Tíminn - 26.03.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.03.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. mars 1991 Tíminn 11 Kvenfélag Kópavogs Spilað verður í félagsheimili Kópavogs. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Allir vel- komnir. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Risinu í dag þriðjudag frá kl. 13. Frjáls spilamennska. Leikfimi kl. 17. Einnig hittist leikhópurinn Snúður og Snælda kl. 17. Vegna misskilnings í afsláttarbréfi fé- lagsins leiðréttist hér með að afsláttur vegna áskriftar að Stöð 2 gildir aðeins fyrir 67 ára og eldri. Breiöholtskirkja Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknarprest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. Dómkirkjan Fótsnyrting í safnaðarheimilinu kl. 13- 17. Tímapantanir hjá Ástdísi. Grensáskirkja Biblíulestur í dag kl. 14. Efni: Hvað gerðist á Golgata? Umsjón hefur sr. Hall- dór S. Gröndal. Síðdegiskaffi. Helgistund fyrir aldraða á morgun, miðvikudag, kl. 13.30. Kaffiveitingar. Umsjón hefur sr. Gylfi Jónsson. Hallgrímskirkja Fyrirbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18. Kópavogskirkja Kirkjan er opin á eftirtöldum tímum fyrir þá sem vilja skoða kirkjuna og/eða RÚV ■ a Þriðjudagur 26. mars MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veflurfregnir. Bæn, séra Siguröur Jónsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 MorgunþAttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málelni llöandi stund- ar. Soffia Kadsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Möröur Arnason flytur þáttinn. (Elnnig útvarpaö kl. 19.55) 7.45 Llttról Myndlistargagnrýni Auöar Ólafsdóttur. 8.00 Fréltir og Morgunauki um viöskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veéurfregnir. 8.30 Fréttayfirllt. 8.32 Segóu mér tðgu Prakkari" eftir Steriing North.Hrafnhildur VaF garösdóttir les þýöingu Hannesar Sigfússonar , (12)- . ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist meö morgunkaflinu og gestur lltur inn. Umsjón: GIsli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri) 9.45 Laufskálasagan. Smásaga eftir Ragnheiöi Jónsdóttur.Sigrún Guöjónsdóttir les. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunleikfiml meö Halldóru Bjömsdóttur. Fjölskyldan og samfélagiö.Halldóra Bjömsdóttir fiallar um heilbrigöismál.Umsjón: Þórir Ibsen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Pétur Grétarsson.(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00.13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnir. 12.48 Auólindin Sjávanitvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn -Rauöi kross Islands Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISUTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmireftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (19). 14.30 Mlódeglstónlist • Sex smáverk fyrir flautu og píanó eftir Fikret Amirov.Manuela Wiesler leikur á flautu ogRol- and Pönínen á pianó.- Svíta bygö á eistnesk- um fjártiiröasöng eftir Eduard Tubin.Vardo Rumessen leikur á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kfkt út um kýraugaó ■ .Kynlegur Kristur' Umsjón: Viöar Eggerlsson. (Einnig útvarpaö annan I páskum). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrln Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Á förnum vegi Austur á fjöröum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu lllugi Jökulsson fær til sln sérfræöing, aö ræöa eitt mál frá mörgum hliöum. 