Tíminn - 17.07.1991, Síða 10

Tíminn - 17.07.1991, Síða 10
10 Tfminn Miðvikudagur 17. júlí 1991 ■NM MINNING Hildur Stefánsdóttir frá Hámundarstöðum í dag, 17. júlí 1991, heföi Hildur orðið 63 ára ef henni hefði enst ald- ur til. En lífsgöngu hennar lauk 13. júní sl. og hún var jarðsett í Hofs- kirkjugarði í Vopnafirði 24. sama mánaðar við hlið foreldra sinna. Elsku Hildur. Að leiðarlokum finn ég ríka þörf hjá mér að þakka þér einlæga vináttu þína og tryggð. Við fæddumst og ólumst upp í sama byggðarlaginu, vorum lítið eitt saman á barnaskóla og hittumst af og til á unglingsárunum, t.d. á vettvangi ungmennafélagsins. En hin raunverulegu kynni okkar hóf- ust á Eiðaskóla veturinn 1947-’48 þegar við vorum þar í landsprófs- deild. Við vorum herbergisfélagar ásamt Jónínu systur Hildar. Þá þegar hafði Hildur kennt þess sjúkdóms sem hrjáði hana æ síðan, stundum með ærnum þunga, en svo með bjartari og betri tímabilum á milli. Heilsa hennar mátti heita góð þennan vetur og námið stundaði hún með gleði og stakri samvisku- semi, eins og raunar allt sem hún lagði hug eða hönd að. í vöggugjöf hafði hún hlotið skarpar gáfur og hugurinn var metnaðargjarn. Án efa hefði hún átt létt með að fara í gegn- um langskólanám ef heilsa hennar hefði leyft. Hún var einnig mjög vel verki farin. En þarna lauk hennar skólagöngu, að undanteknu námi í Húsmæðraskólanum á Akureyri vet- urinn 1949-’50. Þó má geta þess að alla tíð var löngun hennar til menntunar svo rík að hún tók þátt í ýmsum námskeiðum fram til hins síðasta og var t.d. enskunám henni sérlega hugleikið. Svo aftur sé vikið að herbergisfé- lögunum í „Prestakompunni" á Eið- um. Þar var samkomulagið með ágætum og þar byggðist upp vinátta sem staðið hefur óhögguð alla tíð síðan, treyst með bréfaskriftum, símtölum og heimsóknum. Hjá Hildi tók við ýmiss konar vinna, bæði á heimaslóð og víðar. Hún var alfarin frá æskustöðvunum þegar hún fór til Reykjavíkur 1968, en þar átti hún heima til hins síð- asta. 1975 urðu nokkur þáttaskil í Iffí hennar er móðir hennar, Sigríð- ur Jósefsdóttir, fluttist til hennar, þá orðin með skerta heilsu og hreyfi- getu. Ennþá sinnti hún þó nokkuð heimilisstörfum og það var notalegt fyrir Hildi að koma að kaffi á könn- unni og mat sjóðandi í potti; en það sem allra mestu máli skipti, hún þurfti ekki lengur að ganga inn í einsemdina að loknum vinnudegi. Allt, sem gera þurfti fyrir móðurina, var með gleði í té Iátið. Þannig urðu þær hvor annarri stoð og athvarf. 1980 fluttist svo Ingibjörg, systir Sigríðar, til þeirra, öldruð kona og heilsulítil og bjuggu þær saman upp frá því. Þær studdu hver aðra eftir mætti og saman tókst þeim að eign- ast bjarta og góða íbúð að Hjalta- bakka 24 árið 1985. Hildur vann úti hálfan daginn fram til ársins 1987; þá hafði heilsu þeirra systra hrakað svo, einkum Sigríðar, að nóg starf var inni á heimilinu. Það var aðdáunarvert hvað Hildur annaðist þær móður sína og frænku af mikilli fómfýsi og alúð og undraðist margur hversu sterk hún stóð í því hlutverki. Snemma sumars 1989 varð hún Þú, sem gerðir þér lítið fyrir og ókst yfir lamb aðfaranótt laugardagsins 29. júní sl. rétt við Svínavatn í Grímsnesi og skildir það eftir dáið og mjög illa útleikið á miðjum þjóð- veginum, ættir að skammast þín. Hvernig stendur á svo ómannúð- legri hegðun? Það var ekki haft fyrir því að stansa og athuga hvort lamb- ið væri ef til vill ennþá lifandi og sár- kvalið, eða þá að láta eigendur eða fyrir því áfalli að lærbrotna, var að aðstoða móður sína sem komin var í hjólastól, en missti einhverra hluta vegna vald á henni. Þá einbeitti Hildur sér að því að verja móður sína meiðslum í fallinu, sem líka tókst, en sjálf lá hún slösuð. Hún náði sér ótrúlega fljótt, þó aldrei alveg til fulls, og hún átti eftir að stíga á skíðin sín, bæði í grennd við heimili sitt og einnig að fara inn í Bláfjöll. Hún hafði alltaf mikla þörf fyrir útiveru, fór oft í gönguferðir, fólk á næsta bæ vita. Nei, það gerðir þú ekki, heldur ókst áfram eins og ekkert hefði í skorist og lést aðra um að koma að þessum ljóta atburði og gera eitthvað í mál- inu. Þú hlýtur að hafa ekið á mjög miklum hraða og það kemur bara ekki til mála að þú hafir ekki tekið eftir neinu og þess vegna ekki stans- að. Heldur þú kannski að dýr séu til- lengri og skemmri eftir atvikum. Með aðstoð systra sinna og góðra vina gat Hildur af og til brugðið sér í ferðalög eða út til að sinna hugðar- efnum sínum. Mér finnst það tákn- rænt að síðustu stundir lífs síns átti hún ein úti í náttúrunni. Heimkomin af sjúkrahúsi eftir lærbrotið var brátt tekinn upp þráð- urinn á ný að annast um Ingibjörgu, en systir Hildar hafði hugsað um hana á meðan á sjúkrahúsdvölinni stóð. Sigríður móðir Hildar hafði farið á sjúkrahús og átti ekki aftur- kvæmt þaðan, hún andaðist seint í september þetta ár. Hildur var skyldurækin gagnvart frænku sinni eins og væri hún móð- ir hennar. Nú er Ingibjörg orðin ein eftir, háöldruð og heilsulítil; margs hefur hún að sakna af langri leið. Hún hefur nú fengið vist á Skjóli. Hvar sem heimili þeirra stóð er jafneftirminnileg hin sanna gest- risni, hjartahlýja og gleðin yfir að fá heimsókn. Þegar ég hugsa um ævi þína, Hildur mín, finnst mér enginn sem ég þekki komast nær því að lifa sam- kvæmt fermingarheiti sínu: „Vertu trúr allt til dauða og guð mun gefa þér lífsins kórónu.