Tíminn - 13.04.1991, Blaðsíða 12
24 Tíminn
KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS
Laugardagur 13. apríl 1991
HÖNNUN
bMhöui
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl
Framsýnir toppmyndina
Rándýrið 2
Þeir félagar Joel Silver og Lawrence Gordon
(Predator, Die Hard) eru hér komnir með topp-
myndina Predator 2, en myndin er leikstýrð af
hinum unga og stórefnilega Stephen Hopkins.
Það er Danny Glover (Lethal Weapon) sem er
hér f góðu formi með hinum stórskemmtilega
Gary Busey.
Predator 2—Gerð af toppframlelðendum.
Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Ru-
ben Blades, Maria Alonso
Framleiðendur: Joel Silver/Lawrence Gordon
Leikstjóri: Stephen Hopkins
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Á BLÁÞRÆÐI
JL1ILS BI IIMIl
LE
REYKJAA
OJO
sí
r
Borgarieikhúsið - Sími 68
Lau. 13.4. Halló EinarÁskell uppselt kl. 14
Lau. 13.4. Halló Einar Askell uppselt kl. 16
Lau. 13.4. Ég er Meistarinn uppselt
Lau. 13.4.1932
Sun. 14.4. Halló Einar Askell uppsell kl. 14
Sun. 14.4. Hallð Einar Askell uppsell kl. 16
Sun. 14.4. Sigrún Ástrós
Sun. 14.4. Dampskipið Island
Mán. 15.4. Dampskipið Island
Mið. 17.4. Dampskipið Island
Fim. 18.4.1932
Fim. 18.4. Éger Meistarinn
Fös. 19,4. Fló á skinni
Fös. 19.4. Sigrún Ástrós
Lau. 20.4. Ég er Meistarinn
Lau. 20.4.1932
Lau. 20.4. Halló Einar Áskell kl. 14 uppselt
Lau. 20.4 Halló Einar Askell kl. 16
Uppl. um fleiri sýningar I miðasölu. Allar sýn-
ingar byija kl. 20 nema Einar Áskell.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00-20.00
nema mánudaga frá 13.00-17.00
Ath. Miðapantanir I sima alla virka daga
kl. 10-12. Slml 680680
ÞJÓDLEIKHÚSID
fétur Qautur
eftir Henrik Ibsen
Sýningará stóra sviðinu kl. 20.00:
Sunnudag 14. aprll
Föstudag 19. apríl
Sunnudag 21. april
Föstudag 26. april
Sunnudag 28. apríl
'H'
f /
The Sound of Music
eftir Rodgers & Hammerstein
Þýðing: Flosi Ólafsson
Leikstjóm: BenediktAmason
Tónlistarstjóm: Agnes Löve
Dansar: Ingfejörg Bjömsdóttir
Leikmynd byggð á uppranalegri mynd eftir OK-
verSmith
Lýsing: Mark Pritchard
Hljóð: Autograph (Julian Beach), Georg Magn-
ússon
Aðstoðarmaður leikstjóra: Þórann Magnea
Magnúsdóttir
Sýningarstjóm: Jóhanna Norð^örð
Leikaran Anna Krisb'n Amgrimsdótlir, Atfrún
Ömólfsdóttir, Baldvin Halldórsson, Biyndis Pét-
ursdóttir, Dagrún Leifsdóttir, Eriingur Gislason,
Gissur Páll Gissurarson, Halldór Vésteinn
Sveinsson, Hákon Waage, Heiða Dögg Arse-
nauth, Helga E Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Jó-
hann Sigurðarson, Jón Simon Gunnareson,
Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Péturedótflr,
Oddný Amardóttir, Ólafur Egilsson, Ólöf Sverris-
dóttir, Ragnheiður Steindóredóttir, Signý Leifs-
dóttir, Sigriður Ósk Kristjánsdóttir, Steinunn
Ólina Þorsteinsdóttir, Þórann Magnea Magnús-
dóttir og Öm Amason.
Þjóðleikhúskórinn. Hljómsveft.
Laugardag 13. april Uppselt
Fimmtudag 18. apríl Fáein sæti laus
Laugardag 20. apríl Uppseft
Fimmtudag 25. apríl Fáein sæti laus
Laugardag 27. april Uppselt
Föstudag 3. maí Uppseft
Sunnudag 5. mai Fáein sæti laus
Miðvikudag. 8. mai
Laugardag 11. mal
Sunnudag 12. mai
Föstudag 17. mal
Mánudag 20. mai
Sýnine á litla sviði
Ráðherrann klipphrr
eftir
EmstBraunOlsen
Framsýningfimmludaginn 18. april kl. 20.30
Zsýning sunnudag 21. april kl. 16.00
Ath. breyttan sýningartima
Miðasala opin I miðasöiu Þjóðleikhússins við
Hvcrfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 14-
18 og sýnlngardaga fram að sýnlngu. Tekið á
móti pöntunum i sima alla virka daga kl. 10-
12. Miðasölusimi 11200 og Græna linan
996160
~ÍSLENSKA ÓPERAN
____lllll
= GAMLA BlÓ . INGÓLFSSTRÆTl
Rigoletto
eftir Giuseppe Verdi
Næstu sýningar
13. april Siðasta sýning
Miðasala opin frá kl. 14-18
Sýningardaga til kl. 20. Simi 11475
VISA EURO SAMKORT
'LAUGARAS=
Þaft er þetta með í 'Jfp! - 9
biiið milli bila...
