Tíminn - 13.04.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. apríl 1991
Tíminn 23
DAGBÓK
Fyrirlestur um búddisma
Richard Causton heldur fyrirlestur um'
Nichiren Shoshu búddisma í Háskólabíó,
13. apríl n.k. kl. 13:30, sem beryfirskrift-
ina: Manneskjubylting, kynning á Nic-
hiren Shoshu búddisma.
Richard Causton er leiðtogi samtaka
Nichiren Shoshu búddista í Bretlandi,
varaforseti Evrópusamtaka Nichiren
Shoshu og varaforseti Soka Gakkai Int-
emational sem eru samtök leikmanna er
iðka Nichiren Shoshu búddisma og eru
jafnframt ein staerstu friðarsamtök í
heiminum.
Richard Causton kynnir m.a. í fyrir-
lestri sínum kenningar og iðkun Nichir-
en Shoshu búddisma og útskýrir hvernig
einstaklingnum verður kleift að gera
sína manneskjubyltingu með iðkun
hans.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og að-
gangur er ókeypis. Fyrirlesturinn verður
fluttur á ensku.
Gallerí Borg
í Gallerí Borg, Pósthússtraeti 9, stendur
nú yfir sýning Jóns Steingrímssonar.
Á sýningu Jóns eru nýleg olíumálverk
og kolateikningar. Allar myndirnar eru
til sölu.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18
og um helgar frá kl. 14- 18. Aðgangur er
ókeypis. Þetta er seinni sýningarhelgin.
Sýningunni lýkur þriðjudaginn 16. apr-
n.
Pennavinir
Blaðinu hefur borist bréf frá fimm ung-
um Ghanabúum, sem óska eftir penna-
vinum á íslandi. Þau eru:
Miss Rita Sampson,
c/o Isaac Hutton,
P.O. Box 611,
Cape Coast,
Ghana.
Áhugamál hennar eru gjafir, tónlist,
íþróttir. Hún er 25 ára.
Miss Mary Linda Sam
c/o Mr. Frederick Sam
University of Cape Coast efc.
Ghana.
Áhugamál hennar eru matreiðsla,
hjónaband og tónlist. Hún er 23 ára.
Miss Suzy Cliff
c/o Mr. Kweky Mensah
P.O. Box 611,
Cape Coast,
Ghana.
Áhugamál hennar eru lestur, hjónaband
og gjafir. Hún er 28 ára.
Mr. Isaac Hutton
P.O. Box 611,
Cape Coast,
Ghana
Áhugamál hans eru menning, íþróttir,
vinir. Hann er 26 ára.
Francesco Afful
Via C. Montanari 64
37060 Mozzecane, Verona
Italy.
Áhugamál hans eru íþróttir, kvikmynd-
ir, Ijósmyndun, ferðalög, tónlist og nafn-
spjöld. Hann er 22 ára gamall og vill að-
eins skrifast á við stúlkur 15-25 ára.
Útivist um helgina
Sunnudaginn 14. apríl: Heklugangan,
2. áfangi. Gengin verður frá Geithálsi
gamla þjóðleiðin hjá Elliðakoti um Mið-
dalsheiði inn á Dyraveg norðan Lykla-
fells og áfram upp í Dyrafjöll. Árdegis-
gangan fer af stað kl. 10,30, síðdegis-
gangan, sem sameinast árdegisgöngunni
við Lyklafell, kl. 13.00. Brottför í báðar
göngumar frá Umferðarmiðstöð —
bensínsölu, stansað við Árbæjarsafn.
Hjólreiðaíferð: Brottför er kl. 13.00 frá
Árbæjarsafni. Hjólaður verður Dyraveg-
ur og komið í rútunni með Heklugöng-
unni til baka í bæinn.
Fyrirlestur í Lögbergi
Philip Cohen, prófessor við háskólann í
Dundee, heldur 19. FEBS — Ferdinand
Springer fyrirlesturinn í boði Lífefna-
fræðifélags íslands, Sambands evrópskra
lífefnafræðifélaga (FEBS) og Springer-
Verlag. Þetta er öðru sinni sem fýrirlest-
ur þessi er haldinn hérlendis. Þetta er í
öðru sinni sem fyrirlestur þessi er hald-
inn hérlendis. Fyrirlesturinn verður í
stofu 101, Lögbergi, mánudaginn 15.
apríl og hefst kl. 16.00, og nefnist „The
rule of protein phosphorylation and dep-
hosphorylation in signal transmission".
