Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.11.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur29. nóvember 1990 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Við Jói vorum að prófa að éta snjó, en það er alltof lítill sykur í honum.” 6169. Lárétt I) Drengur. 5) Tré. 7) Öskur. 9) Andi. II) Nes. 12) Stafrófsröð. 13) Hraða. 15) Bit. 16) Kona. 18) Bátur. Lóðrétt 1) Gabbar. 2) Fyrirmæli. 3) Öfug röð. 4) Þakskegg. 6) Skjár. 8) Æð. 10) Svif. 14) For. 15) Tók. 17) Efni. Ráðning á gátu no. 6168 Lárétt 1) Ófeiti. 5) Ljá. 7) Rit. 9) Lóm. 11) El. 12) BB. 13) Slá. 15) Mór. 16) Mjó. 18) Lakka. Lóðrétt 1) Ófresk. 2) Elt. 3) IJ. 4) Tál. 6) Ambrar. 8) 111.10) Óbó. 14) Áma. 15) Mók. 17) JK. Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefia- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í sfma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 28. nóvember 1990 kl. 09.15 Bandaríkjadollar... Steríingspund.... Kanadadollar..... Dönsk króna...... Norsk króna...... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Franskur franki.. Belgiskur franki.. Svissneskurfranki. Hollenskt gyllini. Vestur-þýskt mark, (tölsk lira....... Austurrískursch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti.... Japansktyen....... frskt pund........ SDR............... ECU-Evrópumynt.. Kaup Sala ...54,160 54,320 .107,294 107,611 ...46,475 47,613 ...9,5520 9,5802 ...9,3792 9,4069 ...9,7744 9,8033 .15,2843 15,3295 .10,8477 10,8798 ...1,7725 1,7778 .42,9569 43,0838 .32,4593 32,5552 .36,6070 36,7151 .0,04878 0,04893 ...5,2049 5,2203 ...0,4168 0,4181 ...0,5768 0,5785 .0,42017 0,42141 ...97,740 98,029 .78,4524 78,6842 .75,5559 75,7791 Fella- og Hólakirkja Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 17. Laugarneskirkja Kyrrðarstund í hádcginu í dag. Orgcllcik- ur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádeg- isverður eftir stundina. Bamastarf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Neskirkja Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 undir lciðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprcsts. Allir hjartan- lega velkomnir. Þróunaraðstoö íslendinga Fimmtudaginn 29. nóvember verður eftit til opins fundar um Þróunaraðstoð íslend- inga. Fundurinn vcrður haldinn í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) og hefst kl. 20.30. Framsögumenn vcrða Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra og Ami Gunnarsson alþingismaður. A cftir taka fúlltrúar frá stjómmála- flokkunum þátt í pallborðsumræðum sem Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, mun stýra. Að fúndinum standa eftirtaldir aðilar: Þróunarsamvinnustofnun íslands, Rauði kross Islands, Hjálparstofnun kirkjunnar, Basar KFUK KFUK heldur árlegan basar sinn í Krismi- boðssalnum að Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð, laugardaginn 1. desember og hefst hann kl. 14:00. Að vcnju verður þar margt eigulegra muna scm hentugir em til jóla- gjafa. Heimabakaðar kökur, lukkupakkar o.fl. Á mcðan basarinn er opinn vcrður selt kafft og mcðlæti. Samkoma vcrður á sama stað sunnudaginn 2. desember kl. 20:30. .Skítt með ‘ða' Leikfélag Kópavogs hefúr undanfarið sýnt söngleikinn „Skítt með ‘ða“ eftir Valgeir Skagfjörð. í verkinu er rakin saga 6 ungmenna frá 13 ára aldri til tvímgs og sagan er krydduð með fjömgri tónlist og söng. Hljómsveitin íslandsvinir sér um tónlistarflutning á sýningu. Nú fer hins vegar hver að verða síðastur að sjá þessa bráðskemmtilegu sýningu, því cinungis em tvær sýningar eftir. Þær verða 1 dag, 29. nóvember, og fbstudag 30. nóvember. Sýnt er í félagshcimili Kópavogs og hefj- ast sýningar kl. 20. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn. Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna, Sam- band íslenskra kristniboðsfélaga, Brú, fé- lag áhugafólks um þróunarlöndin og Styrktarfélag Stofhunar Jónasar Jónsson- ar frá Hriflu. Allt áhugafólk er hvatt til að mæta. Frá Félagi eldri borgara Margrét Thoroddscn verður til viðtals í dag milli kl. 13 og 15. Opið hús t Goð- heimum, Sigtúni 3, kl. 14. Fijáls spila- mcnnska. Kl. 19:30: Spiluð vist. Kl. 21: Dansað. Hcimsókn til félagsins í Hveragerði í desember. Skráning í dag í síma 28812. Félag eldri borgara, Kópavogi Spilað verður og dansað að venju í Fé- lagsheimilinu, annarri hæð (Hákoti), ann- að kvöld, fostudaginn 30.11., kl. 20.30. Jón Ingi og félagar sjá um fjörið! Allir velkomnir! Nýtt Kjarvalskort Prentsmiðjan Litbrá hf. hefúr gcfið út nýtt kort eflir málverkinu „Sýn og vcmleiki" eftir Jóhannes Kjarval. Málverkið er í eigu Kjarvalssafns. Þetta er 11. kortið sem Litbrá gefúr út eflir Kjarval. Einnig hefúr fyrirtækið gefið út 3 ný jólakort mcð klippmyndum eftir Sigrúnu Eldjám og 45 gerðir af jólakortum víðs- vegar ffá landinu eftir vetrarljósmyndum Rafns Hafnfjörð. Kortm era mjög vönduð og mörg þeirra prentuð mcð gull- og silfúrfólíu. Þau em til sölu f flestum bóka- og gjafavömversl- unum. 60 ára afmæli I dag, 29. nóvember, er sextugur Jón Ól- afsson, starfsmaður Vegagcrðarinnar í Borgamesi. Hann ætlar að taka á móti gestum á hcimili sínu laugardaginn 1. dcsembcr eftirkl. 17. Tónleikar Tónlistarfélags MH Tónlistarfélag MH stendur fyrir klassísk- um tónleikum nk. föstudag kl. 20.30 í há- tíðarsal skólans. Fram munu koma núvcrandi og fyrr- vcrandi ncmcndur sem stunda tónlistar- nám. Einnig mun kór skólans koma ffam undir stjóm Þorgcrðar Ingólfsdóttur. Fjölbreytt dagskrá. Aðgangur ókeypis. Hallgrímskirkja Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður sunnudaginn 2. desem- ber kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir vclkomnir. Ókeypis HONNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR I Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 23.-29. nóvember er ( Árbæjarapótekl og Laugames- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröijr Hafnaríjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akumyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opiö i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Kefiavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið erá laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Sdtjamames og Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- fjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingarog tímapantan- ir f sfma 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkL hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyflabuðirog læknaþjónustu erugefnar f símsvara 18888. Ónæmisaðgetðir fýrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Sdtjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabæn Heilsugæslustöðin Garðafiöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er f slma 51100. Hafnaríjöröur Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn. Alla dagakl. 15 til 16ogkl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitdi: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hatríarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grcnsásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknar- timi daglegakl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurtæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akranoss: Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkviliöog sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafríarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrablll slml 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkviliö sími 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyrí: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjöiður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, bntnasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.