Tíminn - 14.12.1990, Side 11

Tíminn - 14.12.1990, Side 11
Föstudagur 14. desember 1990 Tíminn 11 „Því miður. Enga gesti núna. Magasárið er að taka sig upp, bakið er orðið ónýtt og höf- uðverkurinn að drepa mig.“ tl q~ J ' 7“ . l L V 1 10 ■ u « ! t Í: H 1 6179. Lárétt 1) Leyndardómsfullt. 6) For. 7) Keyr. 9) Utan. 10) Táning. 11) Líta. 12) Nafar. 13) Álpast. 15) TVuflaöur. Lóðrétt 1) Vofur. 2) Tónn. 3) Brengl. 4) Kind. 5) Máninn. 8) Dugleg. 9) Kind- ina. 13) Úttekið. 14) Bor. Ráðning á gátu no. 6178 Lárétt 1) Bakstur. 5) Mat. 7) Um. 9) FG. 10) Námslán. 11) Nr. 12) II. 13) Vol. 15) Reiting. Lóðrétt 1) Brunnur. 2) Km. 3) Samskot. 4) TT. 5) Rigning. 8) Mar. 9) Fái. 13) VI. 14) LI. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvoita má hríngja i þessl stmanúmer. Rafmagn: i Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar (síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafrt- arfjörður 53445. Sími: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fi.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhrínginn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. 13. desember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,390 54,550 Steríingspund ...106.123 106,435 Kanadadollar 46,890 47,028 9,5757 9,6039 9,4263 9,8112 15,3252 9*3987 9*7824 Finnskt mark ...15^2882 Franskur franki ...10,8514 10,8833 Belgískur franki 1,7798 1,7850 Svissneskur franki... ...43,1564 43,2833 Hollenskt gyllini ....32,6912 32,7874 ...36,8696 36,9780 0,04903 5,2576 ...0,04889 Austumskur sch 5,2422 0,4171 0,4183 0,5792 Spánskur peseti 0^5775 Japanskt yen ...0,41388 0,41510 98,188 98,476 78,6142 SérsL dráttarr .... 78,3836 ECU-Evrópum .... 75,6565 75,8791 Föstudagur 14. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Kristján V. Ingóltsson fiytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rðsar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stund- ar. - SoffiaKarlsdóttirogUnaMargrétJðnsdðtt- ir. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill Eiísabetar Jökuls- dóttur eftir bamatima kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu - Jóiaalmanakið .Mummi og jólin' eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guömundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (5). Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Lnifskðllnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er við pianóiö og kvæðamenn koma I heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð lelk og störf Fjöiskyfdan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur ett- irfréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, eldhús- krókurinn og viðskipta og atvinnumái. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar Sónata I G-dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir Maurice Ravel. Shlomo Mintz leikur á fiölu og Yefim Bronfman á pianó. Pianókvartett númer 1 í c- moll ópus 15 eftir Gabriel Fauré. Domus kvar- tettinn flytur. (Einnig utvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auöllndin Sjávanitvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn - Sorp og sorphiröa Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttír. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir. hugmyndir, tón- list. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- uröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn'. minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Áma- son skráöi. Skrásetjari og Sigriður Hagalin lesa (14). 14.30 Mlödegistónllst Sónata ópus 3. númer 1 I C-dúr eftir Muzio Clementi. Gino Corini og Sergio Lorenzi leika saman á píanó. Sónata i D-dúr eftir Gaetano Donizerii. Pietro Spada og Giorgio Cozzoline leika saman á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra oröa Umsjón: Jórunn Sigurðardðttir. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi Um Vestfiröi I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttir. 17.03 VIU skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir affa fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á sfödegi eftir Pjotr Tsjaikovsklj Andante úr ballettinum .Svanavatninu'. Varsjár Fllhannónfusveitin leikun Withold Rowicki stjómar. Fjögur sönglög. Elisabet Södersröm syngur, Vladimir Ashkenazy leikur með á pianó. .Panorama' og valsar úr ballettinum.