Tíminn - 30.05.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 30. maí 1991
iliia ÚTVARP/SJÓNVARP
21.23 Háckl úr hlmlngelmnum
(Sky Trackers) Aströlsk sjónvarpsmynd fyrir alla
fjöiskylduna. í myndinni segir frá geimvisinda-
mönnum sem reyna að sjá til þess að ómannaö
geimfar á leið til jarðar lendi flam mannabyggö-
um. Aðalhlutverk Pamela Sue Martin, Maia Brew-
ton, Paul Williams og Justin Rosniak. Þýðandi
Guðni Kolbelnsson.
23.00 27 itundlr (27 horas)
Basknesk biómynd frá 1986. Myndin fjallar um
samskipb þriggja ungmenna sem eru að fikta
með fikniefni. Leikstjóri Moncho Armendariz. Að-
alhlutverk Maribel Verdú og M. Rubio. Þýðandi
Sonja Diego. Myndin vann til verölauna á kvik-
myndahátlðinnl i San Sebastian 1986.
00.20 Útvarpifréttir I dagskrárlok
Laugardagur1.júní
09:00 Böm eru besta fólk
Þessi nýi og skemmtilegi þáttur er í umsjón Ag-
nesar Johansen og krakkanna sjálfra. Svo veröur
vítaspymumarkmaöur sumarsins í fimmta flokki
valinn. Stöö 21991.
10:30 Regnbogatjörn
11:00 Bamadraumar (Children's Dreams)
Fallegur myndafiokkur fyrir böm á öllum aldri.
11:15 Tánlngamlr í HæöargerAI
11:35 Gelmrlddarar
Skemmtilegur teiknimyndaflokkur.
12:00 Úr ríki náttúmnnar
(Worid of Audubon) Lokaþáttur.
12:50 Á grænni grund
Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi.
12:55 Sjálfsvíg (Permanent Record)
Alan Boyce er hér í hlutverki táningsstráks sem á
framtíöina fyrir sér. Hann er fyrirmyndamemandi
og viröist ganga allt í haginn. Þegar hann tekur
sitt eigiö líf gripur um sig ótti á meöal skólafélaga
hans og kennara. Aöalhlutverk: Alan Boyce, Ke-
anu Reeves og Michelle Meyrink. Leikstjóri: Ma-
risa Silver. 1988.
14:25 Sklpt um stöö (Switching Channels)
Kathleen Tumer er hér í hlutverki sjónvarpsfrótta-
manns sem ætlar aö setjast í helgan stein og gift-
ast milljónamæringi. Yfirmaöur hennar, sem einn-
ig er fyrrverandi eiginmaöur hennar og leikinn af
Burt Reynolds, tekur uppsögnina ekki til greina
og reynir allt til aö halda henni. Aöalhlutverk: Kat-
hleen Tumer, Burt Reynolds og Christopher Ree-
ve. Leikstjóri: Ted Kotcheff. 1988.
16:10 Dýramyndlr (Tiere vor der Camera)
Einstakur þáttur um pokadýriö i Tasmaniu.
17:00 Falcon Crest
18:00 Popp og kók
18:30 Bllasport
Endurtekinn þáttur frá síöastliönum miövikudegi.
19:19 19:19
20:00 Séra Dowling
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndir
21:20 Kvöldveröarboölö (Dinnerat Eight)
Þessi mynd er byggö á samnefndu leikríti George
S. Kaufman. Þaö var fyrst sýnt á Broadway á
þriöja áratugnum og sló gersamlega i gegn. Aö-
alhlutverk: Lauren Bacall, Harry Hamlin, Charíes
Duming, Ellen Greene, John Mahoney og Mars-
ha Mason. Leikstjóri: Ron Lagomarsino. Fram-
leiöandi: Bridget Terry. 1989.