17.30 Tónlist á sfódegl • Svíta úr leikritinu .Gordlonshnúturinn leysturf eftir Henry Purcell. Hljómsveitin .Parley of Instruments" leikur; Peter Holman stjómar.. Kantatan .Mi palpita il corfeflir George Friedrich Hándel.Emma Kirkby sópran syngur ásamt Chrislopher Hogwood sem leikur á sembal,- eiga þar kyrrláta stund: Mánudaga til laugardaga kl. 11.30-12.30 og mánudaga til föstudaga kl. 16-18. Langholtskirkja Foreldramorgnar miðvikudaga kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar E. Hákonardóttur. Starf fyrir 10 ára og eldri miðvikudaga kl. 17. Þór Hauksson og Óskar Ingi Inga- son leiða starfið. Opnunartími íþróttamannvirkja yfir páskana Laugardals-, Vesturbæjar- og Breið- holtslaug verða opnar skírdag, og á ann- an í páskum kl. 8-17.30. Laugardaginn 30. mars kl. 7.30-17.30. Lokað föstudag- inn langa og páskadag. Sundhöllin er opin frá kl. 8-14.30 skír- dag og 2. í páskum og 7.30-17.30 laugar- daginn fyrir páska. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Skautasvellið í Laugardal er opið 10-18 skírdag og 2. f páskum en kl. 13-18 laug- ardaginn fyrir páska. Lokað föstudaginn langa og páskadag. Skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli eru opin alla páskana, þó með fyrirvara um veður og það sama gildir um skauta- svellið í Laugardal þá tíma sem það er opið. Hólmavíkur- og Prestbakkaprestaköll Guðsþjónustur í kyrruviku og um páska (prestur sr. Ágúst Sigurðsson). Skírdagur: Staður í Steingrímsfirði kl. 14. Sjúkrahúsið á Hólmavík kl. 16.30. Hólmavíkurkirkja kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Drangsnes kl. 14. Kaldrananes kl. 16. Páskadagur: Staður í Hrútafirði kl. 11. Charies Medlam á gömbu og Michel Piguet á óbó. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 16.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpaö eftir frétlir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Áma- son flytur. TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Frá kammertónleikum á Vínarhátiö,16. mai I fyrra. Vínarstrengjarkvarlettinn leikur, Peter Schmidl leikur á klarínettu. • Klarinettukvintett eftir Marcel Rubin. • Kvarlett I e-moll fyrir tvær fiöiur, vlólu og selló eftir Ludwig van Beethoven. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.10 Stundarkorn I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL 22.00.01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A6 Utan (Endurtekinn þátturfrá 18.18) 22.15 Veóurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passlusálma Ingibjörg Haraldsdóltir les 48. sálm. 22.30 Leikrlt vikunnar: „Aó spinna vef“, eftir Ólaf Ormsson Lelkstjóri: Þórhallur Sigurös- son. Leikendur Róbert Amfinnsson, Steindór Hjörieifsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Randver Þoriáksson, Edda Amljótsdóttir og Jó- hannes Arason. (Endurteklð úr miödegisútvarpi frá fimmtudegi). 23.20 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til Itfslns Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn meö hlustendum.Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Mar- grét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veóur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 9 • fjögur Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóóarsálin • Þjóöfundur I beinni út- sendingu, þjóöln hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Hafstein og Siguröur G. Tómasson sitja viö slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullsklfa úr safni Bftlanna: .Revolver" frá 1966 20.00 fþróttarásin ■ Landsleikur Island og Lit- háen i handknattleik Iþróttafréttamenn lýsa leiknum úr Laugardals- höll. 21.00 Kvöldtónar 22.07 Landió og mlóin Siguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 Prestbakki kl. 13.30. Ospakseyri kl. 17. Annar í páskum: Kollafjarðarnes kl. 14. Fermingar í Bergþórshvols- prestakalli Prestur séra Páll Pálsson. Krosskirkja: Ferming á skírdag, 28. mars ki. 14. Dagur Eyjar Helgason, Vatnshóli, A,- Landh. Guðni Ragnarsson, Guðnastöðum, A.- Land. Haukur Harðarson, Lækjarhvammi, A,- Land. Kristbjöm Ólafsson, Gularási, A.- Land. Rafn Bergsson, Hólmahjáleigu, A.- Land. Akureyjarkirkja: Ferming á annan í páskum, 1. apríl kl. 14. Eydís Dögg Eiríksdóttir, Álfhólahjá- leigu, V.-Land. Ólafía Bjarnheiður Ásbjarnardóttir, Fiskakvísl 11, Reykjavík. Sigríður Vaka Jónsdóttir, Bakkakoti, Rangárvallahr. Sævar Rúnarsson, Klauf, V.