Tíminn - 21.12.1990, Side 10

Tíminn - 21.12.1990, Side 10
Föstudagur 21. desember 1990 Tíminn 10 Til sölu einbýlishús í Andakílshreppi, Borgarfirði, Bær III Kauptilboð óskast í húseignina Bær III, Anda- kílshreppi, Borgarfirði, samtals 789 m3 að stærð. Brunabótamat er kr. 15.837.000,-. Húsið verður til sýnis í samráði við Auði Þorbjörnsdótt- ur, Bæ, Andakílshreppi (sími: 93-51232). Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreindum aðila og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Skrifleg tilboð óskast send skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11:00 þann 11. janúar 1991. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir verkfræð- ingi eða tæknifræðingi til starfa við verkáætlanir. Leitað er að rafmagnsverkfræðingi eða tækni- fræðingi af sterkstraumssviði. Rafmagnsveitan býður upp á góða vinnuaðstöðu og m.a. aðgang að fullkomnu tölvukerfi. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri eða deildar- stjóri verkáætlana í síma 604600. Umsóknum skal skila til starfsmannahalds Rafmagnsveit- unnar, Suðurlandsbraut 34, 5. hæð, fyrir 10. janúar nk. Astkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Guðjón Eggertsson f.v. bifreiðastjóri, Alftamýri 28 lést í Landspítalanum þann 13. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Sólveig Guölaugsdóttir Sigríður Kolbrún Guðjónsdóttír Guðni Guðmundsson Unnur Guðjónsdóttir Jóhannes Óttar Svavarsson Eggert Guðjónsson Bryndís Hetga Hannesdóttir bamaböm og bamabamabam DAGBOK Neyðarvakt Tannlæknafclag Islands vcrður um jól og áramót og hefst á morgun. Upplýsingar í símsvara 33562. Jólatrésfagnaður Kvenfélag Óháða safhaðarins heldur jóla- trésfagnað I Kirkjubæ sunnudaginn 30. desembcr nk. kl. 13- 18. Hana nú! Vikulega laugardagsganga Hana nú I Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Nú höldum við lítil jól. Bakkelsi og uppákomur og engan asa i dag. í gesta- bókinni okkar eru komin yfir tvö þúsund nöfn á árinu. Nú skulum við sprengja hús- ið og fara síðan að jólatrénu á Borgarholt- inu. Allir Kópavogsbúar velkomnir. Gleðilegjól! Útivist um helgina Viðey að vetri. Sunnudaginn 23. des. kl. 13.00. Gengið verður um austureyna. BrottfÖr frá Sundahöfn kl. 13.00 Áramót 1 Básum. Brott verður kl. 08.00 laugardaginn 29. des. Boðið verður upp á fjölbreyttar gönguferðir um Goðaland og Þórsmörk. Kvöldvökur með söngvum, leikjum og jafhvel stiginn dans. Á gaml- árskvöld verður að sjálfsögðu veglcg ára- mótabrenna með öllu tilheyrandi. Örfá sæti laus. Fyrstu jólin sviösett við Neskirkju Klukkan hálffimm á Þorláksmessu syngur kvartett Óperusmiðjunnar jólalög við „fjárhús" sem staðsett verður fýrir framan kirkjuna og þar leikur einnig Lúðrasveit Melaskólans nokkur lög tmdir stjóm Páls Pampichlcrs Pálssonar. Er fólki gefmn kostur á að koma að jötunni með böm sína og leyfa þeim að gefa til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar um leið og minnst er hvers vegna við höldum jól. Klukkan fimm hefjast hinir hefðbundnu jólasöngv- ar á aðventu inni í kirkjunni. Bamakór Melaskólans (Litli kórinn) syngur undir stjóm Jónasar Þóris Þórissonar. Bima Hjaltadóttir, sem í mörg ár hcfur verið bú- sett í Kúvæt, segir frá jólahaldi í Austur- löndum. Hjónin Sigríður Ella Magnús- dóttir og Simon Vaughan syngja einsöng og tvísöng. Þá verður almcnnur söngur og sr. Frank M. Halldórsson flytur lokaorð og bæn. Sundstaðir og skautasvell Sundstaðimir í Rcykjavík verða opnir sem hér segir yfir hátíðamar: 23. des. frá kl. 08.00-17.30. 24. des, fra 07.00-11.30. 25. og 26. des. lokað. 27. og 28. des. ffá 07.00-20.30.29. des. ffá 07.30-17.30.30. des. ffá 08.00-17.30. 31. dcs. ffá 07.00- 11.20. Lokað á nýársdag. Sundhöllin cr opin til kl. 19.00 27. og 28. des. og til kl. 15.00 23. og 30. dcs. Skautasvcllið í Laugarda! verður opið scm hér segir ef veður leyfir: 22. og 23. des. ffá 10.00-18.00. 24. og 25. des. lokað. 26. des. frá 10.00-18.00. 27. og 28. des. ffá 13.00-22.00.29. og 30. dcs. ffá 10.00-18.00. 31. des. ffá 10.00- 14.00. 1. jan. lokað. 