22:55 Hrokl og hömlulausir hleypidómar
(Pride and Extreme Predjudice) Bresk sjónvarps-
mynd sem gerö er eftir bók metsöluhöfundarins
Frederick Forsythe. Brian Dennehy er hér i hlut-
verki bandarísks leyniþjónustumanns sem á fót-
um sínum flör aö launa, bæöi undan KGB og sín-
um eigin mönnum. Aöalhlutverk: Brian Dennehy,
Simon Cadell og Lisa Eichhom. Leikstjóri: lan
Sharp. 1990. Bönnuö bömum.
00:30 Lelgjendumlr (Crawispace)
Kari Gunther kemur leigjendum sínum fyrir sjónir
eins og indæll og hjálpsamur náungi. Leigjend-
umir em ungar og myndariegar stúlkur sem em
ánasgöar meö hreinlætiö og viöhaldiö á húsinu.
Þaö eina sem angrar þær er undariegt hljóö sem
heyrist í tima og ótíma en Gunther hefur skýring-
ar á reiöum höndum. En Gunther á sér ógnvekj-
andi fortíö og þegar skuggar hennar teygja sig til
leigjendanna tekur hann til sinna ráöa. Spenn-
andi sátfræöiþriller. Aöalhlutverk: Klaus Kinski,
Talia Balsam, Barbara Whinnery, Carol Francis
og Jack Heller. Leikstjóri: David Schmoeller.
Framleiöandi: Roberto Bessi. 1986. Stranglega
bönnuö bömum.
01:50 Ofsinn vló hvítu línuna
(White Line Fever) Leikarinn Jan-Michael Vmcent
fer hér meö hlutverk ungs uppgjafaflugmanns
sem hyggst vinna fyrir sér sem tmkkari. Hann flyt-
ur meö konu sinni til Arizona í leit aö vinnu. Hann
fær starf hjá gömlum vini sínum sem er ekki allur
þar sem hann er séöur. Aöalhlutverk: Jan-Micha-
el Vmcent, Kay Lenz, Slim Pickens og Don Port-
er. Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Framleiöandi:
John Kemeny. 1975. Stranglega bönnuö bömum.
03:15 Dagskrárlok
Sunnudagur 2. júní
Sjómannadagurinn
HELGARUTVARP
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt
Séra Bragi Friðriksson prðfastur I Garðabæ flytur
ritningarorð og bæn.
8.15 VeAurfregnlr.
8.20 Klrkjutónllst .Míserero'
eftir Georgio Allegri. Kór Westminster Abbey
kirkjunnar i Lundúnum syngur; Simon Perston
stjómar. Sónata fyrir orgel eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Gúsfaf Jóhannesson leikur. Úr
.Orðskviðunum' eftir Jón Asgeirsson. Kór Lang-
holtskirkju syngur; Jón Stefánsson sþómar.
9.00 Fréttlr.
9.03 SpJallaA um guAspJöll
Guðmundur Hallvarðsson formaður Sjómanna-
félags Reykjavíkur ræðir um guðspjall dagsins,
Markús 7,5-15, við Bemharð Guðmundsson.
9.30 Strengjakvartett i A-dur ópus 18
númer 5 eftir Ludwig van Beethoven. Melos
kvarlettinn leikur.
10.00 Fréttlr.
10.10 VeAurfregnlr.
10.25 Af örlögum mannanna
Sjöundi þáftur af fimmtán: Átfa þrautir sem lifið
leggur fýrir. Umsjón: Jón Bjömsson. Lesari með
umsjönarmanni: Steinunn Sigurðardóttir. (Bnnig
útvarpað mánudagskvöld kl. 22.30)
11.00 Messa I DAmklrkJunni
Presfur herra Ólafur Skúlason blskup.
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist.
13.10 ,Löng er nótt, löng er önnur“
Annar þáttur af fimm I tilefni 750 ára ártiöar
Snorra Sturiusonar. Umsjón: Jón Kari Helgason
og Svanhildur Óskarsdóttir. Lesari með umsjón-
armönnum: Róbetl Amfinnsson.
14.00 Frá útlhátíöarhöldum
sjómannadagsins við Reykjavíkurhöfn Fulltrúar
rikisstjómarinnar, útgerðarmanna og sjómanna
flytja ávötp Aldraðir sjómenn heiðraðir.
