Tíminn - 12.04.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.04.1991, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. apríl 1991 Tímim 11 DAGBÓK Afmæli Guðmundur Jónsson frá Ytri- Húsa- bakka í Skagafirði, nú í Þverbrekku 4, Kópavogi, verður 60 ára þriðjudaginn 16. apríl. Hann tekur á móti gestum kl. 4-7 í kaffistofu Strætisvagna Reykjavíkur á Kirkjusandi, efri hæð. Háskólafyrirlestur Hermann Pálsson prófessor flytur opin- beran fyrirlestur f boði heimspekideildar Háskóla íslands þriðjudaginn 16. apríl 1991 kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Þættir um Hreiðar heimska" og er öllum opinn. Hermann Pálsson er prófessor emeritus við Edinborgarháskóla og hefur látið frá sér fara fjölda rita um íslensk fræði. Þess má geta að hann var kjörinn heiðurs- doktor við heimspekideild 1987. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10.00. Athugið nýjan stað á móti Félagsheimilinu. Nú er náttúran að lifna við og vorið er komið. Markmið göngunnar en Sam- vera, súrefni, hreyfing. Setjið vekjara- klukkuna og missið ekki af vorloftinu og angan jarðarinnar í góðum félagsskap. Nýlagað molakaffi. Félag eldri borgara Opið hús í dag föstudag í Risinu. Kl. 13 hefst frjáls spilamennska. Kl. 15 verður Alþýðufiokkurinn með framboðsfund í Risinu. Gönguhrólfar fara af stað á morgun laugardag kl. 10 frá Risinu. Far- in verður vorferð að Básum í Ölfusi 20. apríl nk. kl. 18. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, sími 28812. Átthagafélag Strandamanna heldur vorfagnað í Vetrarbrautinni í Brautarholti 22 (Þórskaffi) laugardag 13. aprfl. Dagskráin hefst kl. 22 stundvíslega með söng Kórs Hólmavíkur og Átthaga- félags Strandamanna. Sambandið leikur fyrir dansi. Fjölmennið. Fræg Tsjekhov-mynd synd í MÍR Nk. sunnudag, 14. aprfi kl. 16, verður sovéska kvikmyndin „Ofullgert verk fyrir sjálfspilandi píanó" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þessi mynd, sem gerð var á áttunda áratugnum undir stjóm Nikita Mikhalkovs, hins kunna kvikmyndagerð- armanns og leikara, er byggð á verkum rússneska leikskáldsins og smásagnahöf- undarins Antons Tsjekhovs, einkum þó einu af fyrstu leikritum hans, Platonov. Menningarhátíö í uppsveitum Árnessýslu M-hátíðarkvöldvökur verða 12. aprfl kl. 21 í Aratungu og Ámesi. Aratunga: Að kvöldvökunni í Aratungu standa uppsveitir Ámessýslu vestan Hvítár: Biskupstungur, Laugardalur, Grímsnes, Grafningur og Þingvallasveit. Dagskráin verður blönduð að efni og eitthvað verður fyrir alla: Ávörp, ein- söngur, kórsöngur, glímusýning, hljóð- færaleikur, leiklestur, samsöngur kóra á svæðinu o.fl. Kaffi og harmonikudans- leikur á eftir. Efnt verður til myndlistar- og heimilis- iðnaðarsýningar, sem sett verður upp f tengslum við samkomuna. Þar verða eingöngu myndir og listmunir heima- fólks í ofangreindum sveitum. Ámes: Að samkomunni í Ámesi standa uppsveitir Ámessýslu austan Hvítár, Hreppar og Skeið. Dagskrá verður fjöl- breytileg: Kórsöngur, einsöngur, leik- þættir bæði gamlir og nýir, erindi, vfsna- þáttur hagyrðinga, upplestur og fleira. Dagskráin er miðuð við alla fjölskylduna og flytjendur eru úr öllum aldursflokk- um. Kaffi á eftir. Rokkhljómsveit Flúða- skóla flytur nokkur lög. Á báðum þessum hátíðasamkomum verða flytjendur heimafólk, listafólk úr heimasveitum eða nátengt. Ferming í Breiðabólsstaöarkirkju sunnudaginn 14. aprfl kl. 2: Fermd verður Ellý Rut Halldórsdóttir, Efri-Þverá Frá Húnvetningafélaginu Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. All- ir velkomnir. Sýning á tréskurðarverkum Sýning á tréskurðarverkum nemenda Hannesar Flosasonar myndskurðar- meistara verður í smíðahúsi Hlíðaskóla við Hamrahlíð í Reykjavík laugardaginn 13. aprfl kl. 14-18. Á sýningunni verða menn að störfúm við tréskurð. Skurðlistarskóli Hannesar hefur starfað fráárinu 1972. Vinstri vængurinn Vinstri vængurinn er nýstofnað félag einstaklinga sem hafa sameinast um að vinna róttækri vinstristefnu fylgi. Félag- ið hefur þegar haldið nokkra opinbera fundi. Mánudaginn 15. aprfl gengst félagið fyr- ir fundi í Hlaðvarpanum um Evrópu- bandalagið og launamenn. Framsögumenn verða tveir: Ari Skúla- son, hagfræðingur ASf, og Birgir Bjöm Sigurjónsson, framkvæmdastjóri BHMR. Þeir hafa báðir tjáð sig um þetta mál op- inberlega. Þeir gera grein fyrir skoðun- um sínum. Síðan verða almennar um- ræður og sjálfsagt svara frummælendur fyrirspumum. Mikið hefur verið rætt um aðild íslands að EB. Vinstri vængurinn telur nauðsyn- legt að ræða í því sambandi stöðu launa- manna og félagsleg réttindi innan Evr- ópubandalagsins í samanburði við slík réttindi á íslandi. Fundurinn hefst klukkan 20.30. Fund- arstaður er Hlaðvarpinn. Félag eldri borgara Opið hús í dag fimmtudag í Risinu. Kl. 14 hefst félagsvist. Kl. 20.30 dansað. „Við eigum samleiö“ á lokaspretti Söngskemmtunin og stórsýningin „Við eigum samleið" hefur nú verið sýnd fýrir troðfullu húsi á Breiðvangi frá því í byrj- un febrúar. Sýningin er byggð á glæstum söngferli Vilhjálms heitins Vilhjálmsson- ar, þess dáða dægurlagasöngvara, og hef- ur vakið verðskuldaða athygli og gagn- rýnendur og áhorfendur hafa lofað sýn- inguna í hástert. Lög Vilhjálms heitins njóta enn mikilla vinsælda, en f sýningunni er ferill hans rakinn í söng, máli og myndum. Vegna mikilla anna listafólksins, sem tekur þátt í sýningunni, verða aðeins fimm sýning- ar til viðbótar. Þær verða 13. og 27. apríl og svo 4. og 11. maí. Þá hefur verið ákveðið að hafa aukasýningu 24. apríl næstkomandi, síðasta vetrardag. Söngv- arar eru Ellý Vilhjálms, Rut Reginalds, Ómar Ragnarsson, Pálmi Gunnarsson og Þorvaldur Halldórsson, sögumaður er Hermann Gunnarsson, en hljómsveitar- stjóm er í höndum Magnúsar Kjartans- sonar. Það eru semsagt allra síðustu for- vöð að sjá þessa viðamiklu sýningu á Breiðvangi, sem stjómað er af Agli Eð- varðssyni. 6251. Lárétt 1) Borg í Afríku. 6) Verkfæri í þol- falli. 8) Afsvar. 10) Gerast. 12) Fæði. 13) Kindum. 14) Sníkjudýr. 16) Svifs. 17) Læsing. 19) Skrafar. Lóðrétt 2) Dýr. 3) Bókstafur. 4) Nafars. 5) Kreppt hendi. 7) Slær. 9) Bókstafur. 11) Glöð. 15) Strák. 16) Kona. 18) Spil. Ráðning á gátu no. 6250 Lárétt 1) Ostur. 6) Mál. 8) Grá. 10) Les. 12) Gá. 13) ST. 14) Afl. 16) Ásu. 17) Ást. 19) Hrátt. Lóðrétt 2) Smá. 3) Tá. 4) Ull. 5) Uggar. 7) Æstur. 9) Ráf. 11) Ess. 15) Lár. 16) Átt. 18) Sá. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi erslmi 686230. Akureyri 24414, Kefia- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i Öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Gengisskránlng 11. april 1991 kl.9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...59,410 59,570 Seriingspund .105,426 105,710 Kanadadollar ...51,560 51,699 Dönsk króna ...9,2030 9,2278 ...9,0737 9,0981 9,8211 Sænsk króna ...9,7947 Finnskt mark .14,9855 15,0259 Franskur franki .10,4301 10,4582 Belgiskur franki ...1,7148 1,7194 Svissneskur franki .41,6036 41,7157 Hollenskt gyllini .31,2972 31,3815 Þýskt mark .35,2592 35,3542 .0,04750 0,04762 5,0251 Austurrískur sch ...5,0116 Portúg. escudo ...0,4043 0,4054 Spánskur peseti ...0,5714 0,5730 .0,43417 0,43534 94,523 80,8836 ...94,269 Sérst. dráttarr ,.80,é663 ECU-Evrópum ..72,8070 73,0030 RUV Föstudagur 12. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnlr .Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi s tundar. - Soffia Karlsdóttir. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Kosningahomiö kl. 8.07. Veöurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segéumérsðgu .Prakkari' eftir Steriing North. Hrafnhildur Valgarösdóttir les þýöingu Hannesar Sigfússonar (24). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 „Ég man þá t(ö“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkfimi meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 Við lelk ogstðrf Ástrföur Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Umsjón: Siguröur Flosason. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP kl. 12.00.13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viöskipta- mál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 í dagslns önn -1 heimsókn á vinnustaö Umsjón: Guörún Frimanssdóttir. (Einnig útvarpaö i nætunitvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir og Hanna G: Siguröardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygeriring les (30). 14.30 Miödegistönllst Fomir dansar fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. Úr svítu ópus 90, byggöri á enskum þjóölögum eftir Benjamin Britten. Sinfónluhljómsveitin I Birmingham leik- ur; Simon Rattie stjómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra oröa Undan og ofan og alll um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurö- ardóttir. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 20.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Vðluskrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Traust Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á sfödegl .La Valse' eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit Lundúna ieikur Claudio Abbado sljómar. .Cannen-fantasia" ópus 25 fyr- ir fiölu og hljómsveit eftir Pablo de Sarasate. Itzhak Periman leikur meö Konunglegu fitharm- óniusveitinni; Lawrence Foster sfiómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einníg útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá TÓNUSTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tönleikasal Ella Fitzgerald, Dinah Washington, Ðillie Holi- day, Louis Armstrong, Billy Eckstine, Mel Tormé og fleiri flylja djasstónlist. Kvartett Ragnvalds Weddegjerdes eikur harmoníkutónlist. Umsjón: Svanhildur Jakobsddóttir 21.30 Söngvaþing Eggert Stefánsson syngur Ijóöalög. Útvarpskórinn syngur innlend og ertend lög; RóbertA. Ottósson stjómar. Pétur Á. Jónsson syngur íslensk lög. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan (Endurtekinn þáttur.frá 18.18). 2Z15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Úr sfödeglsútvarpl liðinnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.10 Neturútvarp á báöum rásum til morguns. 01.00 Veóurfregnir. Föstudagur 12. apríl 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litið i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 9 • f jögur Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Ein- arsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn daegurmálautvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meö Thors þættí Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guöjóns- son situr viö slmann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan: .Deguello" meö ZZ Top frá 1979 20.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags kl. 02.00). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn veröur end- urfluttur aöfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir M. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00.17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 DJass Umsjón: Vemharöur Linnet. (Endurtekinn frá sunnudagskvöldi). 04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurtand kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Föstudagur 12. apríl 1991 17.50 Litli vfkingurlnn (26) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævintýri hans á úfnum sjó og annarleg- um ströndum. Einkum ætlaö 5-10 ára börnum. Þýöandi Ólafur B. Guönason. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.20 Unglingamlr f hverfinu (4) (Degrassi Junior High) Kanadlskur myndaflokk- ur, einkum ætlaöur bömum 10 ára og eldri. Þýö- andi Reynir Haröarson. 18.50 Táknmólsfréttlr 18.55 Tíóarandinn Tónlistarþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. 9.20 Betty og börnln hennar (9) (Betty’s Bunch) Nýsjálenskur framhaldsþáttur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jóki bjöm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttir, veöurog Kastijós I Kastljósi á föstudögum eru tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.50 Gettu betur - Úrslit Spumingakeppni framhaldsskólanna Bein útsending úr Félagsheimili Kópavogs. Spyrjandi Stefán Jón Hafstein. Dómari Ragn- heiöur Eria Bjamadóttir. Dagskrárgerö Andrés Indriöason. 21.55 Bergerac (8) Breskur sakamálaþáttur. Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 22.50 Hvaó verður um vlnina? (Who Gets the Friends) Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1988. Myndin er i léttum dúr og lýsir viöbrögöum i vinahópi hjóna sem ákveöa aö skilja aö skiptum. Leikstjóri Lila Garrett. Aöalhlutverk Jill Clayburgh, James Farentino, Lucie Amaz og Leigh Taylor Young. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskráriok STOÐ Föstudagur 12. apríl 16:45 Nágrannar 17:30 Meó Afa og Beggu tll Flórída Sjötti þáttur af tiu þar sem viö fylojumst meö Afa og Beggu í Flórida. Þulur: Örn Ámason. Stjóm upplöku: María Mariusdótir. Stöö 2 1989. 17:40 Lafði Lokkaprúó Teiknimynd. 17:55 Trýni og Gosi Fjörug teiknimynd. 18:05 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því i gær. 18:20 ítalski boltlnn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur frá siöastliðnum miövikudegi. 18:40 Bylmingur Rokkaöur þáttur. 19:1919:19 20:10 Haggard Lokaþáttur um óöalsbóndann drykkfelda. Næstkomandi föstudagskvöld mætir svo aftur gamall kunningi áskrifenda Stöövar 2 i gamanþáttaröðinni Kæri Jón. 20:35 MacGyver Spennandi bandariskur framhaldsþáttur. 21:25 Á heimavfgstöövum (Home Front) Létt gamanmynd um strák sem reynir aö losna undan ráörikum foreldrum. AðalhluNerk: Lynn Redgrave, John Cryer og Nicholas Pryor. Leik- stjóri: Paul Aaron. Framleiöandi: Stephen Fried- man. 22:55 Milljónavlröl (Pour Cent Millions) Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd um mann nokkum sem heldur þvi statt og stöðugt fram viö konu sina að hann sé i fangelsi fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eiginkonan finnst hún vera skuldbundin eiginmanni sinum og ieggur sitt af mörkum til aö hjálpa honum en þá taka málin óvænta stefnu... Aöalhlutverk: Mart- he Turgeon, Jacques Perrin, Jean-Pierre Berg- eron og Francois Cartier. Leikstjóri: Brigette Sauriol. Bönnuö bömum. 00:25 Flóttinn (Breakout) Þaö er enginn annar en heljarmenniö Charies Bronson sem fer meö aöalhlutverk myndarinnar, en aö þessu sinni er hann í hlutverki þyrtuflug- manns sem fær það verkefni aö frelsa tugthús- lim. Aöalhlutverk: Charies Bronson, Randy Qu- aid, Jill Ireland, Robert Duvall og John Huston. Leikstjóri: Tom Gries. Framleiöendur: Irwin Winkler og Roberl Chartotf. 1975. Stranglega bönnuö bömum. 02:05 Dagskrárlok Hvað verður um vinina? nefnist bandarísk sjónvarps- mynd sem sýnd verður i Sjónvarpinu á föstudags- kvöld kl. 22.50. (aðalhlut- verkum eru Jill Clayburgh, James Farentino, Lucie Arnaz og Leigh Taylor Yo- ung. Milljónavirði nefnist frönsk sakamálamynd sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudags- kvöld kl. 22.55.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.