Tíminn - 12.04.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.04.1991, Blaðsíða 15
Föstudagur 12. apríl 1991 Tíminn 15 Um síðustu helgi kom fram ein röð með tólf réttum í íslenskum get- raunum. Viðkomandi fékk í sinn hlut rúmlega 2,4 milljónir króna. Það var hópurinn EINIR sem hafði þama heppnina með sér. Sjóvarpsleikurinn á morgun er við- ureign Leeds og Liverpool. Leikúr- inn hefst kl. 14.00. Sölukerfið lokar kl. 13.55. Vegna plássleysis verður getrau- naumfjöllunin ekki lengri að þessu sinni. Hetja Njarðvíkinga í gær, Gunnar Öriygsson, í vöm gegn Tairone BL Thomton Keflvíkingi. Gunnar átti frábæran leik og skoraði 27 stig. Körfuknattleikur-Urslitakeppnin: Njarðvflcingar íslandsmeistarar Frá Margréti Sanders fréttaritara Tímans á Suðumesjum: Njarðvíkingar urðu íslandsmeist- arar í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik í gærkvöld er þeir sigruðu Kefl- víkinga 84-75 fyrir troðfullu húsi og rafmagnaðri stemmningu í Njarðvík í gærkvöldi. 400 manns fylgdust með leiknum af skjá í íþróttahúsinu í Keflavík. Leikurinn var ótrúlega spennandi og vel leik- inn og greinilegt að þama voru á ferðinni tvö sterkustu lið landsins í dag og sigurinn gat lent hjá hvom liðinu sem var. Njarðvíkingar skoruðu 4 fyrstu stigin, en síðan vom Njarðvíkingar alltaf fyrri til og Ieiddu allan hálf- leikinn, mest með 12 stigum. staðan í hálfleik var 41-32. Njarðvíkingar voru með góða forystu fram í miðj- an síðari hálfleik, þá var staðan 63- 50 fyrir Njarðvík. Þá skoruðu Njarð- víkingar ekki körfu í 5 mín. og Kefl- víkingar söxuðu á forskotið, minnk- uðu muninn í 6 stig og á 19. mín. var 2 stiga munur, 73- 71. Njarðvík- ingar spiluðu vel í lokin og nýttu sér bónusskotin og sigruðu 84-75 og allt varð vitlaust í „Ljónagryfjunni" og blöðrur losaðar úr lotftinu. Gunnar Örlygsson var tvímæla- laust maður þessa leiks, þessi ungi leikmaður hreinlega fór á kostum, eftir 30 mín. leik var hann búinn að skora 25 stig og hann stóð sig einn- ig vel í vörn. Teitur Örlygsson skor- aði ekki mikið, en var frábær í vörn og barðist vel. Ronday stóð fyrir sínu, Friðrik Ragnarsson stýrði leik liðsins vel eftir að ísak fór meiddur út af. Þá var Kristinn Einarsson einnig góður. Tairone Thornton og Jón Kr. Gísla- son vom bestir Keflvíkinga, einnig stóð Albert sig vel í fyrri hálfleik og Guðjón var góður í lokin. Dómarar vom Jón Otti og Kristinn Albertsson og í heildina dæmdu þeir erfiðan leik vel. Stigin UMFN: Gunnar 27, Ronday 17, Teitur 13, Kristinn 12, Hreiðar 6, Friðrik 5 og Ástþór 2. ÍBK: Táirone 25, Guðjón 16, Jón Kr. 11, Albert 8, Falur 7, Sigurður 6 og Júlíus 2. Sagt eftir leikinn Jón Kr. Gíslason þjálfari ÍBK: „Liðin eru það jöfn að sigurinn gat lent hvorum megin sem var.“ Friðrik Rúnarsson þjálfari UMFN: „Ég er orðlaus, þetta var frábært! Það fór nú um mig aðeins í byrjun þegar ísak slasaðist, en þegar ég sá hvað Gunnar Örlygs. var öruggur varð ég rólegri." Gunnar Örlygsson: „Ég fann mig vel og var alltaf laus, þeir spiluðu líka frábærlega vel á mig, t.d. Friðrik Ragnars." MS/BL íslenskar getraunir: Ein tólfa MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 13. apríl 1991 Viltu gera uppkast að þinni spá? 1. Coventry City-Derby County □ mrxiiTi 2. Crystal Palace-Aston Villa □ mimm 3. Everton-Chelsea □ mmm 4. Leeds United-Liverpool siónvarpað □ mrxim 5. Luton Town-Wimbledon □ □00 6. O.P.R.-Sheff.United □ 000 7. Southampton-Sunderland □ □00 mmm 8. Blackburn-Charlton □ \ 9. Brighton-Notts County o mmm 10. Millwall-Port Vale IE □00 □00 11. Newcastle-Oldham Efl 12. Sheff.Wed.-Middlesbro EE 000 13. Ekkiígangiað sinni. EE □00 : J Q ■ ■ C z z 1 7= IL Z S 3 1 1 DAGUR nn 1 n\ t cr IC 5 I m >l 04 S fc I LUKKULÍNAN ^ VI m i •>■ 5 Sl SA Pf 4TA r 1 tvl -s h 1 I X I 2 | 11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3 1 1 X X 1 1 1 1 1 1 8 2 0 4 X X 2 2 2 1 2 2 2 2 1 2 7 5 X 2 1 2 2 2 2 X X X 1 4 5 6 1 1 2 1 2 X 1 X X 1 5 3 2 7 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 8 1 1 X 2 X 1 1 1 X 1 6 3 1 9 1 1 X 2 1 1 1 X 1 1 7 2 1 10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11 X X 2 X X X 2 2 2 1 1 5 4 12 1 1 1 2 X 1 1 1 X X 6 3 1 13 « i FLOKKSSTARF ÞITT VAL - ÞÍN FRAMTÍÐ Halldór Jón Jónas Karen Eria Asgrfmsson Kristjánsson Hallgrimsson Eriingsdóttir Frambjóðendur Framsóknarflokksins á Austurlandi efna til fiinda undir yfirskriftinni - Þitt val - Þín framtíð - á eftirtöldum stöðum: Neskaupstaö 13. aprfl kl. 16 I Egilsbúð. w g Bakkafirði 14. april kl. 16 f grunnskólanum. I Vopnafirði 14. apríl kl. 20,30 I Miklagarði Egilsstöðum 16. aprfl kl. 20,30 I Valaskjálf. Fundirnir verða auglýstir nánar með dreifibréfi og veggspjöldum á hverjum staö. Raeðiö við frambjóðendur Framsóknarflokksins um framtíöina, atvinnumálin og stjórnmálin x-B Öflug þjóð í eigin iandi x-B Steingrímur Hermannsson VerðurJóhannes Kristjánsson næsti forsætisráðherra? Kosningahátíð framsóknarmanna í Hafnarfirði veröur haldin í Skútunni 17. april nk. kl. 20.30. Fjölmörg skemmtiatriði og ávörp. Jóhannes Kristjánsson B-listinn Garðbæingar og íbúar Bessastaðahrepps Opið hús hjá Framsóknarfélaginu í Goðatúni 2 laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. apríl frá kl. 10.00-19.00. Frambjóðendur koma, heitt á könnunni og veitingar. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lámsdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Gmndarflörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 fsaflörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elfsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfrlður Guömundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95- 35311 Sigluflöröur Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbaröseyrí Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsflörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnarfjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egllsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 ReyðarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskrflörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskáiahlíð 17 97-61401 Fáskmðsflörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúplvogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Eríingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamfnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.