Tíminn - 11.07.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.07.1991, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. júlí 1991 Tíminn 11 REYKJAU(K Landmannalauaar - Eldaíá .HOPFEROABILAR 25035 / Sumarferð framsóknarmanna í Reykiavík verður farin iaueardaöinn 27. iúií n.k. Laáfverðuraf staðfráBSÍ ki. 8.00. áætlað er að koma til Reykiavíkur aftur kl. Fareiald er kr. 2600 fyrirfudorðnaenkr. J4oo fyrir bðrn ynari en 12 ára. Nánari ferðatilfiösun ausiýst Aliar nánari upplýsingar á skrifstofu flokksins í sima 624480. Fulltrúaráðið Steimgrímur Fundarferöir formanns Framsóknarflokksins Steingrlmur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, verður ásamt þingmönnum flokksins I Skagatirði og Húna- vatnssýslum miðvikudag og fimmtudag 10. og 11. þ.m. og mun þá m.a. eiga fundi með trúnaðarmönnum. Nánari upplýsingar veitir flokksskrifstofan, slmi 624480. Fundarferðir formanns I önnur kjördæmi veröa auglýstar slðar. FramsóknmHokkurirv:. 5. landsþing LFK 5. landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldiö í Reykjavlk 4.-5. október n.k. Nánar auglýst síðar. Konur eru hvattar til að taka þessa daga frá. Framkvæmdastjórn LFK. Guðmundur Valgeröur Jóhannes Geir Viðtalstímar - Norðurlandskjördæmi eystra Þingmenn kjördæmisins, Guðmundur, Valgerður og Jóhannes Geir, verða með viðtalstíma á eftirtöldum stöðum: [ Hótelinu á Raufarhöfn fimmtudaginn 11. júlí kl. 17.00-19.00. [ Félagsheimilinu á Þórshöfn fimmtudaginn 11. júlí kl. 20.30- 22.30. f Sundi, Öxarfirði, föstudaginn 12. júlf kl. 20.30-22.30. K.F.N.E. Þórsmerkurferð SUF/FUF-Suðurlandi Farið veröur f Þórsmörk helgina 12,-14. júlí. Dagskrá: Grillveisla SUF Fjöldasöngur Leikþættimir: Denni og Dóri stofria björgunarsveit og Davíö í þokunni. Enn er pláss fyrir nokkra áhættuleikara. Ungt fólk er hvatt til að ijölmenna og taka þátt ( þessari stór- skemmtilegu ferð. Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Önnu í s(ma 624480 eða til Sig- urðar í síma 98-34691 (á kvöldin). Undirfoúningsnefnd Julia Roberts á sjúkrahús! Farið var með Juliu Roberts í miklum flýti á sjúkrahús um dag- inn. Eftir rannsóknir f fimm daga kom í ljós að ekkert alvarlegra en höfuðverkur hrjáði hina ungu stjörnu. Unnusti hennar, Kiefer Suther- Iand, segir að hún hafi verið út- keyrð og taugaspennt. Samkvæmt læknisráði varð Jul- ia að nota dökk gleraugu allan tímann meðan á rannsóknunum stóð, til að verjast sólarljósinu. Hún kvartaði undan þreytu og ógleði. Á meðan á sjúkrahúsdvöl henn- ar stóð vék Sutherland ekki frá rúmi hennar, og þótti afar áhyggjufuliur. En nú hefur Julia jafriað sig og getur hafið vinnu sína aftur af fullum krafti að nýju. Julia Roberts hefur oft litið betur út en núna. Michaei Landon ásamt fjöiskyldu sinni áður en hann lést Michael Landon vildi ekki flýta brúðkaupinu sín vegna Leikarinn Michael Landon, sem lést nú í vikunni, bað dóttur sína um að breyta ekki áformum sín- um um brúðkaup sitt á nokkum hátt sín vegna. Shawna, dóttir hans, og John, unnusti hennar, em bæði í há- skóla. Þau vom búin að ákveða að gifta sig að náminu loknu. Þegar komið var í ljós að faðir hennar var alvarlega veikur af krabba- meini og átti ekki langt eftir vildi hún fiýta brúðkaupi sínu, svo að faðir hennar gæti fylgt henni upp að altarinu. Landon var hins vegar ekki ánægður með þá ákvörðun dótt- ur sinnar. Hann vildi að sjúkdóm- ur sinn hefði sem minnst áhrif á fjölskyldu sína og að þau lifðu sem eðlilegustu lífi. Nú er Ijóst að Landon mun ekki fylgja dóttur sinni að altarinu, heldur mun hún (ylgja honum til grafar nú á næstu dögum. Michael Landon öðlaðist frægð fyrir að leika Jóa litla í Bonanza- sjónvarpsmyndaflokknum. Hann lék síðar eitt aðalhlutverkið í þáttaröðinni Húsið á sléttunni sem sýndur var í fslenska ríkis- sjónvarpinu við miklar vinsældir í mörg ár. Landon var aðeins 54 ára þegar hann lést úr krabbameini í lifur og brisi s.l. mánudag. í apríl á þessu ári tilkynnti hann að hann þjáðist af krabbameini, en sagðist vona að hann gæti unnið bug á sjúkdómi sínum. Julio bendlaður við mafíuna Julio iglesias FBI gmnar suður-ameríska hjartaknúsarann Julio Iglesias um að vera í tengslum við mafí- una. Samkvæmt upplýsingum frá innanhússmanni FBI umgekkst Julio reglulega Paul Castellano áður en hann var drepinn, en hann var helsti glæpaforingi ma- fi'unnar í New York. Og ekki nóg með það heldur er hann nú í tengslum við John Gotti, sem tók við hlutverki Castellano. Tálsmaður Julio segir þetta út í hött. Hins vegar fullyrðir FBI að óvefengjanleg tengsl séu á milli Julio og mafíunnar. Háttsettur mafíósi hefur einnig fullyrt að svo sé. Hann segir einn- ig að þetta eigi eftir að verða stærsta hneykslið í Hollywood. Margar stjörnur þar hafi einhver tengsl við mafíuna og margir munu dragast inn í þetta tilvon- andi hneyksli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.