Tíminn - 28.11.1990, Qupperneq 6

Tíminn - 28.11.1990, Qupperneq 6
6 Tíminn Miðvikudagur 28. nóvember 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin í Reykjavlk Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Asgrímsson Auglýsingastjóri: Steingrímur Glslason SkrifstofúrLyngháls 9,110 Reykjavlk. Sfml: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöldsfmar Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð I lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Viðræður EB-EFTA Viðræðumar milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Evrópubandalagsins um evrópskt efnahagssvæði eru famar að taka á sig þá mynd, sem gera mátti ráð fyrir frá upphafí, að leiðir skildi með íslend- ingum og öðmm Eftaríkjum um málalokin. Eins og nú standa sakir í viðræðunum em varla góðar horfur á, að Islendingar fái framgengt hagsmuna- málum sínum, eða að ráðamenn Evrópubanda- lagsins slaki í nokkm á afstöðu sinni gagnvart fyr- irvarasteínu Islendinga hvort sem það varðar físk- veiðimál og ffíverslun með fisk eða önnur atriði. Þótt hér skuli ekki lagt meira í orð Jóns Baldvins Hannibalssonar í viðtali við fréttastofu Reuters en réttmætt er, hljóta þau eigi að síður að vekja æma athygli. Vel má vera að ráðherrann hafi verið að svara skilyrtri og fræðilegri spumingu, þegar hann velti fyrir sér hver viðbrögð Islendinga yrðu, ef EB-EFTA-samningamir leiddu ekki til þeirrar nið- urstöðu sem stefnt hefur verið að. En ráðherrann svaraði þannig, að ef svo færi yrðu íslendingar að snúa sér að samningum við Bandaríkjamenn. Þessum ummælum fylgdi hörð gagnrýni á stefnu Evrópubandalagsins í málum sem snerta fiskveið- ar og viðskipti með fisk og flskafurðir. Hvemig svo sem þessi ummæli em tilkomin verður ekki dregin önnur ályktun af þeim en að ut- anríkisráðherra sé á þessari stundu vantrúaður á að lyktir EB-EFTA-samninganna verði íslendingum í hag. Hitt er annað að hann hefur ekki sagt að upp- gjöfin í samningunum liggi þegar fyrir, en gefúr í skyn að viðræðutíminn sé að fjara út. En fleiri þurfa að íhuga svarið við hugsanlegum samningalokum af þessu tagi en utanríkisráðherra einn. Það er án efa rétt af honum að nefna aukin viðskipti við Bandaríkin í þessu sambandi. Við- skiptasamband íslendinga og Bandaríkjamanna heftir lengi verið með ágætum. Það mun þjóna ís- lenskum hagsmunum framvegis sem hingað til að eiga greiðan aðgang að Bandaríkjamarkaði. Sú stefna er á engan hátt einhvers konar undankomu- leið sem aðeins á að fara inn á ef annað bregst. Viðskipti við Bandaríkin hafa sjálfstætt gildi fyrir þá viðskiptastefnu, sem Islendingum hentar best, að binda sig ekki við eitt markaðssvæði, heldur leita markaða sem víðast. Sú staða, sem ummæli Jóns Baldvins benda til að sé að koma upp í Evrópuviðræðunum, er auðvitað ekki gleðiefni, en þarf ekki að koma á óvart öðrum en þeim sem tekið hafa tröllatrú á Evrópubanda- lagið og treysta skilningi ráðamanna þess á sér- stöðu Islands. Þvert ofan í þess háttar trúnaðar- traust er skilningur Evrópuveldanna á sérstöðu Is- lands mest á yfirborðinu, bundinn við einstaka menn en ekki valdahópana. GARRI Þá er aö mestu lokiö undirbúrungi aö fraœboðum til Alþingiskosn- ínga {vor. Hafa menn ýmist veriö valdir f íramboð af kjördæmaráö- um eöa í prófkosningum. Er sýnt aö val kjördæmaráöa er beMMfegrf kostur en prófkjör, vegna þess aö í prúfkjörum farafram raunveruieg- ar kosningar tii Alþingis, þegar nokkum