Tíminn - 29.06.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.06.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 29. júní 1991 Tíminn 23 DAGBÓK Guösþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi vestra Ásldriga. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- urður Pálsson messar. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Organisti Ámi Arinbjamarson. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænag- uðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Langholtskii-kja. Kirkja Guðbrands bisk- ups. Messa ki. 11. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson kveður söfnuðinn. Kór Langholtskirkju frumflytur „Messe Basse“ eftir Gabriel Fauré í útsetningu Anders Örwall. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir óperusöngkona og Lárus Sveins- son trompetleikari flytja verk eftir Hándel. Kórstjóri og organisti er Jón Stefánsson. Ritningarlestra flytja sókn- amefndarmennimir Ragnheiður Finns- dóttir og Ólafur Öm Amarson. Altaris- ganga. Að messu lokinni verður í boði safnaðarins sameinast að léttri máltíð í safnaðarheimilinu. Allir kirkjugestir hjartanlega velkomnir. Laugameskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjami Karlsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Neskiriga. Guðsþjónusta kl. 11. Jón Páls- son guðfræðinemi prédikar. Athugið, að kirkjubíllinn fer um sóknina hálftíma fyrir guðsþjónustuna. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamameskirkja. Messa kl. 11. Org- anisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi eystra Árbæjaridrkja. Guðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Breiöholtskirkja. Engin guðsþjónusta verður í Breiðholtskirkju vegna sumar- leyfis sóknarprests, en vísað er á guðs- þjónustu í Seljakirkju kl. 20.30. EUiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Guðmundsson. FeUa- og Hólakirkja. Sunnudag: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Mánudag: Fyrirbæn- ir í kirkjunni kl. 18. Fimmtudag: Helgi- stund í Gerðubergi kl. 10 f umsjón Ragn- hildar Hjaltadóttur. HjaUaprestakaU. Sameiginleg guðsþjón- usta Kársnes- og Hjallasókna kl. 11 í Kópavogskirkju. Sóknamefndin. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 20.30. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja. Messa kl. 14. Fríkirkjan í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag 3. júlí kl. 7.30: Morgun- andakt. Orgelleikari Violeta Smid. Kirkj- an er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldsson. Langholtskirkja á sunnudag: Sr. Sigurður Haukur kveður söfnuð sinn Séra Sigurður Haukur Guðjónsson kveður söfnuð sinn í messu í Langholts- kirkju, kirkju Guðbrands biskups, n.k. sunnudag kl. 11. Kór Langholtskirkju frumflytur Messe Basse eftir Gabriel Fauré í útsetningu Anders Öhrwall og Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir óperusöngkona og Lárus Sveins- son trompetleikari flytja verk eftir Hándel. Organisti er Jón Stefánsson. Ritningarlestra flytja sóknamefndar- mennimir Ragnheiður Finnsdóttir og Ólafur Öm Amarson. Messunni lýkur með altarisgöngu. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson kom til starfa við Langholtskirkju 1. janúar 1964. Hann hefur því þjónað söfnuðin- um í 27 ár og leitt frjótt og þróttmikið safnaðarstarf. í preststíð hans lauk smfði Langholtskirkju, en hún var vígð 16. september 1984. Eftir messuna á sunnudag býður sókn- amefndin til léttrar máltíðar í safnaðar- heimilinu og eru allir kirkjugestir vel- komnir. Þar mun formaður sóknar- nefndar, Sigríður Jóhannsdóttir, ávarpa séra Sigurð Hauk og frú Kristínu Gunn- laugsdóttur og flytja þeim þakkir safnað- arins. Listasafn ASÍ 30 ára: Ragnar í Smára Laugardaginn 29. júní kl. 14 verður opnuð að Kjarvalsstöðum sýningin „Ragnar í Smára—myndir úr gjöf Ragn- ars