Tíminn - 03.11.1990, Page 11

Tíminn - 03.11.1990, Page 11
Laúgardagur3. nóvember 1990 Tíminn 19 Denni dæmalausi „Þetta er kallað krikket. Það er svolítið líkt golfi, nema að það er gaman að spila það.“ 6152. Lárétt 1) Gamalmennis. 6) Óreiðu. 7) Stía. 9) Són. 11) Friður. 12) 1500. 13) Óhreinka. 15) Hraði. 16) Rani. 18) Blíð. Lóðrétt 1) Argaði. 2) Togaði. 3) Stafrófsröð. 4) Egg. 5) Draugur. 8) Ólga. 10) Hljóðs. 14) Elska. 15) Orka. 17) Tví- hljóði. Ráðning á gátu no. 6151 Lárétt I) Valmúar. 6) Álf. 7) Enn. 9) Ans. II) Te. 12) Át. 13) Nit. 15) ÆIu. 16) Úir. 18) Minning. Lóðrétt 1) Vietnam. 2) Lán. 3) ML. 4) Úfa. 5) Rostung. 8) Nei. 10) Nál. 14) Tún. 15) Æri. 17) In. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hrtaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Kefiavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 2.nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar 54,760 54s,920 Steriingspund ...106,672 106,984 47,014 47,152 9,5356 Dönsk króna 9,5078 9,3383 9,3656 9,7914 Sænsk króna 9>629 Finnskt marit ...15,2535 15,2981 Franskurfranki ...10,8500 10,8817 Belgískurfranki 1,7673 1,7725 Svissneskur franki... ...42,9827 43,1083 Hollenskt gyllini ...32,2735 32,3678 Vestur-þýskt mark... ...36,4084 36,5147 ...0,04846 0,04860 5,1912 Austumskur sch 5,1760 Portúg. escudo 0,4134 0,4146 Spánskur pesetí 0,5777 0,5794 Japansktyen ...0,42537 0,42661 97,541 97,826 78,9695 sdr' ...78,7394 ECU-Evrópumynt.... ...75,3087 75,5287 Laugardagur 3. nóvember | HELGARÚTVARPID 6.45 Veöurfregnlr. Bæn séra Gunnar E. Hauksson flytur. 7,0<’ . ttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur” Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Anna Ingótfs- dóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 110.00 Fréttir. 110.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 110.40 Fígætl .I svart-hvítu" eftir Hjálmar H. Ragnarsson Manúela Wiesler leikur á flautu..(svart-hvitu" eftir Claude Debus- sy. Martha Argerich og Stephen Bishop Kovacevich leika á píanó. |11.00 Vlkulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gisladóttir. 112.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 112.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 113.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 113.30 Slnna Menninganmál í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 114.30 Átyllan Staldraö viö á kafflhúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 115.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson ræöir viö Þóhildi Þor- leifsdóttur leikstjóra um tónlist. 116.00 Fréttlr. 116.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 116.15 Veöurfregnlr. 116.20 Útvarpsleikhús barnanna - Leiklestur .Dóttir llnudansaranna" eftir Lygiu Bojunga Nunes Fjóröi þáttur. Þýöandi: Guöberg- ur Bergsson. Útvarpsaölögun: lllugi Jökulsson. Umsjón: Leiklistardeild Útvarpsins. Sögumaöur: Guörún Gfsladóttir. Flytjendur: Hilmar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Elln Jóna Þorsteinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Oddný Amarsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Kjartan Bjargmundsson. 117.00 Leslamplnn Meöal efnis I þættinum er viötal við Einar Heim- isson og hann les úr nýrri skáldsögu sinni: .Villi- kettir I Búdapest". Umsjón: Friðrik Rafnsson. 117.50 Hljóörltasafn Útvarpslns Gamalt og nýtt fónlistarefni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 118.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 118.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 119.33 Útvarp Reykjavfk, hs, hó Umsjón: Ólafur Þóröarson. 120.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, aö þessu sinni bændum. Umsjón: Signý Páls- dóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 121.00 Saumastofugleöl Danss^óri: Hermann Ragnar Stefánsson. Um- sjón: Ólafur Þórðarson. 122.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 122.15 Veöurfregnlr. 122.30 Úr söguskjóöunnl Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 123.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gesf I létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinni Hörö Torfason. 124.00 Fréttlr. 100.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriöjudagskvöld kl. 21.10) 101.00 Veöurfregnlr. 101.10 Næturútvarp á báðum rásum li morguns. 8.05 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vila og vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Söngur villiandarlnnar Þóröur Ámason leikur íslensk dægurióg trá fyrri tíö. (Einnig úNarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónlelkum meöRoxyMusic Lffandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags- kvöldi). 