Tíminn - 08.05.1991, Síða 15

Tíminn - 08.05.1991, Síða 15
Miðvikudagur 8. maí 1991 Tímínn 1:5 ÍÞRÓTTIR Akureyri: 180 manns tóku Víðavanqshlaupi Islands Víðavangshlaup íslands fór fram á Akureyri s.l. sunnudag, og er þetta í fyrsta sinn sem Víðavangshlaup íslands fer fram á Norðurlandi. Ungmennafélag Akureyrar sá um framkvæmd mótsins, og þótti það takast í alla staði vel. Keppt var í 8 flokkum, allt frá 12 ára og upp í öldungaflokk, þar sem elsti kepp- andinn var 65 ára gamall. 180 manns tóku þátt í hlaupinu. Kepp- endur hlupu mislangt, eftir aldurs- flokkum, en auk einstaklingsafreka var sveitakeppni í hvetjum flokki þar sem árangur fimm fyrstu ein- staklinga frá hveiju félagi réð úr- slitum. í öldungaflokki réð árangur þriggja fyrstu hlauparanna úrslit- um í sveitakeppninni. Úrslit urðu eftirfarandi: Karlar, 7940 m. mín. 1. Jóhann Ingibergsson FH 28,38 2. Daníel S. Guðmundsson KR 29,09 3. Gunnlaugur Skúlason UMSS 29,39 Konur, 3020 m. 1. Þorbjörg Jensdóttir ÍR 12,48 2. Laufey Stefánsdóttir Fjölni 13,32 3. Berghildur Stefánsdótt.USAH 14,31 öldungar (35 ára og eldri) 7940m. 1. Sighvatur D. Guðmundsson ÍR 31,10 2. Halldór Matthíasson UMFA 3. Sigurður Bjarklind UFA Drengir, 3040 m. 1. Jón Þór Þorvaldsson UMSB 2. Hákon Sigurðsson HSÞ 3. Orri Pétursson UMFA Piltar, 1540 m. 1. Sveinn Magnússon UMSS 2. Viðar Öm Sævarsson HSÞ 3. Guðmundur I. Guðbrandss.UMSB 5,49 Strákar, 1540 m. 1. Kristmundur Sumarliðason HSH 2. Benjamín Davíðsson UMSE 3. Guðmundur Jónsson USVH Telpur, 1540 m. 1. Ásdís Rúnarsdóttir ÍR 2. Edda Maria Óttarsdóttir KR 3. Anna Lovísa Þórisdóttir KR Steipur, 1540 m. 1. Berglind Gunnarsdóttir UMSE 2. Inga Dögg ÞorsteinsdóttUMSB 3. Hulda Geirsdóttir UMSB Sveitakeppni: stig. Kariar 1. FH 32 2. ÍR 43 3. Óðinn 130 33,40 34,06 11,08 11,29 11,34 5.27 5.28 6,05 6,11 6,12 6,11 6,12 6,16 6,25 6,31 6,40 HM í snóker: Parott varð heimsmeistari John Parott frá Englandi varð heimsmeistari í snóker í mánu- dagskvöldið er hann lagði landa sinn, Jimmy White, að velli á heimsmeistaramótinu í Sheffield á Englandi. Parott sigraði sam- tals 18-11. BL Enska knattspyrnan: Arsenal meistari Arsenal tryggði sér enska meist- aratitilinn í knattspyrnu er liðið sigraði Manchester United 3-1 á mánudagskvöld. Á sama tíma tapaði Liverpool 1-2 fyrir Nott- ingham Forest. Arsenal hefur nú 80 stig í deildinni, en Liverpool 73. BL Chicago 2-0 yfir Chicago BulL er nú svo gott sem búið að tryggja sér sæti í úr- slitaleik austurdeildar NBA- úr- slitakeppninnar eftir 112-100 sigur á Philadelphia 76ers í öðr- um leik liðanna í 2. umferð úr- slitakeppninnar í fyrrinótt. Bulls hefur nú 2-0 yfir í viðureign lið- anna. Það lið, sem fyrr sigrar í 5 leikjum, kemst áfram. BL Konur Strákar l.UFA 43 l.UFA 55 Öldungar 2. UMSE 72 1. ÍR 15 3. HSH 75 2.UFA 17 Telpur 3.FH 21 1. ÍR 44 4. Óðinn 36 2.UFA 108 Drengir Stelpur 1. UMSB 32 1. UMSE 51 2. HSÞ 46 2.UFA 58 Piltar hiá-akureyri. l.UFA 23 Knattspyrna-Landsliðið: w m mmm íslendingar sigruðu Möltubúa i knattspymulandsleik á Möltu í gærdag 4-1, en íslenska Hðið hafói yfíihÖndina allan leikinn. Rúnar Kristinsson tók auka- spymu á 13. mín. og skaut í vamarmann og inn, 1-0. Fjómm min. síðar bætti Sigurður Grét- arsson öðm marki við, með þmmuskoti beint úr aukaspymu og þar við sat í iyrri hálfleik, 2- 0. Rúnar skoraði sitt annað maric á 56. mín. 3-0, en Möitubúar minnkuðu muninn úr vítaspymu um miðjan síðari hálflelk, 3-1. Andri Marteinsson áttí siðasta orðift í leiknum á 85. mín. er hann skoraði fjóröa mark íslands eftir stungusendingu og úrslitín 4-1 sigur Islands. BL Knattspyrna — Drengjalandslið: Mæta Júgóslövum í Sursee í dag íslenska drengjalandsliðið í knatt- spymu tekur nú þátt í úrslitum Evrópumótsins í Sviss. íslenska liðið hélt utan á sunnudaginn, en í dag er fyrstí leikur liðsins í mótínu, gegn Júgóslavíu. Á fimmtudag eiga strákarnir frí, en á föstudag mæta þeir liði Spánar. Á sunnudaginn verða síðan Sovét- menn mótherjar íslensku strákanna. Komist íslenska liðið áfram leikur það tvo Ieiki til viðbótar, en að öðr- um kosti verður haldið heim á leið á mánudag. íslenski drengjalandsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönn- um: Alfreð Karlsson Árni G. Arason Einar Baldvin Árnason Gunnar Egill Þórisson Gunnlaugur Jónsson ÍA Guðmundur Benediktsson Þór Helgi Sigurðsson Víkingi Hrafnkell Kristjánsson FH ívar Bjarklind KA Jóhann Steinarsson ÍBK Lúðvík Jónasson Stjörnunni Orri Þórðarson FH Pálmi Haraldsson ÍA Stefán Þórðarson ÍA Sigurbjörn Hreiðarsson Val Þorvaldur Ásgeirsson Fram Þjálfarar liðsins em þeir Þórður G. Lámsson og Kristinn Björnsson, en fararstjóri er Sveinn Sveinsson. Með í ferðinni verða einnig Sigmundur Stefánsson og Snorri Finnlaugsson stjórnarmenn í KSÍ, Jóhannes Sveinbjörnsson úr U-16 ára nefnd, Einar Jónsson læknir og Eyjólfur Ólafsson dómari. BL Tilkynning frá Gatnamálastjóra um hreinsunardaga í hverfum í Reykjavík Hverfi 2 og 3. Vesturbær, Miðbær og Austur- bær að Kringlumýrarbraut, laugardaginn 11. maí. Hverfi 4. Laugarnes, Langholt, Bústaða- hverfi, Fossvogur og Blesugróf, laugardag- inn 18. maí. Hverfi 5 og 6. Breiðholt og Seljahverfi, Ár- bær, Selás og Grafarvogur, laugardaginn 25. maí. Ruslapokar verða afhentir í hverfastöðvum. Safnað verður saman pokum og rusli, sem er á aðgengilegum stöðum. Borgarbúar eru hvattir til að nota sérþessa þjónustu. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. VINNUSKOLI REYKJAVÍKUR Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa í byrjun júní nk. og starfar í júní og júlí. I skólann verða teknir unglingar fæddir 1976 og 1977, sem voru nemendur í 8. og 9. bekk grunnskóla Reykjavik- ur skólaárið 1990-1991. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 17. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu. Vinnuskóli Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.