Tíminn - 01.05.1991, Side 18
18 Tíminn
Miðvikudagur 5. apríl 1991
ÍÞRÓTTIR
Agoðið Maradona sérviðreisnarvon?
GRIPINN MEÐ KOKINOS
— má leika knattspyrnu á ný 30. júní 1992, en á yfir höfði sér langan fangelsisdóm
Körfuknattieikur.
Taka þatt i
Evrópukeppni
í Portúgal
Unglingalandsliðið í körfuknatt-
leik mun taka þátt í undankeppni
Evrópumóts landsliða í ágúst í
sumar. íslands leikur í riðU með
Portúgal, Svíþjóð, Hollandi, Eng-
landi og íriandl. Þessi riðili und-
ankeppninnar verður leikinn í
Portúga! í ágúst f sumar. liðið
verður slripað lcikmönnum fædd-
um 1973 og stðar. Liðið sem lék f
Stykkishólmi var skipað leik-
mönnum fæddum 1972 og síðar.
Liðinu hefur verið boðið tU Eng-
lands f lok maí, til æfínga og
keppni gegn Uði Englendinga. BL
TBR gekkst fyrir unglingamóti í
badminton á sumardaginn fyrsta.
Keppt var f einUða-, tvíliða- og
tvenndarleik í öllum flokkum ung-
Unga.
Úrslit urðu sem hér segir — Úrslita-
leikir:
Piltar — stúlkur 16-18 ára:
Kristján Daníelsson TBR sigraði
Astvald Heiðarsson TBR 15-4 og 15-
12.
Elsa Nielsen TBR sigraði Aðalheiði
Pálsdóttur TBR12-10 og 11-1.
Brynja Steinsen og Valdfs Jónsdótt-
irVíkingi sigruðu Aðalheiði Pálsdótt-
ur og Elsu Nielsen TBR 6-15, 15-11
og 16-13.
Drengir— telpur 14-16 ára:
TVyggvi Nielsen TBR sigraði ívar
öm Gíslason TBR 15-4 og 15-3.
Brynja Steinsen TBR sigraði Valdísi
Maðurinn, goðið, þjóðhetjan,
knattspymusnillingurinn, sem
hafði hönd Guðs sér til fulltingis
á leikvellinum, má nú þola
skömm í heimalandi sfnu. Diego
Armando Maradona hefur viður-
kennt að hafa um skeið neytt
fíkniefna, en .hann hefur lengi
verið grunaður um slíka iðju.
Maradona getur ekki lengur neit-
að fíkn sinni. Hann var gripinn
Jónsdóttur Víkingi 5-11, 12- 10 og
11-3.
Hjalti Harðarson TBR og TVyggvi Ni-
elsen TBR sigmðu Njörð Ludvigsson
TBR og fvar Örn Gíslason TBR 17-16
og 15-3.
Brynja Steinsen TBR og Njörður
Ludvigsson TBR sigruðu TVyggva Ni-
elsen TBR og Valdísi Jónsdóttur Vík-
ingi 12-15,15-10 og 17-14.
Sveinar — meyjar 12-14 ára:
Haraldur Guðmundsson TBR sigr-
aði Hans Adolf Hjartarson TBR 11-1
og 11-0.
Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigraði
Brynju Pétursdóttur ÍA11-4 og 11- 2.
Hans Hjartarson TBR og Haraldur
Guðmundsson TBR sigruðu Sigurð
Hjaltalín TBR og Eirík Eggertsson
TBR 15-13 og 15-9.
Svandís Kjartansdóttir TBR og Vig-
með kók f nös á föstudaginn í Bu-
enos Aires og hnepptur f varð-
hald. Á sunnudaginn var hann lát-
inn laus gegn 20 þúsund dala
tryggingu (1,2 milljónir ísl. kr.).
Maradona hófst úr fátækt í auð og
allsnægtir með snilli sinni í knatt-
spyrnu. Hann stýrði liði Argent-
ínumanna til sigur í heimsmeist-
arakeppninni 1986 og sl. sumar
varð liðið í 2. sæti. Síðastliðin 7 ár
dís Ásgeirsdóttir TBR sigruðu Brynju
Pétursdóttur ÍA og Bimu Guðbjarts-
dóttur ÍA18-15 og 15-11.
Haraldur Guðmundsson TBR og
Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigruðu
Orra Ámason TBR og Magneu Magn-
úsdóttur TBR 15-6 og 17-15.
