Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 29. nóvember 1990 Tíminn 17 Í, HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR | BARÓNSSTÍG 47 —5 HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR í REYKJAVÍK Heilsugæslulæknar Heilsugæsluhjúkrunarfræðingar Stöður 3ja heilsugæslulækna við Heilsugæslu- stöðina við Garðastræti í Reykjavík eru lausar til umsóknar frá 1. janúar 1991. Staða hjúkrunarforstjóra og stöður 2ja heilsu- gæsluhjúkrunarfræðinga við sömu heilsugæslu- stöð eru lausar til umsóknar frá 1. janúar 1991. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í Reykjavík, sími 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Baróns- stíg 47, fyrir 30. desember nk. Stjóm heilsugæsluumdæmis Vesturbæjar. HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVIKUR BARÓNSSTÍG 47 Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur á eftirtaldar deildir: Heilsugæslu í skólum Barnadeild Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Fast starf og afleysingar. Störfin eru sjálfstæð og í mikilli þróun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. (helst milli kl. 9-10 f.h.). Stjóm Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur. íbúar Árbæ, Selási og Ártúnsholti Almennur fundur um heilsugæslu- þjónustu í hverfunum verður í Ár- bæjarskóla fimmtudaginn 29. nóv- ember kl. 20.30. Framfarafélag Seláss- og Árbæjarhverfis íbúasamtök Artúnsholts. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 Linda með foreldrum Yannis og tónskáldinu sínu. Gengur með grískum Linda Evans, stjarnan úr Dynasty- þáttunum, dvelur nú í Grikklandi í fríi á milli verkefna, en leik hennar í Dynasty-þáttunum er lokið. Næst ætlar hún að leika í sjónvarpsþætti af léttara taginu, sem nefnist „I’ll Take Romance", sem gæti þýtt: Ég vel ástalífið. En það gerir Linda Ev- ans einmitt um þessar mundir. Hennar maður um þessar mundir er gríska tónskáldið Yanni. Linda er ekki nema tólf árum eldri, en það skiptir nú ekki miklu þegar ástin er annars vegar. Tónskáldið er 33 ára gamalt, en draumadísin er 45 ára. Þau hafa verið saman í eitt ár og Linda er nú í heimsókn hjá foreldr- um hans á Akrogali. Linda segir að sér þyki grískur matur góður og hún sé nú að læra að búa hann til hjá móður Yannis, svo hún geti gef- ið honum að borða grískan mat. Það hefur vakið mikla athygli, að Linda Evans skuli búa hjá foreldr- um Yannis í Akrogali. Nágrannarn- ir fjölmenna til að berja stórstjörn- una augum, en Linda hefur ekkert á móti því að hitta frændfólk Yann- is. Á milli reika þau um skóginn og eftir Miðjarðarhafsströndinni. Linda Évans er fegin hvíldinni frá því að leika Krystle í Dynasty. Nýja verkefnið er algjör andstæða hlut- verksins sem hún lék í Dynasty. En þótt andlit hennar sé horfið af skerminum þegar Dynasty er sýnt hefur Linda síður en svo horfið úr umferð. Hennar er svo að segja daglega getið í heimspressunni, vegna þess að samband hennar og Yanni þykir tíðindum sæta. Linda Evans var áður gift kvik- myndaleikaranum John Derek. Fólk er nú að vona, að hún hafi fundið hamingjuna á ný í örmum Yannis. Yanni og Linda aö skoöa albúm Cryssomalis-flölskyldunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.