Tíminn - 01.05.1991, Síða 15

Tíminn - 01.05.1991, Síða 15
Miðvikudagur 1. maí 1991 Tíminn 15 Christiane Luder Harmonikutónleikar í Norræna húsinu f dag, 1. maí, heldur þýski harmoniku- leikarinn Christiane Liider tónleika í Norræna húsinu. Christiane hóf nám í harmonikuleik 8 ára gömul. Hún hefur haldið tónleika víða um Þýskaland og í Portúgal og unn- ið til verðlauna bæði í Þýskalandi og á al- þjóðlegum vettvangi. Christiane er stödd hér á landi vegna sýningar Þjóðleikhúss- ins á Pétri Gaut. Á efnisskrá tónleikanna má meðal ann- ars finna verk eftir Scarlatti, Albeniz og Stravinski, að ógleymdum argentínskum tangóum eftir Piazzolla. Tónleikamir hefjast kl. 16. Kópavogur Framsóknarfélögin í Kópavogi boða til almenns bæjarmála fiindarfimmtudaginn 2. maí kl. 20.30 að Digranesvegi 12. Stjómin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu kaffisölu sunnudag- inn 5. maí kl. 14.30 í Sóknarhúsinu, Skipholti 50a. Konur, munið félagsfundinn þriðjudag- inn 7. maí kl. 20.30 á kirkjuloftinu. Talað verður um sumarferðalag. Kaffiveiting- ar. Kvennadeiid Skagfiróingafélagsins verður með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Síðumúla 35, í dag 1. maí kl. 14. Silfurlínan Silfurlínan, þjónustusími aldraðra, er opinn alla mánudaga frá kl. 17-20. Síma- númer er 616262. Hringið ef ykkur ligg- ur eitthvað á hjarta. Rauði kross íslands, Soroptimistar, Bandalag kvenna í Rvk., Félag eldri borgara. Frá Félagi eldri borgara Opið í Risinu miðvikudag frá kl. 13-17. Frjáls spilamennska. Opið hús á fimmtu- dag í Risinu. Félagsvist kl. 14. Dansað kl. 20.30. Háteigskirkja Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Bústaöakirkja Mömmumorgun fimmtudag kl. 10.30. Leióabreytingar hjá SVR vegna lokunar Vonarstrætis Frá og með þriðjudeginum 30. aprfi munu vagnar á leiðum 1, 2, 3, 4 og 6 á vesturleiö frá miðborg aka um Skólabrú og Kirkjustræti í stað Vonarstrætis. Nýr viðkomustaður verður í Kirkjustræti vestan Pósts og síma. Vagnar á leiðum 13, 14, 100 og 115 munu aka suður Fríkirkjuveg í stað Von- arstrætis og hafa viðkomu sunnan Von- arstrætis við gamla Iðnskólann. Nánari upplýsingar eru veittar í símum 82533 og 12700. Haukur Dór sýnir í Gallerí Borg Fimmtudaginn 2. maí kl. 17-19 opnar Haukur Dór sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Haukur Dór er fæddur 1940. Hann stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík á árunum 1958-1962, við The Edinburgh College of Art 1962-1964, Kunstakademiet í Kaupmannahöfn 1965-1967 og Visual Art Center í Mary- land, USA, 1982. Haukur Dór hefur verið búsettur í Danmörku undanfarin ár. Hann hefur haldið fjölda sýninga þarlendis, einnig í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Hér heima hefur hann oft sýnt verk sín, m.a. í Ásmundarsal 1964, Listmunahúsinu 1982 og 1983, Gallerí Borg 1985, Kjar- valsstöðum 1974,1982,1987 og 1989. í Gallerí Borg nú sýnir Haukur Dór nýj- ar myndir, unnar með olíu á striga og akryl á pappír. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Öll verkin eru til sölu. Aðgangur er ókeypis. Sýning- unni lýkur þriðjudaginn 14. maí. 6263. Lárétt 1) Konungur. 6) Reykja. 8) Fleti. 10) Hamingjusöm. 12) Varðandi. 13) Tál. 14) Dreif. 16) Smáræði. 