Hnokkar — tátur 9-12 ára:
Björn Jónsson TBR sigraði Harald
Haraldsson TBR 11-6 og 11-3.
Erla Hafsteinsdóttir TBR sigraði
Ingibjörgu Þorvaldsdóttur TBR 11-6
og 11-7.
Ingibjörg Hafsteinsdóttir TBR og
Erla Hafsteinsdóttir TBR sigruðu
Guðríði Gísladóttur TBR og Hildi
Ottesen TBR 18-15,10-15 og 15-7.
Harald Haraldsson TBR og Ingvi
Sveinsson TBR sigmðu Kjartan
Kjartansson Víkingi og Birgi Hilm-
arsson Víkingi 8-15,15-6 og 15-13.
hefur hann leikið með Napólí á
ftalíu og stýrt liðinu að tveimur
ítölskum titlum, þeim fyrstu í
sögu Napólí, og Evrópumeistara-
titli. Fyrir tveimur árum fór að
bera á ósætti milli Napólíliðsins og
Maradona, hann mætti illa á æf-
ingar og sleppti jafnvel leikjum ef
því var að skipta. Það var síðan í
mars sl. að upplýst var að Marad-
ona hefði fallið á lyfjaprófi. Kókaín
Erla Hafsteinsdóttir TBR og Bjöm
Jónsson TBR sigmðu Ingva Sveins-
son TBR og Guðríði Gísladóttur TBR
15-5 og 15-7.
Flokkur 9 ára bama:
Ólafur Ólafsson TBR sigraði Bjarna
Árnason TBR 3-11,11-6 og 11-6.
Ágústa Nielsen TBR sigraði Evu Pet-
ersen TBR 11-0 og 11-1.
Bjarni Árnason TBR og Pétur
Bjarnason TBR sigruðu Ólaf Olafsson
TBR og Einar Guðmundsson TBR
15-1 og 15-3.
Eva Petersen TBR ogÁgústa Nielsen
TBR sigmðu Guðbjörgu Ámadóttur
og Katrínu Magnúsdóttur 15-3 og
15-2.
Þátttakendur vom um 120 talsins
frá TBR, Víkingi, Keflavík, Akranesi
og Siglufirði.
BL
hafði fundist í þvagsýni og kapp-
inn var umsvifalaust settur í
keppnisbann. Nú hefur bannið
tekið gildi um heim allan, Marad-
ona má hvergi leika knattspyrnu
næstu 15 mánuði eða þar til 30.
júní 1992.
Við komuna til Argentínu fýrir
fjórum vikum lýsti Maradona því
yfir að hann væri hættur að leika
knattspyrnu. „Þegar hann sagði
fyrr að hann væri hættur að leika
knattspyrnu, var ég viss um að svo
yrði ekki. Nú er ég ekki viss leng-
ur,“ sagði Marcos Franchi, um-
boðsmaður Maradona, í útvarp-
sviðtali á mánudag. „Ég held að
hann sjái núna að knattspyrna er
ekki það mikilvægasta í lífi hans.“
Það eru því allar líkur á því að
snjallasti knattspyrnumaður ní-
unda áratugarins eigi ekki aftur-
kvæmt á knattspyrnuvöllinn,
nema þá sem áhorfandi. Marad-
ona, sem viðurkennt hefur að hafa
af og til neytt fíkniefna, á yfir höfði
sér allt frá 1 mánaðar til 6 ára
fangelsi fyúr að hafa haft fíkniefni
undir höndum. Verði hann fund-
inn sekur um að hafa gefið vinum
sínum, sem handteknir voru með
honum á föstudaginn, kókaín,
gæti hann fengið enn harðari dóm.
Allt að 20 ára fangelsi. Slíkt verður
þó að teljast mjög ótrúlegt, þar
sem fýrrum þjóðhetja og sérlegur
íþróttasendiherra Argentínu á í
hlut. Carlos Menem, forseti lands-
ins, hefur nú svipt Maradona þeim
titli. Menem lýsti honum sem
sjúkum manni.
Reuter-BL
Badminton:
UNGLINGARNIR KEPPTU
Á SUMARDAGINN FYRSTA
sýnir verkalýðshreyfingin samtakamátt sinn
og sigurvilja með því að fylkja einhuga liði í kröfugöngum
og á fundum verkalýðsfélaganna.
Höfnum sundrungu, treystum raðirnar
og búumst til baráttu fyrir mannsæmandi lífskjörum.
Berum kröfur samtaka okkar fram til sigurs.