Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. nóvember 1990 Tíminn 13 ÚTVARP/S JONVARP! RUV wssmm Fimmtudagur 29. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Solfia Karisdóttir. 7.32 Segðu mér sögu .Anders I borginni* eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (14). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 6.00 Fréttlr og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirllt og Daglegt mál, sem Mörður Amason ttytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. ,Frú Bovary' eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (38). 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikfmi með Halldóm Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar Ljóðræn svíta ópus 54 eftir Edvard Grieg. Sinfón- luhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjómar. .Karelia svítan' ópus 11 eftir Jean Sibeli- us. Erik T. Tawaststjema leikur á pianó. ,Upp til flalla’ hljómsveitarsvita ópus 5 eftir Áma Bjöms- son. Sinfónluhljómsveit Islands leikun Karsten Andersen stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn- Sykur Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö I nætuniWarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdótír, Hanna G. Sig- uröardóttir og Ævar Kjarlansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn', minningar Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Ámason skráði. Skrásetjari og Sigrtður Hagalin lesa (3). 14.30 Mlðdeglstónlist Fiðlusónata I A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Milan Bauer leikur á fiölu og Michaet Karin á pl- anó. Óbósónata I c-moll eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holliger leikur á óbó, Edith Picht-Axenfeld á sembal og Marcal Cervera á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 Lelkari mánaðarins, Baldvin Halldórsson flytur einleikinn .Frægðar- Ijómi' eftir Peter Bames Þýöing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. (Einnig útvarp- aö á þriðjudagskvöld kl. 22.30). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðuriandi. 16.40 ,Ég man þá tfð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afta fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og ieita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfðdegl Vals 1 cls-moll eftir Frederic Chopin. .Blómavals- inn' úr .Hnotubrjótnum' eftir Pjotr Tsjaikovskíj. .Recuerdos de la Alhambra eftir Francisco Tarr- ega. .Elddansinn' eftir Manuel de Falla. Fantasla, Impromptu I cis-moll,ópus 66 eftir Frederic Chopin. Los Indios Tabajaras leika á tvo gítara. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hérognú 18.18 Aðutan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands I Há- skólabiói; einsöngvari er Aage Haugland og stjómandi Eri Klas ,1 minningu Benjamins Brit- tens', eftir Arvo Párt, .Söngvar og dansar dauð- ans', eftir Modest Mussorgsklj og Sinfónía númer 13, ,Babi Jar", eftir Dimitri Sjostakovits. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á bókaþlngl Lesið úr nýútkomnum bókum. 23.10 Tll skllnlngsauka Jón Ormur Halldórsson ræðir við islenska hug- vísindamenn um rannsóknir þeirra. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlðnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjðgur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfufjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhornlð: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóöfundur i beirmi útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum: ,Go now" með Moody biues frá 1965 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Bióleikurinn og flall- að um það sem er á döfinni i framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolllng Stones Annar þáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta tlmabil i sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn. (End- urlekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Gramm á fónlnn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frö laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttlr. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Btöndal held- ur áfram. 03.00 í dagslns önn - Sykur Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Vélmennið leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvötdinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 ÉiH3 Fimmtudagur 29. nóvember 17.50 Stundln okkar (5) Þáttur fyrir yngstu bömin. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 Sfðasta rlsaeðlan (28) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sigur- geir Steingrimsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJölskyldulff (13) (Families) Astralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hlll (15) Breski grinistinn Benny Hill bregöur á leik. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Hökkl hundur - Teiknimynd 20.00 Fréttir, veður og Kastljós I Kastljósi á flmmtudögum verða tekin til skoðun- ar þau mál sem hæst ber hverju sinni, innan lands og utan. 20.45 Matarllst Þáttur um matargerð I umsjón Sigmars B. Hauks- sonar. Gestur hans að þessu sinni er Áskell Más- son tónskáld. Dagskrárgerð Kristln Ema Arnar- dóttir. 21.05 Matlock (24) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 íþróttasyrpa Þáttur með tjölbreyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.20 Ný Evrópa 1990 Fjóröi þáttur Pólland Fjögur islensk ungmenni ferðuðust vitt og breitt um Austur-Evrópu og kynntu sér lífið I þessum heimshluta eftir umskiptin. I þættinum taka þau m.a. fyrir þátt kirkjunnar I pólsku þjóðlifi, ræða við einn forsvarsmanna Samstöðu I Gdansk og beina athygli að stöðu hinnar dæmigerðu fjöl- skyldu í Póllandi. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 29. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Með Afa Endurtekinn þáttur frá siðastliönum laugardegi. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, veður og fréttainnslög. Stöð 2 1990. 20:10 Óráðnar Gátur (Unsolved Mysteries) Þáttur þar sem sönn sakamál eru sett á svið. 21:05 Draumalandlö Annar þáttur Ómars Ragnarsonar þar sem hann fer ásamt þátttakendum á vit draumalandsins. Dagskrárgerð: Ómar Ragnarson og Marla Mar- íusdóttir. Stöð 2 1990. 21:35 Kálfsvað (Chelmsfotd 123) Breskur gamanþáttur um raglaða Rómverja. 22:05 Áfangar 1 Laufási við austanverðan Eyjafjörð er stílhreinn og sériega fallegur burstabær, sem er að stofni til frá 1866. Þarereinnig kirkjafrá 1865. Handritog stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón Haukur Jensson. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 22:20 Ustamannaskálinn Steven Berkoff Að þessu sinni mun verða rætt við leikarann, rit- höfundinn og leikstjórann Steven Berkoff. Leik- húsheimspeki hans er sú að maður eigi að segja allt þaö sem ekkí er hægt að segja og ekki hægt aö tútka. Einnig veröur maður að segja sin leynd- ustu leyndarmál. 23:15 Byrjaðuaftur (Finnegan Begin Again) Skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju sem á I tveimur ástar- samböndum á sama tima. Annars vegar heldur hún við giftan útfararstjóra, hins vegar við útbrunninn blaðamann. Aðalhlutverk: Mary Tyter More, Robert Preston og Sam Water- ston. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1985. 01:05 Dagikrárlok Föstudagur 30. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gisli Gunnareson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. - Soffía Karisdóttir. 7.32 Segðu mér sögu .Andere i borginni' eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sína (15). 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauki umferðamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. Ámi Etfar er við pianóið og kvæöamenn koma I heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 lelkogstörf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikffmi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kt. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viöskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstónar .Steinblts stígur' svita úr ,Porgy og Bess' eftir Geonge Gerehwin. Sinfónfuhljómsveitin i Saint Louis leikur; Leonard Slatkin stjómar. Svíta úr ,Túskildingsópeninni' Biásarar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Konur og eyöni I tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn eyöni Um- sjón: Sigríður Amardóttir.. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISUTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn', minningar Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Ámason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa (4). 14.30 Slavnesklr dansar númer 1-6 ópus46 eftirAntonlnDvorákBrachaEdenogAI- exander Tamir leika fjórhent á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra orða -Tveireins? Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Áfömum vegl Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónllst á sfðdegl Jtalska stúlkan I Alslrf, torieikur eftir Gioacchino Rossini. Fílharmonlusveitin i Ptovdiv leikur; Ro- uslan Raichev stjómar. .Stúlkan frá Arié', svita nr. 1 eftir Georges Bizet. Sinfóniuhljómsveitin f Bamberg leikur; Georges Pretre stjómar. FRÉTTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 16.03 Þingmál (Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25) 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftir tréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 f tónlelkasal Hljóðritun frá tónleikum I Norræna húsinu 2. októ- ber 1985. Ásdís Valdemarsdóttir leikur á vlólu. Sónata ópus 25 númer 1 eftir Paul Hindemith. Sónata fyir viólu og ptanó ópus 120 númer 2 eft- ir Johannes Brahms. Hljóðritun frá tónleikum I Norræna húsinu 14. april 1985. Jostein Stalheim leikur á harmonlku. Sónata eftir Vagn Holmboe. .Hreyfing' eftir Per Nörgárd. Tokkata númer 1 eft- ir Ole Schmidt. Hljóðritun frá tónleikum Lúðra- sveitar Hafnaríjarðar, 28 febnlar 1987 Hans Plo- der stjómar. 21.30 Söngvaþing Liljukórinn syngur nokkur tslensk lög; Jón Ás- geirsson stjómar. Ólafur Þ. Jónsson syngur þijú lög eftir Hallgrim Helgason, Ólafur Vignir AF bertsson leikur á píanó. Kveldúlfskórinn syngur Islensk og eriend lög; Ingibjörg Þoreteinsdóttir stjórnar. KVOLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. 2Z20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfðdegisútvarpl llðlnnar vlku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóölífinu til að hefja daginn meö hlust- endum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendajijónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Nfu fjögur DagsúNarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar2 með veglegum verðlaunum. Umsjónamienn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Berlelssonar. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kt. 02.00) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum: .Parallel lines' með Blondiefrá 1978 21.00 Á djasstónleikum með saxafónmeisturum á Norrænum útvarps- djassdögum Kvartett noreka tenóreaxafónleikar- ans Bjame Nermes og sænska hljómsveitin ,Lars Gullin memorial Group' leika. Upptökur frá Finn- landi og Sviþjóð Kynnir Vernharður Linnet. (Áð- ur á dagskrá i fyrravetur). 22.07 Nætursól - Herdls Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er un Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum með saxafónmeistumm á Norrænum útvarps- djassdögum Kvartett noreka tenórsaxafónleikar- ans Bjame Nermes og sænska hljómsveitin ,Lare Gullin memorial Group' leika. Upptökur trá Finn- landi og Sviþjóð. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttiraf veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 30. nóvember 17.50 Utll vfkingurlnn (6) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævin- týri hans á úfnum sjó og annariegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi ólafur B. Guðnason. 18.20 Llna langsokkur (2) (Pippi Lángstmmp) Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og unglinga, geröur eftir sögum Astrid Lindgren um eina eftirminnilegustu kven- hetju nútimabókmenntanna. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur I aldlr (6) Víkingamir (Timeline) Bandariskur framhaldsþáttur þar sem sögulegir atburðir em settir á svið og sýndir I sjónvarps- fréttastil. Þýðandi Þorsteinn Þórhalisson. 19.20 Leynlskjöl Plglets (12) (The Piglet Files Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Hökkl hundur - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Upptaktur Fyreti þáttur af þremur. I þættinum verða sýnd ný islensk tónlistarmynd- bönd. Kynnir Dóra Geirharðsdóttir. Dagskrárgerö Kristin Ema Amardóttir. 21.10 Derrlck (2) Þýskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk Horet Tappert. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 2Z10 Ströndln (Califomia Dreaming) Bandarisk biómynd frá 1979. Myndin tjallar um ungan mann, sem reynir allt hvað hann getur til að falla inn f hóp unga fólksins á ströndinni. Leik- stjóri John Hancock. AðalhluWerk Dennis Christ- opher, Glynnis O'Connor og Seymour Cassel. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 23.45 Jullo Igleslas Tónlistarþáttur með spænska hjartaknúsaranum Julio Iglesias en upptökumar vom gerðar á tón- leikum hans I Austurtöndum fjær. 00.15 Útvarpsfréttlr (dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 30. nóvember 16:45Nágrannar (Neighbours) 17:30 Túnl og Tella Teiknimynd. 17:35 Skófólklð (ShoePeople) Skemmtileg telknimynd. 17:40 Hetjur hlmingelmsins (She-Ra) Spennandi teiknimynd um systur Garps. 18:05 ítalski boltlnn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. Stöð 2 1990. 18:30 Bylmlngur Tónlistarþáttur I þyngri kantinum. 19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur. Stöð 2 1990. 