Tíminn - 08.05.1991, Side 6

Tíminn - 08.05.1991, Side 6
6 Tíminn Miðvikudagur 8. maí 1991 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin [ Reykjavik Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gislason Aðstoðanitstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrimsson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason Skrifstofur:Lyngháls 9,110 Reykjavik. Síml: 686300. Auglýsingasiml: 680001. Kvöldsimar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjóm, fréttastjórar 686306, iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,- , verð i lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverö auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Leikur með eld Ríkisstjóm Sjálfstæðisflokksins hefur ekki beðið boðanna með vaxtahækkanir. Vextir af ríkisvíxlum voru hækkaðir á mánudaginn meira en nokkurn gat grunað, úr 11% í 14,5%. Varla er nokkur vafi á því að þessi gífurlega vaxta- hækkun sem ríkisvaldið stendur fyrir er upphafið að því að vaxtasprenging sé í aðsigi. Bankar og aðrar lánastofnanir munu ekki sitja hjá eftir að stríðshanskanum hefur verið veifað. í ríkisstjórn þeirri sem nú situr að völdum eru samankomin þau öfl sem andvíg eru hvers konar vaxtastjórn nema að því leyti sem markaðurinn „ákveður". Við þau ófullkomnu skilyrði sem þess háttar vaxtastefnu eru búin á íslenskum peninga- markaði eru engar líkur til þess að réttlát vaxta- kjör myndist í landinu, þannig að atvinnulífi og heimilisþörfum sé fullnægt. Sú kapitalíska af- skiptaleysisstefna í vaxtamálum sem sjálfstæðis- forystan boðar og ráðamenn Alþýðuflokksins með viðskiptaráðherra í broddi fylkingar styðja með ráðum og dáð mun leiða til aukins framleiðslu- kostnaðar, neysluvöruhækkunar, aukinnar dýrtíð- ar og verðbólgu, óeðlilegs gróða af fjármagni á kostnað lántakenda. Það er því ekki ófyrirsynju þegar forystumenn launþega vara við vaxtabyltingu áður en þjóðar- sáttartímabilinu er lokið og fyrir dyrum stendur að ræða nýja kjarasamninga, sem vænst er að verði reistir á sömu meginforsendum og kjara- samningarnir í febrúar 1990. Svo kann að virðast fýrir augum sjálfstæðis- manna, sem nú eru að taka við völdum eftir nokk- urt hlé, að þeir þurfi að sýna að skil hafi orðið í stjórnarstefnu frá því sem var í tíð fráfarandi ríkis- stjórnar. Þeir hafa það sjálfsagt í huga að best sé að láta á reyna um áhugamál sín strax í upphafi stjórnarferilsins. Þess háttar hugmyndir um af- dráttarlaus skil milli stjórnartímabila, eins konar byltingarhugarfar, lýsa þó hvorki stjórnkænsku né virðingu fyrir þeirri meginreglu lýðræðislegra stjórnarhátta að tryggja samhengi jákvæðrar stjórnmálaþróunar. Það er alger misskilningur að stjórnarskipti í lýð- ræðisþjóðfélagi eigi að hafa í för með sér snögg umskipti í stjórnarstefnu á öllum sviðum. Þvert á móti ber nýrri ríkisstjórn, ef hún er lýðræðislega sinnuð, að viðhalda stefnu sem vel hafði gefist í tíð fráfarandi ríkisstjórnar. Þetta á sérstaklega við þau stjórnarskipti sem nú hafa orðið, að ný ríkisstjórn tekur við góðu þjóðar- búi og þjóðarsátt um samstiga þróun efnahags- mála og kjaramála. Efnahagslífið hefur verið að ná jafnvægi, sem að verulegu leyti má þakka góðu samstarfi áhrifaafla þjóðfélagsins á sviði stjórn- mála og á vinnumarkaði, í atvinnulífinu almennt talað. Ef ríkisstjórnin ætlar að raska þessu jafn- vægi með ótímabærum