Virkni fjölmargra próteina og ensíma er
stjómað með því að bæta á þau fosfathóp
eða losa hann af. Efnabreytingar af þessu
tagi eru einkum mikilvægar í innra boð-
kerfi lifandi fruma. Aðgangur að fyrir-
lestrinum er öllum heimill.
Félag eldri borgara
Danskennsla í Risinu í dag laugardag kl.
14 og 15.30. Einnig er kennt í Nýja dans-
skólanum. Opið hús á morgun sunnudag
í Goðheimum v/Sigtún. Kl. 14 frjáls
spilamennska, kl. 20 dansað. Opið hús á
mánudag í Risinu frá kl. 13, þá er frjáls
spilamennska. Kl. 15 verður Flokkur
mannsins og Þjóðarflokkurinn með
framboðsfund. Farin verður vorferð að
Básum í Ölfusi 20. apríl kl. 18. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni. Sími 28812.
Feröafélag íslands
Raðganga Ferðafélagsins hefst á sunnu-
daginn. Gengið um gosbeltið suðvestan-
lands í 12 áföngum.
Einn af helstu viðburðum í ferðastarf-
semi Ferðafélagsins á árinu er raðganga
um gosbeltið suðvestanlands, Reykjanes-
Langjökuls gosbeltið. Gengið verður í 12
áföngum frá Reykjanestá um fjölbreytt
landsvæði Reykjanesskagans, Reykjanes-
fjallgarð, um Bláfjallasvæði, Hengil, meö
Þingvallavatni og Þingvelli norður á
Skjaldbreið þar sem göngunni lýkur 21.
september í haust.
Raðgangan er sniðin við allra hæfi, enda
markmiðið að fá sem flesta með.
Fyrsti áfanginn er farinn nú á sunnu-
daginn 14. apríl og er brottför kl. 13 frá
Umferðarmiðstöðinni, austanmegin.
Hægt er að taka rútuna á leiðinni, t.d. á
Kópavogshálsi, við Ásgarð í Garðabæ og
kirkjugarðinn í Hafnarfirði. Einnig verð-
ur þátttakendum gefinn kostur á að
koma á eigin farartækjum að Reykjane-
svita um kl. 13.45 og slást í hópinn. Get-
raunaseðlar verða afhentir í hverri ferð
og verða spumingar tengdar jarðfræði-
fyrirbærum á leið göngunnar. Þeir sem
fara flesta áfangana fá sérstaka viður-
kenningu í haust.
í sunnudagsferðinni verður ekið að
Reykjanesvita og gengið þaðan að Reykj-
anestá og síðan til norðausturs meðfram
Krossavíkurbjargi og þaðan á Háleyja-
bungu og þjóðveg.
í nýútkomnu fréttabréfi Ferðafélagsins,
sem sent er öllum félagsmönnum F.Í., er
kort af öllum 12 áföngunum. Þeir sem
ekki eru í félaginu fá fréttabréfið afhent í
göngunni á sunnudaginn.
Geöhjálp fundar
með stjórnmálamönnum
Geðhjálp, félag fólks með geðræn vanda-
mál, aðstandenda þeirra, og áhugafólk
um geðheilbrigðismál, og Átak — að-
standendafélag, boða til opins fundar um
neyðarástand í málefnum geðsjúkra
sunnudaginn 14. apríl kl. 12.30 að Hótel
Borg.
Fundinn sitja frambjóðendur allra
stjómmálaflokkanna sem bjóða fram í
komandi kosningum. Umræður og fyrir-
spumir. Allir velkomnir.
Má fjölga atvinnutækifærum í
sveitum?
Námsstefna á Húnavöllum
í dag, laugardaginn 13. apríl frá kl. 10-
17, verður haldin námsstefna á Húna-
völlum í Austur- Húnavatnssýslu. Það
eru Framleiðnisjóður landbúnaðarins,
Landbúnaðarráðuneytið og Samstarfs-
nefnd um atvinnu í sveitum sem gangast
fyrir námsstefnunni.
Dagskrá:
Hlutverk sveitarfélaga í atvinnumálum:
Valgarður Hilmarsson, form. héraðs-
nefndar Austur- Húnavatnssýslu.
Þjónustuhlutverk atvinnumálafulltrúa:
Amaldur Bjamason atvinnumálafulltrúi.
Staðbundin átaksverkefni: Karl Sigur-
geirsson átaksverkefnisstjóri.
Búnaðarráðunautar og atvinnumál:
Guðbjartur Guðmundsson ráðunautur.
Nýsköpunarvinnubrögð: Jón Pálsson
iðnráðgjafi.