20:10 KæriJón (Dear John)Gamanþáttur. 20:40 Ferðast um tfmann (Quantum Leap) Sam vaknar upp við vondan draum iklæddur sem gleöikona, en reynist þó vera lögregtuþjónn I duF argervi. 21:35 Ný dönsk á Púlsinum Að þessu sinni tökum við púlsinn á hljómsveitinni Ný dönsk og heyrnrn lög af nýrri hljómplötu þeirra. Þessi þáttur unninn i samvinnu við Steinar hf. Dagskrárgerö: Egill Eðvarðsson. Stöð21990. 22:05 Lagt á brattann (You Light Up My Life) Rómantlsk mynd um unga konu sem er að hefja frama sinn sem leikkona og söngvari. Hún kynnist manni, Cris, á veit- inga- stað og fer með honum heim, en þegar hann vill fá að sjá hana attur, lætur hún hann vita að hún sé að fara gifta sig öðrum manni.Aöalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Stephen Nathan og Micha- el Zaslow. Leikstjóri: Joseph Brooks. Framleið- andi: Joseph Brooks. 1977. 23:40 Relknlngsskll (Retour a Malaveil) Fyrir tólf árum var ungur maöur dæmdur fyrir morð sem hann ekki framdi. Daginn sem hann er látinn laus úr fangelsinu heldur hann af stað til heimabæjar slns, Malaveil, staðráðinn i að finna moröingjann.Aðalhlutverk: Francoise Fabian, Francoise Christophe, Jean Franval og Frederic Pierrot. Leiksíóri: Jacques Ertaud. 1988. Bönnuð bömum. 01:15 Þögul helft (SilentRage) Lögerglumaöur nokkur i smábæ I Texas á i höggi við bandóðan morðingja. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver og Brian Libby. Leikstjóri: Mi- chael Miller. 1982. Stranglega bönnuö bömum. 02:55 Dagskrárlok [rúv] ■ ’íTT a 3 m Laugardagur 1. desember Fullveldisdagur íslendinga HELGARÚTVARPID 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Gisli Gunnareson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 ,Góðan dag, góðlr hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétureson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spuni Listasmiöja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 islensk ættjaröarlög Lúörasveit Reykjavíkur og Kariakór Reykjavikur flytja 11.00 Stúdentamessa i Háskólakapellunni Séra Irma Sjöfn Óskaredóttir þjónar tyrir altari. Jóna Hrönn Bolladótttir guðfræðinemi prédikar. 1ZOO Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 1Z20 Hádeglsfréttir 1Z45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rlmsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Slnna Menningarmái í vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kafflhúsi, tóntist úr ýmsum áttum. 15.00 Hátfðarsamkoma stúdenta i Háskólabiói á fullveldisdaginn. Sigmundur Guð- bjamason, háskólarektor, flytur ávarp. Háskóla- kórinn syngur. Börkur Gunnarsson heimspeki- nemi ftytur ræðu stúdents. Steinunn Sigurðar- dóttir rithöfundur talar. Kynnin Jóhannes Krist- jánsson. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús barnanna: .Rúnturinn' eftir Elisabetu Brekkan Leikstjóri: Ás- dis Skúladóttir. 17.00 Leslamplnn Meðal efnis er viðtal við Einar Má Guðmundsson um nýja bók hans, .Rauða daga'. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Trió Oscars Petersons leikur, Ella Fitzgerald syngur og gitarieikarinn Eari Klugh leikur eigin lög. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Eggert Stefánsson söngvarl Þáttur I tilefni aldarafmælis söngvarans. Umsjón: Ævars Kjartanssonar. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni sálfræð- ingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurlekinn trá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleðl Umsjón og dansstySm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 2Z00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 2Z15 Veðurfregnlr. 2Z30 Úr söguskjóðunnl Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Sigrúrtu Hjálmtýs- dóttur söngkonu. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi trá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veðurfiegnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fil morguns. þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta IH, þetta IH. Vangaveltur Þoreteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 1Z20 Hádegisfréttlr 1Z40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur islensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum með Mlke Oldfleld Síðari hluti. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöidi). 20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum: .Goodbye blue sky" með Codley og Creme frá 1988- Kvöldtónar 2Z07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aöfaranótt föstudags) 00.10 Nóttin er ung \iwm^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.