veginn er vitaö um fylgl flokka. |»aÖ er því ekki aOs kostar nál ráöast f próf- sem iraniö er aö á miklö Aö vusu erusettmötk um bindandi Uppstiliingamefndir flokka geta ráöið einhverju um rööun á fram- boösiista fyrir neöan þá sem hlutu leitt ekki gert nema væntanlegur flestum tilfellum er þá um aö ræða, aö viMsomandi frambjööandi hefur tekiö ákvöröun um aö vera ekki í framboöi. Vitnlsburður um Prófltosningar hafa veriö taldar auka lýðræöi innan flokka. Má þaö vel vera. En þær efla fyrst og fremst samheldni flokksmanna og flokksstarf þegar líöur nær kosn- ingum. Slík þátttaka er af því góða. Hins vegar em próflqörin haldin á þaö takmörkuðu sviöi, að dugiegir og ættríkir menn geta Orðiö þar framarlega, þótt þeir hafl hvergi sýnt neina sórstaka yfirburði í syómmálalíflnu. Nú er flóst aö fjöimargir menn, baeði karlar og konur, hafa miidnn áhuga á stjóm- er aö vilja fara á þing. Það hefur verið nefnt aö ganga meö þing- manninn í maganum. Próflqor, op- in eða lokuö, veröa síðan próf- steinn á þaö, hvort aöilinn hefur fylgi innan fiokks síns, eöa nýtur þess almenna áíits, aö málum þjÓöarinnar só best borgið sifji hann á þingí, Eítir því ættu úrslit- in aö ráöast Þeim ræöur einnig ingja, sem skipa oft ótrúlega stór- buröur um auklö lýðræði, eins og margur kynni að álíta. „Sk>’nsemin ræður“ '■ Meö prófkosningum er hægt að koma við umtalsveröum breyting- um á ffamboöslistum, og hefur þaö sýnt sig núna á þessum undir- búningstíma fýrir Alþingiskosn- ingamar. Sjálfstæðisflokkuriun leggur mikíÖ upp úr próftjömm, en þar er þátttakan einna mest, enda atkvæöataia umtalsverö á bak við þingmenn flokksins. Prófkjörið á Vestfjöröum þótti m.a. sæta tíð- indum vegna þess aö Þorvaidur Garöar, gamall og gróinn þingmað- ur Vestfirðinga og fengi forseti Sameinaös þings, féll úr öðru sæti niður í Qóröa. Þorvaldur Garöar tók þessum úrsiitum ckki iila, eöa mitdö betur en efni stóöu til, Grun- ur feikur á að þeir sem uröu íyrir ofan hann hafl myndaö roeö sér einskonar „blokk“, sem hafl verið þaö öflug aö hún réö úrsiitum um niöurrööun. Meö þeim hætti hefur átt öruggt þingsæti fyrir Sjálfstæö- isflotídnn. Gott ef Ingólfur hafði ektó heitið þeim þvf. Eggert Hauk- valinn af honum tÖ starfans. Nú var hann settur í þriðja sætl í próf- kjÖri efllr skrítilega óffægmgar- herferð. Eggert hefiir eldd tekiö þessum úrslitum iDa, þótt hann harmi andúö vissra flokksbræöra sinna. Þannig hefur mönnum smám saman lærst aö taka niður- Þeir kunna að þegja Menn sem vilja ekki una niöur- stöðum prófkosninga og kannana vegna framboðs til Alþingis, vaida eölilega flokkum sínum nokkrum erflöleikum. Þeir geta fyrr en varir og Sn þess að ætla það orðið eins- konar andstæöingar floldks síns. Lftið fæst við þaö ráðiö kjósi menn þann kostinn aö andmæla niöur- stöðum. Pólitík er list þess mögu- fega. Sé ekld hægt aö iðka hana af kjörsins, þ.e. sljómun á atkvæöum kalta það svo. Hitt dæmið ór próf- kjörsflokknum, Sjáifstæöisflokkn- um, er niöurstaöan ór prófkjörinu á Suöuriandi. Síðan lngólfur Jóns- setjast á friöarstól í stjómmálum og leita grænni ianda en þeirra er flnnast f þingsöium. Þau dæmi sem hér hafa veriö nefnd um örð- ugar niðurstöður í prófkosningum sýna aö jafhvel fhaidið hefur VITT OG BREITT Stefnuleysi hinna gagnrýndu Vel má svo fara að ísland verði komið í Evrópubandalagið íyrir aldamót og uni hag sínum þar vel. Á það ber t.d. að líta að sækjum við ekki um inn- göngu í