Óskar - aö eilifu' eftir Bjarne Reuter. Valdis Óskarsdóttir les þýðingu sina (7). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þórö- arson. Ámi Elfar er við píanóið og kvæöamenn lita inn. 9.40 Laufskálasagan .Frn Bovary’ eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúia Bjarkans (25). 10.00 Fréttir. 10.03 VI6 lelk og störf Fjölskyldan og samfélaglð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eft- ir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og viðskipta- og atvinnu- mál. 11.00 Fréttir. 11.03 „Dfdó og Eneas", ópera eftír Henry Purcell Nokkuð stytt til flutnings i útvarpl. Jessey Norman, Thomas Allen, Marie McLaughlin, Patricia Kem og fleiri syngja með Ensku Kammersveitinni; Reymond Leppard stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarf regnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Guðjón Bijánsson. (Frá (safirði). (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli* eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (11). 14.30 Mlödeglstónllst - Leikhústónlist eftir Henry Purcell Hljómsveitin .The Pariey of instnrments" leikur; Peter Holman stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meöal annarra oröa SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadóttir lítur i gullakistuna. 16.15 yeöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa Svanhildar Jakobsdóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfödegl Ensk skemmtitónlist frá 16. öld. Julian Bream hljóðfærahópurinn leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þingmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónleikasal Spaugaö meö ensku háöfuglunum „The Classic Buskers" og vinum þeirra, á tónleikum i Wigmore salnum í Lundúnum í desember sl. Þeir Michael Murray harmoníkkuleikari, og Michael Copley, blokkflautuleikari, leika eigin útsetningar á verk- um meistara tónbókmenntanna, Beethovens, Mozarts, Vivaldis, Wagners, Mendelssohns, Tsjaíkofsíks og fleiri. 21.30 Söngvaþing íslensk alþýöulog leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurteklnn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Homsófanum f vfkunnl 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðtiflnu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Girnnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Berlelssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .Nina Hagen band" frá 1978 21.00 Á djasstónlelkum á djasshátiðum i Frakklandi Hebie Hancock, Chick Corea, Sonny Rollins og Michael Camilio láta gamminn geysa. Kynnir Vemharður Linnet. (Áður á dagskrá i fyrravetur). 22.07 Nstursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum lásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,,11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00, 19:00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttln er ung Endurlekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljuf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum á djasshátíðum í Frakklandi Hebie Hancock, Chick Corea, Sonny Rollins og Michael Camilio láta gamminn geysa. Kynnir er Vemharður Linn- et. (Endurlekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSH LUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæólsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 RÚV Rf ÍW S Föstudagur 2. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Skemmtilegur framhaldsþáttur um ósköp venju- legtfólk. 17:30 Túnl og Tella Lifandi og flörug teiknimynd. 17:35 Skófólkló Teiknimynd. 17:40 Hetjur himingeimslns (She-Ra) Spennandi teiknimynd. 18:05 ftalskl boltinn Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. Stöö 2 1990. 18:30 Bylmlngur Rokkaður þáttur I þyngri kantinum. 19:1919:19 Vandaður fréttaflutningur, veðurfréttir og sport. Stöö 2 1990. 20:10 KsriJón (DearJohn) Skemmtilegur gamanþáttur um fráskilinn mann sem leitar á ný að hamingjunni. 20:40 Feróast um tfmann (Quantum Leap) Sam er hér I hlutverki snjalls biljarðsleikara sem kemst i hann krappan þegar hann veðjar aleigu sinni. 21:30 Bleikl parduslnn (The Pink Panther) Frábær gamanmynd um lögreglumanninn Jacques Clouseau, sem leikarinn Peter heitinn Sellers hefur gert ódauðlegan. Þetta er fyrsta myndin i seriunni um Clouseau og segir hér frá þvi þegar hann er að reyna að klófesta skart- gripaþjóf, sem hann hefur verið á höttunum eftir i fimmtán ár og er meinfyndið að fylgjast með hon- um, þvi að hann virðist ekki geta gengiö eitt skref án þess að hrinda niður vasa eða opnað hurð án þess aö reka sig I hana. Aðalhlutverk: Peter SelÞ ers, David Niven, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri: Blake Edwards. Framleið- andi: Mirisch-G.E. Tónlist: Henry Mancini. 1964. 23:20 f IJósaskiptunum (Twilight Zone) Magnaöur þáttur. 23:45 Á móti strauml (Way Upstream) Myndin segir frá tvennum hjðnum sem leggja af stað i rólegt fri á fljótabáti. Ferðin, sem átti að vera rólegt fri, breytist til muna þegar ókunnur maður bætist i hópinn. Aðalhlutverk: Barrie Rutt- er, Marion Bailey, Nick Dunning, Joanne Pearce og Stuart Wilson. Leikstjóri: Terry Johnson. Framleiðandi: Andree Molyneux. Stranglega bönnuð bömum. 01:30 Darraöardani (Dancer's Touch) Spennandi mynd um kynferðisafbrotamann sem tekur nokkur dansspor fyrir fómariömb sln áður en hann misþymnir þeim. Aðalhlutverk: Burt Reynolds. Stranglega bönnuð bömum. 03:00 Dagikrárlok (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka viking og ævintýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Hraðboöar (11) (Streetwise) Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem fara um Lundúnir á hjólum. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur f aldlr (2) Mongólaveldið (Timeline) Bandarískur myndaflokkur þar sem sögulegir atburðir eru settir á svið og sýndir ( sjónvarpsfréttastil. Þýðandi Þorsteinn Þórhalls- son. 19.25 Leyniskjöl Piglets (12) (The Piglet Files) Breskur gamanmyndafiokkur þar sem gerl er grín að starfsemi bresku leyni- þjónustunnar. Aðalhlutverk Nichotas Lynd- hurst, Clive Francis og John Ringham. Þýðandi Kristmann Eiösson. 19.50 Dick Tracy ■ Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sykurmolamir Þáttur sem tekinn var upp á tónleikaferö Sykur- molanna til Japans I sumar. Dagskrárgerð Hreiðar Bjömsson og Jóhann Sigfússon. 21.00 Bergerac (9) Breskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þórðardóttír. 22.00 f leikfangalandi (Babes in Toyland) Bandarlsk sjónvarpsmynd I léttum dúr frá 1986. Leiks^óri Clive Donner. Aðalhlutverk Drew Barrymore, Richard Mulligan og Eileen Brennan. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.30 Útvaipsfréttlr f dagskrárfok Sykurmolarnir, þáttur sem þeir Hreiðar Björnsson og Jó- hann Sigfússon gerðu um hljóm- leikaferð molanna til Japan í sumar, verður sýndur í Sjón- varpinu á föstudagskvöld kl. 20.35. STOÐ Föstudagur 2. nóvember 17.50 Litii vfklngurlnn (3) Bleiki pardusinn, með Peter Sellers í hlutverki hins sein- heppna lögreglumanns Jacques Clouseau, verður sýnd á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 21.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 2.nóvember tll 8. nóvember er f GarðsApótekl og Lyfjabúðinni löunni.Það apótek sem fyrr er nefnt annast eftt vörsluna frá fd. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyQa- þjónustu eru gefnar I sfma 18888. Hafnarflöröun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sfma 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Aknanes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seftjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- ir i síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar í simsvara 18888. Ónæmisaögeröfr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Soitjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í slma 51100. Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Siml: 14000. Sáiræn vandamál: Sálfræðistöðln: Ráðgjöf I sáF fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Botg- arspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KJeppsspitaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós- epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknarfimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Scltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur Lögreglan slml 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjöröur: Lögreglan sfml 4222, slökkviliö siml 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.