“ Hjartans þökk fyrir allt. Jónína R. Björgvinsdóttir finningalaus? Séú eins og hverjir aðrir dauðir hlutir? Það hefur ekki hvarflað að þér að vorkenna ánni sem stóð jarmandi og ráðvillt yfir lambinu sínu? Ég fer fram á og ætlast til þess að fólk komi ekki illa fram við dýrin. Þau finna til eins og við, þótt ein- staka manni kunni að finnast það af- ar fjarstæðukennt og hlægilegt. Þorbjörg Erla Sigurðardóttir LESENDUR SKRIFA Ljót aðkoma á þjóöveginum KvóJd-, nœtur- og hoigidagavarsla apótaka í Reykjavfk 12. Júlí tll 18. Júll or I Apótski Austurbæjar og Brelðholts apótekl. Það apótok som fyrr or nofnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 aó kvöldi til Id. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 i sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyQapJónustu eru gefnar I slma 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórtiátlöum. Slm- svari 681041. HafnarQöröun Hafnarfjarðar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkun Opiö virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milll kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opiö nímhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnasmlsvantlnn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, slmi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Softjamames og Kópovogerl Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 6108.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólartiringinn. Á Seftjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugand. Id. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tlmapant- anir I sima 21230. Borgarspitalinn vakt frá Id. 08- 17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki 6I hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I slm- svara18888. Ónæmtsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Helsuvemdarstöö Roykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I slma 51100. HafnarQöröur Heilsugæsla Hafnartjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga Id. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sátfræöistöðin: Ráögjöf i sál- fræöilegum efnum. Slmi 687075. Sendum öllum ættlngjum og vinum bestu þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og útför Áma Einarssonar Álfhelmum 31 ---------------------------------------------------------^ 1 i / : ' Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Jónu Kristjánsdóttur frá Syðra-LanghoW, ÁKtarima 9, Setfossl Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Helga ÁmadótUr Jónas Gunnarsson Guörún Ámadóttír Jónas Helgason Elnar Ámason Hulda SigurlásdótUr MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecul- ar Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sam- eindalíffræöi. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavik. — Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Bio- logy Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022 40, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi send- anda skal fylgja fyrirspumum. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst, en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið, 15. júlí 1991. AUGLVSINGASÍMAR TÍMANS: 680001 & 686300 Þórður Þórðarson Sigurjóna Slgurjónsdóttír L LANDSVIRKJUN Útboð á raðþétti Landsvirkjun auglýsir eftir tilboðum í framleiðslu og afhendingu F.O.B. á 132 kV raðþétti, samkvæmt út- boðsgögnum HOA-10 fyrir Prestbakkalínu 1 sem staðsett verður í aðveitustöðinni á Hólum. Útboðsgögn verða fáanleg hjá Landsvirkjun, Háaleit- isbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með miðvikudegin- um 17. júlí 1991 gegn óafturkræfri greiðslu að fjár- hæð kr. 3.000,- fyrir fyrsta eintak, en kr. 1.500,- fyrir hvert viðbótareintak. Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en kl. 12:00, miðviku- daginn 16. október 1991. Tilboðin verða opnuð kl. 14:00 sama dag á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68 í Reykjavík. Reykjavík, 17. júlí 1991. LANDSVIRKJUN Landspftafinn: Alla daga kl. 15 6116 og kl. 19 6I kl. 20.00. Kvennadeldln: kl. 19.30-20.00. Sænguriwennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Hoimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotssprtali: Allavirkakl. 1561 kl. 16ogkl. 18.30 til 19.00. Bamadelld 16-17. Heimsóknartlml annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspftalinn (Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 6119.30 og eftir samkomulagi. Alaug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvfta- bandð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - HeHsuvemdarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kfeppsspftall: Alla daga kl. 15.30 61 kl. 16ogkl. 18.30 61 kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Köpa- vogshæfið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspftali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jösepsspftall Hafnarfiröl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og ettir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarogá hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösslofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. SJúkrahús Akraness: Heimsóknartlm! Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavflc SeHJamames: Lögreglan slml 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrab'rfreiö slmi 51100. Keflavflc Lögreglan slml 15500, slökkvillð og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið sfmi 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyrf: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222. IsaQötöur: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slmi 3300, brunasimi og sjúkrabrfreið sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.