Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.04.1991, Blaðsíða 9
Laugardagur 6. apríl 1991 HELGIN 19 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI H J Ú KRU N ARFRÆÐIN G AR Óskum að ráða hjúkrunarfræðing á bæklunar- deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sem fyrst eða eftir samkomulagi. Deildin er 13-15 rúma, sinnir almennum bæklunarlækningum, þ.m.t. gerviliðaaðgerðum auk móttöku bráðatilfella frá Norður- og Austur- landi. Upplýsingar gefa Guðmunda Óskarsdóttir deild- arstjóri og Svava Aradóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 96-22100 kl. 13-14 virka daga. Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi auglýsir eftir kennurum til starfa á komandi hausti í þessum greinum: (slensku, dönsku (hlutastarf), þýsku, stærðfræði, efnafræði (hlutastarf), félagsfræði, sálfræði, við- skiptagreinum (hlutastarf), tréiðnagreinum (hlutastarf), sérkennslu. Nánari upplýsingar veitir skólameistari (sími 98- 22111). Umsóknir berist honum fyrir 30. apríl nk. Gunnar Dal. HEIMS- MYND LISTA- MANNS Út er komin bók eftir Gunnar Dal sem hann nefhir Heims- mynd listamanns og er undirtit- ill Upphaf skáldskapar og lista. Bókin er ekki stór í sniðum en þeim mun umfangsmeiri að innihaldi, því eins og nafnið bendir til spannar hún tilurð þess leiks mannsandans sem skáldskapur og listir eru. Efriinu er skipt í kafla þar sem rakið er upphaf hinna merkari listgreina, deilur hugsuða um listina og menninguna, um rót- tækni og íhald og áhrif menn- ingar á manninn. Víkurútgáfan gefur bókina út. Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Til íbúa í Folda- og Hamrahverfi Umhverfismótun við Sundabraut frá Gullinbrú að Hallsvegi. Á vegum Borgarskipulags hefur verið unnið að hönnun hljóðtálma, fyrirkomulagi gróðurs og legu göngustíga frá Gullinbrú að Hallsvegi. Hér með er íbúum í Foldahverfi og Hamrahverfi, sem telja sig málið varða, boðið að kynna sér uppdrætti og önnur gögn sem verða til sýnis á Borgarskipulagi frá 8.-19. apríl 1991. Ef íbúar vilja fá nánari skýringar er þeim boðið að hafa samband við Yngva Þór Loftsson á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, sími 26102 eða 27355, fyrir 19. apríl. Byggðastofnun Fyrirtæki í rækjuvinnslu Byggðastofnun hefur verið falið að endurlána fýrirtækjum í rækjuvinnslu erlent lán að upphæð 200 millj. kr. til fjárhagslegrar endurskipulagning- ar. Umsóknum um lán skal skila til Byggðastofnunar fyrirtækjadeild, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, fyrir 1. maí 1991. Umsókninni skulu fýlgja árs- reikningar fyrir árin 1988-90, uppreiknuð veð- bókarvottorð, brunabótamat fasteigna, trygg- ingamat véla og rekstraráætlun fyrir 1991 og 1992. *Ta °g með 8. í-andsbímki h apr^gesastaði^í lands Garðarð^j Straumsyi^ I framhaldi af kaupum Landsbankans á Samvinnu- baiikanum hefiir útibúi Samvinnubankans í Hafharfirði verið breytt í útíbú Landsbanka Lslands Q j r . - 0 , . , . ^ Utskálað^v ^Hvalsne^^pEST -6,,Sí^ '5 5tafne\ \ ^rkjuvo^r N \ Pördcrrfe ar törmlega þann 8. apríl. Landsbankinn óskiptavini velkomna í hið nýia útibú oe irfsfólki velfamaðar undir nýju merki / 1 yjunéah0/kJU . A* iutími útibúsins að Strandgötu 33 er alla óskar farvcfto NN , \ PorbjámaVeit l. 'v/ amkí. j h Staóun JbSZx. ( mmmx landsmanna gengur Landsbankinn til % samvinnu við Hafnfiróinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.