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: .Disintegration" meö The Cure. - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aðfaranótt laugardags) 00.10 Nóttin er ung Umsjén: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báöum rásum 6I morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö Tengja. RUV Laugardagur 3. nóvember 14.30 íþróttaþátturlnn Meöal efnis í þættinum verður bein úlsending frá leik Chelsea og Aston Villa og frá leik I Islands- mótinu i handknattleik. Auk þess verður spum- ingaleikur og sýnt frá úrvals-deildinni I körfu- knattleik. 18.00 Alfred Önd (3) Hollenskur feiknimyndafiokkur. Þýöandi Ingi Kad Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafs- son og Stefán Karl Stefánsson. 18.25 Klsulelkhútlö (3) (Hello Kitty’s Furry Tale Theatre) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Asthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.55 Táknmðlsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Háskaslóölr (3) Kanadlskur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 Lff f tuskunum (1) Óbein auglýsing Reykjavíkurævintýri i 7 þáttum eftír Jón Hjartarson. Þættimir gerast I gamalli hannyröa- og álnavöruverslun I Reykjavík þar sem Ivær fullorönar dömur ráöa rfkjum. Verslun- in má muna sinn fffil fegri en kaupkonumar tvær grípa til ýmissa ráða til að hleypa litt I gráan hversdagsleikann og efla viöskiptin. Leikstjón Hávar Sigurjónsson. Leikendur i þessum þætti: Herdis Þorvaldsdóttir, Þóra Friöriksdóttir, Róbert Amfinnsson, Halldór Bjömsson og Katrín Þórar- insdóttir. 21.00 Fyrlrmyndarfaölr (6) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrimyndarfööurinn ClifT Huxtable og (jölskyldu hans. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.30 Fólklö f landlnu Ema Indriöadóttir ræðir við Harald Bessason rektor Háskólans á Akureyri. 21.55 Anna Þýsk sjónvarpsmynd um ballettdansmeyna Önnu og ævintýri hennar. Aðalhlutverk Sylvia Seitel. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. Framhald 23.25 Herflokkurlnn (Platoon) Bandarísk óskarsverölaunamynd frá 1986. Myndin segir frá raunum ungs bandarisks her- manns og félaga hans á vígvellinum í Vietnam. Leikstjóri Oliver Stone. Aðalhlutverk Tom Ber- enger, Willem Dafoe, Chariie Sheen og Forest Whittaker. Þýöandi Vetudiði Guönason. Myndjn er ekki viö hæfi bama. 01.25 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STOÐ Laugardagur 3 nóvember 09:00 Meö Afa I nóvember ætlar Afi að vera með sagnasam- keppni fyrir ykkur. Þið skrifið eina litla jólasögu og sendið hana til Afa, Stöö 2, Lyngháls 5, 110 Reykjavík. Glæsileg verölaun verða veitt fyrir bestu söguna og Afi ætlar aö lesa hana í desem- ber. Auövitaö gleymir hann ekki aö sýna ykkur teiknimyndir og í dag byrjar ný teiknimynd sem heitir Orkuævintýri. Teikni- myndimar eru allar meö íslensku tali. Afi: Öm Ámason. Dagskrár- gerð: Guörún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Biblíusögur (Flying House) I þessum þætti misreiknar tímahúsiö sig og feröalangamir lenda óvart í ánni Jórdan þar sem Jóhannes skírari er að skíra Jesú. 10:55 Táningarnir í Hæöargerðl (Beveriy Hills Teens) Fjömg teiknimynd um skemmtilega táninga. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Þaö er langt síöan þessi sjóndapri og bráö- spaugilegi náungi hefur sést á íslenskum sjón- varpsskjám. 11:25 Teiknimyndir Skemmtilegar teiknimyndir fyrir alla Qölskylduna, þar á meðal Kalli kanína. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Leikinn framhaldsþáttur um úrræðagóðu hnát- una Tinnu. 12:00 í dýraleit (Search for the Worlds Most Seaet Animals) I þessum þætti fara bömin alla leið til Kín^ og fá- um viö að kynnast mörgum skemmtilegum og skritnum dýrum. Þulir: Júlíus Brjánsson og Bára Magnúsdóttir. 12:30 KJallarlnn Góöur tónlistarþáttur. 13:00Lagt í 'ann Skemmtilegur þáttur um feröalög innanlands. Stöð 21989. 13:30 Of margir þjófar (Too Many Thiefs) Þrælgóö spennumynd meö gamansömu Ivafi um marga þjófa sem allir gimast sama hlutinn. AÖal- hlutverk: Peter Falk, Britt Ekland og David Carr- adine. Leikstjóri: Abner Biberman. Framleiöandi: Alan Simmons. 1966. Lokasýning. 15:05 Eöaltónar Ljúfur og þægilegur tónlistarþáttur. 15:30 Þagnarmúr (Bridge to Silence) Llfiö viröist blasa viö ungri, heymarlausri konu. Þaö veröa snögg kaflaskipti I lifi hennar þegar hún, ásamt eiginmanni og ungri dóttur, lendir I bllslysi og eiginmaöur hennar deyr. Barátta hennar við sjálfa sig og umhverfiö er átakanleg og lengi vel viröist dauöi eiginmanns hennar vera henni óyfirstíganlegur. Þaö er óskarsverðlauna- leikkonan unga, Mariee Matlin, sem fer með hlut- verk ungu konunnar. Aöalhlutverk: Mariee Matl- in, Lee Remick og Michael O’Keefe Leikstjóri: Karen Arthur. Framleiðandi: Charies Fries. 