15.00 SJómannalögln
16.00 Fréttlr.
16.15 VeAurfregnlr.
16.30 RúRek ‘91 Útvarp frá lokatónleikum
hátiðarinnar í Borgarieikhúsinu. Fram koma nor-
ræn frumskógarsveit undir stjóm Pierre Dörges
og stórsveit undir stjóm Per Husbys. Með henni
syngur Karen Krog. Kynnir Vemharður Linnet.
18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfiegnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.31 Spunl Listasmiðja bamanna.
Umsjón: Ásgeir Eggerfsson og Helga Rut Guð-
mundsdóttir. (Endurtekinn frá laugardags-
morgni).
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Kíkt út um kýraugaö
Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlífinu.
Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudegi).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 VeAurlregnlr.
22.20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlis
eftir Aram Khatsjatúrjan Konunglega Fílharmón-
íusveitin í Lundúnum leikur. Þættir úr ballettinum
.Spartakus' Þrír þættir úr balletsvítunni ,Gay-
aneh'.
23.00 ,BeggJa skauta byr“
Umsjón: Sveinn Sæmundsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkorn I dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Ténlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl.
21.10).
01.00 Veöurfregnlr.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til motguns.
8.07 Hljómlall guóanna
Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturiönd. Um-
sjón: Asmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudegi).
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests Slgild dæguriög, fróöleik-
smolar, spumingaleikur og leitað fanga I segul-
bandasafnl Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Nætur-
útvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags).
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atburði llðandi
stundar. Umsjón: Lisa Pálsdóttir.
12.20 Hádeglifréttir
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.00 istoppurinn
Umsjón: Oskar Páll Sveinsson.
16.05 Bftlamir
Skúli Helgason leikur upptökur breska útvarpsins
BBC með sveitinni. Annar þáttur. (Áður á dag-
skrár I janúar 1990. Einnig útvarpað fimmtudags-
kvöld kl. 21.00).
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum
áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað I næturút-
varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01).
19.00 Kvöldfréttlr
19.31 DJass Umsjón: Vemharöur Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00).
20.30 Gullskffan: ,Who came first?“
með Peter Townshend frá 1972- Kvöldtónar
22.07 LandiA og mlAin
Sigurður Pétur Harðarsgn spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 í háttinn
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Nætursól- Herdls Hallvarösdóttir.
(Endurfekinn þáttur frá föstudagskvöldi).
02.00 Fréttlr.
Nætursól Herdisar Hallvarösdóttur heldur áfram.
04.03 í dagslns önn
- Hvað er fólk að hugsa? Umsjón: Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. (Endurfekinn þáttur frá föstudegi á
Rás 1).
04.30 VeAurfregnir.
04.40 Næturtónar
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 LandlA og miAln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv-
ar og sveita (Endurfekið úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
Sunnudagur 2. júní
17.50 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er Ragnar Tómasson lögfræðingur.
18.00 Sólargelslar (6)
Blandað innlent efni fyrir böm og unglinga. Um-
sjón Bryndis Hólm. Dagskrárgerð Kristin Björg
Þorsteinsdóttir.
18.30 Rfkl úlfslns (1) (I vargens rike)
Leikinn myndaflokkur i sjö þáttum um nokkur
böm sem fá að kynnast náttúru og dýralífi I Norð-
ur-Noregi af eigin raun. Þýðandi Guðrún Amalds.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Kempan (2) (The Champion)
Nýsjálenskur myndaflokkur um bandariskan her-
mann, sem kemur til hressingardvalar i smábæ á
Nýja-Sjálandi 1943, og samskipti hans við heima-
menn. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
19.30 Börn og búskapur (3)
(Parenthood) Bandariskur myndaflokkur um líf
og sförf stórfjölskyldu. Þýðandi Ýrr Berlelsdóttir.
20.00 Fréttlr og veöur
20.30 Sunnudagssyrpa
Öm Ingi á ferð um Noröurtand. Framleiðandi
Samver.