-Land. Þórunn Jónsdóttir, Sigluvík 2, V,- Land. Ferming í Fríkirkjunni á skírdag Eftirtalin ungmenni verða fermd við guðsþjónustu í Fríkirkjunni á skírdag, 28. mars nk. Bernharður Bemharðsson, Grettisgötu 20A, Reykjavík Guðbjörg Rós Jónsdóttir, Rjúpufelli 29, Reykjavík Guðmundur Jón Viggósson, Miklubraut 80, Reykjavík Hafsteinn Sigurðsson, Hlíðarhjalla 61, Kópavogi næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. Fréttlr kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Meó grátt I vöngum Endurtekinn þáltur Gests Einars Jónassonar frá laugardegl. 02.00 Fréttlr.- Meö grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagsins örui - Rauði kross Islands Umsjón: Þórir Ibsen. (Endurtekinn þátturfrá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.00 Næturlög leikur næturióg. 04.30 Veóurfregnlr.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miðin Siguröur Pétur Haröar- son spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldlnu áöur). 06.00 Fréttir af veörí, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriðjudagur 26. mars 17.50 Einu slnnl var.. (25) Franskur teiknimyndallokkur með Fróöa og fé- lögum þar sem saga mannkyns er rakin. Einkum ætlaö bömum á aldrinum 5-10 ára. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdis Amljótsdóttir. 18.20 iþróttaspegilllnn I þættinum veröur sýnl frá Islandsmóti unglinga I dansi með fijálsri aöferö og frá Islandsmóti í fim- leikum. Umsjón Bryndís Hólm. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldullf (60) (Families) Ástralsk- urframhaldsmyndafiokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á aó ráóa? (5) (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýóandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Hökkl hundur Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Landslelkur f handknattlelk Bein útsending frá seinni hálfleik i leik Islendinga og Litháa sem fram fer I Laugardalshöll. 21.10 Leikur elnn (4) Lokaþáttur (The One Game) Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Stephen Dillon og Patrick Malahide. Þýöandi Gunnar Þorsteins- son. 22.05 LJóóló mltt Aö þessu sinni velur sér Ijóö Hrafn Jökulsson blaöamaöur. Umsjón Pétur Gunnarsson. Dag- skrárgerö Þór Ells Pálsson. 22.15 Hver fær aó lifa? Umræöuþáttur: Veldur vaxandi kostnaður þvl aö viö veröum aö ákveða hvaöa mein sé þjóðfé- lagslega hagkvæmt að lækna? Umsjón Einar Karl Haraldsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ B Þriðjudagur 26. mars 16:45 Nágrannar 17:30 Besta bókin Teiknimynd. 17:55 Flmmfélagar (FamousFive) Skemmtilegur og spennandi þáttur fyrir böm og unglinga. 18:20 Krakkasport Endurtekinn þáttur frá siöastliönum laugardegi. 18:35 Eóaltónar Hugljúfur tónlístarþáttur. Klara Árnadóttir, Skipasundi 53, Reykjavík Svana Helgadóttir, Neðstaleiti 6, Reykjavík Sævar Gíslason, Meistaravöllum 27, Reykjavík. Orgelleikari Violeta Smid. Prestur Cecil Haraldsson. Sálmar á atómöld fluttir í Brautarholtskirkju Á föstudaginn langa flytur Matthías Jo- hannessen skáld ljóðaflokk sinn Sálmar á atómöld í Brautarholtskirkju á Kjalar- nesi. Pétur Jónasson gítarleikari leikur sígilda gítartónlist milli atriða. Ljóðaflokkurinn Sálmar á atómöld kom fyrst út árið 1966 í Ijóðabókinni Fagur er dalur, en kemur nú, um þessa páska, út öðru sinni hjá Almenna bókafélaginu í lítið eitt breyttri útgáfu ásamt inngangi eftir dr. Gunnar Kristjánsson, sóknar- prest í Reynivallaprestakalli. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Brautarholtskirkja er lítil timbur- kirkja byggð árið 1857; hún hefur nú verið endurbyggð frá grunni. Dagskráin hefst kl. 17. Leikfélagið Hugleikur sýnir Söguna um Svein sáluga Sveinsson Áhugaleikfélagið Hugleikur frumsýnir spánýtt íslenskt leikhúsverk í spánýju leikhúsnæði að Brautarholti þessa dag-' ana. Leikritið sem heitir „Saga um Svein sáluga Sveinsson í Spjör og samsveit- unga hans“, gerist í íslenskri sveit fyrir alllöngu og er eftir Unni Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Aðdáendur Hugleiks eru hvorki sviknir 19:1919:19 Fréttir dagsins I dag og veörið I dag og á morg- un. Stöö 21991. 