Tíminn - 05.03.1991, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 5. mars 1991
Tíminn 13
HUGVIT
HANDVERK
ÍSLENSKURIÐNAÐUR
tÁsrún Krístjánsdóttir yfirkennari í
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands ræðir og reifar nýjar hug-
myndir og vinnsluaðferðir í textíl-
------------- iðnaði.
Asrún f 8. sæti
f Reykjavfk
Helga Thoroddsen segir frá ný-
stárlegum tilraunum sínum með
íslenskt ullarband.
Helga
Thoroddsen
Matarspjallsfundir í Komhlöðunni (Litlu Brekku)
með konum á listum Framsóknarflokksins til Alþing-
iskosninganna í vor miðvikudaginn 6. mars kl. 19.30
Ingibjörg
Vesturland
Elín R.
Noröurland vestra
Karen
Austurland
ií
Valgerður Noröurland eystra Asta R. Reykjavík
álfl E?
Þuríður Suðurland Katrín Vestfiröir
i iÉ aVI 9
Guörún Alda Reykjanes Unnur Suðuriand
Þátttaka tilkynnist til Þórunnar í síma 624480
fyrir miðvikudag.
Allir áhugamenn um málefnið hvattir til að mæta.
Landssamband framsóknarkvenna
Wesper
SnyderGeneral Corporation
HITABLÁSARARNIR
Þeir verma
Á því leikur enginn vafi
Wesper umboðið
Sólheimum 26*104 Reykjavík • Sími 91-34932
Af hverju ber Fergie
hanska en Diana ekki?
Eftir öllu er nú tekið þegar
bresku prinsessurnar eiga í hlut
og ýmist hljóta þaer lof — eða
gagnrýni — fyrir það sem venju-
legu fólki þykir ekki skipta hinu
minnsta máli. Nú hefur það
gerst að einhverjir hafa veitt því
athygli að Fergie ber oft hanska
en Diana aldrei, nema henni sé
kalt! Hver er ástæðan spyrja þeir
sem allt vilja vita um þessar
ágætu konur.
Talsmaður hallarinnar er sagð-
ur hafa upplýst að Fergie beri
hvíta hanska vegna þess að hún
álíti þá hámark tískunnar og
hún vilji umfram allt vera álitin
vita hvað við á. Diana aftur á
móti hafi meiri áhuga á að kom-
ast í snertingu við venjulegt
fólk.
Fergie átti Iengi vel við mótbyr
að stríða varðandi holdafar og
tískuna. Nú hefur henni tekist
að ná tökum á útlitinu og er
ákveðin í að takast eins vel upp
með klæðnaðinn. Hún stendur í
þeirri meiningu að hvítir hansk-
ar séu nauðsynlegur hluti af
réttum — og konunglegum
klæðaburði.
Diana aftur á móti hefur aldrei
átt í vandræðum með útlitið né
fatatískuna og hún lætur sér í
léttu rúmi liggja hvort einhverj-
um finnist hún eiga að bera
hanska þegar henni sjálfri þykir
engin ástæða til þess. Hún notar
ekki hanska nema í kulda og
þegar opinberar athafnir krefjast
þess. Henni datt t.d. ekki í hug
að setja upp hanska þegar hún
tók í hendur holdsveikisjúklinga
í Indónesíu. Þá brá mörgum
Bretanum í brún!
Fergie ber gjama hvíta hanska, jafnvel í sumarhita. Henni finnst
það fínt.
Diana skeytir ekkert um hanskaburð nema þegar brýn nauðsyn krefúr. Hún setti ekki einu sinni upp
hanska áður en hún tók í hendur holdsveikisjúklinga í Indónesíu. Þá var mörgum Bretanum nóg boð-
ið.