bandaríki Evrópu verður ís- land kannski eina landið í vestan- verðri álfunni sem ekki verður hluti af þeirri efnahags- og menningar- heild sem verið er að mynda. Á þetta bendir Þorvaldur Gylfason prófessor í Moggagrein i gær, þar sem hann skattyrðist við Sigmund Guð- bjamason rektor, vegna ræðu sem sá síðamefndi flutti á flokksþingi Fram- sóknarmanna, þar sem lagst var gegn þeirri hugmynd að íslendingar sæktu um aðild að Evrópubandalagi. Prófessorinn hefur uppi rök gegn formúlum rektors um að lítið sé á því að græða að ganga í hin nýju banda- ríki. Hagfræðin í Háskólanum telur aftur á móti að mikið sé upp úr því að hafa fyrir hina frægu fjögurra manna fjölskyldu á íslandi að ganga til liðs við bandalagið góða. Hvað vill íhaldið? Önnur grein í sama blaði er gagnrýn- in á þá sem vara við inngöngu smá- þjóðarinnar í Evrópubandalag. Þar fer Bjöm Bjamason, aðstoðarritstjóri og tilvonandi þingmaður, á kostum þar sem hann tekur Steingrím Her- mannsson forsætisráðherra og Tím- ann í karphúsið fyrir að þekkjast heist ekki hin góðu boð um að sækja um inngöngu í bandalagið. Steingrímur og Framsóknarflokk- urinn eru sakaðir um að leika tveim skjöldum í málefnum sameinaðrar Evrópu og skrifar aðstoðarritstjórinn með meiru: „Ýmsar yfirlýsingar Steingríms Hermannssonar um Evr- ópumálin undanfamar vikur vekja þær grunsemdir að einnig í þeim málaflokki ætli hann að beita þeirri aðferð að þykjast ekki kannast við störf eigin ríkisstjómar. Framsóknar- menn ætla að sýna tvískinnung í Evr- ópumálunum eins og öðrum mála- flokkum í kosningabaráttunni." Formaður Framsóknarflokksins, flokksþing og Tíminn hafa tekið af- stöðu gegn inngöngu íslands í Evr- ópubandalagið, eins og málum er nú háttað, og telja að öll þau mál þurfi að gaumgæfa miklu betur og að hvergi nærri sé tímabært að kasta fullveld- inu á glæ og samþykkja yfirþjóðlega stjómarskrá. Tvískinnungur Vegna þeirrar ským afstöðu sem tek- in hefur verið er Framsóknarflokkn- um og málsvörum hans núið því um nasir að einhvers tvískinnungs gæti í stefhunni í Evrópumálefnum. Eru hér aðeins nefndar til tvær greinar sem birtust í Morgunblaðinu í gær, en tilefnin em legíó. En það undarlega í þessari umræðu er að þeir, sem ásaka Framsókn, há- skólarektor og aðra þá sem ekki eru ginnkeyptir fyrir inngöngu í EB, þuría aldrei að skýra frá hver þeirra afstaða til málefriisins er. Þeir Þorvaldur Gylfason og Bjöm Bjamason og allir hinir láta aldrei fara frá sér þá skoðun að íslendingum beri að sækja um aðild að Evrópu- bandalagi. Þeir fara ávallt í kringum á skoðun eins og köttur í kringum heitan graut og segja hvorki af né á. Hver er afstaða viðskiptadeildar Há- skólans, Morgunblaðsins, Sjálfstæð- isflokksins, Verslunarráðs eða prívat- skoðun greinahöfunda um inngöngu íslands í Evrópubandalag? Við þessu fést aldrei svör. Það er hægt að andskotast vegna afstöðu Framsóknarmanna til bandalagsins og finna henni allt til foráttu. En það er aldrei hægt að fé upplýst hver er af- staða heillra stjómmálaflokka og öfl- ugra málgagna þeirra til málsins og hálærðir greinahöfúndar gagnrýna hiklaust aðra fyrir að vera á móti inn- göngu íslands í bandalagið, en geta aldrei sagt af eða á hvort þeir sjálfir eru með eða á móti í svo afdrifaríku máli. Er ekki rétt að menn hætti að ásaka aðra fyrir stefnuleysi í Evrópumálum og segi heiðarlega frá hver þeirra eig- in afstaða er? OÓ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.