Þymirósu'. Varsjár Filharmónlusveitin leikur, Withold Rowicki stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þlngmil (Einnig útvarpað laugandag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónleikasal Hljóðritun frá þýsku útvarpsstööinni í Köln, frá aöventutónleikum i Maríukirkjunni I Köln 1990. Barbara Schlick, Ulla Groenewold, Markus Scháfer og Klaus Mertens syngja með Kam- merkómum i Köln. Collegium Carlusianum hljóðfæraflokkurinn leikur; Peter Neumann stjómar. Kantata númer 151.Huggarinn góði, Jesús kemur” eftir Johann Sebastian Bach. .Benediktus sit'K. 117 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. .Magnificat' f D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur; Sir Neville Maniner stjórnar Sin- fóniu númer 41 I C-dúr K. 551 eftir Wolfgang Amadeus MozarL 21.30 Söngvaþing Sigurður Skagfield syngur lög eftir Jón Leifs; Frilz Weisshappel leikur með á planó. Gísli Magnússon leikur tvö lög á píanó eftir Svein- bjöm Sveinbjömsson. Guðmundur Jónsson syngur með Kariakór Reykjavíkur. Stefán Is- landi syngur islensk og erlend lög. Guörún Á Símonar syngur erlent lag með hljómsveit Johnny Gregory. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 ■ 01.00 22.00 Fréttir. 2Z07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldiins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödeglsútvarpl liölnnar viku 23.00 Kvötdgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnir. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað 51 llfsins Leifur. Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðlífinu 81 að hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, pbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardótbr og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heidur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. - Borgar- Ijós Lisa Páls greinir frá þvi sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 GullskHan frá 8. áratugnum: .Second album' með Cunred airfrá 1971 21.00 Á djasstónleikum á norrænum djassdögum Norska málmblásturs- sveittn Brass bror ásamt trommuleikaranum Egil Johansen og kvartett danska klarinettuleikarans Jprgen Svarre leika þjóðlög og sveifluópusa. Kynnir Vemharður Linnet. (Áður á dagskrá I fýrravetur). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvaip á báðum rásum 81 morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum Norska málmbfásturssveifln Brass bror ásamt trommuleikaranum Egil Johansen og kvartett danska klarinettuleikarans Jergen Svarre leika þjóðlög og sveifluópusa. Kynnlr er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 16.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 14. desember 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins Fjórtándi þáttur He^udáð í Háaplli Nú reyniral- varlega á hetjulundina. Tekst þeim Hafiiöa og Stínu að ná aftur gjöfunum frá Klemma? 17.50 Litll vfkingurinn (8) (Vic Ihe Viking) Teiknimyndaflokkur um Vikka vlking og ævintýri hans. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.15 Lfna langsokkur (4) (Pippi Lángstrump) Sænskur myndaflokkur gerður eftir sögum Astrid Lindgren. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.45 Táknmálsfréttlr 18.50 Gömlu brýnln (1) (In Sickness and in Health Breskur gamarv myndafiokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Shelley (4) (The Retum of Shelley) Breskur gamanmynda- flokkur um letiblóðiö og landfræðinginn Shelley. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslns Fjórtándi þáttur endursýndur 20.00 Fréttlr og veöur 20.40 Upptaktur Þriðji og slöasti þáttur þar sem kynnl em ný tórv listamiyndbönd með Islenskum flytjendum. Dag- skrárgerð Kristfn Ema Amardóttir. 21.15 Derrick (4) Þýskur sakamálamyndallokkur. Aðalhlutverk HoratTappert. Þýðandi Veturiiöi Guðnason. 22.20 í sæluvfmu (Bliss) Áströlsk mynd frá 1985. Myndin segir frá léttg- eggjuðum auglýsingamanni sem lendir i marg- vislegum raunum. Hann er kokkálaöur, filar setj- ast á bilinn hans, hann deyr en lifnar við aftur og er lagöur inn á vitlausraspitala en heldur samt ótrauður áfram að leita sannleikans. Leikstjóri Ray Lawrence. Aðalhlutverk Barry Otto, Lynette Curran og Helen Jones. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 14. desember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Saga jólasveinslns Trén era heillandi og dularfull svona þakin snjó og is enda hafa þau ómótstæöilegt aðdráttarafl þegar bömin f Tontaskógi eiga í hlut. 17:50 Túnl og Tella Skemmttleg teiknimynd. 18:00 Skófólkiö Teiknimynd. 18:05 ítalskl boltlnn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miðvikudegi. Stöð2 1990. 18:30 Bylmlngur Þungt, þungt, þungt rokk. 19:1919:19 Vandaðurfréttaþáttur. Stöð 21990. 20:15 KæriJón (DearJohn) Bandarískur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20:55 Skondnlr skúrkar (Perfect Scoundr- els) Annar þáttur sprenghlægilegs bresks gaman- þáttar um skemmtilega skúrka sem svífast einskis 81 að ná I peninga annarra. Þetta er ann- ar þáttur af sex. 21:55 Slólaus þráhyggja (Indecenl Obsession) Áslrölsk mynd sem gerist I sjúkrabúðum i lok seinni heims- styrjaldarinnar. Honour er hjúkrunarkona sem sér um deild X, sem er geðdeildin. Henni hefur tekisl að vinna traust sjúklinganna og lita þeir á hana sem vemdara sinn. Þegar nýr sjúklingur bætist við I deildina raskast jafnvægið, þvi að svo viröist sem að hann sé heilbrigöur. Honour laöast að honum og i kjölfariö sinnir hún hinum sjúklingun- um ekki sem skyldi. Aðalhlutverk: Wendy Hug- hes, Gary Sweet og Richard Moir. Leikstjóri: Lex Marinos. Framleiðandi: lan Bradley. Bönnuð bömum. 23:40 Samsærl (The Town Bully) Friðurinn er úti f bænum þegar Reymond West, einn mesfl yfirgangsseggur bæjarins, er óvænt láflnn laus úr fangelsi. Hann lekur strax til við að hóta bæjarbúum og kúga þá en gætir þess vand- lega að brjóta aldrei lögin. Þegar aö hann flnnst myrtur fimm dögum siðar á lögreglan [ miklum erfið- leikum meö aö handtaka morðingjann því bæjarbúar þegja allir sem einn. Aðalhlutverk: Bruce Boxleitiner og David Graf. Leikstjóri: Noel Black. Framleiðandi: Dick Clark. 1988. Bönnuð bömum. 01:20 Strfö (The Young Lions) Raunsönn lýsing á siðari heimsstyrjöldinni og er athyglinni beint að afdrifum þriggja manna og konunum I lifi þeirra. Aðalhlutveric Marlon Brando, Dean Martin og Barbara Rush. Leik- stjóri: Edward Dmytryk. 1958. Bönnuð bömum. Lokasýning. 04:10 Dagskrárlok f sæluvímu nefnist áströlsk mynd sem sýnd verður ( Sjón- varpinu á föstudagskvöld kl. 22.20. Þar segir frá léttgeggjuð- um auglýsingamanni sem lendir i margvíslegum raunum. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 14.-20. desember er f Laugarvegs apóteki og Holts- apóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarf síma 18888. Hafríarflöröur Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar f simsvara nr. 51600. Akunsyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f sfma 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannacyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö f hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt týrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantan- ir í sima 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsirgar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I simsvara 18888. Ónæmisaðgefðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafríarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Kellavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspitalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafrfarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspftali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 ogkl. 19.30-20.-StJós- epsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhiíð hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. SJúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Scltjamames: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafríarfiöiður Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill simi 12222, sjukrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö sími 12222 og sjúkrahúsiö sfml 11955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222. IsaQötötr: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið slml 3300. brunasimi og sjúkrabifreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.