Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1990næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 1
Seyðfirðingar æskja þess að Austfirðing- ar fái full yfirráð yfir virkjunum sínum: Á fundi framkvæmdaráös Sambands sveitarféiaga á Austurlandi í dag verður fjall- að um tillögu sem bæjarstjóm Seyðisfjarðar hefur sam- þykkt. I henni er skorað á SSA að hefja hið fýrsta við- ræður við stjómvöld um stofnun nýs orkufýrirtækis í eigu austfirskra sveitarfélaga og ríkissjóðs. Þorvaldur Jó- hannsson, bæjarstjórí á Seyðisfirði, segir að kveikjan að þessari tillögu sé sú, að nú þegar loks hilli undir virkjun Jökulsár á Fljótsdal, þá sé jafnframt verið að taka ákvörðun um að flytja orkuna frá virkjuninni til álvers á suð- vesturhominu án þess að Austfirðingar fái nokkum skapaðan hlut um það að segja. • Opnan Timamynd: Ami BJama sætið á Vesturlandi í:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 231. Tölublað (29.11.1990)
https://timarit.is/issue/281005

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

231. Tölublað (29.11.1990)

Aðgerðir: