Tíminn - 08.05.1991, Page 3

Tíminn - 08.05.1991, Page 3
Miðvikudagur 8. maí 1991 Tíminn 3 Ari Kristinn Jónsson tekur við viöurkenningu úr hendi Stefáns P. Þor- bergssonar, yfirkennara hjá Vesturflugi. Tfmamynd: Ami Bjama. Góður árangur Ara Kristins Jónssonar á bóklegu flugnámskeiði hjá Vesturflugi: í Aratungu leikari er Anna Guðný Guðmunds- dóttir og stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson. -sá Karlakór Reykjavíkur á Flúðum og Karlakór Reykjavíkur syngur í fé- iagsheimilinu að Flúðum í Hruna- mannahreppi kl 15 nk. sunnudag og í Aratungu í Biskupstungum kl. 21 sama dag. Efnisskrá er sú sama og kórinn flutti á árlegum vortónleikum fyrir styrktarfélaga sína og velunnara f Reykjavík fyrir skömmu. Á henni eru m.a. lög eftir Oddgeir Kristjáns- son, Sigfús Halldórsson, Sigvalda Kaldalóns og Pál P. Pálsson, auk þjóðlaga frá ýmsum löndum og óperukóra. Einsöngvarar í austurför Karlakórs Reykjavíkur verða Guð- mundur Þ. Gfsíason tenórsöngvari frá Torfastöðum í Biskupstungum, og Böðvar Ingi Benjamínsson bary- tonsöngvari frá Laugarvatni. Undir- Maðurinn, sem dæmdur var {Qögurra ára fangslsi fyrir sölu og smygl á kóka- íni, dvelur enn eriendis: Reynt til þrautar að fá hannheim meðgóðu Fangelsismálastofnun hefur fengið til fuilnustumeðferðar 4 ára fangelsisdóm Hæstaréttaryf- ir Ólafi Þ. Þórhallssyni og er nú verið að kanna fullnushnnögu- leika. Dóminn fékk hann fyrir dreifingu og innflutning á kóka- íni og mun þetta vera þyngstí dómur sem Hæstlréttur hefúr kveðið upp í fíkniefnamáll. Eins og Tíminn greindl frá þá fór Ólafur af landi brott í febrúar, skömmu áður en málflutningur í máli rðdssaksóknara á hendur honum fór fram í Hæstaréttí. Samkvæmt heimildum Tímans verðurreynt tíi þrautarað fáÓIaf tll að komatil landsins tíl afplán- unar. Komi hann ekki innan ákveðms tíma verður látíð á það reyna hvort unnt sé að fá hann framseldan. —SE Hæsta einkunn sem fiAfin hafur uavíA Innkaupastofnun ríkisins 50^BBBB ■■WÍUI W W1 Borgartúni 7, R. S.91-26844 Apple-umboðið Skipholti 21, R. • S. 91-624800 Um helgina útskrifaði Flugskólinn Vesturflug nemanda með hæstu einkunn sem gefln hefur verið á bóklegu einkaflugmannsprófi tíl þessa. Ari Kristínn Jónsson, 22 ára gamall Reykvíkingur, fékk meða- leinkunnina 9,6, en samkvæmt bókum Loftferðaeftírlitsins hefur flugnemi ekki útskrifast með hærri einkunn til þess. í lokaprófi bóklegs einkaflug- mannsnámskeiðs er prófað í sex fög- um: flugeðlisfræði, veðurfræði, vél- fræði, siglingafræði, flugreglum og almennum fræðum, sem eru landa- fræði og handbók flugmanna (AIP). Lágmarksheildareinkunn er 7,0. í þremur fyrstnefndu fögunum var Ari með 10,0, en í þremur þeim síð- arnefndu var hann með 9,2. Að- spurður sagði Ari í samtali við Tím- ann að þar kæmi tii mikill fiugáhugi og síðan væri hann enn í námi og því í þjálfun við að læra og taka próf. Því má svo bæta við að Ari hefur BS- gráðu í stærðfræði, en í flugnámi reynir mjög á kunnáttu í stærð- fræði. Ari hóf flugnám síðasta sumar og hefur lokið 56 flugtímum, en 60 tímar eru lágmark til einkafiug- mannsprófs. Þegar það er fengið má viðkomandi fljúga með farþega án endurgjalds. „Eg stefni eitthvað lengra í þessu, þó einhver bið verði á því í bili. Flugbakterían er aiveg stórhættuleg. Ég byrjaði á þessu síð- asta sumar og þetta er alveg ólækn- andi.“ -sbs. Fjársöfnun til stuðnings íþróttastarfi þroskaheftra: Gullmolar til fatlaðra Þann 26 maí n.k. heldur íþrótta- samband fatlaðra söfnunamátíð á Hótel ísland undir heitinu „GULL- MOLAR". Á hátíðinni koma fram helstu lista- menn og skemmtikraftar þjóðarinn- ar. Stjórnendur verða Bjöm G. Bjömsson, Egill Eðvarðsson og Björgvin Halldórsson. Tilgangurinn með þessari hátíð er að safna fé til að gera íslenskum þroskaheftum ein- staklingum möguiegt að taka þátt í áttundu Ólympíuleikum þroska- heftra, sem haldnir verða í Minnea- polis í Bandaríkjunum 19.-27. júlí í sumar. —F&S-starfskynning.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.