Tíminn - 26.03.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.03.1991, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 26. mars 1991 Tíminn 13 l Hafnarfjörður sss: Kjörskrá Kjörskrá vegna alþingiskosninga, sem fram eiga að fara 20. apríl 1991, liggurframmi á bæjarskrif- stofunum í Hafnarfirði, Strandgötu 6, frá og með 2. apríl til kjördags. Skrifstofan er opin kl. 9.30-15.30. Fresturtil að skila kærum eða öðrum aðfinnslum við kjörskrána rennur út kl. 12 á hádegi þriðju- daginn 9. apríl. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mfn Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Slmi 91-674000 Póstfax BILALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bflaleiga með útibú allt í kringuni landifl, gera þér mögulcgt afl leigja bíl á cinuni staö og skila honum á öflrum. Nvjustu MITSUBISHI bíiarnir alltaf lil taks Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR í Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma Elísabet Krístjánsdóttir Lundi, Skagaströnd lést í Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 21. mars. Útförin ferfram frá Hólaneskirkju, Skagaströnd, laugardaginn 30. mars kl. 14.00. Gunnar Helgason Krístján Helgi Gunnarsson Ragnheiður Sigurjónsdóttir Eygló Krístín Gunnarsdóttir Guðmundur Ólafsson Unnur Ingibjörg Gunnarsdóttir Vilmar Þór Krístinsson og bamaböm Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för eiginmanns míns og föður okkar Sigurðar Ágústs Einarssonar Móatúni 2, Tálknafirðl Ámý Sigurðardóttir, böm og tjölskyldur þeirra Afmælisbaminu, Anastasiu Gionis, stökk ekki bros í veislunni fínu fýrr en mamma birtist Hér er hún al- sæl með bæði pabba og mömmu. Besta afmælisgjöfin þegar mamma kom í veisluna Anastasia Gionis heitir hún og er nýbúin að eiga fjögurra ára afmæli. Veislan var fín, enda sparaði pabbi hennar ekkert til að hún yrði sem veglegust, kostaði heilum 25.000 dollur- um til að fá töframann, dans- andi og syngjandi brúðuleik- hús og fimm hæða tertu, skreytta rósum. Samt varð af- mælisbarninu ekki á að brosa einu sinni — fyrr en mamma hennar kom óvænt til veisl- unnar, þá birti yfir þeirri litlu. Anastasia er dóttir Aissu Wayne, dóttur hins ástsæla leikara Johns Wayne, og tauga- skurðlæknisins Thomas Gion- is. Þau hjónin skildu fyrir nokkrum árum og fyrir tveim árum hafði hann betur í bar- áttu um forræði Anastasiu, sem staðið hafði í 18 mánuði. Hann var ákærður fyrir að hafa pantað árás á fyrrum konu sína og kærasta hennar 1988, en þrisvar hefur málið verið fellt niður. Það hafa því litlir kærleikar verið með þeim fyrrverandi hjónakornunum og Aissa hefur ekki verið fastur gestur í af- mælisveislum dóttur sinnar. Þó hafa þær verið íburðarmikl- ar og miklu til þeirra kostað, sú fyrsta, 1988, kostaði t.d. 65.000 dollara! En það verður ekki allt keypt fyrir peninga og sýndi það sig að besta afmælisgjöfin í ár var óvænt koma mömmu í veisl- una! Bessy Gionis, amma An- astasiu sem annast heimili sonar síns og sonardóttur, hafði líka orð á því að hún væri þakklát fyrir að Aissa hefði mætt, enda hefði bæði hún og sonur hennar alltaf viljað að Aissa umgengist dóttur sína. „Svona stríð, eins og það sem hefur verið milli foreldra An- astasiu, getur verið hræðilegt fyrir barn,“ segir hún og sonur hennar tekur undir vonir hennar um að betra samkomu- lag komist héðan í frá á milli þeirra hjónanna fyrrverandi. Aissa var sjálf mikið eftiríætisbam foreldra sinna, Pilars og Johns Wayne. V.___________________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.