til ASÍ“. Þann 1. júlí árið 1961 var gjöfin afhent Alþýðusambandi íslands. Sýningin verður opin frá kl. 11 til 18. Síðasti sýningardagur 14. júlí 1991. Við opnunina frumflytur öm Magnús- son verkið „Kveðja" eftir tónskáldiö Mist Þorkelsdóttur. Sama dag kl. 15.30 verður opnuð í Listasafni ASÍ sýningin „Ungir listamenn — sýning í minningu Ragnars f Smára". Sýningin er á vegum Listasafns ASÍ og Sambands íslenskra myndlistarmanna. Á sýningunni verða verk eftir myndlist- armennina: Erlu Þórarinsdóttur, Halldór Ásgeirsson, Hannes Lárusson, Kristin G. Harðarson, Kristin E. Hrafnsson, Ólaf Svein Gíslason, Ráðhildi Ingadóttur, Sól- veigu Aðalsteinsdóttur, Steingrím E. Kristmundsson og Svövu Bjömsdóttur. Á Kjarvalsstöðum verður sýning á bók- um frá útgáfuferli Ragnars, sem Vaka- Helgafell sér um, einnig verða þar tón- listarskrá og annað efni frá Tónlistarfé- laginu. Ofangreindar sýningar eru til að minn- ast þess manns sem í sögu íslenskrar þjóðar hefur unnið mest stórvirki í þágu lista á hinum mörgu sviðum með hvatn- ingu sinni og óbilandi trú á gildi list- sköpunar fyrir samfélagið. Við hvetjum alla velunnara íslenskrar myndlistar til að fjölmenna á umræddar sýningar. Listasafn ASÍ Félag eldri borgara Opið hús á morgun sunnudag í Goð- heimum, Sigtúni 3, kl. 14. Frjáls spila- mennska. Kl. 20 dansað. Risið, Hverfis- götu 105, er lokað vegna sumarleyfa. Sumarferð Húnvetninga- félagsins verður farin dagana 12.-14. júlf um Fljótshlíð og Fjallabaksleið syðri. Miða- pantanir í síma 814806. Þriðjudagstóníeikar í Lista- safni Sigurjóns Á þriðjudagstónleikum í Listasafni Sig- urjóns Olafssonar þann 2. júlí n.k. klukk- an 20.30 flytja Finndís Kristinsdóttir fiðluleikari og Vilhelmína Ólafsdóttir pí- anóleikari tónlist eftir Brahms, Debussy, Beethoven og Saint-Saéns. Finndís Kristinsdóttir er fædd árið 1969. Hún hóf nám f fiðluleik 6 ára að aldri hjá Inga Gröndal við Tónlistarskól- ann á Akranesi. Hún fluttist til Svíþjóðar árið 1979 og hélt áfram námi þar. Meðal kennara hennar voru Lars Jöneteg og Ingvar Jónasson, ásamt prófessor Harald Thedeen við Tónlistarháskólann í Stokk- hólmi. Síðastliðinn vetur stundaði hún nám hjá Bijan Khademmisagh við Matt- hias Hauer konservatoríið í Vínarborg. Árið 1987 hóf hún nám við einleikar- abraut Tónlistarháskólans í Stokkhólmi þar sem prófessor Leo Berlin var aðal- kennari hennar og mun lyún Ijúka ein- „ leikaraprófi þaðan að ári. Finndís er nýráðin sem fyrsti konsert- meistari við sinfóníuhljómsveitina í Gavle í Svíþjóð og mun vera yngsti kons- ertmeistari þar í landi. Hún hefur leikið einleik með hljómsveitum á tónleikum í Svíþjóð og Austurríki og einnig komið þar fram í útvarpi og sjónvarpi, en leikur nú í fyrsta sinn opinberlega á íslandi. í undirbúningi eru upptökur íyrir hljóm- plötu og hljómsnældu, þar sem Finndís leikur m.a. einleik með hljómsveit Vilhelmína Ólafsdóttir starfar sem pí- anókennari og undirleikari við Nýja tón- listarskólann í Reykjavík. Laugardagur 29. júní HELGARÚTVARPtÐ 6.45 Vefrurfregnlr. Bæn, séra Vigfús Þ. Amason ftytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Múilk afi morgnl dagi Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr 8.15 Vefiurfregnlr 8.20 SöngvaþlngGuðrúnTómasdóttir, Skagfirska söngsveitin, Ingibjórg Þotbergs, Sig- urður Ólafsson, Fjórtán fóstbræður, Símon H. Ivarsson, Orthulf Pmnner o. fl. syngja og leika. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spunl Listasmiðja bamanna. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Helga Rut Guð- mundsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnu- dagskvöldi). 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Vefiurfregnlr. 10.25 Fégstl Leikn verk samin á munnhörpu eftir Heitor Villa- Lobos. Robert Bonfiglo leikur með kammersveit New York borgar; Gerard Schwarz stjómar. 