1988. Lokasýning. 17:00 Falcon Crest Framhaldsþáttur um Innbyröis baráttu vínfram- leiöenda. 18:00 Popp og kók Friskir menn meö ferskan þátt um allt það besta sem er aö gerast í tónlistinni, kvikmyndahúsun- um og hjá þér. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlööversson Stjóm upptóku: Rafn Rafnsson. Framleiðendun Saga Film og Stöð 2. Stöö 2, Stjaman og Coca Cola. Stöð 2 1990. 18:30 Hvaö viltu veröa? Endurtekinn þáttur frá því I mars um netagerö og ýmis störf henni viökomandi. Þátturinn var unn- inn I samvinnu viðkomandi starfsgreinar og Námsgagna- stofnun ríkisins. Dagskrárgerö. Ól- afur Rögnvaldsson og Þorbjöm A. Erlingsson. Framleiöandi: Klappfilm. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, íþróttir og veöur. Stöö 2 1990. 20:00 Morögáta (Murder she wrote) Jessica Fletcher lendir I nýju og spennandi saka- máli. 20:50 Spéspegill (Spitting Image) Meinfyndinn þáttur um frægt fólk. 21:15 Tvídrangar (TwinPeaks) Velkomin t'l Tvídranga. Þar sem ekkert er eins og þaö sýnist. Nema á yfirborðinu. Óhugnaöur grípur um sig þegar nakiö og illa útleikiö iík Lauru Palmer, skóladrottningarinnar, finnst í næriiggj- andi vatni. Óttinn fer eins og öldubrjótur um yfir- boröiö, afhjúpandi ólgandi undirstrauma forboö- inna ástriöna, græögi, afbrýði og leyndardóma. Þegar önnur stúlka sem hefur veriö grimmilega misþyrmt en er þó meö lífsmarki, finnst er Dale Cooper sendur til Tvídranga á vegum alríkislög- reglunnar. Enginn er þaö sem hann sýnist vera og allir virðast hafa eitthvaö aö fela... Aöalhlut- verk: Kyle MacLachlan, Michael Ontkean, Joan Chen og Piper Laurie. Leikstjórar David Lynch og Mark Frost. Framleiðendur: Mark Frost og David Lynch í samvinnu við Sigurjón Sighvats- son, Propaganda Films. 1989. 22:50 Hinir ákæröu (The Accused) Átakanleg mynd þar sem segir frá ungri konu sem er nauögaö af þremur mönnum. Þrátt fyrir aö fjöldi vitna hafi veriö aö atburöinum gengur erfiölega að fá réttlætinu fullnægt. Saksóknari fylkisins, sem er ung kona á uppleið, reynir að hjálpa henni en réttarhöldin taka óvænta stefnu þegar þeirri spumingu er varpaö fram hvort fóm- arlambiö sé seki aöilinn. Það ern Jodie Foster og Kelly McGillis sem fara meö aðal- hlutverk mynd- arinnar og ætti enginn aö missa af frábæmm samleik þeirra, en Jodie Foster fékk Óskarsverö- launin fyrir leik sinn í þessari mynd. Aöalhlutverfc: Jodie Foster, Kelly McGillis, Bemie Coulson og Steve Antin. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 00:40Stórslys í skotstöö 7 (Disaster at Silo 71 Sjónvarpsmynd byggö á sönnum atburöum. Á árinu 1980 lá viö stórslysi I einni af skotstöövum kjamorkuflauga í Banda- rikjunum. Aöalhlutverk: Peny King, Ray Baker og Dennis Weaver. Leikstjóri: Larry Elikann. 1988. Bönnuö bömum. 02:15 Myndrokk Tónlistarþáttur fyrir nátthrafna. 03:00 Dagskráriok Reykjavíkurævintýri nefn- ast gamanþættir eftir Jón Hjart- arson sem hefja göngu sína í Sjónvarpinu á laugardagskvöld kl. 20.40. Þættirnir verða alls sjö og nefnist sá fyrsti Óbein aug- lýsing. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík 2. nóvember til 8. nóvember er t GarðsApótekl og LyQabúöinni Iðunni. Þaö apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyQa- þjónustu eru gefnar t síma 18888. Hafnarfjöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apólek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. A Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- irl síma 21230. Borgarsprtalinn vaktfrákl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- helúr heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjamames: Oþið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15ti!kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnart)úðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö. hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítall: Heimsóknar- timi daglega kl. 15-16og kl. 19.30-20.-StJós- epsspítali Hafnarflröl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlshéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Settjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarflörður Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkviiiö og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið siml 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isaföcðtr: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, bmnasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.