Tíminn - 27.04.1991, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1991, Blaðsíða 4
HELGIN Laugardagur 27. apríl 1991 12 Kópasker jjf^ K * 29JIPRÍL verður Samvinnubaiikiun að Landsbanka á fjórum stöðum á landinu jjjfl Kirkjubœjarkiaustur Vík í framhaldi af kaupum Landsbankans á Samvinnubank- anum vérður Samvinnubankinn formlega að Landsbanka á eftiitóldum fjórum stöðum þann 29. apríl n.k. Útibúin á Kópaskeri og í Vík í Mýrdal opna undir merkjum Lands- bankans ásamt afgreiðslunni á Kirkjubæjarklaustii á þeim stöðum sem Samvinnubankinn var til húsa áður. Á Höfh í Homafirði sameinast Samvinnubankinn Landsbankaúti- Höfn búinu að Hafharbraut 15. Landsbankinn býður viðskiþtavini velkomna á öllum þessum stöðum og óskar starfsfólki velfamaðar undir nýju merki. Afgreiðslutími og símanúmer Landsbankans á stöðunum fjómm verður eftirfarandi: Kóþasker, kl. 9:15-12:00 og 13:00-16:00, sími 96-52130. Vík, kl. 9:15-12:00 og 13:00- 16:00, sími 98-71110. Kirkjubæjarklaustur, ld. 9:15-12:00 og 13:00 -16:00, sími 98-74848. Höfn, kl. 9:15-16:00, sími 97-81805. ____ Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L Hjónin lesa saman opinber skjöl. Reagan vildi helst að Nancy færí yfir þau með honum. Viö lok forsetatíðar Ronalds Reagan 1989 var urmull af bröndurum um Nancy Reagan á feröinni. Sjónvarps- stjarnan og háðfugl- inn Johnny Carson sendi henni skot á þá leið að trúarbrögð hennar væru Christi- an Dior. Þegar hún var spurð hvort hún skildi fátækt fólk átti hún að hafa svarað: „Já, ef það talar hægt.“ Fréttaskýrandi frá BBC virti hana eitt sinn fyrir sér með óaðfinnanlega greitt hárið og tiplandi á þessum háu hælum. „Ég vona að hún detti ekki og hárbrotni!" sagði hann. Leikarinn Robin Williams kvaðst hafa veitt því athygli að Ronnie (Reagan) mælti aldrei orð af munni meðan Nancy drakk úr vatnsglasi. Litiö í nýútkomna og umdeilda bók um ævi hennar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.