Hvar er aðstoð að fá? Jóhannes Torfa-
son, form. Framleiðnisj. landb.
Atvinnuþróun, atvinnuráðgjöf, hlut-
verk Byggðastofnunar: Valtýr Sigur-
bjamarson, Byggðastofnun, Akureyri.
Fræðslumöguleikan Runólfur Sigur-
sveinsson endurmenntunarstjóri.
Ferðaþjónusta bænda: Ágúst Sigurðs-
son bóndi.
Nýjungar I ullarvinnslu: Jóhanna
Pálmadóttir kennari, Hvanneyri.
Hafnarborg
í Hafnarborg, menningar- og listastofn-
un Hafnarfjarðar, stendur nú yfir sýning
á um 47 akrílmálverkum eftir Björgvin
Sigurgeir Haraldsson. Athugið að sýn-
ingartími hefur verið framlengdur til
sunnudagsins 21. apríl nk.
í Sverrissal er sýning á verkum í eigu
safnsins.
Kaffistofa. Listagallerí — verk eftir 12
hafnfirska listamenn. Opið 11-19 virka
daga, 14-19 um helgar. Sýningarsalir
opnir kl. 14-19 daglega, lokað þriðju-
daga.
6252.
Lárétt
1) Blómið. 6) Hamingjusöm.
8) Sómi. 10) Dauði. 12) Nes. 13)
Guð. 14) Hærra. 16) Fataefni. 17)
Siða. 19) Málmi.
Lóðrétt
2) Reykja. 3) Sjó. 4) Vond. 5) Lapp-
ir. 7) Bikar. 9) Erill. 11) Púka.
15) Handafálm. 16) Mál. 18) Líta.
Ráöning á gátu no. 6251
Lárétt
1) Dakar. 6) Pál. 8) Nei. 10) Ske.
12) El. 13) Ám. 14) FIó. 17) Lás.
19) Masar.
Lóðrétt
2) Api. 3) Ká. 4) Als. 5) Hnefi.
7) Lemur. 9) Ell. 11) Kát. 15) Óla.
16) Ása. 18) Ás.
Bilanir
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hríngja í þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn-
amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keftavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist i sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
12. april 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar......58,990 59,150
Steriingspund........105,713 106,000
Kanadadollar..........51,293 51,433
Dönskkróna............9,2100 9,2350
Norskkróna............9,0761 9,1007
Sænsk króna...........9,7811 9,8077
Finnsktmark..........14,9968 15,0375
Franskurfranki.......10,4416 10,4700
Belgiskur franki......1,7173 1,7220
Svissneskurfranki....41,7377 41,8509
Hollenskt gyllini....31,3302 31,4151
Þýsktmark............35,2927 35,3884
ftölsk lira..........0,04760 0,04773
Austumskur sch........5,0151 5,0287
Portúg. escudo........0,4063 0,4074
Spánskur peseti.......0,5723 0,5739
Japansktyen..........0,43487 0,43605
(rskt pund............94,328 94,584
Sérst. dráttarr......80,4960 80,7143
ECU-Evrópum..........72,9441 73,1419
Laugardagur 13. apríl
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnlr
Bæn, séra Halldór Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Á laugardagsmorgnl Morguntónlist.
Fréttir sagóar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veö-
urfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum verð-
ur haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spunl Listasmiðja bamanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Helga Rún
Guðmundsdóttir. (Einnig utvarpað kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi).
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnlr.
10.25 Fágætl
Pianósónata i Es-dúr eftir Joseph Haydn. Vla-
dimir Horowitz ieikur.11.00 Vikulok Umsjón: Eirv
ar Kari Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegistréttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimslrams
Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna
Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son. _
14.30 Átyllan
Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni i Pans.
15.00 Tónmenntir- leikir og lærðir fjalla um tón-
list: Þrjú brott úr íslenskri djasssögu. Annar
þáttur: Frá sveiflu til bíbopps. Umsjón: Vem-
harður Linnet. Við sögu koma Bjöm R. Einars-
son, Gunnar Ormselv, Guðmundur R. Einars-
son, Gunnar Egilsson, Jón Sigurðsson bassa-
leikari, Jón Sigurðsson trompetleikari og Ami
Elfar.
(Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00).
16.00 Fréttlr.
16.05 íslentkt mál
Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
næsta mánudag kl. 19.50).