20:10 Neyóarlfnan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21:00 SJónauklnn Helga Guörún Johnson lýsir islensku mannlifi I máli og myndum. Stöö 2 1991. 21:30 Hunter Spennandi framhaldsþáttur um lögreglustörf I Los Angeles. 22:20 Brögóóttlr burgeiaar (La Misere des Riches) Nýr franskur framhalds- þáttur sem fýsir valdabaráttu stáliðnjöfra. Mis- kunnarieysið er algjört og svik og morö hafa ekki minnstu áhrif á forsvarsmenn stáliönaöarins. Fyrsti þáttur af átta. 23:10 Slólaua þráhyggja (Indecent Obsession) Aströlsk mynd sem gerist t sjúkrabúöum f lok seinni heims- styrjaktarinnar. Honour er hjúkrunarkona sem sér um deild X, sem er geðdeildin. Henni hefur tekist að vinna traust sjúklinganna og lita þeir á hana sem vemdara sinn. Þegar nýr sjúklingur bætist viö á deildinni raskast jafnvægið. Aöalhlutverk: Wen- dy Hughes, Gary Sweet og Richard Moir. Leik- stjóri: Lex Marinos. Framleiöandi: lan Bradley. Bönnuö bömum. 00:55 CNN:Beln útsendlng Ljóðið mitt er á dagskrá Sjón- varpsins kl. 22.05 á þriðjudags- kvöld í umsjón Péturs Gunnars- sonar. Það er Hrafn Jökulsson blaðamaður sem velur sér Ijóð að þessu sinni. Hver á að ráða, bandarfski gam- anmyndaflokkurinn verður f Sjónvarpinu á þriðjudagskvöld kl. 19.20. um fortíðinga né sveitarómantíkina að þessu sinni. Leikritið gerist á þeim tíma, sem enn var reimt f sveitum landsins og skyggnar konur krossuðu sig og bless- uðu bæjardymar. Galdrar voru þá heldur ekki með öllu aflagðir og holdið var stundum veikt þá sem nú. Eða kannski var það þvert á móti sterkara en andinn. í þessu leikriti eru persónurnar um margt merkilegri en í fyrri leikritum. Sjaldan eða aldrei fyrr hefur Hugleikur vakið upp drauga. Strax í upphafi þessar- ar sýningar fáum við að sjá tvo drauga, — og ekki fækkar þeim eftir því sem líð- ur á kvöldið. Sannast sagna er svo reimt í þessu leikriti að það má heita stór furða ef nokkrum leikhúsgesti kemur dúr á auga nóttina eftir að hafa séð sýninguna. Hugleikur hefur nú flutt sig um set og leikritið um hann Svein sáluga verður sýnt í sal Kvikmyndaverksmiðjunnar hf. að Brautarholti 8. Næsta sýning verður miðvikudagskvöldið 27. mars, og þar næstu sýningar verða 28. mars, 1., 4., 6. og 8. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30, en tekið er við miðapöntunum í síma 16118. Miða- sölusími eftir kl. 19 sýningardaga: 623047. 6242. Lárétt 1) Ríkt 6) Dropanna 10) Spil 11) Bjó til fataefni 12) Sætið 15) Vendir Lóðrétt 2) Aur 3) Elska 4) Skraut 5) Neita 7) Kærleikur 8) Orka 9) Miðdegi 13) Veinin 14) Hreyfist Ráönfng á gátu no. 6241 Lárétt 1) Lómur 6) ítalska 10) Tá 11) Ár 12) Ilmanin 15) Skaft Lóðrétt 2) Óra 3) Uss 4) Lítill 5) Varna 7) Tál 8) Lóa 9) Kái 13) Mök 14) Nef Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi er stmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vtk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk sfmi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keftavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og t öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 25. mars 1991 kl.9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 59,020 59,180 Steriingspund ....104,642 104,926 Kanadadoliar 50,921 50,059 Dönsk króna 9,2799 9,3050 9,1334 9,1582 Sænsk króna 9,7902 9,8167 Finnskt mark ....15,0083 15,0490 Franskurfranki ....10,4692 10,4976 Belgiskur franki 1,7283 1,7329 Svissneskur franki... ....41,5634 41,6761 Hollenskt gyilini ....31,5784 31,6640 ....35,5799 35,6764 ....0,04788 0,04801 Austumskur sch 5,0739 5,0877 Portúg. escudo 0,4070 0,4081 Spánskur peseti 0,5740 0,5755 Japansktyen ....0,42742 0,42858 95,072 95,330 SérsL dráttarr. ....80,3416 80,5594 ECU-Evrópum ....73,2055 73,4039

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.