11.00 Ivlkulokln Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvaiptdagbfikln og dagskrá iaugardagsins 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhltf Innl Tónlist með suðrænum blæ. Að þessu sinni verða leikn lóg frá Miðjarðarhafsströndum. 13.30 Slnna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum, að þessu sinni i Skot- landi. 15.00 Tónmenntlr, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Myndir af Benny Goodman Fyrri þáttur. Umsjón: Guðni Franzson. (Einnig útvarpað annan miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Vefiurfregnlr. 16.20 Mál til umræfiu Hlutverk sljómarandslöðu Síómandi: Ema Indr- iðadótír. 17.10 Sffideglstónlltt Selma Guðmundsdóltir leikur á pianó Budesku, intemnessó og capricdo ópus 5 eftir Pál Isólfs- son, .Torrek' ópus 1 nr. 2 eftir Jón Leifs, Tokkötu eftir Aram Khatsjatúrjan og .Waldesrauschen' (.Skógarþyt') eftir Franz Liszt. (Hljóðritun Út- varpsins frá júnl 1990). Sellóleikarinn Heinrich Schiff og pianóleikarinn Gerand Wyss leika Jtalska svitu' eltir Igor Stravinskíj. (Hljóðritun frá tónleikum sem fram fóre I Linz I Austumki i fyrra). Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Söguraffólkl Af frækinni för Tryggva Gunnarssonar bónda og siöar kaupstjóra Gránufélagsins og bankastjóra bl Reykjavikur til samnirwa við reykviska kaup- menn. Umsjón: Þröstur Asmundsson (Frá Akur- eyri). (Einnig útvarpað limmtudag kl. 17.03). 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 DJastþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi). 20.10 Eyftlbýll Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi). 21.00 Saumattofuglefil Umsjón og dansstyim: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 2Z15 Vefiurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagslns. 22.30 Ferðalagasögu Af Jónsmessuferöum, þjóðtni og kvöldgöngum. Umsjón: Kristin Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdótbr fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sirtni Jónatan Garöars- son, hljómplötuútgáfustjóra. 24.00 Fréttir. 00.10 SveHlur 01.00 Vefiurfregnlr. 01.10 Næhirútvsrp á báöum rásum bl morguns 8.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Amason leikur dægurtög frá fyni tið. (Endurtekinn þáttur frá siöasta laugardegi). 9.03 Allt annafi IH Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson. 16.05 Söngur vllllandartnnar Þórður Amason leikur dæguriög frá fyrri tið. (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05). 17.00 Meö grátt I vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónlelkum með Bob Geldof og The vegelarians of love með Bob Geldof og The vegetarians of love Lrfandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvötdi). 20.30 Lög úr kvlkmyndum - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Guðrún Gunnarsdótír (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótl föstudags). 00.10 Nóttln erung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Naturútvarp á báðum rásum II morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPfÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 04.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og ðugsamgöngum. 05.05 Tengja Krislján Sigurjónsson lengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið únral frá Súnnúdegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veöurfregnir kl. 6.45). - Kris^án Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Laugardagur 29. júní 16.00 jþróttaþátturinn 16.00 fslenska knattspyman 16.25 EM landsllða I körfuknattlelk Bein útsending frá Italiu þar sem leikið veröur um þriðja sæö. (Evróvision - Italska sjónvarpið) 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 AHrefi önd (37) (Alfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vlnlr hans (10) (Casper & Friends) Bandariskur leiknimynda- flokkur um votukriliö Kasper. Þýðandi Guðni KoL beinsson. Leikraddir Fantasla. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Úr rfkl náttúrunnar (8) (The Wild South) Nýsjálensk þáltaröð um sér- stætt fugla- og dýralíf þar syðra. Þýöandi Jón 0. Edwald. 19.25 Háskaslóðlr (14) (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og vefiur 20.35 Lottó 20.40 Skálkar á skólabekk (12) (Parker Lewis Can't Lose) Bandariskur gaman- myndaflokkur Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Fólklfi I landlnu .Bnhvers konar energF Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Sigurbjöm Bem- harösson fiðluleikara. 21.25 Casablanca-slrkuslnn (Circus Casablanca) Dönsk biómynd frá 1981 um tvo félaga sem leggja land undir föt með sir- kus sinn. Ung stúlka slæst í för með þeim og saman lenda þaú I margvlslegum ævintýnim. Aöalhlutverk Claus Petersen, Le'rf Sylvester og Helle Fastruþ. Þýðandi Veturtiði Guönason. 23.00 Undlr náblæju (The Veiled One) Bresk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Rulh Rendell. Kona finnst látin i bílageymslu í Kings- markham og af verksummerkjum að dæma hefur hún verið myrt. Lögreglumönnunum Wexford og Burden er falið að leysa þetta dularfulla mál. Leikstjóri Mary McMurray. Aöalhlutverk George Baker og Christopher Ravenscrofl. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.45 Útvarpsfréttlr f dagskráriok Laugardagur 29. júní 09:00 Böm eru besta fólk 10:30 Regnbogatjöm 11:00 Bamadraumar (Children's Dreams) Skemmtilegur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 11:15 Tánlngamlr f Hæöargerfil 11:35 Geimrlddarar (Space Knights) Spennandi og skemmtileg teiknimynd. 12:00 Á framandl slófium (Rediscovery of the Worid) Fallegir og framandi staðir viðs vegar um heiminn litnir augum. 12:50 Á grænnl grund Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mlðvikudegi. 12:55 Rokk og rómantfk (Tokyo Pop) Gamansöm og rómantisk mynd um unga stúlku, Wendy, sem kemsl að þvi að veruleg þörf er á bandariskum söngvurum í Japan. Hún lætur slag standa og heldur tii Tókýó I leit að frægð og frama. Aöalhlutverk: Carrie Hamilton, Yutaka Tadokoro og Tetsuro Tanba. Leikstjóri: Fran Ru- bel Kuzui. 1988. 14:35 Lygavefur (PackofLies) Spennandi sjónvarpsmynd byggð á samnefndu leikrifl Hugh Whitemore. Hjón nokkur veita bresku leyniþjónustunni afnot af húsi sinu til að njósna um nágrannana. Þetta reynist afdrifarlkt þvl nágrannamir eru vinafölk þeirra. Mynd þessi hlaut tvær útnefningar til hinna eftirsóttu Emmy- verðlauna, fyrir besta handritið og bestu aöalleik- konuna. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Teri Garr, Alan Bates og Sammi Davis. Leikstjóri: Anthony Page. 1987. Lokasýning. 16:15 Draumabfllnn (Das Traumauto) Seinni hluti þessarar athyglisverðu þýsku heim- ildarmyndar. 17:00 Falcon Crest 18:00 Popp og kók 18:30 Bílasport Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum miðvikudegi. 19:19 19:19 20:00 Séra Dowling 20:50 Fyndnar fjölskytdumyndlr 21:20 Tvfdrangar 22:10 Kannskl, mfn kæra? (Maybe Baby) Það er dálitill aldursmunur á hjónunum Juliu og Hal. Hann er fyrtum ekkjumaður og faðir tveggja uppkominna bama, tæplega sextugur og vel á sig kominn. Enda seinni kona hans nærri tuttugu ámm yngri en hann. Hal er mjög sáttur viö lífið og tilvemna, en Juliu langar til þes að eignasl bam. Hann gerir sér engar vangaveltur og heldur að þetta sé einhver skyndihugdetta. Hann heföi lik- lega betur velt þessu aöeins fyrir sér, þvl næstu nlu mánuði er það vafamál hvort þeirra hefur fleiri bamsburðaneinkenni. Þetta er létt gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Jane Curtin og Dabney Cdeman. Leiksljóri: Tom Moore. 1988. 23:45 Sföasta frelstlng Krlsts (The Last Temptation of Christ) Leiksþórinn Mart- in Scorsese byggir þessa kvikmynd slna lauslega á samnefndri og mjög svo umdeildri bók rithöf- undarins Kazantzakis. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Harvey Keitel, Barbara Hershey, Harry Dean Stanlon, David Bowie og Vema Bloom. Leikstjóri: Martin Scorsese. Framleiðandi: Harry Dfland. Tónlisl: Peter Gabriel. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 02:20 Demantaglldran (The Diamond Trap) Bandarisk sjónvarpsmynd, gerð eftir metsölu- bókinni The Great Diamond Trap eftir spennu- sagnahöfundinn John Minahan. Tveir ranrtsókn- ariögregluþjónar I New York komast óvænt yfir upplýsingar um stórt rán sem á að fremja i skart- gripagallerii. Þeir komasl að þvl að einn starfs- mannanna er I vitoröi með þjófunum. Þrátt fyrir það tekst þeim ekki að koma I veg fyrir ránið og æsispennandi eltingaleikur hefst. Aðalhlutverk: Howard Hesseman, Ed Marinaro, Brooke Shi- elds og Twiggy. Leiksljóri: Don Taylor. Framleiö- andi: Jay Bemstein. 1988. Lokasýning. 04:05 Dagskrárlok Maggý er nýr teiknimynda- flokkur um ijöruga tánings- stelpu og vini hennar sem hef- ur göngu sína á Stöð 2 á •stiiinudagsmorgun kl. 11.05. Á veiðum komið út TímaritiðÁveiðum, 1. tölublað 1991, er komið út. Efrii blaðsins er að vanda fjöl- breytt, en höfuðáhersla er þó lögð á um- fjöllun um efni tengt stangaveiðum. Meðal efnis í blaðinu má nefna veiði- leiðsögn um vatnasvæði Rangánna. Sagt er frá upphafi stangaveiða í Laxá í Aðal- dal og rætt er við þrjá menn sem sett hafa svip sinn á Laxárfélagið, en félagið varð 50 ára á sl. ári. Greint er frá notkun belgbáta við stangaveiðar, fjallað er um fluguhnýtingar og úrslit eru kunngerð f fluguhnýtingasamkeppni Litlu flugunn- ar. Afööru efni má nefna viðtal við Ásgeir Heiðar lím þjálfun veiðihunda og Birgir Sæmunásson byssusmiður skrifar um hreinspn riffla. í blaðinu er veiðigetraun sem fólgin ei í því að geta til um fjölda þeirra laxa sJm veiðast munu í Rangánum í sumar. Góð verðlaun frá versluninni Veiðivon og veiðiréttarhöfum Rangánna eru í boði, en skilafrestur er til 5. júlí nk. Þá er ótal- in Ijósmyndasamkeppni, veiðimynd sumarsins, en þar eru í boði góð verð- laun frá heildversluninni Index. Skila- frestur er til 2. september nk. Ritstjóri Á veiðum er Eiríkur St. Eirfks- son, en útgefandi er Fróði. Lárétt 1) Erfiðleiki. 6) Von. 7) Orka. 9) Sig- að. 11) 51. 12) Borðaði. 13) Elska. 15) Tryllt. 16) Rödd. 18) Almanak. Lóðrétt 1) Ríki. 2) Hlutir. 3) Stafrófsröð. 4) Keyra. 5) Kl. 21. 8) Stök. 10) Svik. 14) Bit. 15) Títt. 17) Tónn. Ráðning á gátu no. 6298 Lárétt I) Ákallar. 6) Fáa. 7) Óma. 9) SOS. II) Ká. 12) ST. 13) Nit. 15) Asi. 16) Unn. 18) Rigning. Lóðrétt 1) Ásóknar. 2) Afa. 3) Lá. 4) Las. 5) Ræsting. 8) Nái. 10) Oss. 14) Tug. 15) Ani. 17) NN. Ef bilar rafmagn, hltavelta eða vatnsvelta má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- yik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist f síma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sfma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfeilum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 28.júní 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 62,890 63,050 Sterilngspund ....102,256 102,516 Kanadadollar 55,058 55,198 9,0036 9,0265 8*9161 8*9388 Sænsk króna 9^6272 9^6517 Rnnskt mark ....14,6785 14,7158 Franskur franki ....10,2652 10,2914 Betgiskur franki 1,6893 1,6936 Svissneskur franki... ....40,3723 40,4750 Hollenskt gyllini ....30,8776 30,9562 Þýsktmark ....34,7795 34,8680 ftölsk lira ....0,04673 0,04685 Austumskur sch 4,9432 4,9558 Portúg. escudo 0,3988 0,3998 Spánskurpeseti 0,5548 0,5562 Japanskt yen ....0,45538 0,45654 Irskt pund 93,093 93,330 Sérsi dráttanr. ....82,7249 82,9353 ECU-Evrópum ....71,4745 71,6563 /1 imrí ’ji 'T c si it [í p i ‘ i é íi u o LU* t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.