Tíminn - 21.12.1990, Page 15

Tíminn - 21.12.1990, Page 15
Tíminn 15 Föstudagur21. desember 1990 ÍÞRÓTTIR imifBnniifini Tveir leikir voru í gærkvöld á alþjóðlega kvennahandknattleikmótinu. ísland A sigraði undlingalandsliðið 21- 18 eftir að unglingaliðið var yfir nær allan leikinn, 9-12 í teikhléi. Spánverjar tryggðu sér sigur á mótinu með því að sigra Portúgali 28-15. Mótinu verðurframhaldið í Keflavík í kvöld kl. 17.30 með leik unglingalandsliðs- ins gegn Spáni og A-landsliðsins gegn Portúgal. Andrea Atladóttir nýbúin að skjóta á markið í landsleik. í bak- sýn er Inga Lára Þórisdóttir. Þær skoruðu báðar 3 mörk í leiknum í gærkvöldi. Timamynd Pjetur. íslenskar getraunir: Þrefaldur jólapottur! - Úrslit fengin í hópleiknum og fjölmiðlakeppninni Knattspyrna - Drengjalandslið: . Leikið í ísrael um áramótin íslenska drengjalandsliðiö í knattspymu heldur á annan dag jóta áleiöis til ísraels er þar tek- ur liðið þátt í alþjóðlegu nióti. ísland var einnig meðal þátttak- enda í þessu móti utn síðustu áramót ísland er í riðli með Portúgal, TVrklandi og PóUandi og verða Ieikimir 27. 28. og 30. desem- ber. Á gamlársdag verður leikið um sæti og 2. janúar verða síðan úrslitaleikir mótsins. Drengimir koma heim 3. janúar. Eftirtaldir leikmenn skipa liðið, en drengimir eru fæddir ‘74, ‘75 og ‘76: Alfreð Karlsson ÍA Árni Arason ÍA Brynjólfur Sveinsson KA Gunnar EgiU Þórisson Víkingi Gunnlaugur Jónsson IA Helgi Sigurðsson Víkingi HrafnkeU Kristjánsson FH ívar Bjaritlind KA Jóhann Steinarsson ÍBK Jón Gunnar Gunnarsson FH Lúðvík Jónasson Stjömunni Orri Þórðarson FH Pálmi Haraldsson ÍA Sigurbjöm Hreiðarsson Val Sigurvin Ólafsson Tý Viðar Erlingsson Stjömunni Þorvaldur Erlíngsson Fram Þjálfarar Iiðsins eru þeir Krist- inn Bjömsson og Þórður Lá- russon. Gylfi Orrason verður að- alfararstjóri hópsins, en meö honum verður Jóhannes Sveins- bjömsson. Læknir íslenska Iiðs- ins verður Einar Jónsson og Guðmundur Stefán Maríasson dómari dæmir fyrir íslands hönd á mótinu. BL Ný bók um knattspyrnu Út er kominn hjá bókaútgáf- unni IÐNÚ bókin „Lærðu knatt- spymu“ eftir Janus Guðlaugs- son íþróttakennara og fyrrum landsliðsmann í knattspyrau. Bókin fjallar um undirstöðuat- riði og tækni í knattspymu og er góð æflnga- og kennslubók fyrir böm, unglinga og annað áhuga- fólk um íþróttina. BL Portúgalskur sigur gegn Bandaríkjunum Portúgal sigraði Bandarikin í vináttulandsleik í knattspymu 1-0 í Oporto að viðstöddum að- eins 2 þúsund áhorfendum í fyrrakvöld. Það var Oliveira sem skoraðí sígurmarkið á 8. mínútu BL Engin röð kom fram með 12 leikj- um réttum í íslenskum getraunum um síðustu helgi og aðeins tveir seðlar komu fram með 11 réttum. Potturinn verður því þrefaldur nú um jólahelgina og upphæðin sem flyst milli vikna er 923.576 kr. Jafntefli Arsenal og Wimbledon kom tippurum úr jafnvægi, en flest- ir áttu von á sigri Arsenal. Þá kom jafntefli Sheffield Wednesday og Ips- wich einnig á óvart, þar áttu flestir von á því að Wednesday-liðið sigraði á heimavelli sínum. Úrslitaröðin var XX2, 12X, 221, ÍXX. Skipting merkjanna var 3-5-4 sem ekki er svo