Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 8
Laugardagur 6. aprfl ^ 991
HELGIN
„Hverra manna?“
Það var mikill siður eldri karla
og kvenna í æsku undirritaðs að
spyrja „hverra manna“ fólk
væri. Þá var þjóðfélagið enn
minna og þrengra en núna og
því talsverðar líkur á að spyrj-
andi fengi svör í þá veru að sá er
um var spurt reyndist af fólki
kominn er hann þekkti meira
eða minna til. Þannig var þetta
oft samkvæmisleikur er svalaði
landlægum áhuga á ættfræði og
gat vakið skemmtilegt spjall,
auk þess sem þetta tengdi menn
áður ókunnugu fólki með skjót-
ari hætti en annars hefði verið
kostur á. Þó man ég að heldur
leiddist mér þessi vani. Ég er af
Vestfjörðum kominn og af ein-
hverjum ástæðum var það sjald-
gæft a.m.k. í þá daga að neinn
þekkti að marki til fólks og
landshátta þar um slóðir í
Reykjavík. Ég rakst alltaf í hús
til eintómra Norðlendinga
(gjarna Þingeyinga) sem ekki
höfðu minnsta áhuga á fólki
annarra fjórðunga. Var manni
það ekki afbrýðilaust er fagnað-
aróp voru rekin upp yfir ein-
hverjum strákum eða stelpum,
þegar spyrjendur kunnu deili á
fjölda úrvalspersóna er að þeim
stóðu í báðar ættir. Var þá álitið
sjálfgefið að strákurinn eða
stelpan mundu þar með afburða
vel gerð ungmenni, sem fram-
tíðin hlaut að blasa við. Voru
þetta þó oft hin mestu naut og
lítilsháttar jafnt til sálar og lík-
ama, en ég sjálfur af miklu stór-
felldara fólki kominn!
Því er brotið upp á þessu efni
hér að ég kom þar á mannamót
nýlega þar sem þessi trú á arf-
genga hæfileika reyndist þá enn
í fullu fjöri. Það undraði mig
nokkuð. í hverju horni var stöð-
ugt að skjóta upp í samræðun-
um athugasemdum á þá leið að
ekki væri að undra þótt hann
eða hún þessi sækti hratt fram á
stjórnmálavettvangi. Skýringin
var þá sú að einhver framliðinn
ráðherra eða sýslumannshlunk-
ur tengdist fjölskyldu viðkom-
andi hér eða þar. Eins var masað
um ungt fólk sem var að yrkja
eða mála. óðara kom í ljós að
gáfuna sótti það í einhverja
Blöndala eða Þorláka, sem ein-
hverntíma höfðu getið sér orð
sem skáld og listamenn, í versta
falli lágur ræturnar hjá ein-
hverjum sveitahagyrðingi.
Svona var bullað.
En lífseig ætlar þessi endemis
vitleysa meðal Islendinga að
verða. Hugsanlega er hún upp-
bót vegna einhverra dulda með-
al þjóðar sem aldrei náði að
koma sér upp aðalsstétt. Það var
kannske eins gott, því óvíða er
léttara að sýna fram á hvernig
úrkynjun og ódugur fer stigvax-
andi meðal afkomenda mikil-
hæfra stjórnskörunga og snill-
inga en í útgreinum margra að-
alsstétta. Þrátt fyrir allt er það
nefnilega hreint einsdæmi ef
stórmenni geta af sér mikilhæfa
syni eða dætur. Svo sjaldgæft er
það að hið gagnstæða má kallast
vera reglan. Slóri þetta fólk yfir
það mark að vera hreinir miðl-
ungsmenn er það oft ekki að
þakka öðru en því að foreldrarn-
ir hafa verið þess megandi að
veita þeim uppeldi og menntun
ofan við það sem almennt er.
Því skulum við herða upp hug-
ann sem máske hvergi fáum
komið auga neina þjóðfélags-
stólpa, afstraktmálara — og
ekki einu sinni rímnaskáld —
hangandi á þeim kalvið sem
ættartré vort virðist vera. Lík-
urnar á að með oss reynist leyn-
ast afburðir meiri en hinna eru
yfirgnæfandi.
Það var kirkjan í
Hvalsnesi, sem síð-
ast var á mynd hér í
dálkinum.
Hér sjáum við brú
yfir eitt af hinum
meiri fallvötnum
landsins. Spurt er
hvert það sé.
KROSSGÁTA
7<VIK. LCir fiv, no r re S* 'TUU ÍEJTfí Fim F/EPP- fí-R FVfKGí' }oKN e 1 (
- U-LS KYRRÍ)
-h D kófiiiy. EINS
ó , > 2
5o fíimi 3 PLFTTdR, A'flGL- rtANA /íANN 5"
L (*mlí MIÐl KEYR
MOR G,0N- V/ÍTfí 5KÍ1LD væsur H SA&N- £N D- INS 1 <
SKDtíli KONfí
fóTl Ti/LDilR vorm I 5"
II \Wi W vríifí ?D M &OÐ
1 f\ > VÝfi> V/ £>
pirr { SktMMP ddd Mf?/> Sí 7
ZVi íriL ■iSoo 0*1 REYW/K VAÐf)
Y rív Mims HUGS t r NÓMBR ÍH fflr f
BL/tS <xCÐ
vimiii
ub- SKÓLI 8 KoÐ T-ISKI- F/£f>U_ Vlt&t ?
fírr flSKUfi SOfflDf fllMóDfí FÍUfil ► 5 BoRP- f*Pi KZ-9 GLúFfí Í3 /o
MfíBUH ÚK
GfílU SUHNpf Fáíb/k T IV1 HíT. MATUR vf Fm 11
Hí-lo p r/ERI 'ÓKo'
JX. V £WI SK'tíLv £/TtJH SPIL fí-RÍfí SlfoN •ii ll
róHtt só 1?- SThU H ún$ú
• D* 9 mnF n
£INS
UHDI nofiLi EU- SAMT. *
SKftGfl' RT. •• —■ £SS VBJFl
/5 m rULDJ?- tÐ (0 SCT/} 1 "