Tíminn - 14.12.1990, Side 5

Tíminn - 14.12.1990, Side 5
Föstudagur 14. desember 1990 Tíminn 5 Landsbergis, forseti- Lithaugalands, hafði í vikunni samband við Steingrím Hermannsson og lýsti yfir þungum áhyggjum vegna viðræðna við Sovétmenn: Landsbergis, forseti Lithaugalands, hafði á þriðjudaginn samband við Steingrím Hermannsson forsætisráðherra og óskaði eindregið eftir því að íslenska ríkisstjómin áréttaði fyrri yfírlýsingar sínar um stuðning við sjálfstæðiskröfur Lithauga og byði fram aðstoð sína við að koma samningaviðræðum milli Eystrasaltsríkjanna og Sovét- manna af stað, t.d. með þvf að bjóða Reykjavík sem fundarstað og jafnvel hugsanlega með því að bjóða fram miliigöngu einhvers hátt- setts íslensks embættismanns. Málið verður tekið fyrír á ríkis- stjómarfundi í dag. Landsbergis hefur í vikunni rætt við Bush, forseta Bandaríkjanna, um ástand mála við Eystrasalt. Steingrímur Hermannsson sagði að Landsbergis hefði verið mjög áhyggjufullur þegar hann hafði samband við hann, vegna þróunar mála. „Hann lýsti miklum áhyggj- um yfir því hvað málin gengju seint og sagði nánast að hvað það, sem við íslendingar gætum gert til þess að Verkefni, sem þessi samtök hafa, eru lítil sem engin, eða a.m.k. ekki nægjanleg miðað við tilkostnað. Það sem svona samtök gera er aðallega að láta í ljós álit á ýmsum lagafrum- vörpum, sem sveitarfélögin geta allt eins gert hvert í sínu lagi.“ Það er Sigurður Einarsson, for- maður bæjarráðs Vestmannaeyja, sem svo lýsir starfsemi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (og í raun annarra álíka). En úrsögn Vest- mannaeyjabæjar úr SSS var tekin fyrir á bæjarstjórnarfundi þar í gær- kvöldi og var samþykkt með átta at- kvæðum. Enginn var á móti en einn sat hjá. Árgjald til samtakanna segir Sig- urður miðast við íbúafjölda. Hlutur Vestmannaeyjabæjar í þessu batteríi sé um 30%. „Það kostar Vestmannaeyjabæ hátt í 3 milljónir kr. á ári að vera í þess- um samtökum." En spilar ekki þarna inn í að Vest- mannaeyingum hefur lengi fundist þeir vera hálf utangátta í samstarfi við „fastalandið" innan Suðurlands- kjördæmis? Sigurður segir takmarkaðan ár- angur samtakanna að sínu mati meginmálið. Út af fyrir sig sé at- vinnulífið líka gjörólíkt, þar sem Vestmannaeyjar hafi nánast sér- stöðu. Þar snúist allt um sjávarút- veg, en uppi á landi sé það landbún- staðfesta okkar stuðning við við- leitni þeirra til að endurheimta sjálf- stæði sitt, yrði mjög vel metið. Það kom fram að hann metur mjög mik- ils eindregna og samkvæma sjálf- stæðisviðurkenningu okkar íslend- inga og einnig þær yfirlýsingar sem hafa komið fram hjá okkur erlendis, m.a. þá yfirlýsingu sem ég gaf í Par- ís,“ sagði Steingrímur. Aðspurður hvort búast mætti við aður og þjónusta við hann sem séu í aðalhlutverki. Leitt fyrir þeirra hönd „Fyrir þeirra hönd, og kjördæmið í heild, þykir mér það leitt ef Vest- mannaeyingar segja sig úr samtök- unum,“ sagði Hjörtur Þórarinsson, framkvæmdastjóri Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga, þegar Tíminn ræddi við hann fyrir bæjarstjórnar- fund í Eyjum í gær. En vitanlega verði hver og einn að meta hvað hann telur sig hafa hagnað af. „Og í samstarfi má maður ekki bara spyrja hvað maður græðir á því sjálfur. Það er líka spurningin hvað hægt er að gera fyrir aðra. Persónulega mundi ég sjá eftir duglegum strákum úr samtökunum, ef af þessu verður," sagði Hjörtur. Spurður hvort ekki yrði um fjárhagslega blóðtöku fyrir SSS að ræða sagði Hjörtur: „Það hefur ekki verið. Miðað við það að samtökin endurgreiddu þeim kostn- að vegna skólafulltrúans þeirra. Telji þeir sér það til tekna, hafa þeir verið á fjórðungs til hálfu gjaldi miðað við önnur sveitarfélög." Það sé fyrst á þessu ári sem það hefur verið fullt gjald hjá þeim. Fjárhagslega muni útganga Vestmannaeyinga því sára- lítið breyta stöðu samtakanna, segir Hjörtur. Auk þess komi aðeins hluti rekstrarkostnaðarins um árgjöldin. samningafundi í Reykjavík á næst- unni sagði Steingrímur að stjórn- völdum væri vitanlega ekkert að vanbúnaði að endurtaka og ítreka fyrri yfirlýsingar og sagðist Stein- grímur ætla að ræða um þetta mál á ríkisstjórnarfundi í dag. „Þeir eru orðnir ansi áhyggjufullir, eins og komið hefur fram í fjölmiðlum, og telja að nauðsynlegt sé að ná ein- hverjum árangri í viðræðunum við Sovétmenn," sagði Steingrímur. Síðar í þessum mánuði verður haldinn fundur þar sem utanríkis- ráðherrar Norðurlandanna hitta að máli utanríkisráðherra Eystrasalts- ríkjanna. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra sagði að á fundin- um yrði stofnuð upplýsingamiðstöð fyrir Eystrasaltsríkin þrjú í Kaup- mannahöfn sem stuðla eigi að nán- ari tengslum milli Norðurlandanna Jöfnunarsjóður greiði ákveðna upp- hæð á ári til landshlutans. Raunar segir hann þarna alls ekki heldur um peningamál að ræða hjá Vestmannaeyingum. Þeir hafi verið tilbúnir með sams konar úrsögn ár- ið 1976, þannig að þetta hafi í raun alltaf legið fyrir hjá þeim. Hjörtur segir því ekki að neita að þetta séu tvö viðskiptasvæði. Það geti t.d. verið þægilegra og öruggara fyrir Vestmannaeyinga að sækja fund til Reykjavíkur heldur en á Sel- foss eða annan stað á Suðurlandi. Enda komi í Ijós að hagsmunir Iiggi ekki eins þétt milli Vestmannaeyja og annarra sveitarfélaga í kjördæm- inu. En hver eru helstu verkefni sam- takanna? „Þau eru margvísleg. En grunnur- inn er hin þjóðfélagslega staða kjör- dæmisins. Hún kemur þó ekki eins glöggt fram hér eins og hjá Norð- lendingum. Þeir hafa náð þeirri mynd betur upp en önnur kjör- dæmi. Sömuleiðis eru það almennir hagsmunir sveitarfélaganna. Og svo eru mörg störf á vegum sveitarfélag- anna þannig, að hægt er að láta einn mann vinna starf fyrir þau sameig- inlega sem 35 menn þyrftu ella að vinna að í hverju þeirra.“ Atvinnuþróunarsjóður Nefndin, sem fjallaði um framtíð aðildar Vestmannaeyja að SSS, skoðaði einnig breytingar á aðild bæjarins að Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands, þótt þar sé um tvö að- skilin má að ræða. „Til sjóðsins eig- um við að borga 1% af tekjum sveit- og þeirra. „Jafnframt er þetta fundur sem haldinn er við heldur dramat- ískar aðstæður, þar sem Eystrasalts- ríkisstjórnirnar hafa sent frá sér neyðarkall um það að nú stefni allt í það að Sovétmenn muni láta kné fylgja kviði og setja þeim úrslita- kosti í þeim viðræðum sem rétt eru byrjaðar, og krefjast þess að þeir falli frá, ómerki og ógildi sjálfstæðisyfir- lýsingu sína og beygi sig fyrir vænt- anlegum lögum um samband aðild- arríkja Sovétríkjanna, að viðlögðum hótunum um efnahagslegar þving- anir og jafnvel beitingu hervalds. Ef slíkir atburðir gerast er allt talið um hið nýja öryggiskerfi Evrópu fyrir bí og allir draumar um að nú séu komnir nýir samskiptahættir í sam- skiptum Evrópuþjóða helber hræsni,“ sagði Jón Baldvin. arfélagsins," sagði Sigurður. Hug- myndin sé sú að sjóðurinn eigi að lána til nýsköpunar í atvinnulífinu. Þessi sjóður sé búinn að starfa í 10 ár og eins og jafnan hafi menn mis- jafnar skoðanir á því hvernig til hafi tekist. „Ég met það svo að litlar nýj- ungar hafi komið út úr þessu, held- ur hafi sjóðurinn meira orðið svona almennur lánasjóður." Sigurður segir eigið fé sjóðsins meira og minna bundið í útlánum og sjóðinn heldur ekki af þeirri stærðargráðu að hann skipti sköpum. Væri um að ræða hluti sem einhverju máli skipta, þá gæti hann í sjálfu sér ósköp lítið. Sömuleiðis bendir hann á þá breyt- ingu sem orðið hefur á lánamark- aðnum síðustu 2-3 árin. Öfugt við það sem áður var, þegar allir pening- ar voru skammtaðir, sé það nú orðið tiltölulega létt fyrir fyrirtæki, sem á annað borð hafa einhver yeð, að fá lán í bönkum. Vandamálið sé nú frekar orðið fólgið í því að gæta þess að safna ekki of miklum skuldum og að geta sýnt fram á það að menn hafi tök á að endurgreiða þau lán sem þeir taka. Hjörtur segir Vestmannaeyinga hafa haft lykilaðstöðu í sjóðnum á tvennan hátt: Formaðurinn hefur síðustu 3 til 4 ár verið úr Vest- mannaeyjum, auk þess sem þeir hafi alltaf átt tvo fulltrúa í stjórn sjóðs- ins. „Þeir eru því að ásaka sjálfa sig, hafi markmið sjóðsins orðið eitt- hvað annað en þeir vildu hafa það.“ Þetta 1% árgjald til sjóðsins segir Hjörtur núna alls um 14 milljónir á ári. Eign sjóðsins er nú orðin á ann- að hundrað milljónir. - HEI ÓKEYPIS HÖNNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 —SE Vestmannaeyingar segja sig úr Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga: Afrekin of lítil borin saman við tilkostnaðinn .jvieginatriðið er, að okkur fínnst svona landshlutasamtök ekki ná nægum árangrí borið saman við hvað rekstur þeirra kostar. Svona apparat starfar aðallega á fundum, þar sem fíallað er um landsins gagn og nauðsynjar. Þetta byggist á því að sækja þessa fundi sitt á hvað, sem menn eru latir við, ekki síst í misjöfnum veðrum í skammdeginu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.