Tíminn - 26.03.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.03.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 26. mars 1991 Páll Pétursson Stefán Guömundss. Elín R. Líndal Norðurtand vestra PÁLL, STEFÁN, ELÍN OG SVERRIR boöa tíl funda á eftírtöldum stöðum: Mánudaginn 1. april kl. 15.30 Gmnnskólanum Sólgörðum Þriðjudaginn 2. april kl. 13.00 Félagsheimilinu Miðgarði kl. 16.30 Félagsheimilinu Melsgili kl. 21.00 Félagsheimilinu Höfðaborg, Hofsósi Miðvikudaginn 3. april kl. 13.00 Félagsheimili Rlpurhrepps kl. 16.30 Félagsheimilinu Skagaseli kl. 21.00 Grunnskólanum Hólum Fimmtudaginn 4. april kl. 15.00 Ásbyrgi, Miðfirði kl. 21.00 Félagsheimilinu Vlðihlíð Föstudaginn 5. apríl kl. 13.00 Félagsheimilinu Húnaveri kl. 16.30 Húnavöllum Laugardaginn 6. apríl kl. 13.00 Félagsheimilinu Héðinsminni kl. 16.30 Félagsheimilinu Árgarði Sunnudaginn 7. april kl. 13.00 Flóövangi kl. 16.30 Vesturhópsskóla Svenir Sveinsson Vestur- Skaftfellingar Frambjóðendur Framsóknar- flokksins halda fundi á eftirtöldum stöðum: 1. Vik ( Breiöabúð sunnudaginn 24. marskl. 21.00 2. Kirkjubæjarklauslri i Kirkjuhvoli þriöjudaginn 26. mars kl. 21.00 Guðni Ágústsson Þuriður Bemódusd. Unnur Stefánsd. Vorfagnaður framsóknar- manna á Suðurlandi Vorfagnaður framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldinn á Hótel Sel- fossi laugardaginn 13. apríl og hefst með boröhaldi kl. 20:00, en húsið opnar kl. 19:00. Heiðursgestir kvöldsins veröa: Margrét Þorkelsdóttir og Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráðherra. Veislustjóri verður Kart Gunnlaugsson. Skemmtiatriöi: Ingibjörg Guðmundsdóttir leiðir fjöldasöng. Glens og gaman (nánar auglýst siðar). Hljómsveitin KARMA leikur fyrir dansi. Þátttaka tilkynnist fyrir mánudagskvöldið 8. april f sfma: 98-33707 (Sigurður), 98-22864 (Hróðný), 98-76568 (Margrét), 98- 34442 (Jóhanna), 98-66621 (Kari) og 98-21835 (Sighvatur). Framsóknarmenn úr öllu Suðuriandskjördæmi eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Allir velkomnir. Nefndin Suðurland Kosningaskrifstofa B-listans aö Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla virka daga frá kl. 14.00-22.00. Simi 98-22547 og 98-21381. Stuðningsfólk er hvatt til að llta inn og leggja baráttunni lið. B-listinn á Suðuriandi. Isafjörður og nágrenni Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 8, (safirði, verður opin frá og með mánudeginum 4. mars kl. 2-6, alla virka daga. Veriö velkomin. Heitt kaffi á könnunni. Jens og Gréta. Austfirðingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. Stjóm KSFA. Norðuriandskjördæmi eystra Kosningaskrifstofa framsóknarmanna i Norðuriandskjördæmi eystra að Hafnarstræti 90, Akureyri, slmi 96-21180, er opin alla virka daga frá kl. 9.00-19.00. Kópavogur— Kaffíkvöld Framsóknarfélögin I Kópavogi hafa ákveöið, I tilefni þess að þau hafa flutt starfsemi slna i þægilegt húsnæði að Digranesvegi 12, að efna til kaffikvölda. Þessi kaffikvöld em æUuð þeim Kópavogsbúum sem rekja ættir sínar í hin ýmsu kjör- dæmi landsms. Þessi kaffikvöld hafa verið ákveðin kl. 20.30 að Digranesvegi 12 á eftirtöldum dögum: Þriðjud. 2. apr. fyrir Vestlendinga. Miðvikud. 3. apr. fyrir Vestfirðinga. Fimmtud. 4. apr. fyrir Norðurland vestra. Mánud. 8. apr. fyrir Norðurland eystra. Þriðjud. 9. apr. fyrir Austfirðinga. Miðvikud. 10. apr. fyrir Sunnlendinga. Fimmtud. 