Tíminn - 03.11.1990, Síða 1

Tíminn - 03.11.1990, Síða 1
WGARDAGUR 3. NÓVEMBER 1990-213. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110, Guðmundur J. Guðmundsson. Bankarekstur veldur grundvallardeilum meðal launþega. Verkalýðsbankinn Islandsbanki fýlgir bankastefnu andstæðri hagsmunum launþega eins og einstakir verkalýðsleiðtogar túlka þá: Verkalýðshreyfingin klofin í bankamálum Ákvörðun íslandsbanka um að ríða á vaðið og hækka vexti, hefur þröngvað gömlu deilumáli úr verkalýðshreyfingunni á dagskrá — spumingunni um hvert eríndi verkalýðsfélög eigi í bankarekstur. Dagsbrún hefur boðað félagsfund um helgina til að taka afstöðu til þess, hvort selja berí hlut félagsins í íslandsbanka, vegna þeirrar forystu sem bankinn hefur tekið í vaxtahækkunarmáium á tíma þjóðarsáttar. Óhætt er að fullyrða að slíkar hugmyndir eiga hljómgrunn meðal verkalýðsfélaga langt út fýrír raðir Dagsbrúnarmanna. Einstakir forystumenn í ASÍ benda hins vegar á að verkalýðshreyfingin geti þrátt fýrír allt haft sterk áhrif á fjármagnsmarkaðinn og vaxtaákvarðanir með því að eiga ítök innan banka- kerfisins sjálfs. Ákvörðun íslandsbanka í vikunni kemur fram á það viðkvæmu augnabliki og hefur valdið það sterkum viðbrögðum að kunnugir telja óhjákvæmilegt annað en að til uppgjörs verði að koma innan verkalýðshreyfingarínnar, þar sem klofn- ingurinn út af bankarekstrí verði endanlega gerður uppp. • Blaðsíða 5 Þorvaldur Garðar Kristjánsson al- ir þríðja sætinu, sem er baráttusæti, gær kost á sér í og mun því keppa um það við VII- :i á lista Sjálfstæð- hjálm Egilsson hagfræðing. Jafn- isflokksins í Norðurlandskjördæmi framt því að gefa kost á sér, óskar vestra. Þetta staðfesti Þorvaldur í Þorvaldur Garðar eftir því við for- gær í símskeyti til formanns kjör- mann kjördæmisráðsins að prófkjör dæmisráðs sjálfstæðismanna í kjör- fari fram og verði raðað í sæti listans dæminu, Þorgnms Daníelssonar á samkvæmt niðurstöðum þess. Þor- Tannastöðum. valdur Garðar Kristjánsson er í opin- Þorvaldur Garðar sækist einkum eft- skáu helgarviðtali Tímans í dag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.