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Útvarpslelkhús barnanna
framhaldsleikritið: Tordýfillinn flýgur i rökkrinu
eftir Mariu Gripe og Kay Pollak Fimmti þáttur
Gátur að glma við. Þýöandi: Olga Guðrún Ama-
dóttir. Leiks^óri: Stefán Baldursson. Leikendur
Ragnheiður Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jó-
hann Sigurjónsson og Sigriður Hagalin. (Aður
flutt 1983).
17.00 Leslamplnn Stjómmál og bókmenntir.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaörlr Tónlist eftir Jerome Kem,
Omette Coleman og Johann Sebastian Bach i
útsetingu Jaques Loussier.
18.35 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Djassþéttur
Umsjón: Jón Múli Ámason.(Endurtekinn frá
þriðjudagskvöldi).
20.10 Meöal annarra oröa
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardótt-
ir. (Endurtekinn frá föstudegi).
21.00 Saumastofugleöl
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Orö kvöldslns
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr söguskjóöunnl
Umsjón: Amdis Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhiidur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni löunni Steinsdóttur
kennara.
24.00 Fréttlr.
00.10 Sveiflur
01.00 Veöurfregnlr
01.10 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
8.05 Istoppurinn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i viku-
lokin.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.40 Helgarútgáfan
Helgarúharp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Ámason leikur íslensk dægurtög frá fyrri
tíð. (Einnig utvarpað miðvikudag kl. 21.00).
17.00 Meö grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónlelkum Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi).
20.30 Safnskffan
.Nuggets - A dassic collection from the
Psychedelic sixties" Ýmsar Wjómsveitir, þekktar
sem óþekktar flytja lög frá árunum 1964-1969, af
þeirri tegund sem kölluð hefur verið hugvikk-
andi, eða með öðrum orðum, samin undir áhrif-
um.
Kvöldtónar
2Z07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl.
02.05 aðfaranótt föstudags).
00.10 Nóttin er ung
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00).
0Z0O Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPID
02.00 Fréttir.
02.05 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi).
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Siguijónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum.
(Frá Akureyri). (Endurtekiö úrval frá sunnudegi
á Rás 2).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45). - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
Laugardagur 13. apríl 1991
13.30 íþróttaþátturinn
13.30 Ur elnu f annað
13.55 Enska knattspyrnan
bein útsandingfrá leik Leeds United og Liver-
pool.
16.00 HM f víöavangshlaupi
16.30 Bikarkeppnl f blaki bein útsending
frá úrslitaleik HK og KA i karlafiokki.
17.55 Úrslit dagsins
18.00 Alfreö önd (26) Lokaþáttur
(Alfred J. Kwak)Hollenskur teiknimyndaflokkur,
einkum ætlaður bömum að 6-7 ára aldri.
Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson.Leikraddir
Magnús Ólafsson.
18.25 Magnl mús (1) (Mighty Mouse)
Bandarisk teiknimynd.Þýðandi Reynir Harðar-
son.
8.55 Táknmálsfréttlr
19.00 Poppkorn
Umsjón Björn Jr. Friðbjömsson.
19.30 Háskaslóölr (4) (Danger Bay)
Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Lottó
20.40 ‘91 á Stöölnnl
Tuttugu minútur eða svo af .týpisku'
spaugi.Stjóm upptöku Tage Ammendrup.
21.00 Skálkar á skólabekk (1)
(Parker Lewis Can't Lose)Bandariskur gaman-
myndaflokkur I þrettán þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.25 Fólkló f landinu
Hann fór fyrstur hringinn á bil. Ásgeir Sigur-
gestsson ræðir við Garðar Guðnason fynvei-
andi rafveitustjóra.
21.50 Rosalle fer f búölr
(Rosalie Goes Shopping)
Þýsk/bandarisk biómynd frá 1988.
Myndin er eftir Percy Adlon, höfund Bagdad Ca-
fé. Hér segir konu nokkurri, sem haldin er kaup-
æði, en viðskiptavenjur hennar em ekki alveg
samkvæmt laganna hljóðan.Leikstjóri Sandy
Johnson.Aðalhlutverk Marianne Ságebrecht,
Brad Davis og Judge Reinhold.Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
23.25 Gullníman (Mother Lode)
Bandarisk bíómynd frá 1982.
I myndinni segir frá manni sem svifst einskis I
viðleitni sinni til að komast yfir gull I flöllum
Bresku Kólumbiu.Leikstjóri Chariton Heston.Að-
alhlutverk Chariton Heston, Kim Basinger, Nick
Manusco og John Mariey.Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
01.05 Útvarpcfréttir f dagskrárlok
STÖÐ
Laugardagur 13. apríl
09:00 Meö Afa
Afi og Pási eru alltaf ( góðu skapi og þeir munu
áreiöanlega sýna okkur skemmtilegar teikni-
myndir. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Guðrún
Þórðardóttir. Stöö 2 1991.