17) Ólga. 19) Ragna. Lóðrétt Sumri fagnað með Ingibjörgu og Valgerði Landssamband framsóknarkvenna boðar allar framsóknarkonur til sumarfagnaðar með alþingismönnunum Ingibjörgu Pálmadótt- ur og Valgerði Sverrisdóttur að Lækjarbrekku, 2. hæð, miðviku- daginn 1. maí kl. 19.30. Framkvæmdastjóm LFK HAPPDRÆTTI KJÖRDÆMISSAMBANDS FRAMSÓKNARFÉLAGANNA í REYKJANESKJÖRDÆMI Dregið var í happdrættinu þann 22. apríl hjá bæjarfógetanum I Kópavogi. Vinningsnúmer verða birt 6. maí nk. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarfélaganna á Suður- landi, Eyrarvegi 15, Selfossi, verður opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15-17. Sími 98-22547. Félagar hvattir til að lita inn. KSFS Borgnesingar — Nærsveitir Spilum félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 3. maí kl. 20.30. Síðasta kvöldið í þriggja kvölda keppni. Mætum öll vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgamess. Ingibjörg Valgerður Dagsbrúnar- menn Fjölmennið í kröfugönguna 1. maí og á útifundinn á Lækjartorgi. Lagt verður af stað kl. 14.00 frá Hlemm- torgi. Kaffiveitingar að loknum útifundi að Lindargötu 9, í nýja salnum á 4. hæð. Stjórn Dagsbrúnar. FORVAL Innkaupastofnun Reykjavlkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverk- fræðings, óskar eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt I lokuöu útboði vegna byggingar þjónustusels fyrir aldraöa aö Hæöargaröi 31, Reykjavík. Um er að ræða endurbyggingu og viðbyggingu á gamla Vfkingsheimil- inu. Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að taka þátt í lokuðu útboði vegna of- angreinds verks, skulu skila skriflegri umsókn þar um ásamt þeim upplýs- ingum sem óskaö er eftir í forvalsgögnum. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavlk. Útfylltum gögnum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi slðar en miðvikudaginn 8. maí 1991, kl. 16,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Aðalfundur Límtrés verður haldinn í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum, miðvikudaginn 8. maí 1991 ki. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Stjómin. 2) Hátíð. 3) Ármynni. 4) Tíndi. 5) Jurtanæringu. 7) Tilkomumikil. 9) Hljóma. 11) Gubba. 15) Fraus. 16) Útlim. 18) Kyrrð. Ráðning á gátu no. 6262 Lárétt 1) Tígull. 6) Lán. 8) Sól. 10) Als. 12) TT. 13) Ek. 14) Ata. 16) Óku. 17) Ung. 19) Smána. Lóðrétt 2) III. 3) Gá. 4) Una. 5) Æstar. 7) Askur. 9) Ótt. 11) Lek. 15) Aum. 16) Ógna. 18) Ná. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessl símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f sfma 41575, Akureyri 23206, Kefiavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Ketlavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er f slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og ( öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 30. aprfl 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar 60,780 60,940 Sterlingspund ...103,669 103,942 Kanadadollar 52,781 52,920 9,1798 Dönsk króna 9,1557 Norsk króna 8,9865 9,0101 Sænsk króna 9,8048 9,8306 Finnskt mark ...15,0204 15,0599 Franskur franki ...10,3491 10,3763 Belgiskur franki 1,7001 1,7046 Svissneskur frankf.. ..41,3892 41,4981 Hollenskt gyllinf ..31,0023 31,0839 Þýskt mark ...34,9511 34,0431 ...0,04728 0,04740 4,9803 Austurrískur sch 4,9672 Portúg. escudo 0,4059 0,4069 Spánskur peseti 0,5667 0,5682 Japanskt yen ...0,44268 0,44385 Irskt pund 93,556 93,802 Sérst. dráttarr. ....81,3735 81,5877 ECU-Evrópum ...71,9726 72,1621

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.