Tíminn - 01.05.1991, Side 1
Sólarlitlir hveiti
brauðsdagar í nánd
Davíðsstjórnin tók við góðu búi í gær, en hjá þjóðinni eru
Ríkisstjóm
Steingríms Her-
mannssonar lét
af störfum í gær
og við tók
tveggja flokka
stjóm Sjálfstæð-
isflokks og Al-
þýöuflokks undir
forsæti Davíðs
Oddssonar.
Stjómin hefur
verið mynduð á
mettíma og mál-
efnasamningur
hennar er stutt
og almennt orð-
uð viljayfirlýsing
um stjóm lands-
ins næsta kjör-
tímabil. Fulltrúar
annarra þing-
flokka óttast að
hveitibrauðsdag-
ar stjómar og
þjóðar verði ekki
sælan einber og
boða harða en
málefnalega
stjómarand-
stöðu.
• Opnan bls.
10-11 og bls.2
Fráfarandi ríkisstjóm Steingríms Hermannssonar að Bessastöðum í gær. Frá vinstrí: Júlíus Sólnes, Guðmundur Bjamason, Svavar
Gestsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Steingrímur Hermannsson, Halldór Ásgrímsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Jóhanna Sigurðar-
dóttir, Jón Sigurðsson og Óli Þ. Guðbjartsson. Tímamynd: pjetur
Hið nýja ríkisráð. Frá vinstrí: Jón Sigurðsson, Sighvatur Björgvinsson, Halldór Blöndal, Eiður Guðnason, Davíð Oddsson, Vigdís Finn-
bogadóttir forseti islands, Jón Baldvin Hannibalsson, Fríðrík Sophusson, Jóhanna Sigurðardóttir, Ólafur G. Einarsson og Þorsteinn
PálSSOn. Timamynd: Pjetur