2. og 3. jan. ffá 13.00-22.00. Ljóðatónleikar Hulda Guðrún Geirsdóttir sópran heldur ljóðatónlcika í Norræna húsinu fimmtudaginn 27. desember kl. 20.30. Á efnisskránni em verk eftir J. Sibclius, L. Berkcley og R. Strauss auk íslenskra ljóða. Með henni leika Ólafur Vignir Albertsson á píanó og Kristinn H. Ámason á gítar. Hjálparstarf fyrir Rúmeníu Hjálparstofnun Ananda Marga á íslandi er aðili að alþjóðlegum samtökum, Ananda Marga Universal Relief Team, skammstafað AMURT. AMURT hóf hjálparstarf árið 1970. Fyrstu árin var einkum unnið í Affíku, Indlandi og Suður-Ameríku. Seinna hafa önnur lönd bæst við. í Affíku, Indlandi og viðar em rcknir skólar og bamaheimili fyrir foreldralaus böm, einnig skólar fyrir blinda og heymarlausa. AMURT hefur einnig að- stoðað víða um lönd þar sem náttúruhamfarir hafa dunið yfir. Síðastliðið ár hcfur AMURT veitt aðstoð í Rúmeníu. Eins og er em um 50.000 mun- aðarlaus eða yfirgefin böm sem lifa við mjög slæmar aðstæður. Við vinnum með samþykki og aðstoð ríkisstjómar Rúmcníu á tvo vegu. í fyrsta lagi veitum við beina hjálp þeim bamaheimilum sem þegar em til í Rúmcníu. Þessi heimili búa við vægast sagt slæm skilyrði. I mörgum tilfellum em þessi heimili slæm, þar em allt of mörg böm, engin upphitun, það vantar lyf, fot, teppi og næringarríka fæðu. En við erum einnig að byggja upp okkar eigin heimili, skóla og leikskóla. Eins og er rekum við heimili fyrir 250 böm og sjúkrahús mcð um 150 sjúkrarúmum. Verið er að festa kaup á húsnæði fyrir skóla. Margir sjálfboðaliðar ffá Evrópu hafa farið og veitt að- stoð. Við vonumst til að þið getið vcitt bræðram okkar í Rúmeníu einhvem stuðning. Hjálparstofnun Ananda Marga á íslandi er að Þorragötu 1, símar 27050 og 20139. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður á staðnum. Siml 92-11070. Framsóknarfélögin. Suduriand Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til aö Ifta inn. K.S.F.S. Norðuriand vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur verið flutt frá Sauöárkrókl á heimili ritstjóra að Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná I rit- stjóra alla daga i slma 96-71060 og 96-71054. K.F.N.V. Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins ( Borgarnesi verða á staönum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgarnesbæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Jólahappdrætti S.U.F. Eftirfarandi númer hafa verið dregin út í Jólahappdrætti S.U.F.: 1. des. 2. des. 3. des. 4. des. 5. des. 6. des. 7. des. 8. des. 9. des. 10. des. 11. des. 12. des. 13. des. 14. des. 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 1. vinnlngur 2036, 3. vinningur 3666, 5. vinningur 3203, 7. vinningur 5579, 9. vlnnlngur 3788, 11. vinningur 3935, 13. vinningur 5703, 15. vinningur 2027, 17. vtnningur 3261, 19. vinningur 3867, 21. vinnlngur 5984, 23. vinningur 1195, 25. vinningur 1924, 27. vinningur 5840, 29. vlnningur2517, 31. vinningur4582, 33. vinningur 1142, 35. vlnningur 3284, 37. vfnningur 5252, 39. vinningur3154, 2. vinnlngur 974 4. vinnlngur 20 6. vinnlngur 3530 8. vinningur 1452 10. vinningur 5753 12. vinningur 3354 14. vinningur4815 16. vlnningur 2895 18. vinnlngur 2201 20. vtnningur 5194 22. vinningur 864 24. vinningur 4874 26. vinningur 716 28. vinningur 5898 30. vinningur 750 32. vlnningur 3085 34. vlnningur4416 36. vinningur 3227 38. vinningur5168 40. vinnlngur 3618 Dregin verða út tvö númer á hverjum degi fram til 24. des. Munið að greiða heimsenda gíróseðla. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20. Slmi 91-624480 eða 91-28408. Með kveöju. S.U.F. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið verður I Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember nk. Velunnarar ftokksins em hvatör til að greiða heimsenda giróseðla fyrirþann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrífstofu flokksins eða I slma 91- 674580. Framsóknarkokkurinn Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum áriegu spila- kvöidum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverðlaun ferð til Akureyrar fyrir 2, glst á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverölaun. Mætið öll. Stjómln Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.