*'-fiiyjg;. .r->2
UUMFEHOAfl
«UO
REGNBOQMN&f;
Óskareverðlaunamynd
Dansar við úlfa
K E V I N
j=r HÁSKÓLABÍÓ
B l llillHWI SÍMI 2 21 40
Frumsýnir
Ekki er allt sem sýnist
SlMI 32075
Frunsýnlr
Dansað við Regitze
SareikaAað kvhmyndakonfekt
Frábær verðlaunamynd um ævibraut
hjónanna Karis Áge og Regitze. Frásögn um
ytri aðstæður, tilfinningar, eriiðleika,
hamingjustundir, vini og böm.
Leikandi létt og alvarieg á vixl.
Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu
sem kom út á sl. ári.
Aðalhlutverk: Ghlta Nörby, Frits Helmuth.
Leikstjóri: Ksapar Rostrap.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11
Stáltaugar
Mynd þessi, með Patrick Swayze (Ghost,
Dirty Dancing) I aðalhlutverki, Qallar um bar-
dagamann sem á aö stuðla aö friði. Myndin
gerist i framtiðinni þar sem engum er hlift.
SýndlB-sal kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan16ára
Havana
I fyrsta sinn siðan .Out of Africa' taka þeir
höndum saman, Sydney Pollack og Robert
Redford.
Myndin er um flárhættuspilara sem treystir
engum, konu sem fómaði öllu og ástriðu sem
leiddi þau saman i hættulegustu borg heims-
ins.
Aðalhlutverk: Robert Redford, Lena Olin og
AlanArkin.
Leikstjóri: Sydney Pollack
SýndiC-salkl.9
Bönnuð innan14 ára.
Hækkað verð.
Leikskólalöggan
Gamanmynd með Amold Schwarzenegger
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7
Bönnuð Irman12ára
FJÖLSKYLDUSÝNINGAR
SUNNUDAG KL 3:
Jetson Qölskyldan
tetknimynd I A-sal Verð kr. 250
Leikskólalöggan
i B-sal Verð kr. 300
Prakkarínn
I C-sal Verð kr. 200
Sýndkl. 5,7.30 og 10
Frarrtsýnir spennuthriller áreins 1991
Á síðasta snúning
***SV.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuðinnan 14 ára
Bamasýningarkl. 3
Litla hafmeyjan
Aleinn heima
Þrír menn og lítil dama
Myndin hlaut eftirfarandi sjö Óskareveröalun:
Besta mynd áreins
Besti leikstjórinn
Besta handrit
Besta kvikmyndataka
Besta tónlist
Besta hljóð
Besta klipping
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell,
Rodney AGranL
Leiksljóri: Kevin Costner.
Bönnuð Innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd í A sal kl. 5 og 9
Sýnd i B-sal kl.3.7 og 11
**** Morgunblaóiö
Framsýningámynd
sem tilnefnd er til Óskars-verðlauna
Ufsförunautur
*** 1/2 Al. MBL.
Brace Davisön hlaut Golden Globe verölaunin
I janúar siðastliðnum og er nú tilnefndur til
Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt i þessari
mynd. .Longtime Companion" er hreint stór-
kostleg mynd sem alls staðar hefur fengið frá-
bæra dóma og aðsókn, jafnt gagnrýnenda
sem bíógesta.
Eri. blaðadómar:
.Besla ameriska myndinþetla árið, i senn
fyndin og áhrifamikil" Rolling Stone
,Ein af 10 beslu myndum ársins' segja 7 virtir
gagnrýnendur i USA
.Framurskarandi, einfaidlega frábær" Variety
Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Brace
Davison
Leikstjóri: Nomtan René
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Framsýnir
Ævintýraeyjan
„George's Island'
er bráðskemmtileg ný grin- og ævintýramynd
fyrir jafnl unga sem aldna. Ævintýraeyjan' —
tilvalin mynd fyrir alla fjölskylduna!
Aöalhlutverk: lan Bannen og Nathaniel
Moreau.
Leikstjóri: Paul Donovan.
Sýnd kl. 3.5 og 7
Frumsýning á úrvalsmyndinni
Litii þjófurínn
Frábær frönsk mynd.