11. apr. verður svo kaffikvöld fyrir Reyknesinga búsetta i Kópavogi og inn- fædda Kópavogsbúa, þá sem .byggðu bæinn okkari. Öllum er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík er að Hafnarstræti 20, III. haað. Simar: 25281,25179 og 25342. MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega - þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. Halldór Ásgrímsson. Frambjóðendur Framsóknar- flokksins á Austurlandi boða til almenns fundar 26. mars Þriðjudagur 26. mars: Hálsakoti f Jökulsárhlíð kl. 20:30 Frummælendur verða efstu menn B- listans á Austurlandi og umræðuefnið stjórnmálaviðhorfið og komandi kosn- ingar. Jón Kristjánsson Jónas Hallgrímsson Karen Eria Eriíngsd. KOS NIN GAMIÐSTÖÐ Reykjavík Finnur Ingólfsson Ásta R. Jóhannesdóttír Bolli Héðinsson Kosningamiðstöð B-listans er að Borgartúni 22. Simi 620360. Fax 620355. Opið virka daga kl. 10-22, um helgar kl. 10-18. I hádegi er boöið upp á létta máltfö. Alltaf heitt á könnunni. Takið virkan þátt i baráttunni og mætið i kosningamiðstöðina KOSNÍNGANHÐSTÖÐ REYKJAVÍK X-B Norðurland eystra Viðtalstímar GuðmundurBjamason ValgeröurSvemsdóttir Jóhannes Gelr Slgurgelreson Guðmundur Stefánsson Daniel Amason Frambjóðendur okkar Guðmundur Bjamason, Valgeröur Sverrisdóttir, Jóhannes Geir Sigur- geirsson, Guðmundur Stefánsson, Daniel Ámason og Guðlaug Bjömsdóttir verða til viðtals: þriöjud. 26. mars Ólafsfirði kl. 21.00 miðv.d. 27. mars Húsabakka Svarfaðardal kl. 20.30 miöv.d. 27. mars Ljósvetningabúð kl. 20.30 Mývetningar Opinn fundur i Hótel Reynlhlið þriðjudaginn 26. mars kl. 20.30. Vesturlandskjördæmi Akranes Kosningaskrifstofan á Akranesi, Sunnubraut 21, er opin frá kl. 14-19. Kosningastjóri Valgeir Guðmundsson. Símar: 93-12050,93-13174 og 93-13192. Borgames Kosningaskrifstofan í Borgamesi, Brákarbraut 1, er opin frá kl. 16-19. Kosningasfjóri Brynhildur Benediktsdótfir. Siman 93-71633 og 93-71926. Stj6mKS.F.V. Rangæingar Elin Jóhannsdóttir Kosningaskrifstofan verður opnuð að Ormsvelli 12 (Sunnuhúsiö), Hvolsvelli, miðvikudaginn 3. april kl. 21.00. Frambjóðendur verða á staðnum. Sími á skrifstofunni verður 98-78103. Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta. Framsóknarfélag Rangæinga. Kosningastarfið í Kópavogi Kosningaskrifstofa hefurverið opnuö að Digranes- vegi 12. Skrifstofan verður opin frá kl. 9.00-19.00 alla vlrka daga og kl. 9.00-12.00 á laugardögum. Á mlðvikudögum mllli kl. 18.00 og 19.00 taka gestgjafar á móti gestum. Miövikudaglnn 27. mars verður Elín Jóhannsdóttir gestgjafi. Nýtt slmanúmer skrifstofunnar er 41300 auk gamla simanúmersins 41590. Heitt á könnunni. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 15 og 19. Starfsmaöur framsóknarfélaganna, Guðbjörg, verður á staðnum. Simi 92-11070. Framsóknarfélögin. Borgarnes — Opið hús ( Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, er opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 til 21.30. Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins verða við á þessum tlma, eins og verið hefur I vetur. Alltaf heitt á könnunni. Allir velkomnir til að ræða bæjarmálin. Framsóknarfélag Borgamess. Kosningaskrífstofa Framsóknarflokksins, Norðurlandi vestra, að Suðurgötu 3, Sauðárkróki, verður opin alla daga frá kl. 13.00- 21.00. Kosningastjóri er Pétur Péturs- son. Slmar 35374 og 35892. Vestlendingar- Borgarnes Opnum kosningaskrifstofu i Borgarnesi sunnudaginn 24. mars næstkom- andi kl. 16.00 í Framsóknarhúsinu að Brákarbraut 1. Eftir formlega opnun verða stutt ávörp frambjóöenda. Allir velunnarar velkomnir. Kaffiveitingar á staðnum. Framkvæmdanefnd. Austfirðingar Kosningastjóri KSFA hefur aðsetur á skrifstofu Austra, s. 97-11584. Stjóm KSFA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.