10:30 Regnbogatjörn
Skemmtileg teiknimynd.
10:55 Krakkasport
Skemmtilegur iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Öm
Guöbjartsson. Stöð 2 1991.
11:10 Tánlngarnlr I Hæöageröl
(Beverly Hills Teens)
Teiknimynd um tápmikla táninga.
11:35 Henderson krakkarnlr
(Henderson kids) Leikinn framhaldsþáttur.
12:00 Mörgæsir suöurskautslandsins
(The Paradox of the Emperors)
Margverðlaunuð og athyglisverð heimildarmynd
um lífríki og atferiismynstur þessara fágætu
mörgæsa.
12:25 Á grænnl grein
Endurtekinn þátturfrá síöastliönum miövikudegi.
12:30 Þegar Harry hitti Sally
(When Harry Met Sally) Frábær gamanmynd
sem segir frá karii og konu sem hittast á ný eftir
að hafa veriö samnan í menntaskóla. Aöalhlut-
verk: Meg Ryan og Billy Crystal. Leikstjóri: Rob
Reiner.1989.
14:00 Annar kafli (ChapterTwo)
Þessi mynd er byggð á leikriti Neil Simon og
segir hún frá ekkjumanni sem er ekki alveg tilbú-
inn að lenda i ööru ástar- sambandi. Aöalhlut-
verk: James Caan, Marsha Mason ogJoseph
Bologna. Leikstjóri: Robert Moor. Framleiöandi:
Roger M. Rothstein.1980.
16:00 Inn viö beiniö
Endurtekinn þáttur þar sem Edda Andrésdóttir
ræöir við Þorstein Pálsson. Umsjón: Edda Andr-
ésdóttir. Dagskrárgerö: Ema Kettler.Stöö 2 1991
17:00 Falcon Crest
Bandariskur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og kók
Friskir strákar meö ferskan þátt.
Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur
Hlööversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson.
Framleiöendur Saga Film og Stöö 2. Stöö 2,
Stjaman og Coca Cola 1991.
18:30 Björtu hliöarnar
Elín Hirst ræöir viö FriÖrik Sophusson og Sigriöi
Dúnu Kristmundsdóttur. Endurtekinn þáttur frá
21. október 1990. Stjóm upptöku: Maria Marius-
dóttir.Stöö 2 1990.
19:19 19:19
20:00 Séra Dowling (Father Dowling)
Léttur spennuþáttur.
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir
(America's Funniest Home Videos)
Ha, ha, ha, ha, ha...
21:20 Tvídrangar (Twin Peaks)
Magnaöur spennuþáttur.
22:10 Önnur kona
(Another Woman)
Ein af bestu myndum Woody Allen, en hér segir
frá konu sem á erfitt meö aö tjá tilfinningar sínar
þegar aö hún skilur viö mann sinn. Aöalhlutverk:
Gena Rowlands, John Houseman, Gene Hack-
man og Sandy Dennis. Leikstjóri: Woody Allen.
1988.
23:35 Eldur og regn
(Fire and Rain)
Sannsöguleg mynd um þaö begar flugvél á leiö
til Dallas hrapar eftir aö hafa lent i óveöri. Mynd-
in lýsir á átakanlegan hátt hvemig farþegar, sem
liföu af, og sjúkraliö reyna af fremsta megni aö
bjarga þeim sem sátu fastir inn í vélinni. Aöal-
hlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller, Robert Guil-
laume og Charies Haid. Leikstjóri: Jerry Jame-
son. Framleiöandi: Richard Rothcild.1989.
Bönnuö bömum.
01:00 Skuggalegt skrlfstofutelti
(Office Party)
Spennandi mynd um hægláta skrifstofublók sem
tekur samstarfsmenn sína í gíslingu og heldur
þeim yfir eina helgi.AÖalhlutverk: David Wamer,
Michael Ironside og Kate Vernon. Leikstjóri: Ge-
orge Mihalka. Framleiöandi: Nicolas Stilad-
is.1988. Stranglega bönnuö bömum.
02:40 Dagskrárlok
JLt'íl -.'nia oi'jitidswúi? pu .i'i.'o'.l-il.* , :o jv
u u miii-n * DuuiG * mLhusnni ilatjv'ii iusa u&ze iuihuiu .fen&iYtofeási wj