Tíminn - 10.11.1990, Page 1

Tíminn - 10.11.1990, Page 1
I Þegar deildum sjukrahusa er lokaö tfmabundið verða oft þrengsli á öðrum deildum Smákóngaveldið í sjúkrahúsa- og lyfsölukerfinu hefur að undanfömu gert harða hríð að Guðmundi Bjama- syni heilbrígðisráðherra og aðstoðarmanni hans vegna viðleitni þeirra til að auka spamað og hagræð- ingu í heilbrígðiskerfinu. Þá hefur Davíö Oddsson borgarstjórí boríð ráðherra á brýn að hafa gefið bein fýrírmæli um að senda gamalt og veikt fólk heim af sjúkrahúsum sl. sumar í þeim tilgangi að spara í rekstrí. Guðmundur Bjamason vísar þessum málatil- sem enn eru opnar. Dæmi eru um að koma verði sjúklingum fyrir á göngum. búnaði á bug. Stjórnendur sjúkrahúsa taki sjálfir allar rekstrarlegar ákvarðanir. Ráðherra efast jafnframt um raunverulegan spamað af því að loka einstökum deildum tímabundið. Það hafi sýnt sig að sjúkrahús hafi eftir sem áður haldið uppi bráðaþjónustu og tekið sjúklinga inn á aðrar deildir, sem em opnar, jafnvel inn á ganga. Af slíku verði óhjákvæmilega aukakostn- aður og óhagræði sem éti upp spamað af lokunum og jafnvel gott betur. • Helgarviðtalið. pmim ekkert upp í i- Verði nýtt frumvarp um gjs rí vænstað ónau r. Kostnaður við gjaldþrotameðferðina ráð fyrir að sá, • Blaðsíða 5 Enginn spamaður að loka deildum LINAN Skútuvogi 13,104 Reykjavík, sími 91-689030, Jón Eggertsson símar 985-23885 - 92-12775

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.