21.00 RáA undir rifl hverju (5)
(Jeeves and Wooster) Ðreskur myndaflokkur,
byggöur á sögum eftir P.G. Wodehouse. Aðal-
hlutverk Hugh Laurie og Stephen Fry. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
21.50 LeltarþJAnustan (Missing Persons)
Bresk sjónvarpsmynd. Hér segir af eldri konu
sem tekur að sér að hafa uppi á týndu fólki. Leik-
stjóri Derek Bennett. Aðalhlutverk Patricia Routl-
edge, Jimmy Jewel, Jean Heywood og Tony
Melody. Þýðandi Veturiiði Guðnason.
23.35 UstaalmanaklA
Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvisi-
on - Sænska sjónvarpið)
23.40 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok
STOÐ
Sunnudagur 2. júní
09:00 Morgunperlur
Skemmtilegar teiknimyndir allar með íslensku
tali. I dag verða sýndar teiknimyndimar um trúð-
inn Bósó, filastelpuna Nellý, Óskaskóglnn og
margar fleiri.
09:45 Pétur Pan
10:10 Skjaldbökurnar
10:35 Trausti hraustl
11:05 Flmlelkastúlkan
11:30 FerAln tll Afrfku (African Joumey)
Fimmti og næstsiöasti þáttur.
12:00 Popp og kók
Endurtekinn þáttur frá þvi f gær.
12:30 Á helmavígstöAvum (Home Front)
Létt gamanmynd um strák sem reynir að losna
undan ráðríkum foreldrum. Aðalhlutverk: Lynn
Redgrave, John Cryer og Nicholas Pryor. Leik-
sbóri: Paul Aaron. Framleiöandi: Stephen Fried-
man.
14:00 Konan sem hvarf (The Lady Vanishes)
Slgild Hitchcock mynd um ferðalanga i lest. Þeg-
ar góðleg bamfóstra hverfur gersamlega hefur
ung kona leit að henni. Enginn hinna farþeganna
minnist þess að hafa séð bamföstruna og saka
ungu konuna um að vera að ímynda sér þetta allt
saman. Aðalhlutverk: Margaret Lockwwod, Mi-
chael Redgrave, Paul Lucas, Googie Withers og
Cecil Parker. Leikstjóri: Atfred Hitchcock. 1938.
s/h.
15:45 NBA karfan
17:00 Trompet-kóngarnlr (Trumpet Kings)
Saga nokkuna snjöllustu trompetleikara fyrr og
síðar rakin.
18:00 60 mfnútur
18:50 Frakkland nútlmans
19:19 19:19
20:00 Bemskubrek
20:25 Lagakrókar
21:15 Aspel og félagar
Hæstlaunaði sjónvarpsmaður Breta, Michael As-
pel, tekur á móti gestum I sjónvarpssal.
21:55 LfknarmorA (Mercy or Murder)
Sannsöguleg mynd sem byggð er á máli sem
kom upp árið 1985 þegar Roswell Gilbert tók llf
konu sinnar sem haldin var ólæknandi sjúkdómi.
Aðalhlutverk: Robert Young, Frances Reid og
Eddie Albert. Leikstjóri: Steven Gethers. Fram-
leiðandi: John J. McMahon. 1987. Bönnuð böm-
um.
23:30 Úr öskunni I eldinn
(Peopte Across the Lake) Hjónin Chuck og Rac-
hel flytja úr stórborginni til friðsæls smábæjar
sem stendur við Tomahawk vatnið. Þau opna þar
sjóbrettaleigu og njóta þess að lifa rólegu lifi.
Þegar Chuck finnur lik I vatninu er úti um frið-
sældina og öryggið. Aðalhlutverk: Valerie Harper,
Gerald McRaney og Barry Corbin. Leikstjóri: Art-
hur Seidelman. Framleiðandi: Bill McCutchen.
1988. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning.
