Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 23

Tíminn - 20.12.1990, Blaðsíða 23
0'-': t 'JA.'rtA j JÓLABLAÐ 1990 'lOif.t!! : A Tíminn 23 PLOTUR/DISAKAR íslenskir jóla- sálmar Kirkjukór Lágafellssóknar hefur sent frá sér hljómplötu undir heit- inu „íslenskir jólasálmar". Á plöt- unni eru 13 algengir jólasálmar eins og þeir hafa verið sungnir í íslensku kirkjunni og á íslenskum heimilum í áraraðir. Auk stjórnandans, Guðmundar Ómars Óskarssonar, naut kórinn liðsinnis Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu við æfingar fyrir upptöku auk Hauks Guðlaugssonar, söng- málastjóra þjóðkirkjunnar. Guðni Þ. Guðmundsson, organisti í Bústaða- kirkju, lék á orgel á síðustu æfing- um og við upptöku. Halldór Víkingsson annaðist upp- tökuna sem fram fór í Háteigs- kirkju. Kirkjukór Lágafellssóknar var formlega stofnaður árið 1948 og hefur starfað óslitið síðan. Skráðir kórfélagar eru 25 talsins. Papar Hljómsveitin fslandica, f.v. Eggert Pálsson, Herdís Hallvarðsdóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og Gísli Helgason með gullplötuna. Hljómsveitin Islandica fékk afhenta gullplötu fyr- út í haust, en á henni er að finna nokkur gömul Afhendingin fór fram á Gauki á Stöng, Jónatan ir nokkru fyrir hljómplötu sína Rammíslensk, en þjóðlög, ungar alþýðuperlur og eitt frumsamið Garðarsson frá Steinum hf. sá um afhendinguna, hún hefur selst í yfir 3000 eintökum. Platan kom lag í rammíslenskum takti. en Steinar sjá um dreifingu plötunnar. ■ 7v i HSSÉI Tröllaukin tákn Hljómsveitin Papar sendir frá sér fyrir þessi jól plötuna Tröllaukin tákn. Geisladiskurinn innihledur ellefu lög, sem tekin voru upp í Stúdíó Stemmu. Paparnir gefa plöt- una sjálfir út en Skífan sér um dreif- ingu. Paparnir leika ekki hefð- bundna poppmúsík, eru frekar í þjóðlegri kantinum, enda má heyra þess merki í munnhörpu-, banjó- og flautuleik sem kemur fyrir á plöt- unni. Stærsti löstur TVöllaukinna tákna er textarnir, en þar mættu t þeir félagarnir Vignir Ólafsson og Georg Óskar Ólafsson taka sig stór- um á. Að öðru leyti má segja að gripurinn sé þokkalega heppnaður. Upplyfting Einmana Upplyfting hefur gefið út plötuna Einmana, sem hefur að geyma tíu lög, ýmist eftir hljómsveitarmeðlimi sjálfa eða fengin að láni annars stað- ar frá. Lögin eru gömul og ný í bland, tekin upp í Stúdíó STEF. Það eru Steinar hf. sem gefa plötuna út. Geisladiskurinn inniheldur ellefu lög, sem tekin voru upp í Stúdíó Stemmu. KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARÐAR HÓLMAVÍK OG DRANGSNESI óskar starfsfólki sínu og viðskiptavinum gleðilegra jóla árs og friðar Þakkar gott samstarf og viðskipti á liðnum árum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.