mjög óvenjuleg. Þeir tveir aðilar, sem voru með 11 rétta, fá hvor í sinn hlut 124.817 kr. Þá komu 44 raðir fram með 10 rétt- um, en fyrir hverja röð koma 5.673 kr. í vinning. TROMPÁSINN hélt sínu í hópleikn- um og sigraði með sín 111 stig. Að- almaðurinn í hópnum er Eiður Guðjohnsen, faðir Arnórs Guðjohn- sen, en Eiður hefur verið viðloðandi getraunastarfsemina í áraraðir. BOND-hópurinn varð í öðru sæti í leiknum með 109 stig. Forsprakki þess hóps er Eiríkur Jónsson, get- raunaforkólfur DV. f þriðja sæti varð ÖSS-hópurinn með 107 stig, en að honum standa bræðurnir Örn og Sigurður Sigurðssynir. Þeir unnu aftur á móti íslandsmeistaratitilinn 1990 með 262 samanlagt. RÚV tryggði sér sigur í fjölmiðla- keppninni eftir harða baráttu við Morgunblaðið á endasprettinum, en keppnin var lengst af mjög jöfn og spennandi. RÚV hlaut 99 stig, en Morgunblaðið 96 stig. Heiðurinn af sigri RÚV á Arnar Björnsson Leeds- aðdáandi, sem gleðst þessa dagana yfir góðum árangri sinna manna í 1. deildinni. Frammistaða fjölmiðl- anna í lokaumferðinni um síðustu helgi var ekkert til að hrópa húrra fyrir. RÚV var með 5 rétta, en aðrir miðlar voru með allt niður í 1 leik réttan. Lokastaðan í fjölmiðlakeppn- inni var þessi: Ríkisútvamið 99 stið Morgunblaðið Alþýðublaðið 96 stig 95 stig Dagblaðiðið-Vísir ....... Bylgjan 94 stig 91 stig Dagur 91 stig Stöð 2 88 stig Tíminn 87 stig Þjóðviljinn 82 stig Lukkulína 80 stig Fylkir var efst í áheitunum um síð- ustu helgi, en Fram var í öðru sæti. í næstu sætum komu síðan KR, Val- ur, ÍA, fBK, Selfoss, UBK, KA og Haukar. Leikur vikunnar hjá Ríkissjónvarp- inu er leikur Liverpool og Sout- hampton á Anfield Road. Leikurinn hefst kl. 15.00, en móttöku get- raunaseðla verður hætt kl. 14.55 á morgun. BL NBA-deildin: Lakers tapaði Los Angeles Lakers tapaði í fyrri- nótt fyrir Cleveland Cavaliers á úti- velli með 10 stiga mun. Þá sigraði Washington BuDets lið Indiana Pacers 112-114 á útiveHi í fram- lengdum leik. UrsHtin í fyrrinótt urðu sem hér ,115-105 NJNets-IACIfpers____________118-105 MiamiHeat-NYKnicks -------»94-104 Cleveland Caval.-IA Lakers SA Spurs-Denver Nuggets Phoenix Suns-Minnesota l\v. .84- 74 105-84 112-114 144-109 112-96 Enska knattspyman: Finni til Brighton Finnski landsUðsmaðurinn Arí Heikinnen hefúr verið keyptur til enska 2. deildariiðsins Brighton íýrir 150 þúsund pund frá 'flirku. Fyrir er enginn finnskur leikmaður í ensku deiIdakeppninnL BL Handknatöeikur Leikið gegn alvöru þýsku landsliði ísland og Þýskaland mætast í tveimur landsleikjum í handknatt- leik í dag og á morgun. Leiknum í dag sem fram fer í Hamborg, verð- ur sjónvarpað um allt Þýskaland. f þessum leikjum tefla Þjóðverjar fram aOt öðru liöi en sótti okkur heim í vikunni og nú er að standa sig fyrir „strákana okkar“. Tímanum bárust til eyma afsakan- Ir þýsku leikmannanna eftir föpin tvö í Reykjavtk í vikunnL f fyrri leiknum voru þeir illa fyrirkallaðb' eftir að hafa fengið sér einum of mikið öl kvöldið áður og í seinni leiknum voru það dómaramir sem dæmdu gegn þefan. Fhigkiöamót Á milli jóla og nýárs verður haldið Flugieiðamót hér á landi með þátt- töku Norðmanna, Japana og heims- meistaranna Svía, auk okkar manna. Leikið verður föstudag, I sktámótsins: Svíþjóð-JapankL 18.00 Laugardagur Noregur-Svíþjóð kL 15.00 fsland-Japankl. 