01:05 Dagskrárlok
Mánudagur 3. júní
17.50 Tölraglugginn (4)
Blandað erient bamaefni. Umsjón Sigrún Hall-
dórsdóttir. Endursýndur þáttur.
18.20 Sögur frá Narnfu (5)
(The Namia Chronicles) Leikinn, breskur mynda-
flokkur, byggður á sögu eftir C.S. Lewis. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í janúar 1990.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Fjölskyldulff (88) (Families)
Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi J6-
hanna Þráinsdóttir.
19.20 Zorro (17) Bandariskur myndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.50 Byssu-Brandur Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.30 Simpson-ljölskyldan (22)
Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur
B. Guönason.
21.00 iþróttahornlö
Fjallað um iþróttaviöburöi helgarinnar.
21.25 Nöfnin okkar (5)
Þáttaröö um íslensk mannanöfn, merkingu þeinra
og uppruna. Aö þessu sinni veröur fjallaö um
nafniö Sigríöur. Umsjón Gfsli Jónsson. Framleiö-
andi Samver.
21.35 Sígild hönnun Eiffeltuminn
(Design Classics) Bresk heimildamynd. Þýöandi
og þulur Gauti Kristmannsson.
22.05 Sagnameistarinn (5) (Tusitala)
Fimmti og næstsíöasti þáttur í breskum mynda-
flokki um ævi skoska rithöfundarins Roberts Lou-
is Stevensons. Aöalhlutverk John McEnery og
Angela Punch McGregor. Þýöandi Óskar Ingi-
marsson.
23.00 Ellefufréttlr
23.10 Úr frændgaröi (Norden runt)
Fréttir frá dreifbýli Noröurianda. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen. (Nordvision)
23.40 Dagskrárlok
Mánudagur 3. júní
16:45 Nágrannar
17:30 Gelmálfamlr
18:00 Hetjur hlmlngelm.lnt
18:30 KJallarlnn
Seinni hluti þar sem fjallað er um tónlistarmann-
inn Jim Morrison.
19:1919:19
20:10 Dallat
21:00 Mannlff vettanhaft
(American Chronicles) Athyglisveröur þáttur þar
sem litið er á mannlíf i Banda- rikjunum frá öðru
sjónarhomi en vant er.
21:25 Öngttræti (Yellowthread Street)
Nýr, breskur spennumyndaflokkur.
22:20 Quincy
23:10 Fjalakötturinn I sálarfylgsnum
(Eaux Profondes) Eiginmaður Melanie virðist um-
buröarlyndur, á yfirborðinu að minnsta kosti.
Hann leyfir henni að daðra við aðra kartmenn
átölulaust en ef einhver alvara viröist fylgja mál-
um hverfur karimaöurinn sporiaust. Melanie
gronar að eitthvað hrjái mann sinn og reynir að
komast að sannleikanum meö ófyrirsjáanlegum
afleiðingum. Aðalhlutverk: Jean-Louis Trintignant
og Isabelle Huppert. Leikstjóri: Michel Davis.
00:40 Dagtkrárlok
Mánudags-dagskrá útvarps
barst ekki
nægilega tímanlega til blaösins
Evrópulöggur eru á dagskrá Sjónvarpsins á fimmtudagskvöld kl.
21.55. Þessi þáttur kemur frá Sviss og nefnist Rottan.
Rokksveitin nefnist bandarísk biómynd sem sýnd verður í Sjón-
varpinu kl. 22.00 á föstudagskvöld. Þar er reynt að grafa upp kring-
umstæður við dauða rokkstjörnu tuttugu árum áður.
27 stundir er nafnið á baskneskri bíómynd, verðlaunamynd frá
San Sebastian 1986, sem sýnd verður í Sjónvarpinu á laugardags-
kvöld kl. 23.00. Þar segir frá samskiptum þriggja ungmenna sem eru
að fikta með fíkniefni.
Leitarþjónustan, bresk sjónvarpsmynd um roskna konu sem tek-
ur að sér að hafa uppi á týndu fólki og hefur valið sér ungfrú Marples
að fyrirmynd verður í Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 21.50.