Sýndkl. 5,9og11
Bönnuð innan 12 ára
Skúrkar
Frábær frönsk mynd með Philippe Noiret
Sýnd kt.7
Aftökuheimild
Hörku spennumynd
Bönnuð innan 16. ára
Sýnd laugardag kl. 9og11
RYÐ
Bönnuð innan 12 ára
Sýndkl.7
Pappírs-Pési
Sýnd kl. 3
Ástríkur
Sýnd kl. 3
Lukku-Láki
Sýnd laugardag kl. 3
Svissnesk kvikmyndavika
á vegum Kvikmyndaklúbbs Islands
Sýningar á sunnudag og mánudag kl. 9 og 11
Það reynist þeim Colin (Rupert Everett) og
Mary (Natasha Richandson) afdrifarikt að
þiggja heimboð hjá ókunnugu fólki I framandi
landi.
Aðalhlutverk: Christopher Walken, Rupert Ev-
erett, Natasha Richardson, Helen Mirren.
Leikstjóri: Paul Schrader
Sýndkl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10.
Bönnuðinnan 12 ára.
Framsýnr stór-grinmyndina
Næstum því engill
Sýnd kl.5,7,9 og 11
Sýnd sunnudag 3,5,7,9 og 11
Guðfaðirinn III
Bönnuð innan 16 ára
Bittu mig, elskaðu mig
Sýnd kl.9og 11
Bönnuð innan 16 ára
Sýknaðurlll?
**** S.V. Mbl.
Sýndkl.11
Ailt í besta lagi
Sýnd kl. 5
Paradísarbíóið
Sýnd kl.7.05
Sýnd sunnudag kl. 3 og 7.05
Allrasiðastasinn.
Barnasýningar kl. 3
Miðaverð 200 kr.
Skjaldbökumar kl. 3
Gustur kl. 3
Dönsk kvikmyndavika
6.-15. apríl 1991
Laugardagur
(sbjamardans
(Lad isbjömene danse)
Myndin hlaut Bodil verölaunin sem besta
myndin 1990. Myndin Qallar um þá erfiöu
aðstöðu sem börn lenda í við skilnað
foreldar. Þrátt fyrir það er myndin fyndin og
skemmtileg
Leikstjóri Birger Larsen
Sýnd kl. 3,5 og 7
Veröld Busters
(Buslers Verden)
Leikstj. Bille August
Sýnd Id. 5
Jeppi á Fjalli
(Jeppe pá bjerget)
Leikstj. Kaspar Rostrup
. Sýndkl.7
Árósar um nótt
(Artius by nyght)
Leikstjóri Niels Malmros
Sýndkl.9
Sunnudagur
Veröld Busters
(Busters Verden)
Leikstj. Bille August
Sýnd kl. 5
Við veginn
(Ved vejen)
Leikstjóri Max Von Sydow
Sýndkl.7
Nútímakona
(Dagens Donna)
Leikstj. Stefan Henszelman
Sýndkl. 9
Mánudagur
Við veginn
(Ved vejen)
Leikstjóri Max Von Sydow
Sýnd kl. 5
Nútímakona
(Dagens Donna)
Leikstj. Stefan Henszelman
Sýndkl.7
Jeppi á Fjalli
(Jeppe pá bjerget)
Leikstj. Kaspar Rostrup
Sýndkl.9
Sjá einnig bíóauglýsingar
í DV, Þjóðviljanum og
__________Morgunblaóinu
114 M I <1
SlM111384 - SNORRABRAUT 37
Framsýnlr tiyllimyndina
Særingarmaðurínn 3
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9og11
Amblin og Steven Spielberg kynna
Hættuleg tegund
Bönnuð bömum innan 14 ára
Sýndkl. 11
Framsýnir toppgrinmyndina
Passað upp á starfið
auglýsingar
ÞEGAR ÞÚ
AUGLVSIRl
Tímanum
AUGLÝSINGASÍMI
680001
Sýndld.9og11
Aleinn heima
Sýndkl. 5og7
BARNASÝNINGAR KL 3
Hundarfara til himna
Litla hafmeyjan
Aleinn heima
Sagan endalausa
Oliver og félagar
Allir muna eftir hinum frægu Exordst-mynd-
um, sem sýndar vora fyrir nokkram áram við
miklar vinsældir hjá þeim sem vildu láta hárin
risa á höföi sér og verða I einu orði sagt Jaf-
hræddir". Hér er framhaldið komið og það gef-
ur .Exorcisf eitt ekkert eftir.
Takið eftir; Þessi er ekki fyrir alla.
Bara fyrir þá sem hafa sterkar taugar.
Aðalhlutverk: George C. Scott, Ed Flandere,
Brad Dourif, Jason Miller
Framleiöandi: Carter DeHaven
Leikstjóri: William Peter Blatty
Bönnuð bémum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Páskamyndin 1991
BÁLKÖSTUR
HÉGÓMANS
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir toppmyndina
Hart á móti hörðu