hækkunum á einu sviði verðlagskerfisins er þjóðarsátt stefnt í tvísýnu. GARRI Forsetl ftalíu, Fransiskus Cos- siga aö nafni, var í opinberri dðttur, tíl Ítalíu fyrir górum ár- Velkomandaminni DV Þeir sern alftaf eru að fárast út af tilstandi í kringum háembættin og kalla flest bað hégöma sem bjóðhöfðingjar taka sér fyrir hendur, hafa sjálfsagt fengið kaer- komið tiiefni til þess að hneyksi- ast hátt og í hljóði yfir þessari heimsókn ftaiíuforseta. Hvort sem það hafa verið þess háttar hvatir eða eitthvað annað, sá eitt af dagblöðum höfuðborgarinnar sig knúið til á JaugardagiUn að birta svæsna grein uro ítaifufor- seta, mannsparta hans og stjóm- málaferil. Segir í fyrirsögn grein- arinnar (DV 4.5.) að draugar for- tíðarinnar elti forsetann, enda sé hann grunaður um tengsl við ma- fíuna og aðrar leynihreyflngar. Riijar hiaðið það upp að Cossiga hafl um tíroa verið lögreglumála- ráðherra f ítölsku rikisstiómínni og iiggi ondir aivariegu ámæli vegna starfa sinna í því embœtti, m.a. íyrir það aö hafa unnið slæ- lega að rannsókn á ráni og síðar morði á Aldo Moro, fyrrum for- sætisráðherra. Garri veít svona álíka mikið og DV hvað hæft er í þessum ásökun- um á hendur Ítalíuforseta, en at- hygli hlýtur að veig'a hversu sroekkiega (eða hitt þó heidur) biaðið fjailar uro þeuna virðíngar- Carta bins nýja heilaga þjóðar taiaðí uro munn síítrekuð var sú von að ganga í Evrópu- umHði. Forsetinn hefur ekki áttað sig á því að umtal um stíkar vonir er eins og að nefna snöru í hengds manns húsi, þvf að hinir nýju stjóraar- herrar á íslandi, Davíð Oddsson & Co., hafa í bili valið þann kost að afneita fyrirætlunum sínum urn inngöngu f EB með því að segja aö Paðan af síður gat ítal- fuforseti vltað að meiri- hluti íslensku þjóðar- á vondu máli er kallað að vera læti og þunglyndi á víxl“ eins og sagt er í orðabókum. Snara í hengds manns húsi Pótt Garri bafl að vfsu eklú gert betur en að sjá Ítalíuforseta bregða fyrír á sjónvarpsskjá og ljósmyndum og he>ra nokkur um- mæli af vörum hans, var stður en neinní hvatningu gestkomandi manna í þessu efni, sfst með ein- hvetju aígerandi orðalagi um að annað komi ckki til greina. Quo vadls, ísJand? Hvort sem það var af því að rikis- stjómin hafði bitt sjálfan Rómar- sáttmálann að máii á iaugardag- Jnn, gætu menn þó haldið að eitt- hvert samband væri þar á míili og þess að ríkisstjómin hefur nánast geflð utanrildsráðherra ótakmark- sjónir sem eða Mafíuvinur. Mltíu fremur sýnist hann vera um evr- sem slegið er sem mest af fyrirvörum. inn sé vændur um að vera í siag- togi nicð ítölskum undirheimalýö, heldur er gefiö í skyn, að hann sé tæpast með réttu ráði, sé það sem Rómarsáttniáiinn hoidteldnn. Það stefna. 8ÉÉÉI 1 ÚR VIÐSKIPTALÍFINU Afstaða jafnaðarmanna Jacques Delors, formaður fram- kvæmdastjórnar EBE, segir í rit- gerð sinni: „Endurvakning evr- ópskrar samfellingar hefur hljóð- lega fram gengið undanfarin fimm ár. Hún komst á skrið upp úr fundi Evrópuráðsins í Fontainebleau, sem batt enda á grannakritur og undirbjó endurnýjun hennar. Af sannfæringar ástæðum og her- stöðulegum (strategic) er hún látin spanna miklu meira en samfeilingu innanlands markaða (aðildarland- anna) tólf, sem ýmsir hefðu kosið að einskorða hana við. Að sönnu hefur hún að leiðarhnoða þá evr- ópsku pólitísku samfellingu, sem fram er sett í hinni nýju Samfé- lags(stefnu)skrá (charter), sam-evr- ópsku lögunum. Þau lög eru til vitnis um þann ásetning aðildar- landanna tólf að lifa í samlyndi og að skapa sér sameiginlega framtíð. Sá ásetningur er af tvennum toga: Upp frá þessu fari saman ytri gerð Samfélagsins, samræming stefnu í utanríkismálum, evrópsk efnahags- leg samfelling, og samtaka fram- fylgd (Rómar)sáttmálans. — Ein- vörðungu verður ekki á komið efnahagslegri samfellingu fyrir sak- ir niðurfellingar Iandamæra og samræmingar laga og reglna. Því aðeins að henni sé sett hærra mark- mið, í formi sameiginlegrar stefnu, ber hana áfram. Þörf er nú á, að á grundvelli samevrópsku laganna verði sérkenni evrópskra féiags- mála viðurkennd, — til að dregið verði úr ójöfnuði og aðstöðumun (structural disparities) á milli bæja og landshluta, — samræmt rann- sóknarstarf og tekið fullt tillit til sameiginlegrar arfieifðar, eins og hún birtist í umhverfi og búnaðar- háttum (rural fabric). Þetta eru ekki orð án efnda. Þjóðhöfðingjam- ir tólf tóku 1988, fyrst á fundi í Brussel, síðan í Hannover, ákvarð- anir um umbætur, sem stjómsýslu Samfélagsins em búnar, og hafa munu víðtæk fjárhagsleg áhrif. Þær auka traust á hinum eina og sama evrópska markaði að því marki, að evrópska (bandalagið) er orðin staðreynd sem segja mun til í at- vinnulífi heimsins í framtíðinni. í heild sinni skapa hin evrópsku (samfélög) jafnaðarmönnum tæki- færi tii framsóknar: Gera þeim fært að vinna að alþjóðlegu köllunar- verki sínu, auðvelda þeim að rækja sögulegt hlutverk sitt sem að verða við nýjum vonum.“ (BIs. 35-36) Laurent Fabius, fyrrum forsætis- ráðherra Frakklands, segir í ritgerð sinni: „Fram til þessa hafa flestir vinstri flokkar, — hvort eð heldur sósíaliskir eða sósialdemókratiskir, — aðallega neytt eða reynt að neyta stjómtækja (lands síns): Sérlegra laga sinna og reglugerða, ríkisfjár- mála, innlendrar iðnstefnu og ann- ars slíks. Eftir að hinn eini og sam- eiginlegi markaður er á kominn, þrengist svigrúm til innlendra stjómarathafna að sjálfsögðu... Hann knýr vinstri flokka, jafnt í stjóm sem stjórnarandstöðu, til að miða gerðir sínar við evrópskar að- stæður." (Bls. 45) „Við framfylgd laganna (um einn evrópskan sammarkað) ber að forð- ast harkalega og skeytingarlausa uppstokkun, sem skapar hættu á iðnafvæðingu. Vinstri flokkar hljóta að vinna að því, að í efnahagsmál- um taki stjórnvöld allsherjarmið og setji samkeppni reglur. Þeir vilja, að stjómvöld dragi úr óheillavænleg- um markaðs áhrifum og bæti upp vanhöld markaðarins. Það er hlut- verk evrópskrar iðnstefnu." (Bls. 53) „... ef venjur og lög (aðildarlanda) verða áfram að ólíkum hætti, verð- ur ekki á komið neins konar evr- ópskri samfellingu eða dregið úr hinu mikla félagslega misræmi í Evrópu ... Framkvæmdastjóminni hefur tekist að samræma tæknileg- ar reglur og iðnviðmiðanir (stand- ards), og henni hefur orðið vel ágengt á sviði heilbrigðis- og örygg- ismála. Áfram hlýtur hún að feta þá braut og að fjalla, til dæmis, um rétt starfsfólks til skoðanaskipta og samráðs við atvinnurekendur sína ... Nú þegar áþekk staða er upp komin í flestum löndum Evrópu — atvinnuleysi fjölda fólks, einkum ungs fólks, félagsleg mismunun (exclusion), innflytjenda vandamál og þar fram eftir götum, — er óvið- hlítandi, að þær taki ekki eins á þeim málum að nokkru marki." (Bls. 36-37)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.