17.00 Sunnudagur Noregur-JapankL 18.00 Ísland-Sviþjóðld. 20.00 NMstúlkm Norðuriandamót stúlkna verður haldið hér á landi milli jóla og nýárs og leikið verður í Kaplakrika. á eftir leika Svíþjóð og Noregur. Á sama tíma á föstudag leika Noregur og Danmörk, en sfðan ísland og Svíþjóð kk 17.45. Á laugardag leika kL 16.00 Darunörk og SvíWóð, en að jæim kik loknum kika Noregur MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 22. des. 1990 Viltu gera uppkastað 1 þinnispá? 1. Chealsea-Coventry O \jjxj2] 2. Liverpool-southampton Sjónvarpað B00S 3. Manch.City-Crystal Palace omsci] 4. Norwich City-Everton □ msm 5. Sheff.United-Notth.Forest ommm 6. Tottenham-Luton Town o mmm 7. Wimbledon-Manch.United nmmm 8. Barnsley-West Ham □ mmm 9. Bristol Rovers-Newcastle ommm 10. Middlesbro-Blackburn eb mmm 11. Notts County-Bristol City mmmm 12. Wolves-Millwall e 11 ii x im 13. Ekki í gangi að sinni Œmmm J o Öl li Lh ll II | ÐYLGJAN ftf | II 04 1 .1 z 1 tí m I II SA 4TA r 1 \í LS 1 1 I X I 2 | 11 1 1 2 1 1 1 1 1 1 9 0 1 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3 1 1 X 1 X 1 1 X X 1 6 4 0 4 2 1 1 2 X 2 X 1 1 2 4 2 4 5 2 2 2 X 2 X X X 2 1 1 4 5 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7 X 2 2 1 1 1 2 1 X 2 4 2 4 8 2 1 CM X 2 2 2 X 2 1 2 2 6 9 X 1 1 2 1 1 2 1 1 X 6 2 2 10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11 1 1 X 1 1 1 1 X X 1 7 3 0 12 1 1 X X 1 1 1 X X 1 6 4 0 13 STAÐAN í 1. DEILD Liverpool...16 13 2 1 34-1241 Arsenal.....1711 6 0 33- 9 37 Crystal Pal. ...17 9 6 2 26-17 33 Tottenham...17 8 6 3 31-19 30 Leeds.......17 8 6 3 28-17 30 Man.City....16 6 8 2 26-22 26 Chelsea.....17 7 5 5 30-30 26 Wimbledon ....17 6 7 4 27-23 25 Man. United ..17 7 5 6 23-20 25 Norwich.....17 7 2 8 23-28 23 Nott. Forest ...16 5 6 5 22-22 21 Luton.......17 5 5 7 19-27 20 Aston Villa.16 4 6 6 17-18 18 Southampton 17 4 4 9 22-3216 Derby.......16 4 4 8 16-2816 Everton ....17 3 6 8 19-23 15 Sunderland ...17 3 6 8 20-2615 Coventry....17 3 5 9 15-22 14 QPR.........17 3 3 11 21-3412 Sheffield Utd. .16 0 412 7-30 4 W STAÐAN12. DEILD West Ham ...21 13 8 0 33-12 47 Oldham ...20 13 5 2 42-19 44 Sheffield Wed. ...20 10 8 2 40-22 38 Middlesboro ... ...20 11 4 5 36-16 37 Notts County .. ...20 8 6 6 29-25 30 Wolves ...20 7 8 5 30-24 29 Millwall ...20 7 7 6 30-24 28 PortVale ...20 8 4 8 31-30 28 Bristol City ...19 8 4 7 28-29 28 Brighton ...19 8 4 7 30-28 28 Ipswich ...21 6 9 6 27-32 27 Bamsley ...20 6 8 6 28-22 26 Bristol Rov. ...19 7 5 7 25-23 26 Newcastle ...19 6 6 7 21-22 24 WBA ...20 5 8 7 25-28 23 Swindon ...21 5 8 8 26-31 23 Blackbum ...21 6 411 24-31 22 Plymouth ...20 5 7 8 22-30 22 Leicester ...20 6 4 10 29-45 22 Hull ...20 5 6 10 34-51 21 Chariton ...20 5 6 9 25-30 21 Portsmouth .... ...21 5 610 23-33 21 Oxford ...20 4 7 9 29-39 19 Watford ...21 4 6 11 18-28 18

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.